Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994 21 Miðvikudagur 15. júiú SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Nýbúar úr geímnum (28:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heim- kynnum á jörðu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson eldar Ijúffenga rétti. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Mývatn. Myndin sýnir árstíðirnar við Mývatn, svo og fugla- og dýra- líf. Textinn er eftir Arnþór Garðars- son, Magnús Magnússon fram- leiddi myndina og þulur er Ólafur Ragnarsson. Áður á dagskrá 16. 12.1987. 21.10 Viöhamarshögg(1:7) (Underthe Hammer). Breskur myndaflokkur eftir John Mortimer um sérvitran karl og röggsama konu sem höndla með listaverk í Lundúnum. Saman fást þau við ýmsar ráðgátur sem tengjast hinum ómetanlegu dýrgripum listasögunnar. Hver þáttur er sjálfstæð saga. Aðalhlut- verk: Jan Francis og Richard Wil- son. 22.05 Konan frá París (La Dame de Paris). Frönsk-svissnesk kvik- mynd. Sögusviðið er afskekkt fjallahérað, þar sem trúariðkan set- ur mjög svip sinn á mannlífið. Dularfull kona birtist í þorpinu og það lifnar yfir mannlausu húsi, en þrjú stúlkubörn vakna til vitundar um mótsagnir og leyndardóma til- verunnar. Leikstjóri: Anne Theu- rillat. Aðalhlutverk: Raphalle Spagnoli og Jolle Kerhoz. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.55 Tao Tao. 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 SjónvarpsmarkaÖurinn. 19.19 19.19. 19.50 Vikingalottó . 20.15 Á heimavist (Class of 96) (11.17). 21.10 Sögur úr stórborg (Tribeca) (5.7). 22.00 Tíska. 22.25 Stjórnin (The Managemeht) (2.6). 22.55 New York sögur (New York Stories). Þrjár stuttar smásögur sem saman mynda eina heild. Aðalhlutverk: Woody Allen og Mia Farrow. Leikstjórar: Martin Scor- sese, Francis Ford Coppola og Woody Allen. 1989. 1.00 NBA Bein útsending frá fjórða úr- slitaleik New York Knicks og Ho- uston Rockets um meistaratitilinn í körfubolta. 3.30 Dagskrárlok. Að venju er mikið um að vera hjá krökkunum á heimavist Havenhurstskól- ans. 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Sigríður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Músik og minningar. 8.31 Úr menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórð- ardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Matthlldur eft- ir Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu. (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.55 Dagskrá miðvikudags. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekiö úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Fús er hver til fjárins eftir Eric Saward. 8. þáttur af 9. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leik- endur: Helga Þ. Stephensen, Hjalti Rögnvaldsson, Árni Blandon, Gísli Alfreðsson, Rúrik Haraldsson, Magnús Ólafsson, Róbert Arn- finnsson og Hákon Waage. (Áður útvarpað árið 1983.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla- son les. (7) 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Þorstein Ein- arsson, fyrrverandi íþróttafulltrúa. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. - Sinfónía nr. 3 í Es-dúr ópus 55 „Eroica" eftir Ludwig van Beethoven. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Jan Krenz stjórnar. Hljóðritun frá tón- leikum í Háskólabíói 3. mars sl. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Horfnir atvinnuhætt- ir. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Úr sagnabrunni. Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1994. Bein útsending frá fyrri hluta ein- leikstónleika Erlings Blöndals Bengtssonar sellóleikara í íslensku óperunni. Á efnisskránni: Svíta nr. 1 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach, Dal regno del silenzio eftir Atla Heimi Sveinsson og Svíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Sólveig Thorarens- en. 21.25 Kvöldsagan, Ofvltlnn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (3) 22.00 Fréttlr. 22.07 Hér og nú. 22.15 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Frá Listahátið í Reykjavík 1994. Frá síðari hluta tónleika Erlings Blöndals Bengtssonar sellóleikara í íslensku Óperunni. - Svíta nr. 3 í C-dúr 'eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Sólveig Thoraren- sen. 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 4. þáttur: Undir járnhælnum - Austur-Evrópa. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Les- arar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Áður útvarp- að sl. laugardag.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Anna Hildur Hildibrands- dóttir talar frá Lundúnum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Barnameinabót: barnalæknir situr fyrir svörum. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dasgurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Sverrir Guðjónsson kynn- ir leyndardóma Lundúnaborgar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Anna Kristine Magn- úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. Andrea Jónsdóttir kynnir það nýjasta í dægurtónlist. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudags- kvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar nljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson, þægilegir í morgunsárið, eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. Hallgrimur Thorsteinsson stjórnar umræðuþætti á Bylgjunni. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Astvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ísland ööru hvoru. Leikandi létt tónlist, gleði og glaumur fyrir alla þá sem draga andann hér á landi og hina jafnvel líka. Gulli er kom- inn að vestan og Caróla brosir úr að eyrum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. Gagnrýnin umfjöllun meó mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími meó beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. Fréttir kl. '18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Ingólfur Sigurz. Fimmtudagur 16. júm SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Viðburðaríkiö. Umsjón: Kristín Atladóttir. 19.15 Dagsljós - Sæl aö sinni! 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. íslenska gamanmyndin Stella í orlofi er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. 20.35 Stella í orlofi. Islensk gaman- mynd frá 1985. Handritshöfundur er Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir og aðal- hlutverk leika Edda Björgvinsdóttir og Laddi. Áður á dagskrá 17. jan- úar 1990. 22.00 Lýðveldishátíðin 1944. Heimild- armynd eftir Óskar Gíslason, tekin í Reykjavík og á Þingvöllum. Verk- ið þykir merk samtímaheimild, bæði um stofnun lýðveldis á Is- landi og um íslenskt þjóðlíf árið 1944. 22.40 Óskar Gíslason, Ijósmyndari Úrvalskaflar úr dagskrá, sem gerð var um Óskar Gíslason árið 1976. Stjórn- andi: Andrés Indriðason. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Hverjir eru bestir? í þættinum spá íslenskir knattspyrnuáhuga- menn í spilin fyrir heimsmeistara- keppnina sem hefst í Bandaríkjun- um 17. júní. Þá verða sýndar svip- myndir af mörgum þeirra liöa, sem taka þátt í mótinu, og litið á þá leikmenn sem mesta athygli vekja. 23.50 Dagskrárlok. 14.30 NBA Endursýndur verður fjórði úrslitaleikur New York Knicks og Houston Rockets um meistaratitil- inn í körfubolta. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.50 Bananamaðurinn. 17.55 Sannir draugabanar. 18.20 Naggarnir. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Systurnar (20.24). 21.05 Laganna veröir (American Detective III). I þessum þáttum er fylgst með bandarískum lögreglu- mönnum að störfum (1:22). 21.30 Vafasöm viðskipti (Dirty Work). Vinirnir Tom og Eddie stofna sam- an smáfyrirtæki eftir að þeir hætta í lögreglunni. Þeir eru gjörólíkir en á milli þeirra viröist ríkja algjör trún- aður. Brátt kemur þó í Ijós að Eddie fer á bak við Tom, flækist í vafasöm viðskipti og kallar hefnd mafíunnar yfir þá báöa. Þá reynist erfitt fyrir þá að snúa bökum saman öllu lengur. Kevin Dobson og John Ashton eru í aðalhlutverkum. Bönnuð börnum. 22.55 Tónlistarverölaunin 1994 (The World Music Awards 1994). Nú verður sýnd um tveggja stunda löng upptaka sem gerö var við þessa glæsilegu verðlaunaafhend- ingu sem fram fór 4. maí sl. í Monte Carlo. 1.00 Lögregluforlnglnn Jack Frost 4 (A Touch of Frost 4). Jack Frost beitir óhefðbundnum aðferðum við að leysa hin flóknustu saka- mál. Honum er gjarna uppsigað við yfirmenn sína og kærir sig ekk- ert um að þeir séu að fetta fingur út í starfsaðferðir hans. 2.40 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Bergþóra Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Úr menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Fréttlr á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Matthildur eft- ir Roald Dahl. Árni Arnason les eigin þýðingu. (12) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.55 Dagskrá fimmtudags. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti..) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádégisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Fús er hver til fjárins eftir Eric Saward. 9. og síöasti þáttur. Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Helga Þ. Stephensen, Hjalti Rögnvaldsson, Árni Blan- don, Róbert Arnfinnsson og Björg- vin Halldórsson. (Áður útvarpað árið 1983.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúlason les. (8) 14.30 Ljósmyndaþáttur. 3. þáttur: Ljós- myndir af látnum og hugmyndir okkar um dauðann. Umsjón: Sig- urjón Baldur Hafsteinsson. Lesari: Berglind Einarsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. - Sinfónía nr. 3 í A-dúr og Svíta úr óperunni „Fólk- iö í Austurbotnum" eftir Leevi Madetoja. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Peteri Sakari stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð. Helga- kviða Hundingsbana, síðari hluti. Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvlka. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. Morgunsaga barnanna endurflutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór- dís Arnljótsdóttir. 20,00 Frá Listahátíð i Reykjavík 1994. Frá tónleikum Dzintars kvenna- kórsins frá Riga í Lettlandi sem haldnir voru í Víðistaöakirkju 12. júní sl. Kynnir: Bergljót Anna Har- aldsdóttir. 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (4) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 „Oft um Ijúfar, Ijósar sumarnæt- ur“. Danska skáldið Holger Drach- mann og íslenskar þýðingar á Ijóð- um hans. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. Lesari: Kristján Franklín Magnús. Frumflutt árið 1987. (Áð- ur útvarpað sl. mánucfag.) 23.10 Á fimmtudagskvöldi: Sandkorn í eilífðinni. Trausti Ólafsson fléttar saman tali og tónum, sem á einn eða annan hátt tengjast sandi. 24.00 Fréttir. Una Margrét Jónsdóttir sér um Tónstigann á fimmtu- dögum á rás 1. 0.10 í tónstlganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli llluga Jökulssonar. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 í góðu skapi. Sniglabandið leikur lausum hala og hrellir hlustendur. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Anna Kristine Magn- úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. (Endurtekið frá sl. miövikudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. (Endurtek- ið frá sl. sunnudagskv.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-S.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirlkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknaö með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ísland öðru hvoru. Það er engin lognmolla, og hefur aldrei verið, ( kringum Gulla Helga og Carólu. Þau keyra áfram af fullum krafti og þar er hreint útilokað að nokkur maður geti fundið dauðan punkt í þættinum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er ailt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessj þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar í þættinúm hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komiö sinni skoðun á framfæri í síma 671111. Fréttir kl.18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Ágúst Héðinsson hefur umsjón með íslenska list- anum á Bylgjunni. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. islenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Ingólfur Sigurz.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.