Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR1993 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR1993 17 „Það hefur ekki veriö rætt viö mig um framboö til formanns HSÍ ennþá. Ég vil ekkert segja um það á þessari stundu hvernig ég royndi bregðast við því ef til roín yrði leit- að," sagði Jón Hjaltalín, fyrrver- andi formaður HSÍ, í sarotali viö DV í gærkvöldi. „Ég hef rojög roikiö viö minn tíma að gera þessa dagana enda er ég að vinna upp átta ára tímabil þar sera ég hef eytt raiklum tíma í störf að íþróttaraálum." - Þýðir þetta að þú myndir ekki íhuga framboð gegn Jóni Ásgeirs- syni ef til þín yrði leitað? „Það segi ég ekki.“ - Nú var þessum framkvæmda- stjóra sagt upp á dögunuro. Kom það þér á óvart? „Já, ég las um það í blöðunura og það kom mér satt að segja á óvart. Ég tel að það séu vandfundn- ir tnenn scm hafa jafn mikla þekk- ingu á handboltanum, gríöarlegan áhuga og langa og farsæla reynslu og sögu að baki sem framkvæmda- stjóri í viðskiptalífmu," sagöi Jón Hjaltalin. -SK ■ ■■ Mikill áhugi er á að halda sumar- ólympíuleikanna áriö 2000 og hafa átta borgir sótt um aö halda leikana. Fimm borgir sendu Snn umsóknir í gær en þá var seinasti dagurinn sem hægt var að sækja um að halda leik- ana. Borgimar sjö, sem sótt haí'a um leikana, eru Beijing, Berlín, Brasilia, Istanbul, Manchester, Mílanó og Sydn- Talið er aö Beijing, Istanbul og Sydn- ey eigi mesta möguleika á aö fá réttinn til að halda leikana en ef þeir verða haldnir í Istanbul verður það i fyrsta sinn sem þeir eru haldnir í tveim heim- sálfum í einu. Næstum engar líkur er á þvi að leikamir veröi haldnir í Bras- iliu, MOanó eða Berlín. Til gamans má geta að veðbankar í London settu Beijing í fyrsta sæti með 5^4, Sydney 6-4, Manchester og Istanb- ul 8-1, Milanó og Berlín 14-1 og Brasil- íu með 100-1. Chicago betra í Utah - Seattle og Golden State töpuðu bæði 1 nótt Stórleikur næturinnar í banda- ríska körfuboltanum var viðureign Utah Jazz og Chicago Bulls. Utah var sterkara í byrjun en liðið náði um tíma góðu forskoti og leit lengi út fyrir sigur Utah sem var vel hvatt áfram á heimavelli. Michael Jordan og félagar voru ekki á því að gefast upp eftir tvo tapleiki í röð og tryggðu sér sigurinn undir lokin. Jordan og B.J. Amstrong voru bestu menn Chicago, Jordan gerði 37 stig og Amstrong 20. Karl Malone skoraöi 40 stig fyrir Utah og John Stockton 16 og var aö auki með með 13 stoð- sendingar. Dallas beið ósigur í 37. leik sínum þegar liðið mætti New Jersey Nets. Derrick Coleman skoraði 27 stig fyrir Nets og Króatinn Drazen Petrovic gerði 21 stig. Nets náði 19 stiga for- skoti og eftir það átti Dallas aldrei möguleika. Sean Rooks skoraði 21 stig fyrir Dallas og Terry Davis 16. Þriðji ósigur Seattle í fjórum leikjum Charlotte vann góðan sigur á Seattle. Larry Johnson, Alonzo Mourning og Kendall Gill gerðu allir 19 stig fyrir Hornets. Ricky Price gerði 23 stig fyrir Seattle og Shawn Kemp 17 og 14 fráköst. Þetta var þriðju ósigur Seattle í fjórum leikjum. Hið sterka hð Golden State beið óvæntan ósigur gegn Milwaukee sem gengið hefur allt í haginn í undan- förnum leikjum. Todd Day skoraði 23 stig fyrir Milwaukee og Lee May- berry 17. Tim Hardaway skoraði 20 stig fyrir Golden State og Chris Mull- in og Chris Gathng 19 stig hvor. Nick Anderson var stigahæstur hjá Orlando með 31 stig gegn Sacra- mento en Anthony Bowie og Shaq- ullie O’Neal 18 hvor. Mitch Rich- mond skoraði 28 stig fyrir Sacra- mento og Wayman Tisdale 25. Ursht leikja urðu þessi: Charlotte - Seattle........112-100 Milwaukee - Golden State...116-102 Dallas - New Jersey.........96-115 Utah - Chicago...............92-96 Sacramento - Orlando.......115-119 -JKS Verður Wright stigahæstur? - Er kominn í 21. sæti eftir 5 leiki og gerir 52,81 leik Joe Wright, bandaríski snilhngurinn sem nú leikur með Breiðabliki í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, hefur skorað 52,8 stig að meðaltah í leik í fyrstu fimm leikjum sínum með Kópavogshðinu. Haldi hann því út tímabihð verður hann stigahæsti leikmaður dehdarinnar þó hann leiki í mesta lagi 13 leiki af 26 og hann er þegar kominn í 21. sæti á stigalistanum! Eins og lesendur hafa tekið eftir er DV farið að láta meðalskor í leik ráða en ekki heildarstigaskor þegar birt- ir eru hstar yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar. Til að komast á hstann þarf að taka þátt í 20 leikjum af 26 á tímabihnu sem þýðir að sá sem missir af 7 leikjum er ekki gjaldgengur á hann. Vegna tíðra skipta sumra félaga á erlendum leikmönn- um komast margir þeirra ekki á stigalistann þar sem þeir ná ekki 20 leikjum á timabilinu. Þess vegna mun DV af og til birta annan hsta yfir þá leikmenn sem hafa misst af sjö leikjum eða meira hjá sínu félagi. Þar er Joe Wright að sjálfsögðu langefstur en Raymond Foster, nýi leikmaðurinn hjá Tindastóli, er i öðra sæti. Fimm efstu á þessum tista era með betra meðalskor en sá hæsti á aðallistanum. Þessi listi titur nú þannig út: .TnpWripht TIRK 264/5 52 8 Raymond Foster, Tindastóli 132/4 33,0 Shawn Jamison, Snæfelli 65/2 32,5 Keith Nelson, KR 87/3 29,0 JohnTaft,Val 85/3 28,3 Jonathan Roberts, Grindavík 89/4 22,2 Larry Houzer, KR 129/6 21,5 Lloyd Sargent, UBK 147/8 18,4 Damon Lopez, Snæfelli 55/3 18,3 Harold Thompkins, KR 103/6 . 17,2 14,8 Davíð Grissom, UBK 133/9 Nokkrir leikmenn bætast fljótlega á hstann þegar þeir detta út af hinum og þar má nefna Chris Moore, Dan Krebs, Franc Booker, Tim Harvey og Pétur Guðmunds- sonsemalhreruhættiraðleikaídeildinni. -VS Sigurður með nýjan samning - skrifaði undir í gær Sigurður Bjamason, landshðs- maður í handknattleik, framlengdi samning sinn við þýska félagið Grosswahstadt í gær um eitt ár. Sig- urður hefur um tveggja ára skeið leikið með hðinu við góðan orðstír og lögðu forráðamenn hðsins þunga áherslu á að hann endurnýjaði samning við félagið. „Ánægður með minn hlut í samningnum" „Ég er mjög ánægður hjá höinu og ennfremur með minn hlut í nýja samningnum. Um tíma var ég að hugsa um að koma heim en eftir nokkra umhugsun ákvað ég að vera hér úti eitt ár th viðbótar. Grosswah- stadt ætlar sér stóra hluti á næsta tímabih og er liðið þegar farið að leita að nýjum leikmönnum. Það verða í það minnsta þrír til fjórir leikmenn keyptir svo það er mikhl hugur í for- ráðamönnum félagsins," sagði Sig- urður Bjamason í samtah við DV í gær skömmu eftir undirskriftina. Tvær umferðir verða leiknar th við- bótar fyrir heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð og sagðist Sigurður koma heim th íslands eftir næstu helgi en þá hefst lokaundirbúningur íslenska landshðsinsfyrirHM. -JKS Sigurður Bjarnason leikur áfram með Grosswallstadt næsta vetur. Hafdís með stjörnuleik Grindavík sigraði Stúdínur meö sjö stiga mun, 36-43, í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær. Jafnræði var með höunum fyrstu mínútumar en um miðjan hálfleikinn er Hafdísi Sveinbjömsdóttur skipt inn á í lið UMFG og eftir það náðu Grindavík- urstúlkur tökum á leiknum og leiddu þær 13-24 í hálfleik. Síðari hálfleikur var mun jafnari en sá fyrri og náöu Stúdínur að saxa á forskot Grindavíkur, þær náðu þó ekki að komast yfir og var sem þreyta sæti í hðinu eftir leikinn gegn UMFT á laugardag sem var framlengdur. Hafdís Sveinbjömsdóttir átti stjömuleik í liði Grindavíkur, var sterk í vöminni og skoraði 15 stig. Ásta Óskarsdóttir skoraði 11 stig fyr- ir ÍS og Ehnborg Guðnadóttir 8, þar af tvær þriggja stiga körfur. Staðan í dehdinni er þannig en hvert lið leikur 15 leiki og fiögur efstu fara í úrslit: Keflavík........13 13 0 955-720 26 ÍR.............11 6 5 668-655 12 Tindastóll......15 5 10 793-932 10 Grindavík......13 5 8 787-838 10 KR............10 ÍS............12 Njarðvík hætti keppni. „Hef enga skýringu fengið“ - segir Gunnar K. Gunnarsson um uppsögn hans hjá HSÍ „Eg skh ekki þessa framkomu og því síður af hveriu ég á hana skihð. Ég hef í raun enga skýringu fengið á þessu og það hefur ekkert verið talað við mig. Ef menn em hins vegar ósáttir við mín störf þá verður að fá nýjann mann í minn stað,“ sagði Gunnar K. Gunnarsson í samtah við DV í gærkvöldi en honum var sagt upp starfi framkvæmdastjóra HSÍ sl. föstudag. Þessi ákvörðun fram- kvæhidastjómar kom mjög á óvart og í kjölfar hennar hefur gætt mikhl- ar ólgu innan handknattleikshreyf- ingarinnar. Samkvæmt heimhdum DV hefur ríkt mikh ánægja með störf Gunnars og er þar sama hvar boriö er niður. Uppsögnin kom Gunnari í opna skjöldu. „Ég hefði nú haldið að það fyrsta væri að gera athugasemdir við störf manns. Það hefur þessi stjóm aldrei gert fyrr en aht í einu að maður fær uppsagnarbréf í andhtið. Ég hef enga skíringu fengið varðandi uppsögn- ina. Þegar ég leitaði eftir ástæðu upp- sagnarinnar var einungis um eitt- hvert yfirklór að ræða eins og for- maðurinn hefur verið að láta hafa eftir sér. Mér var tilkynnt að það ætti að ræða við mig í dag (í gær) en það hefur ekki gerst enn.“ í gær var fundur hjá framkvæmda- stjórn HSÍ en þar var þetta mál tekið fyrir að beiðni Kjartans Steinback sem var erlendis þegar ákvörðunin um uppsögn Gunnars var tekin. Gunnar var ekki á fundinum. „Ég fékk ekki að sitja fundinn og hef ekki fengið tækifæri th þess að svara þeim ásökunum sem á mig hafa verið bornar innan stjórnarinnar.“ - Hvenær lætur þú af starfi fram- kvæmdastjóra HSÍ? „Ég veit það ekki. Þaö hefur enginn haft tíma th að tala við mig. Ég er með þriggja mánaða uppsagnarfrest en ég geri frekar ráð fyrir því að þessir menn vhji losna við mig sem fyrst. Ég er ekki thbúinn að hætta strax nema að þeir greiði mér laun samkvæmt uppsagnarfrestinum. Þá er ég thbúinn að hætta á stundinni," sagði Gunnar K. Gunnarsson. „Allt vitlaust innan hreyfingarinnar“ Hvert vandamáhð rekur nú annað innan handknattleikshreyfingarinn- ar og ástaandið innan hennar er mjög slæmt svo ekki sé meira sagt. HSÍ skuldar leikmönnum peninga, skuldir sambandsins eru gífurlegar og margir vhja meina að í raun sé HSÍ gjaldþrota. Sambandið skuldar landshðsþjálfaranum stórfé, mörg hundruð þúsund krónur vegna launa. Gífurlegur rígur er á meðal manna sem ráða ferðinni innan HSÍ og menn eru mjög ósáttir við núver- andi formann og framkvæmdastjórn. Eða eins og einn viömælenda DV orðaði það í gærkvöldi: „Það er allt vitlaust innan hreyfingarinnar en það gerist bara ekkert fyrr en á næsta ársþingi. Og ef ekkert gerist þar er þessi hreyfing búin að vera.“ -SK Útlit er fyrir stormasamt ársþing Handknattleikssambandsins í maí: „ Það hef ur verið talað við mig“ - segir Jón G. Zoéga, formaður Vals, um framboð til formanns HSÍ - Útht er fyrir að mótframboð komi fram gegn Jóni Ásgeirssyni formanni á ársþingi Handknattleikssambands íslands í maí í vor. Nokkurrar óánægju hefur gætt með störf Jóns Ásgeirssonar frá því hann tók við formennskunni af Jóni Hjaltalín Magnússyni og viðmælendur DV í gærkvöldi voru allir á einu máh um að brýn þörf væri á að skipta um formann og framkvæmdastjórn. Samkvæmt heimildum DV hafa stuðningsmenn breytinga einkum beint sjónum sínum að tveimur mönnum, Jóni Gunnari Zoéga, for- manih Vals, og Jóni Hjaltalín Magn- ússyni, fyrrverandi formanni HSÍ. Um þessar mundir eru andstæðingar núverandi formanns HSÍ og fram- kvæmdastjómar að leita að nýjum mönnum í framkvæmdastjóm og arftaka Jóns Ásgeirssonar. Eftir samtöl í gær við fjölda manna innan handknattleikshreyfingarinn- ar má ljóst vera að gagnrýni á núver- andi formann og framkvæmdastjórn er mjög almenn og byggist fyrst og fremst á slakri fiármálastjóm. Að lít- ið sem ekkert hafi verið gert th að bæta fiárhagslega stöðu HSÍ. „Það hefur verið talað við mig“ „Þetta hefur verið nefnt við mig, það er rétt. Þetta er auvitað grafalvarlegt ástand og kannski gerir maður sér ekki grein fyrir því enda á fuhu í störfum fyrir sitt félag. Það er hins vegar ljóst að það þarf að taka th hendinni þarna og gera eitthvað." Getur þetta að því leyti verið áhugavert verkefni? „Jú, það getur verið en vinnan þama sem framundan er er gríðar- lega mikil. Ég hef eytt öhum mínum frítíma í íþróttir alla tíð. Ég hugsa að ég haldi því eitthvað áfram. Jú jú, þetta hefur verið neínt við mig en ég er ekki farinn að hugsa alvarlega um þetta.“ - Munt þú gera það? „Já, ég mun gera það um leið og ég met stöðuna þannig að raunveru- leg alvara sé á bak við þetta.“ -SK ^°n Gunnar Zoega, formaður Vals. Fer hann fram gegn Jóni Asgeirssyni? „Raunverulegar ástæður fyrir uppsögn framkvæmdastjórans era einfaldlega þær að það stend- ur yfir endurskipulagning á starfseminni áhri og þessi upp- sögn er liður í henni. Ég veit ekki hvort það er nokkuð meira um þaö að segja í rauninni," sagði Jón Ásgeirsson, formaður HSI, í samtali við DV í gærkvöldi að- spurður um ástæður fyrir upp- sögn Gunnars K. Gunnarssonar, framkvæmdasfióra HSÍ. Menn eru ekki sáttireinsoggengur „Ég held að það fari ekkert á milli raála að við höfum verið óánægðir með hans störf.“ - Að hvaöa leyti? „Ég vh nú ekkifara neitt nánar út í þá sálma held ég. Það er ýmislegt sem menn eru ekki full- komlega sáttir viö eins og geng- ur. Menn taka ekki svona ákvarð- anir nema að mjög vel athuguðu máh og nema þá að það séu aíveg fullgildar ástæður fyrir shkum ákvörðunum." - Hefur Gunnari verið gerð grein íyrir ástæðum uppsagnar- innar? „Já. Gunnar er búinn aö starfa meö okkur í 8 mánuði og veit auövitað nákvæmlega hvaö hangir á spýtunni." „Þá veist þú það betur en ég“ - Nú var það naumur meirihluti framkvæmdastjómar sem sam- þykkti uppsögnina. Fimm greiddu atkvæði meö uppsögn- inni, þrír voru andvígir og einn stjórnarmaður sat hjá. „Ég er ekki alveg viss um að þetta sé rétt hjá þér.“ - Ég er alveg viss um það. „Ert þú viss um það? Þá þurfum við ekki aö ræða það frekar, þá veist þú það betur en ég.“ - Hefur þú orðið var viö óánægju með störf þín sem for- maður HSÍ? „Meö störf min? Já já. Alveg frá fyrsta degi.“ - Hefur þú heyrt af því að verið sé að leita að fonnannsefni th að taka viö af þér á næsta ársþingi? „Já já, ég hef heyrt það.“ Engin nöfn heyrt varðandi eftirmann - Hvaða nöfn hefur þú heyrt nefnd í því sarabandi? „Enghi." - Ætlar þú að gefa kost á þér áfram sem íormaður á næsta árs- „Eg hef nú enga ák vörðun tekiö um þaö.“ - HSÍ skuldar leikmönnum iandsliðsins ennþá peninga, ekki satt? „Það er nú ekki mikið. Við skuldum þeim eitthvaö eftir síð- ustu ferö.“ Skulda þjálfaranum - Og landsliðsþjálfaranum stórar upphæðir? „Nei, það eru ekki stórar upp- hæðir. Okkur hefur nú tekist að standa okkur nokkuð vel í því til dænhs. Framkvæmdastjórhm hefur th að m>mda ahtaf fengið sin laun greidd.” - Veröur nýr framkvæmda- sfióri ráöinn fljótlega? „Já, ég býst viö því.“ - Ert þú með einhvem aðha í huga? „Nei." Iþróttir (öfj ÁHUGAHÓPAR! Nokkrir lausir tímar í íþróttahúsi Gerplu um helgar. Uppl. í síma 74925. Þjálfari óskast Þjálfari óskast fyrir 1. deildar lið Þróttar, Neskaup- stað, kvennaflokk, helst sem spilað getur með liðinu. Uppl. gefur Halldór í síma 97-71130 eða Víglundur í síma 97-71708. íþróttir_______________ Skíðaganga: Haukuröruggur sigurvegari Bikarmót Skíðasambands ís- lands í skíðagöngu fór fram á Akureyri um helgina. Haukur Eiríksson frá Akureyri sigraði í 15 km göngu þar sem keppendur voru 20 ára og eldri, Haukur gekk á timanum 47,56 mínútum en annar varð Dan Helström, Akureyri, á 52,06 min- útum og í þriðja sæti lenti Hauk- ur Sigurösson, Ólafsfiröi, á 1:08,08 mínútum. Gísli Einar Ámason frá ísafirði sigraði í 10 km göngu 17-19 ára á 33,21 mínútu. Krisfián Hauksson, Ólaisfirði, ienti í öðru sæti á 34,01 mínútu og Ámi Freyr Etiasson, ísafiröi, varð þriðji á 34,46 mínút- um. -JKS Borðtennis: Sonurinn skeElti pabbanum Hið árlega Hafnarfiarðarmót í borðtennis var haldiö fyrir skömmu. Keppt var í einum opn- um flokki og var keppnin jöfn og spennandi. Th úrstita léku feðgamir Pétur Ó. Stephensen og Guðmundur E. Stephensen og þurfti oddaleik th þess að knýja fram úrslit. Lyktir urðu þannig að sonurinn, sem er 10 ára gamall, sigraði, 21-19, og hlýtur þvi sæmdarheitið borð- tennismeistari Hafnarfiaröar. -JKS Knattspyma: Uðsauki til Leiknismanna Leikxúsmönnum í Breiðholti hefur bæst verulegym liðsautó að undanfómu. Sem dæmi má nefna að Guð- mundur H. Pétursson frá ÍR, Lúð- vík Öm Steinarsson frá Sfiörn- unni, Baldur Örn Baldursson frá Þrótti, Ragnar Baldursson frá KA og Ásmundur Vilhebnsson frá Hvöt em komnir th líðsins, Þá hefur Atti Þór Þorvaldsson, sem var fyrirliði Leiknis tii margra ára, ákveðiö aö taka fram skóna að nýju. -JKS Klettakllfur: Bjömhlaut sitfurverðlaun Opna sænska meistaramótið í klettaklifri fór fram um síöustu helgi og voru tveir íslenskir þátt- takendur á mótinu. Er það í fyrsta skipti sero ísienskir klifr- arar keppa á erlendri grund. Bjöm Baldursson nóði miög góðum árangri á mótinu, hafnaði í öðra sæti og vann th shfurverð- launa. Árni Gunnar Reynisson varð i tólfta sæti. -SK Framhaldsskólamót: Fjögurmót eru framundan Framundan era mörg framhaldsskóiamót í íþróttura. Það fyrsta þeirra fer iram um næstu helgi en það er mót í körfii: knattleik sem fram fer á Sauðár- króki. Um næstu helgi fer einnig fram framhaldsskólamót í handknatt- leik og verður leikið í Haftiar- firði. Mót i innanhússknatt- spyrnu fer fram í Austurbergi í Breiöholti þann 13. febrúar og loks verður keppt í blató á Laug- arvatni þann 26. febrúar. -SK DV Johan Cruyff: Fleygt út úr dómaraherbergi Johan Crayff, þjálfari Barcelona á Spáni, var mjög óhress með dómgæsluna í leik Barcelona og Real Madrid í spönsku 1. dehd- inni um síðustu helgi. Barcelona tapaði leiknum 2-1 og Crayff vhdi kenna dómaran- um öðra fremur um ósigurinn. Cruyff sagðist eítir leitónn vera sérstak- lega óánægður með vítaspyrnu sem dómar- inn, Diaz Vega, dæmdi á Barcelona. Cruyff gekk svo langt í rökræðum sínum við dóm- arann að hann elti hann inn í búningsklefa og orðaskak þeirra endaði með því að dóm- arinn fleygði Crayff á dyr. Dómarinn sagði eftir leikinn að hann hefði horft á umrætt atvik á myndbandi og þá sannfærst enn frekar um að dómur hans hafi verið rétt- ur. -SK Knattspyma: Crosbyrekinn frá Sunderland Malcolm Crosby var í gær retónn frá enska 1. dehdar tiðinu Sunderland en hann haföi verið framkvæmdasfióri félagsins í 13 mánuði. Crosby vann það afrek með Sunderland að koma hðinu í úrslit bikarkeppninnar gegn Liverpool á síðasta ári. Iiverpool vann þann leik, 2-0. Nú er Sunderland dottið út úr bikamum og er sem stendur í 17. sæti í 1. deildinni. í nokkum tíma hefur veriö búist við brottrekstri Crosbys og kom það fáum á óvart í gær að hann var látinn fara. Terry Butcher, sem var um tíma fram- kvæmdastjóri úrvalsdeildarliðs Coventry, er talinn liklegasti eftirmaður Crosbys. -SK Körfuknattleikur: „Égerekkiá móti troðslum“ í DV í gær var í umsögn um leik KR og Breiðabliks sagt frá því að Friðrik Rúnarsson, þjálfari KR, hafi skammað Keith Nelson í tví- gang fyrir að mistakast að troða knettinum í körfu Blika og hafi skammimar verið ós- anngjamar. „Ég skammaði Nelson fyrir að reyna að troða knettinum í körfuna í síðara stóptið sem honum mistókst. Þá fannst mér ektó rétt að reyna troðslu enda var leikurinn þá í jámum. Ég vh koma því á framfæri að ég er síður en svo á móti því að leikmenn troði í leikjum. Leikmenn verða hins vegar að velja rétt augnablik fyrir troðslumar," sagði Friðrik Rúnarsson í samtali við DV í gær. -SK Knattspyma: Brugge áfrýjar dómi UEFA Forráðamenn belgísku meistar- anna í knattspymu, Club Brugge, hafa ákveðið að áfrýja úrskurði UEFA þess efnis að hðið verði að leika gegn Glasgow Rangers á heimavelli án áhorfenda. Dómur UEFA kom í kjölfar óláta á leik Brugge gegn franska hðinu Marsehle í des- ember sl. á heimavelh Marsehle. Ef umræddur leikur yrði leikinn án áhorf- enda er áætlað að belgíska tiðið muni tapa um 49 miUjónum króna. Ektó neinir smá- aurar sem um er að ræða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.