Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 2
Nýjar yfirlýsingar um Hampiðjunetin Enn berast yfirlýsingar vegna deilunnar um gæöi portúgalskra neta, borið saman við gæði neta frá Hampiðjunni h.f. Á sínum tíma nrðu um þetta mál talsverðar blaðadeilur og fyrir skömmu gáfu 19 skipstjórar út yfirlýsingu í Jrágu portúgölsku netanna. Þeirri yfirlýsingu var svarað með grein- argerð frá Hampiðjunni ásamt vottorðum nokkurra manna um á- gæti Hampiðjunetanna. Nú hafa Alþýðublaðinu borizt nýjar yfir- Iýsingar um þetta mál og fara þær hér á eftir. Fyrri yfirlýsingin er frá Hans Sigurjónssyni skipstjóra, en ihann var einn þeirra 19 skpstjóra er mæltu með portúgölsku netunum, en greinargerð Hampiðjunnar fylgdi einnig yfirlýsing frá honum um að hann hefði ekki notað Hamp iðjunetin. Yfirlýsing hans er á þessa leið: Vegna fréttatilkynningar frá Hampiðjunni vil ég -geta þess, tað ég skrifaði undir yfirlýsingu frá Hannesi Pálssyni, um að ég Ihefði ekki notað net frá Hamp- iðjunni, sem hún hefir framleitt með vélum, sem teknar voru í notkun um síðustu áramót, sem er rétt, en jafnframt vil ég geta |>ess, að reynsla mín af þeim net- um sem ég 'hef notað frá Hamp- iðjunni, en það eru toppvængsend ar og fastavængir, er sú, að þau Lstandast ekki samanburð við portú gölsk net sem ég hef notað. Að fenginni þeirri reynslu hef ég ekki liaft áhuga á að nota net frá Hamp iðjunni. Menntaskólanum viS Hamrahlíð slitið í dag. Menntaskólanum við Hamrahlíð verSur slitið í dag', laugrardafí, kl. 13,30. Þar sem forráðamenn Hampiðj- unnar óska eftir skýringu á und- an hvers rifjum áskorun sú sem send var ríkisstjórninni sé runn- in, ætla ég að fræða 'þá á því, að ég samdi hana sem formaður Skip stjóra- og stýrimannafélagsins Æg is. Ennfremur vil ég geta þess, að engum var þröngvað til að skrifa undir þá 'áskorun. Þá er það al- gjör rangtúlkun hjá Hampiðjunni, þegar þeir tala um portúgölsk net í sambandi við milljónatjón í afla, þar sem í áskorun okkar var sagt að það gæti skipt milljónatjóni í afla að hafa ekki þau net, sem bezt reynast á hverjum tíma. Mun ég svo láta þetta mál út- rætt af minni hálfu, en er tilbú- inn til að mæta fyrir dómstólun um, þegar þess kann að verða óskað. Reykjavík, 1. júní 1967, Hans Sigurjónsson. Vegna ummæla í áskorun tog- araskipstjóra, sem birtist í dag Eðlisfræðitæki mest seldu kennslutækin Ríkisútgáía námsbóka hefur |höldum, skólavörum og handbók opnað sýningu á kennslutækjiun J um. blöðum 18. og 19. þ. m biðjum ! og skóiavörum í bækistöð sinni I Væntanlegar eru fyrir haustið vér yður að birta eftirfarandi: Undirritað starfsfólk Hampiðj- unnar hf fer þess hérmeð á leit við stjórnir stéttarfélaga þeirra, sem starfa hjá fyrirtækinu að þær fyrir hönd félaganna krefjist rann sóknar á því, hverjir standi raun- verulega fyrir þeim stöðugu rásum og atvinnurógi, sem við hafður er um starfsemi Hampiðj unnar og þær vörur, sem við vinnum við að framleiða. Reykjavík, 29. maí 1967. Jón Sigurðsson Ólafur Kristjánsson Helgi Jónsson Þórhildur Sigurðardóttir Þórlaug Bjarnadóttir Jenný Jensdóttir Guðrún Einarsdóttir Framhald á 14. síðu. að Tjarnargötu 10, 1. hæð. Tek Iný enskubók fyrir byrjendur eftir ið hefur verið í notkun sérstakt sýningarhúsnæði, sem ætlað er til kynningar á nýjungum í kennslu tækni í framtíðinni. A sýningunni vekja athygli ýmis konar kennslulíkön úr plasti, nýj a' ar gerðir af skólatöflum, mynd loðatöHum, sem bera ótrúlega þunga hluti, sem kennarar geta hengt á þær til sýnis. Þarna eru og stórir kassar með eðlisfræði áhöldum, filmur í myndvarpa og skuggamyndavélar. Bækur útgáf- unnar liggja þarna frammi marg ar hverjar í nýtízkulegum bún- ingi, m. a. Litla gula hænan mynd skreytt af Balthasar. Hlutverk Skólavörubúðarinnar er aðalega að greiða fyriri skól unum með útvegun á kennsluá- FORSEIIISLANDS KEMUR FYRSTUR TIE BRIjDKAUPSINS Kaupmannáhöfn Reuter) 2/6 (NTB- Herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands, kemur fyrstur þjóðhöfð- ing|a til brúðkaups Márgrétar Ilahaprinsessu og Henris greifa, Friðrik konungur tekur á móti forfeeta íslands, sem kemur til Ka^trup-flugvallar síðdegis á miðvikudaginn í næstu viku. ^on er ó þjóðhöfðingjum Nor- egs, Svíþjóðar, Finnlands, Hol- lands, Belgíu og Lúxemborgar. Fulltrúar Englandsdrottningar og de Gaulles Frakklandsforseta koma næstu daga til Kaupmanna- hafnar, — en búizt er við um 100 gestum frá allri Evrópu til brúð- kaupsins. Hinir konunglegu gestir eiga að búa í Fredensborgarhöll, en þar að auki er eitt gistihús í Kaup- mannanöfn og tvö á Sjálandi frá- tekin fyrir brúðkaupsgestina. Eins og fyrr segir verður for- seti íslands fyrstur á ferðinni af þjóðhöfðingjunum, sem vænt- anlegir eru, — en á fimmtudag- inn kemur Haraldur, Noregsprins, Sibylla, prinsessa Svíþjóðar, kem ur sama dag með börn sín, Carl Gustaf, krónprins og Christinu, prinsessu. Á fimmtudagskvöldið kemur svo Ólafur Noregskonungur og Kekkonen, Finnlandsforseti. Móðurafi Margrétar prinsessu, Gustaf 6. Adolf, Svíakonungur, hefur enn ekki tilkynnt, Ihvenær hann muni koma, en hann kemur akandi frá sumarhöll sinni Sofi- ero. Heimi Askelsson, Eitt er landið, lesbók um sögu íslands eftir Stef án Jónsson og Matreiðslubók handa gagnfræðaskólum. Uppeldismálaþing stendur nú yfir í Reykjavík og má búast við að kennarar fjölmenni á sýning- una, sem er þó opin öllum á- hugamönnum um skólamál og stendur í fjóra daga. Sláturíélag Suður- lands sextugt í ár í gær og í fyrradag voru haldn- ir í Reykjavík deildafulltrúafund- ur og aðalfundur Sláturfélags Suð- urlands. . Fundarstjóri var Pétur Ottesen, fyrrvr. alþm., formaður félagsins, og fundarritari Þor- steinn Sigurðsson, formaður Bún- áðarfélags íslands. í skýrslu, sem forstjóri félagsins, Jón H. Bergs, flutti um starfsemi félagsins á ár- inu sem leið, var m.a. greint frá því, að heildarvörusala félagsins nam 461 milljón króna á árinu og nafði aukizt um 101 milljón frá árinu 1965. Félagið starfrækir nú, eins og áður, 8 slóturhús á Suður- landi og var sl'átrað alls 164.700 fjár. Meðalþungi dilka í slátur- 'húsunum var 12.68 kg, en var 13,69 kg árið 1965. Sauðfjárslátr- un hafði aukizt um 24.700 fjár, eða 17% frá árinu á undan. Stór- gripaslátrun jókst mjög mikið á árinu, alls var slátrað hj'á félag- inu 10.750 stórgripum. Þar af 6470 nautgripum, sem var um 2.900 gripum fleira en árið 1965. Svína- kjötsframleiðsla fer stöðugt vax- andi. Sláturfélagið hefur nú starfað í 60 ár. Það var stofnað 28. janúar 1907. í sláturhúsum félagsins er nú alls hægt að slátra 6.700 fjár á dag og félagið rekur frystihús, kjötvinnslustöð, pylsugerð, niður- suðuverksmiðju, ullarverksmiðju, sútunarverksmiðju og 11 matar- búðir. Á aðalfundi SS nú,\ höfðu Framhald á 14. síðu. Námsstyrkir í húsageröarlist Listahéskólinn í Kaupinanna- höfn liefur fallizt á að taka við einum íslendingi árlega til náms- í ihúsagerðarlist, enda fullnægi hann kröfum um undirbúnings- nám og standist með fullnægjandi árangri inntökupróf í skólann, en þau hefjast venjulega í byrjun á- gústmánaðar. Umsóknir um námsvist í skólan um sendist menntamálaráðuneyt inu, stjórnarráðshúsinu við Lækj artorg, fyrir 20. júní nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneyt inu. Menntamálaráðuneytið, 1. júní 1967. 2 3. júní 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.