Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1993, Qupperneq 4
20
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1993 -
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl 7, simi 673577
I sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu
olíumálverk, pastelmyndir, grafik og ýmsir leirmun-
ir. Opið erfrá kl. 12-18.
Ás, leirsmiðja,
keramikgallerí,
Ási, Mosfellsbæ
Opið virka daga kl. 10-17 og laugardaga kl.
14-17. Lokað sunnudaga og mánudaga.
Ásmundarsafn
Sigtúni, simi32155
Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Náttúr-
an í list Ásmundar Sveinssonar. Safnið er opið
kl. 10-16 alla daga.
Ásmundarsalur
Freyjugötu 41
Torfi Ásgeirsson myndlistarmaður sýnir málverk.
Sýningin stendur til sunnudagsins 24. október
og er opin daglega kl. 14-22.
Borgarkringlan-
Ijósmyndasýning
Ljósmyndarinn Jóhannes Long sýnir barnaljós-
myndir út októbermánuð.
Gallerí 11
Skólavörðustíg
A morgun kl. 16 verður opnuð sýning á tækifæris-
verkum eftir Steingrím Eyfjörð og Lars Emil Árna-
son. Sýningin er sölusýning og stendur í tvær
vikur.
Gallerí Borg
Færeyski listamaðurinn Zacharias Heinesen sýnir
um tuttugu málverk. Opið virka daga kl. 12-18
og um helgar kl. 16-18. Henni lýkur 24. okt.
Gallerí Fold
Austurstræti 3
Opið er í Gallerí Fold mánudaga til föstud.
kl. 10-18 og laugard. kl. 10-16.
Galleríið Hjá þeim
Skólavörðustig 6b.
Hjalti Einar Sigurbjörnsson hefur opnað sýningu
á handþrykktum tréristum. Á sýningunni eru 8
verk og ber sýningin yfirskriftina Vörður. Sýningin
stendur til 26. október og er opin mánudaga til
föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14.
Gallerí Hulduhólar
Arngunnur Ýr sýnir ný verk unnin á árinu 1993.
Kallast verkin Himnar og eru olíumálverk unnin
ýmist á striga, léreft eða i tré. Alls eru 26 verk á
sýningunni sem er opin kl. 16-19.
Galleri List
Sklpholti
Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið
daglega kl. 10.30-18.
Gallerí Sævars Karls
Bankastræti 9
Birgir Björnsson sýnir málverk. þetta er önnur
einkasýning Birgis í Galleri Sævars Karls og þer
hún heitið „Nýjar myndir". Sýningin er opin á
verslunartima, á virkum dögum kl. 10-18 og á
laugardögum kl. 10-14.
Galleri Úmbra
Amtmannsstíg 1
Ása Ölafsdóttir sýnir myndir, unnar með bland-
aðri tækni. Þetta er tólfta einkásýning Ásu, sem
auk þess hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýning-
um hér heima og erlendis.
Gerðuberg
Finna B. Steinsson hefur opnað myndlistarsýn-
ingu i Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýn-
ingin stendur til 14. nóv. Hún er opin frá kl. 10-22
mánud. til fimmtud. og kl. 13-17 föstud. til
sunnud.
Hafnarborg
Strandgötu 34
Þar stendur yfir sýning á verkum I eigu stofnunar-
innar. Sýningin er haldin í tilefni af þvi að 10 ár
eru liðin frá stofnun Hafnarborgar.
íslenska húsið
Fákafeni9
Nú stendur yfir samsýning fjölda listamanna á
keramiki, gleri og myndlist. Opið alla virka daga
frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14.
Kjarvalsstaðir
Á morgun kl. 16 verður opnuð yfirlitssýning á
verkum eftir franska myndhöggvarann Auguste
Rodin. Sýningin, sem kemur frá Rodinsafninu i
Paris, hefur að geyma 62 höggmyndir og 23 Ijós-
myndir af listamanninum og umhverfi hans. Sýn-
ingin stendur til 5. desember.
Nýlistasafnið
Vatnsstig
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Elisabet Norseng
og Pétur Magnússon sýna í Nýlistasafninu. Sýn-
ingin er opin alla daga frá kl. 14-18 og henni
lýkur sunnudaginn 24. október.
Mokkakaffi
v/Skólavörðustig
Þar stendur yfir allóvanaleg sýning á Ijósmyndum
af likamsræktarkonum eftir Bill Dobbins sem bú-
settur er f Los Angeles í Kalifornlu og talinn i
hópi færustu myndasmiða á sinu sviði. Sýning-
unni lýkur 7. nóvember.
Nesstofusafn
Neströð, Seltjarnarnesi
Safnið opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
611016.
Norræna húsið
Þar stendur yfir sýning á listaverkum úr Skagen-
safninu á Jótlandi. Á sýningunni eru verk eftir
Önnu og Michael Ancher, Holger Drachmann,
Viggo Johansen, P.S. Kroyer, Carl Locher, Laurits
Tuxen, Viggo Johansen og Carl Madsen. Sýning-
unni lýkur sunnudaginn 24. október. Hún er opin
daglega kl. 14-19.
Nönnukot, kaffihús
Hafnarfirði
Þóra Einarsdóttir og Yoko Þórðarson halda sýn-
ingu á verkum sínum í kaffihúsinu Nönnukoti.
Sýningin stendur til 5. nóvember.
Sýningar
Katel
Listhúsinu í Laugardal
Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda lista-
menn: málverk, grafík og leirmunir.
Listasaf n ASÍ
Grensásvegi
Á morgun kl. 16 verður opnuð sýning á grafíkverk-
um eftir Sigrid Valtingojer. Sýningin er 10. einka-
sýning hennar en auk þess hefur hún tekið þátt
í fjölda samsýninga. Sýningin er opin daglega kl.
14-19, lokað á miðvikudögum. Sýningin stendur
til 7. nóvember.
Listasafn Einars Jónssonar
Njarðargötu, sími 13797
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga. Inngangur frá Freyjugötu.
Listasafn ísiands
Yfirlitssýning á grafíkmyndum Braga Ásgeirssonar
stendur nú yfir á efri hæð Listasafnsins. Er þetta
fyrsta sýningin í nýjum flokki sérsýninga sem Lista-
safnið hyggst standa fyrir á næstu árum. Á sýning-
unni verða u.þ.b. 80 þrykk frá 1952 til 1993. Lista-
safn Islands er opið daglega nema mánudaga kl.
12-18. Sýningunni lýkur 31. október.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Laugarnestanga 70
Þar stendur yfir sýning sem ber heitið Hugmynd-
Höggmynd úr vinnustofu Sigurjóns Ólafssonar.
Úrval verka frá ólíkum tímabilum i list Sigurjóns
hefur verið sett upp. I tilefni þess að fimm ár eru
liðin frá vigslu Sigurjónssafns verður ókeypis að-
gangur að safninu allar helgar i október milli kl.
14 og 17. Sérstök leiðsögn um safnið er á sunnu-
dögum kl. 15 fyrir börn og foreldra. Sýningin mun
standa fram á vor og er sérstaklega hönnuð með
skólafólk í huga. Safnið er opið á laugardögum
og sunnudögum kl. 14-17 og er kaffistofan opin
á sama tíma.
Listhúsí Laugardal
Engjateigi 17, s. 680430
Sjofn Har. Vinnust. er opin virka daga kl. 13-18
og kl. 11-16 laugardaga eða eftir samkomulagi.
Guðbjörn Gunnarsson (Bubbi) sýnir höggmynd-
ir. Sýningin stendur til 23. október og er opin alla
daga kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18.
Listinn
gallerí-innrömmun
Síðumúla 32, sími 679025
Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið
virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og
sunnudaga kl. 14-18.
Listasafn Háskóla íslands
iödda.sími 26806
Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum
í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Að-
gangur að safninu er ókeypis.
Listmunahúsið
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu
Á morgun kl. 16 opnar Helga Magnúsdóttir sýn-
ingar i Listmunahúsinu og jafnframt i Listmuna-
húsi Öfeigs, Skólavörðustíg 5. i Listmunahúsinu
sýnir tíun olíumálverk og í Listmunahúsi Ófeigs
sýnir hún pastelmyndir, vatnslit og skissur. Verkin
er öll unnin á sl. tveimur érum. Sýningarnar standa
til 7. nóvember og er Listmunahúsið, Tryggva-
götu, opið virka daga kl. 10-18 og um helgar kl.
14-18. Listmunahús Ófeigs er opið virka daga kl.
10-18 og um helgar kl. 11-16.
Portið
Strandgötu 50, Hafnarfirði.
Berglind Sigurðardóttir sýnir olíumálverk. Sýning-
in er opin alla daga nema þriðjudaga frá ki. 14-18
til 31. október.
Safn Ásgríms Jónssonar,
Bergstaðastræti 74, sími 13644
Opnuð hefur verið sýning á vatnslitamyndum
Ásgrims Jónssonar i safni hans við Bergstaða-
stræti. I vetur verður safnið opið á laugardögum
og sunnudögum kl. 13.30-16. Lokað i desember
og janúar.
Sjóminjasafn islands
Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 654242
Sjóminjasafnið er opið alla daga kl. 13-17.
Snegla, listhús
Grettisgötu 7, v/Klapparstig
Þar stenaur yfir myndlistarsýning Ernu Guðmars-
dóttur. Sýningin er opin á opnunartima Sneglu
mánudaga til föstudaga kl. 12-18, laugardaga kl.
10-14. Sýningin stendur til 23. október.
Stöðlakot
Bókhlöðustig6
Nú stendur yfir sýning Ólafar Erlu Bjarnadóttur.
Hún sýnir listmuni, unna í steinleir og postulín.
Sýningin stendur til 31. október og er opin frá
kl. 14-18 virka daga.
Póst- og simaminjasaf nið
Austurgötu 11, Hafnarfirði, simi 54321.
Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18.
Aðgangur ókeypis.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverf isgötu 59, simi 23218
Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmyndir, mál-
verk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartima
þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstu-
daga kl. 12-18 og á laugardögum kl. 12-16.
Þjóðminjasafn islands
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 12-17.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58, simi 24162.
Opið daglega kl. 11-17.
Listasafnið á Akureyri
Opiö alla daga kl. 14-18. Lokaö
mánudaga.
Helga sýnir oliumálverk, pastel-
myndir, vatnslit og skissur.
listxnimahúsið:
Olíumálverk
ogpastelmyndir
Helga Magnúsdóttir opnar sýning-
ar í Listmunahúsinu, Tryggvagötu
17, á laugardag og jafnframt í List-
munahúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5.
í Listmunahúsinu sýnir Helga olíu-
málverk og í Listmunahúsi Ófeigs
sýnir hún pastelmyndir, vatnsht og
skissur. Verkin eru öll unnin á síð-
astliðnum tveimur árum.
Gallerí 11:
Riddaraímynd gegn
ógnvekjandi hlutum
Norræna húsið:
Skagenmál-
ararnir
- síðasta sýningarhelgi
Nú eru síöustu forvöð að sjá sýn-
inguna á verkum Skagenmálaranna,
sem staðið hefur yfir í sýningarsöl-
um Norræna hússins frá 23. sept-
ember. Sýningunni lýkur á sunnu-
dag. Á sýningunni í Norræna húsinu
eru verk eftir Önnu og Michael Anc-
her, Holger Drachmann, Viggo Jo-
hansen, P.S. Kreyer, Carl Locher,
Laurits Tuxen, Viggo Johansen og
Carl Madsen. Skagensafnið á Jót-
landi lánaði myndimar.
Sæborg í Garði:
Gunnar Öm
með mál-
verkasýningu
Gunnar Öm myndlistarmaður
opnar málverkasýningu á morgun
kl. 14 í boði Gerðahrepps. Sýningin
verður haldin í félagsheimilinu Sæ-
borgu í Garði. Sýningin verður opin
mánudag - fóstudag kl. 18-21 og laug-
ardag og sunnudag kl. 14-21.
Gallerí einn einn opnar sýningu á
tækifærisverkum eftir Steingrím
Eyíjörð og Lars Emil Ámason. Stein-
grímur sýnir 32 teikningar þar sem
hann teflir riddaraímyndinni gegn
hlutum sem fólki stafar ógn af; svip-
uð ógn og James Bond stafaði af dr.
No, en tilvitnanir úr samnefndri
mynd em á verkunum. Myndaserían
sýnir tvær samfellur þar sem annars
vegar er leitað fanga í vitundariðnað-
inum og hins vegar í persónulegri
upplifun. Þessar samfellur endur-
taka sig á sama hátt í öllum 32 teikn-
ingunum. Lars Emil sýnir verk af
ólíkum toga. Sýningin er sölusýning
og stendur í tvær vikur.
Kjarvalsstaðir:
Merkustu listaverk
sem komið hafa í húsið
„Þetta er yfirlitssýning á verkum
Auguste Rodin sem tahnn er vera
einn af stórmennum listasögunnar.
Á sýningunni verða 62 höggmyndir
og 23 ljósmyndir sem sýna umhverfi
hans og verk. Sýningin kom hingað
til lands í stórum gámi sjóleiðina frá
Antwerpen," segir Gunnar Kvaran,
forstöðumaður Kjarvalsstaða, en
hingað til lands er komin sýning á
höggmyndum og ljósmyndum Aug-
uste Rodin sem tryggð eru fyrir tvo
og hálfan milljarð.
Gunnar var spurður um álit sitt á
því að hýsa svo mikil verðmæti aö
Kjarvalsstöðum. „í rauninni sjáum
við þetta ekki í slíku samhengi. Fyrir
okkur eru þetta fyrst og fremst merk-
ustu listaverk sem hafa komið inn í
húsið og við berum mikla virðingu
fyrir þeim sem slíkum. Þetta eru
samt gífurleg verðmæti sem hér er
um að ræða,“ segir Gunnar.
Á sýningunni verða meðal annars
heimsþekkt verk eins og Hugsuður-
inn, Hliðið að víti, Kossinn og Balzac.
-em
Grafíksýning í
Iistasafni ASÍ
{Listasafni ASÍ verður opnuð sýn-
ing á grafíkmyndum eftir Sigrid Valt-
ingojer. Þetta er tíunda einkasýning
hennar auk þess sem hún hefur tekið
þátt í fjölda samsýninga.
Sigrid er einn af okkar þekktustu
grafikhstamönnum. í verkum sínum
lýsir hún á sterkan og frumlegan
hátt áhrifum sínum frá íslensku
landslagi.
Gunnar Kvaran, forstöðumaður Kjarvalsstaða, og Kristín Guðnadóttir safn-
vörður ásamt einu listaverki Rodins. DV-mynd ÞÖK
Stöðlakot:
Steinleir
og postulín
Nú stendur yfir sýning Ólafar Erlu
Bjarnadóttur í Stöölakoti við Bók-
hlöðustíg 6. Ólöf Erla sýnir listmuni,
unna í steinleir og postulín. Munim-
ir eru ýmist renndir eöa mótaðir og
margs konar brennslutækni notuð.
Má þar nefna oxidorandi brennslu,
saltbrennslu og svokallaða holu-
brennslu. Flestir munirnir era nytja-
hlutir, ýmist seríur eða stakir hlutir.
Ólöf Erla sýnir mestmegnis nytja-
hluti í Stöðlakoti.
Sigrid Valtingojer er ein af okkar
þekktustu grafíklistamönnum.