Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 28. júní 1967 - 48. árg. 142. tbl. - VERÐ 7 Kfl. Eins og' skýrt var frá í blað inu í vor var landsprófsverkefn iff í dönsku og framkvæmd prófs- Alþýffuflokksfélag Reykjavík- ur fór í skemmtiferð um síff- ustu helgi og er frásögn um ferSalag'iff og fleiri myndir úr því á bls. 2. Myndin hér til hliffar var tekin af ferffalöngr- unurr framan viff eitt af sum- ardvalarheímilum prentara í Miffdal ,en þar kom hópurinn viff á leiff sinni. UM HVERJA LTSHVE Fimmtánda júní sl. rann út frestur sá, sem veíttur var til aff sækja um íbúffir þær í Breiff- holtshverfin, sem byergffar verffa á vegum Framkvæmdanefndar bygg ingaráætlunar og Húsnæöismála- stjórn mun úthlutn á næstunni. Alls bárust 1426 umsóknir um 283 íbúöir, og taldi Sigurður Guð mundsson. skrifstofustjóri Hús- næðismálnstofnunar ríkisins, að mi'kill meirihluta umsækjenda hefði brýna þörf fyrir húsnæði. Þá sagði Sigúrður, að þriggja manna nefnd tilnefnd af verka- lýðsfélögunum í Reykjavík mundi gera tillögur um veitingu íbúð- anna, en Húsnæðismálastjórn út hluta þei'm samkvæmt tillögum nefndarinnar. íbúðirnar eru misstórar, og kosta tveggja herbergja íbúðir 655-745 þúsund krónur, þriggja herbergja 785-860 þúsund, fjög- urra herbergja 910-970 þúsund og einbýlishús minnj gerð 900 þús., en stærri gerð 1040 þúsund krón- ur. Umsækjandi greiði-r 5% af áætluðu kostnaðarverði íbúðar, þegar honum berst tilkynning um úthlutun, 5% er hann tekur við íbúðinnj og síðan 10% næstu tvö árin. Afgangurinn, eða 80% af verðinu, er lánaður til 33 ára með 41/4% vöxtum, og er það lán vísHölubundið. Gert er ráð fyrir því, að á. kvörðun verði tekin um sölu I- | Kosygin til | | Parísar á ný | I París 27. 6. (NTB-Reuter) í ÁREIÐANLEGAR heimildir í Í = París herma í dag, að Kosy- § 1 gin, forsætisráðherra Sovét- I | ríkjanna, muni koma til fund- i | ar við de Gaulle, Frakklands- i 1 forseta í París um helgina. i i Þangað kemur Kosygin beint É I frá Kúbu. Maurer, forsætisráð i | berra Rúmeníu mun einnig \ I ræða við de Gaulle í París, i i en hann hefur nýverið rætt við = = Jobnson, Bandaríkjaforseta. i MANNASKIPTI MOSKVUBORG MOSKVU, 27. júní (NTB-Renter) Góðar heimildir í Moskvu herma, að formaður kommúnista flokksins í Moskvuborg, Nicolaj Jegeritsjev, hafi látið af störf- um. Við hafi tekið Viktor Gisjin, sem hingað til hefur verið for- maður Landssambands sovézkra kommúnista. Ekki fékkst opinber staðfesting á þessum fréttum í dag, en hér er um mjög mikilvæga stöðu að ræða. Jegeritsjev hefur stjómað starf semi flokksins í sovézku höfuð- borginni í fimm ár, — en hann i var á sínum tíma talinn í flokki þeirra ungu manna, sem væru á leið í æðstu stöður í Sovétríkj unum. Hann var i fundarstjóm 23. þings kommúnistaflokksins í fyrra og hélt þar langa ræðu, þar sem hann fór mildum orðum um Stalin og mælti með tillögu þess efnis, að nafni æðsta manns flokksins yrði breytt á þann veg, að liann væri nefndur aðalritari eins og var á Stalinstímanum í ágúst í fyrra var hann einn- ig tilnefndur í æðsta ráð Sovét. ríkjanna. Gisjin hefur veriðt formaður Landssambands sovézkra komm- únista frá árinu 1957. búðanna í næsta mánuði, en þær afhentar næsta sumar, fullfrá- gengnar. USA gefa lyf og mafvæll Washington 27. 6. (NTB-Reuter) JOHNSON, Bandaríkjaforseti til- kynnti í dag, að Bandaríkjastjóm hygðist geía fimm milljónir dala til að bæta úr hörmungariástand- inu, sem skapazt hefur í löndun- um fyrir ibotni Miðjarðarhafs af völdum stríðsins milli ísraels- manna og Araba. Hann sagði, að Bandaríkin myndu leggja af mörkum lyf og matvæli handa bágstöddum og Framhald á bls. 14. ins í þeirri grein kært til Lands prófsnefndar. Nú hefur Lands- prófsnefnd sent frá sér greinar- íerff um málið og telur þar aff kærurnar hafi ekki haft viff nein rök aff styffjast og kærendur, skólastjórarnir Oddur A_ Sigur- jónsson og Óskar Magnússon og Ólafur H. Einarsson kennari, hafí að ósekju boriff einn landsprófs- nefndarmanna ænimeiffandi ásök unum. Ekki rnunu þó öll kurl komin til grafar með þessari athuga- semd landsprófsnefndar, og er þess að vænta að kærendur muni innan skamms senda frá sér ítar legar athugasemdir við málflutn ing Landsprófsnefndar, sem þeir telja að mörgu leyti villandj og engan veginn fullnægjandi svar við ásökunum þeirra. Einn kær- endanna Ólafur H. Einarsson kennari hefur þegar sent Alþýðu- blaðinu athugasemd við einn lið ■'•nn í athugasemd nefndarinnar, og er þar boðað að meira muni fylgja síðar. Þessi athugasemd Ól- afs er birt í heild á bls. 10 í hessu blaði. Eins og skýrt var frá í frétt Aiþýðublaðsins um þetta mál, iþá er hér raunverulega ekki um nýtt ágreiningsefni' að ræða milli landsprófsdómarans í dönsku og skólanna, heldur hafa átt sér stað stöðugir árekstrar milli þeirra þá tvo áratugi, sem landsprófið hefur verið við lýði, en á slíku hefur ekki bryddað í neinni annarri námsgrein. Kærumálin og deil- umar í vor eru því að sumu leytj ekki annað en dropinn, sem fyllir mælirinn, og má ætla að engan veginn sé enn séð fyrtr endann á deilunni New York 27. 6. (NTB-Reuter) UTANRÍKISRÁÐHERB A írlands, Frank Aiken lét svo ummæit á Allsherjarþingi Samelr.uðu þjóð- anna í dag. að ísraelsmenn yrðu að hörfa með herstyi’k sinn af herteknum svæðum. H.A.B. Dregið var hjá Borgarfógeta í happdrætti AlþýðuIHaðsins 23. júní sl. Sökum þess aff nokkrir lunboffsmenn út; á landi eiga Ciftir aff gera skil er ekki hægt aff birta vinningsnúmerin. Þeir umboffsmenn, sem eftir eiga aff senda skiiagrein, vinsamlega beffnir að gera þaff nú þegar. Happdrætti Alþýðublaffsins. eru EKKERT LÁT Á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.