Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 18
Málln rawW f bróðeml I fyrsla lelknum, Bergsvelnn Bergsveinsson, markvörður FH, tll vinstrl og Geir Sveinsson, fyrlrliðl Vals, til hœgrl. Geir hafðl betur I fyrsta lelknum en hvað gerist i kvöld? Grafarholtsvöllur - Arnesonskjöldurinn Golfmót það sem halda átti 1. maí sl. verður haldið, ef veður leyfir, sunnudaginn 9. maí nk. Leikinn verð- ur 18 hola höggleikur. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin með og án forgjafar. Þá verða veitt verð- laun fyrir að vera næstur holu í upphafshöggi á 2. braut. Ræst verður út frá kl. 9.00. Skráning er á skrif- stofu GR í síma 682211. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 Iþróttir 31 íþróttir Knattspyma 1 Evrópu i gærkvöldi: Ævintýralegur f lótti Oldham frá fallinu Oldham heldur enn í vonina um aö halda sæti sínu í ensku úrvals- deildinni í knattspymu eftir 3-2 sigur á Liverpool í gær. Ian Olney gerði tvö mörk fyrir Oldham og Daren Beck- ford eitt en Ian Rush gerði bæði mörk Liverpool. Manchester City og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli og Totten- ham tapaði heima fyrir Blackbum, 1-2. Mike Newell kom Blackbum í 0-2 en Nick Anderton minnkaði muninn fyrir Spurs. Fallbaráttan er hörð þegar ein umferð er eftir. Nottingham Forest og Middlesbrough em þegar fallin en Oldham og Crystal Palace berjast um að forðast fall. Palace mætir Arsenal í síðustu umferðinni á úti- velli en Oldham mætir Southampton á heimavelli. Staðan á botninum er þannig: Sheff.Utd.....41 13 10 18 50-51 49 Ipswich.......41 11 16 14 48-54 49 Cr.Palace.....41 11 16 14 48-58 49 Oldham........41 12 10 19 59-71 46 Middlesbr....41 11 10 20 51-72 43 Nott. Forest.41 10 10 21 40-60 40 Sterk staða hjá Juventus Flest bendir til að Juventus vinni UEFA-keppnina í knattspymu eftir 1-3 sigur á Dortmund á útivelli í fyrri úrshtaleik liðanna. Michael Rumm- enigge skoraði strax á 2. mínútu fyr- ir Dortmund en Roberto Baggio skor- aði tvívegis fyrir Juventus og Dino Baggio einu sinni áður en yfir lauk. Síðari leikurinn fer fram á ftalíu eft- ir 2 vikur. Marseille í undanúrslitin í franska bikarnum Lið Marseille tryggði sér sæti í und- anúrslitum frönsku bikarkeppninn- ar með 2-1 sigri á Caen. Rudi Völler og Jean-Cristophe Thomas gerðu mörk Marseille sem hvíldi 7 af fasta- mönnumhðsins. -GH Fram mætir Val í úrslitum - eftir 3-2 sigur gegn Fylki 1 Reykjavíkurmótinu Það verða Fram og Valur sem leika til úrshta um Reykjavíkurmeistara- titilinn í knattspymu á sunnudag- inn. Framarar lögðu Fylkismenn, 3-2, í síðari leik undanúrshtanna á gervigrasinu í gærkvöldi. Helgi Sig- urðsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fram en Þórhahur Dan Jó- hannsson jafnaði metin fyrir Fylki og þannig var staðan í háífleik. Ingólfur Ingólfsson kom Fram yfir í upphafi síðari hálfleiks en Þórhah- ur Dan Jóhannsson jafnaði aftur fyr- ir Árbæjarhðið. Það var síðan ungl- ingalandshðsmaðurinn Þorbjöm Sveinsson sem tryggði Fram sigur- inn með marki 7 mínútum fyrir leiks- lok. Framarinn Pétur Arnþórsson og Fylkismaðurinn Haraldur Úlfarsson fengu að hta rauða spjaldiö hjá Eyj- ólfi Ólafssyni dómara í upphafi síðari hálfleiks og Pétur tekur því út leik- bann í úrshtaleiknum gegn Val. ÍA og Grindavík leika til úrslita í litla bikarnum Það verða Skagamenn og Grindvík- ingar sem leika til úrshta í Litlu bik- arkeppninni á sunnudaginn. ÍA lagði FH að velh í undanúrshtunum í Kaplakrika, 1-2, eftir framlengdan leik. Hörður Magnússon kom FH yfir í upphafi síðari hálfleiks en skömmu síðar jafnaði Þórður Guðjónsson fyr- ir ÍA. Staðan eftir venjulegan leik- tíma var því jöfn, 1-1, en í síðari hálfleik framlengingarinnar skoraði Þórður Guðjónsson öðm sinni fyrir ÍA. í Grindavík sigraðu heimamenn hð UBK, 3-1. Páh V. Bjömsson og Þor-. lákur Árnason, sem skoraði tvö mörk, komu Grindvíkingum í 3-0 en Amar Grétarsson svaraði fyrir Blik- ana. Jafnt í Sandgerði í Sandgerði áttust við Reynir og Víð- ir í Suðurnesjamótinu og skildu hðin jöfn, 1-1. Pálmi Jónsson skoraði fyrir Reyni í fyrri hálfeik en Daníel Ein- arsson jafnaði fyrir Garðsbúa á loka- sekúndunum. -GH FH-ingurinn Andri Marteinsson og Skagamennirnir Stefán Þórðarson og Alexander Högnason eru hér i nágvígi í leik liöanna í Kaplakrika í gær. DV-mynd GS Heimsmeistaramótið í handbolta á íslandi 1995: Bíð aðeins eftir staðfestingu um fyrirkomulagið" - segir Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri HM ’95 „Eins og dæmið hggur fyrir á borðinu í dag eru yfirgnæfandi lík- ur á þvi að heimsmeistarakeppnin verði haldin í apríl með 24 þátt- tökuþjóðum, það er að sex þjóðir muni skipa fjóra riðla. Ég bíð að- eins efdr staðfestingu um þetta fyrirkomulag frá framkvæmda- nefnd Alþjóða handknattleikssam- bandsins. Þaö gæti aht eins orðið á næstu dögum. Við erum síðan að vona að hægt verði skrifa undir samning í sumar sem lýtur að öll- um þáttum keppninnar hér á landi,“ sagði Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri HM ’95 á ís- landi, í samtah við DV í gær. HM bar á góma á fundi Evrópusambandsins Jón Ásgeirsson er nýkominn heim af fundi handknattleikssambands Evrópu í Antverpen þar sem heimsmeistarakeppnina á íslandi bar á góma en hún var ekki á dag- skrá fundarins. Raymond segir dagsetning- ar þegarákveðnar „Raymond Hahn, framkvæmda- stjóri IHF, sat fund Evrópusam- bandsins og játti hann því þegar hann spurður hvort fastar dag- setningar væra komnar á heims- meistarakeppnina á íslandi. Fuh- trúi Frakka á fundinum kvaddi sér þá hljóðs og vhdi fremur aö keppn- in yrði í maí eða júni. Ég svaraði því tíl að ákveðið hefði verið fyrir nokkru síðan, í samráði við IHF og HSÍ, að keppnin yrði í aprílmán- uði og hefði tímabihð frá 1.-15. aprh verið nefnt í því sambandi. Ég benti einnig á að handbolti væri vetraríþrótt og yrði erfitt aht í einu nú að ýta keppninni fram á sumarmánuðina. Urðu í framhaldi nokkur orðaskipti en aht í góðu samt,“ sagði Jón Ásgeirsson, form- aður HSI, í spjahi við DV í gær. Steffan Holmqvist, formaður Evrópusambandsins, steig síðan í ræðustól og sagði að þetta málefni væri ekki á dagskrá. „Var ekki meira rætt um keppnina á fundin- um,“ sagði Jón Ásgeirsson. Frakkar, Þjóðverjar og Spánverjar kjósa júní Þess má geta að Frakkar, Þjóðverj- ar og Spánveijar hafa frá upphafi verið mótfallnir þvi að keppnin yrði haldin í aprílmánuði. Þeir vijja heldur klára dehdarkeppnina fyrir HM þannig að heimsmeist- arakeppnin hæfist í fyrsta lagi síð- ari hlutann í maí. Eins og áður sagði era ahar líkur á að heimsmeistarakeppnin verði haldin í aprh, aðeins er beðiö eftir staðfestingu þar að lútandi. -JKS ,,Takk fyrir ÍGÍkÍnn, VÍð Sjáum um afQanQÍnn, gæti GísIí Felix, markvörður Selfoss, verið að segja við besta leikmann IR, Branislav Dimitrivic, þegar sá síðarnefndi fékk rauða spjaldið um miðjan seinni hálfleik og fær drengilega kveðju frá Gísla. Hér var vendipunktur leiksins og Selfyssingar sigruðu og tryggðu sér hreinan úrslitaleik á Selfossi um bronsið nk. föstudagskvöld. DV-mynd Brynjar Gauti Ekki búið enn... - eftir 24-25 útisigur Selfoss á ÍR í baráttunni um bronsverðlaunin Selfyssingar og IR-ingar þurfa að mæta í þriðja sinn í keppni um bronsið í 1. dehd handboltans eftir að Selfyss- ingar unnu í Seljaskóla í gærkvöld með 25 mörkum gegn 24. Leikurinn á Sel- fossi á föstudagskvöld verður hreinn úrshtaleikur um 3. sætið. ÍR-ingar höfðu örugga forustu aht fram í miðjan seinni hálfleik í stöðunni 18-14. Þá kom vendipunktur leiksins. Besta leikmanni ÍR, Branislav Dim- itrivic, var rétthega vísað út úr húsi með rauðu spjaldi þegar hann kippti Selfyssingnum Jóni Þóri Jónssyni nið- ur, en hann var á fleygiferð í hraðaupp- hlaup. Eftir þetta efldust Selfyssingar th muna um leið og ÍR-ingar misstu aht sjálfstraust. Þegar um 1 mínúta var th leiksloka í stööunni 24-24 var dæmd leiktöf á Sel- foss. ÍR fór í sókn og Ólafur Gylfason braust í gegnum vörn Selfoss og skor- aði. Markið var hins vegar dæmt af þar sem Ólafur sté á hnu. Selfyssingar bmnuðu í hraöaupphlaup og Ohver Pálmason skoraði sigurmarkið þegar 20 sekúndur vom th leiksloka. ÍR náöi ekki að nýta síðustu sóknina og þar með var sigur Selfyssinga staðreynd. Hefði Branislav sleppt því að grípa í Jón Þórir er ljóst að ÍR-ingar hefðu tryggt sér bronsið í gærkvöld. Hann gerði helming marka ER í fyrri háhleik og var yfirburðamaður ásamt Magnúsi í IR-markinu. Homamennimir Jóhann og Matthías léku samkvæmt getu en Ólafur og Róbert hafa leikið betur. Selfyssingar sýndu mikinn baráttu- vhja í lokin og nýttu sér brottvísun Branislavs mjög vel. Sigurður og Sigur- jón héldu Selfyssingum á floti og Ohver reyndist dijúgur í lokin. Markvarslan var léleg og Gústafs Bjamasonar var sárt saknað á hnunni, þaðan sem ekk- ert mark kom í leiknum. „Það hafði mikið að segja að missa lykiheikmann út af. Við vomm ekki nógu skynsamir í lokin. Ég er alveg sannfærður um að markið mitt var ght. Ég leit niður á línuna áður en ég skaut og þetta var í lagi. En dómaramir ráða og nú er bara að rífa sig upp fyrir leik- inn á fóstudaginn," sagði Ólafur Gylfa- son, fyrirhði IR-inga, í leikslok, að von- um svekktur að missa niður unninn leik. „Auðvitað kom það okkur th góða að Júgóslavinn fór út af hjá ÍR. Annars lékum við líka án lykhmanns. Við náð- um að beija okkur saman á síðustu 15 mínútunum. Þrátt fyrir að þessir leikir geti kannski ekki skipt máh vhjum við ná þriðja sætinu alveg eins og ÍR-ingar. Það er komin þreyta í hðin en við ætlum að klára þann eina leik sem eftir er á keppnistímabilinu," sagði þjálfari Sel- fyssinga, Einar Þorvarðarson, við DV eftir leikinn. -bjb 1-0, 3-2, 8-2, 8-5, 3-6, 13-6, 14-7, (14-10), 15-10, 17-11, 18-15, 21-15, 21r20, 22-23, 24-24,24-25. Mörk ÍR: Branislav Dimitrivic 7/1, Matthías Mattliíasson 5, Jóhann Ásgeirsson 5/1, Róbert Þór Rafnsson 3, Magnús Ólafs- son 2, Ólafur Gylfason 1, Sigfús Orri Bohason l. Varin skot: Magnús Sigmundsson 17, þar af 5 til mótheija. Sebastian Alaxandersson 1/1. Utan vallar: 8 mfn. Rautt SRjaid: Branislav Dlmitrivic. Mörk Seifoss: Síguröur Sveinsson 9/3, Siguijón Bjamason 6, Einar Gunnar Sigurösson 3, Oliver Pátmason 3, Jón Þórir Jónsson 2, Einar Guömundsson 2. Varin skot: Gísii Felix Bjamason 8/1, þar af 5 til mótherja. Ástnundur Jónsson l. Utan vallan 6 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Ólsen. Dæmdu óað- fmnaniega þar til undir lokin. Maöur leiksins: Branislav Dimitrivie, ÍR. Úrslitakeppni NBA-deiIdarinnar: Boston féll á tapi í Charlotte - Cleveland, Spurs og Chppers unnu - sjá bls. 32 DV-mynd GS í kvöld fá FH-ingar tækifæri tíl aö hefna ósigursins stóra gegn Valsmönnum í fýrsta leik hðanna tim Islandsmeistaratitihnn í hand- knattleik. Liðin leika í Kaplakrika I kvöld klukkan átta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn sem kunnugt er með ótrúlegum yfirburðum, 31-19, og mega Vals- menn án efa eiga von á mun meiri mótspymu á heimavehi FH-inga í kvöld. Valsmenn fóm á kostum og margir eru þeirrar skoðunar aö Valsmenn séu meðbestahðið í dag og aö titihinn fari til Hhðarenda að þessu sinni. Þriðji leikurinn er á dagskrá í Laugardalshöh á laug- ardag og þá geta Valsmenn tryggt sér tithinn sigri þeir f kvöld. Mfl. karla, úrslitakeppnin í handbolta FH - Valur í íþróttahúsinu í Kaplakrika fim. 6. maí kl. 20.00 FH-ingar, við töpuðum 1. leiknum en ætlum okkur sigur í þeim næsta - Stuðningsmenn, fjölmennum í Krikann í kvöld - Sérstakir ódýrir bolir í tilefni leiksins til sölu og eins FH-fánar Nú er það blóð/sviti/og gleðitár! Miðaverð: Fullorðnir kr. 700 Börn kr. 300 pumn. Sparisjööur Bergsveinn Bergsveinsson Guðjón Arnason Jón Kristjánsson Guðmundur Hrafnkelsson Gústaf sér um 21 árs liðið Gústaf Bjömsson hefúr tekiö aö sér stjóra 21 árs landshðs ís- lands i knattspymu en th þeasa hafa hann og Ásgeir Elíasson A- iandsliðsþjálfari verið saman meðliðið. „Þetta er áherslubreyting vegna fenginnar reynslu, Ásgeir verður Gústaf th aöstoðar en ein- beitir sér meira að A-hðinu. Gú- staf mun áfram aðstoða hann þarsagöi Snorri Finnlaugsson, framkvæmdastjóri KSÍ, i saratali viðDVigær. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.