Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Bílar til sölu og leigu

-fotíqgsffah
5UÐMUN DxXR
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
BfLALEÍGAM

öagffjald
S0O.00.   Kr.
?„50 á eklnn km.
RÁllMRARSTíe 31
VSÍMI  22022
&ce&eei$*>
Hverflsgötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
Tízkusýning
Framhald af 3. síðu.
17 þús. dollara og búsáhöldum fyr
ir 13 þúsund dollara.
Dr. Slawomir Okan sagði, að
hann hefði undrast, hversu mikið
íslendingar vissu um Pólland, en
efnt var til samkeppni í pólsku
sýningardeildinni og spurningin
var: Hvað vitið þér um Pólland?
Meira en 6 þús. svör bárust og
voru þau að mestu rétt.
Þessi hlutu verðlaun í sam-
keppninni:
1. verðlaun, pólskt gólfteppi
hJaut Hans Ragnarsson, Hofteig
26 2. verðlaun, Reiðhjól, hlaut
Haukur Ingason, Hraung. 30,
Kópavogi, 3. verðlaun, gítar, hlaut
Guðmundur Bjarnason, Hólm-
gnrði 47, 4. verðlaun, ferðatösku
úr leðri, hlaut Björn Gunnlaugs-
son, Grettisgötu 92, 5. verðlaun,
te-stell hlaut A. Bjarnason,
Hrefnugötu 2, 6. verðlaun, kryst
álskálar, hlaut Arnór Gunnars-
íson, Laugarnesvegi 100.
Eftirtaldir hlutu brúður í verð
laun:
Gísli Ófeigsson, Mávahlíð 21, Val
gerður Einarsdóttir, Gnoðarvogi
30, Halldór Jónsson, Efstasundi
45 Ingólfur Björnsson, Skálagerði
7, Elín Hrefna Garðarsdóttir, Víf
ilsstöðum, Helga Gunnarsdóttir,
Drápuhlíð 29, Guðmundur Ingi
Kristinsson, Akurgerði 54, Rósa
Hermannsdóttir, Bogahlíð 15. og
Ásdís Ársælsdóttir, Laugavegi 76.
Frh. af 2. síðu.
Stefán  Eggertsson
Magnús Bergmann
Halldóra  Eyjólfsdóttir
Óli Þór Alfreðsson
Marta Ormsdóttir
Þröstur Karlsson
Stefán J.  Sigurðsson
Marta  Sigurðardóttir   ,
Jóel  Einai-sson
Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir
Matthildur Hafsteinsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Sigríður J. Ólafsdóttir
Ragnheiður Kjartansdóttir
Erla Marmósdóttir
Þórdís Ingólfsdóttir
Magnús Ó. Schram
Gísli P. Blöndal
Lýdía B. Þórhallsdóttir
Jenna  K.  Bogadóttir
Bjarne Elíasson
Guðrún  Eiríksdóttir
Bertha  Biering
Björg B. Hersir
Þórunn K. Emilsdóttir
Páll Arason
Sigrún M.  Guðnadóttir
Guðlaug Anna Ámundadóttir
Ingvar Loftsson
Þórarinn Kristinsson
Þóra  Kolbeinsdóttir
Guðbjörg Kristjánsdóttir
Guðmundur R.  Mýrdal
Hildur W. Kristinsdóttir
Anna Kristjansdóttir
Gunnar Jóhannsson
Baldvin Jónsson
Halldór Benjamínsson
Hákon Pétursson
Hektor Sigurðsson
Jón  H.  Þorsteinsson
Sigurgeir Jósefsson
Halldór  Símonarson
Guðmundur Ingvarsson
Guðný Þorleifsdóttir
Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir
Vigfús  Gestsson
Hanna  Ingvarsdóttir
Una Þorgeirsdóttir
Þorvaldur Bragason
Halldór  S.  Björnsson
Stefán  Steingrímsson
Rut  Halldórsdóttir
Ólafur Pálmason
Bergur Jónsson
Gísli  Gíslason
Sigurlína  Guðjónsdóttir
Þórey  Ásmundsdóttir
Guðmundur H. Hákonarson
Hulda Filipusdóttir
Gústaf  Guðmundsson
Guðmundía M. Sigurðardóttir.
lagi Reykjavíkur sýndi þjóðdanska*
og að lokum var stiginn dans.
Síldarverðið
Frh. af 1. síðu.
framkvœmdastjóri,  tilnefndir  af
síidarkaupendum.
N.k. mánudag, þann 5. þ.m. mun
Verðlagsráðið hefja umræður um
ákvörðun lágmarksverðs á síld
veiddri við suður- og vesturland
frá og með 16. þ.m.
(Frá Verðlagsráði sjávarút-
vegsins).
Sláturfélag
Framhald af 2. síðu.
lokið kjörtíma' sínum þeir Gísli
Andrésson, Hálsi í Kjós, og Sig-
urður Tómasson, Barkarstöðum,
Fljótshlíð. Voru iþeir báðir endur-
kjörnir. Auk þeirra skipa stjórn-
ina Pétur Ottesen, fyrrv. alþm.,
sem er formaður, Helgi Haralds-
son, Hrafnkelsstöðum og Siggeir
Lárusson,  Kirkjubæjarklaustri.
í sambandi við aðalfund félags-
ins, var efnt til kvöldfagnaðar fyr-
ir fundarfulltrúa og konur þeirra
til þess að-minnast 60 ára afmælis
félagsins á þessu ári. Voru þar
margar ræður fluttar, Magnús
Jónsson óperusöngvari söng.ein-
söng, og flokkur frá Þjóðdansafé-
Avarp til
sfuðningsmanna
A-listans
Á rúmlega 50 ára starfsferli hefur Alþýðuflokkurinn
ávallt átt í fjárhagserfiðleikum vegna nauðsynlegrar starfs-
semi sinnar. — Fiokkurinn hefur stuðzt við fylgi f óiks, sem
lítið hefur verið aflögufsert ura f jármuni. — Þetta hefur bó
bjarg'azt me'ó' almennri þátttöku stuðningsmanna hans hótt
hver hafi þar ekki Iátið stóra skammta.
Nauðsynlegur kosningaundirbúningur hefur á síðari ára-
tugum vaxið mjög og krafizt síaukins fjármagns. — Þa8 er
á þessu undirbúningsstarfi, sem úrslit kosninganna geta oltið.
Þetta gera fjársterkari flokkarnir sér Ijóst og spara þess
vegna í engu allan tilkostnað. Þessum þætti kosningabarátt-
unnar verður ekki mætt á annan veg. en með almennri í'jár-
söfnun.                               m
Alþýðuflokkurinn fer þess vegna  enn einu sinni bónarveg
til  allra  stuðningsmanna  sinna  og  velunnara  og  biður  þá,
hvern  eftir sinni  getu,  að  láta af  hendi fé  í  kosningasjóo'
flokksins.
Fyrir hönd fjáröflunarnefndar munu eftirtaldir aðilar veita
fé móttöku: Emilía Samúelsdóttir, sími 13989 og Skrifstofa
Alþýðuflokksins í Reykjavík, símar 15020 og 13374.
Fjáröflunardeild Alþýðuflokksins í Reykjavík:
Emilía Samúelsdóttir
Gylfi Þ. Gíslason
Eggert G. Þorsteinsson.
Tónlistarskólanum í Reykjavík sliti5
TÓNLISTARSKÓLANUM í R-
vík var sagt upp laugardaginn 27.
maí. Skólastjórinn, Jón Nordal,
flutti skólaslitaræðu og sagði frá
vetrarstarfinu, sem var óvenju
gróskumikið og fjölþætt. Innrit-
aðir nemendur voru 222 og skipt
ust  í  sjö  deildir.  Kór  og  tvær
hljómsveitir voru starfandi í vet-
ur. Auk fjölmargra tónleika inn-
an skólans, yoru haldnir sjö opin-
berír nemendatónleikar á skólaár
inu, þar af þrennir sjálfstæðir
tónleikar þeirra, sem einleikara-
prófi luku í vor, en það voru
Anna Áslaug Ragnarsdóttir, Guð-
ný Guðmundsdóttir og, Gunnar
Björnsson. Tveir nemendur luku
pianókennaraprófi, Karl Sigurðs-
son og Sigríður Ása Ólafsdóttir.
Loks brautskráðust sjö söngkenn
arar í vor, Friðrik Þórleifsson.
Guðjón Böðvar Jónsson, Hafsteinn
Guðmundsson, Jón Hlöðver Áskels
son, Jónína Gísladóttir, Njáll Sig-
urðsson  og  Þuríður  Páisdóttir.
|4 3.  júní  1967  -  ALÞÝÐUBLAÐIÐ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16