Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 1
FÍBBitudagur 29. júní 1967 — 48. árg. 143. tbi- - VERÐ 7 KR. Enn gefur Paul Bauer Undanfansa dasa hafa 40 er Iendir vísindamenn setið hér ráðsteínu ásamt islenzkum starfsbræffrum aínum og rætt um rannsóknir í Surtsey. Þess- ari ráffstefnu var slitið síffdeg- is í gær, eg er nánar sagt frá henni í frétt á 2. síffu í- dag. I móttöku í bandaríska sendi ráðinu í gær, afhenti banda- ríski vísindamaffurinn Paul Bauer Suríseyjarfélaginu aff rjöf 5 þúsund dollara, og hef- ur Bauer þá alls gefiff 2G þús- und dollara til rannsókna í Surtsey. — Steingrímur Her- mannsson, fomt. Surtscyjarfé- lagsins bakkaffi bessa höfffing Iegu gjöf og lét l»esa í þakkar- ávarpi sínu getiff, aff Paul Bau- er hefffi allra einstaldinga mest stufflaff aff eflingu ís- Ienzkra vísinda. Myndin hér til hliðar var tekin, þegar Paul Bauer afhenti þessa myndar- legu g;öf og sjást á henni C. Rolvaag, r.mbassador ásamt þeim Baucr eg Steingrími. annað hundrað lóðum Fossvogi skilað aftur Nýr málefna- samningur RÍKISSTJÓRNIN mun starfa áfram með ó- breyttri verfcaskiptingu milli Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins og sömu ráðherrum. Fylgt verður sömu meginstefnu og undanfarin tvö kjör- tímabil, en flokkarnir munu taka upp viðræður mn nýjan málefnasamn- ing, og verður þeim lokið eigi síðar en þegar AI- þingi kemur saman. vænt anlega í byrjun október. Þetta var tilkynnt í gær, eftir aff fram höfðu fariff fundir í báfftun stjórnarflokkunum, þar EINS og fram kom í blaffinu í gær voru aff meffaltali fimm umsækjendur um kverja lóff Hús Mæðismálastjórnar í Breiffholt- inu, en frestur tjl aff sækja um rann út fimmtánda þessa mánaff ar Sýrtir sú eftirspurn hve þörf in er mikil fyrir íbúðir á sóma samlegu verffi, því samkvæmt viff tölum viff fasteignasala er fram boð íbúffa á frjálsum markaði * óvenju mikiff um þessar mund ir, en sala liins vegar með minna móti. Ástæffurnar fyrir þessari þróun telja þeir m. a. fram- kvæmdimar í Breiðholti og ævin týrablokkina svo nefndu viff Reyni melinn, enda er samanburffur á verffj þeirra íbúffa og íbúffa á al mennum markaffi óhagstæffur fyr- ir síffarnefndar íbúffir. Þaff vakti ekki svo litla athygli í fyrrahaust, aff fjöldi umsækj- enda um lóffjr í Fossvogi og Breiffholtshverfi skilaffi aftur lóff «m, sem þeim hafffi verið úthlut aff. Váknar þá aftur sú spurning, hvort fyrmefndar íbúffir Húsnæð ismálastjórnar, sem seldar verffa á kostnaffarverffi, kunni ekki aff valda hér einhverju um. segja, aff á þessu ári yrffi eng in almenn úthlutun, en fyrjr næsta vor yrði úthlutaff í austari hluta Fossvogs lóffum undir 253 íbúðir, 48 Ióffum undir einbýlis- hús, 151 lóff undir raffhús og lóðum undir f jölbýlishús meff sam tals 54 íbúðum. sem viðhorfin til áframhalðandi stjórnarsamstarfs voru meffal anm ars rædd. j Framhald á 15. siffu. Alþýffublaffiff hafffi tal af Ell ert Schram, skrifstofustjóra Borg arverkfræffings, og spurffi hann hve margir lóffahafar hefffu skilaff aftur lóffum í þessum tveim hverf um Jerúsalem sameinuð Hann kvaffst ekki hafa nákvæm ar tölur yfir þá, sem hefffu skil aff lóffum, en um síffustu áramót voru þeir orffnir tim 100. Nú væri hins vcgar enn ekki hafin bygg ing einbýlishúsa f Breiffholti og því ekki gott aff segja til um, Iive margir kynnu aff hætta viff lóff ir þar. í fyrra var úthlntaff Ióff- um í Reykjavík undir tæplega 500 íbúffir í eínbvlishúsum, raff- húsum og fjölbvlishúsum og hafffj bví rúmlega einn atf hverjum fimm umsækjendum skilaff aftur fenginni lóff nm síffustu áramót. Um næstu lAffaúthlutun í Reykjavík hafffi Ellert þaff að Jerúsalem 28. júní (NTB-Reuter). ÍSRAELSK yfirvöld höfffu hraff ar hendur í Jerúsalem í dag_ Um leiff og þingiff var búiff aff sam- þykkja nauffsynleg lög, var Jer. úsalem lýst ein borg meff cinni borgaralegri yfirstjórn. Þér eruð nú borgarstjóri í end ursameinaðri Jerúsalem, sagði Ha im Moshe Shahiro, innanríkisráð herra, við Teddy Kollek, borgar- stjórann í þeim hluta Jerúsalem, sem áður var undir ísraleskri stjórn. Gamli borgarhlutinn var undir stjórn Jórdana þar til fyrir þrem vikum, að ísraelsmenn lögðu hann undir sig. Fjórir Ar abar munu fá sæti í borgarstjóm inni með tólf Gyðingum. Jafn- framt hefur verið ákveðið að út- borgir þess hluta Jerúsalem, sem Jórdanar réðu, tilheyri hinni sameinuðu borg. í þessari út- víkkuðu höfuðborg eru 300.000 manns ísraelskir peningar gilda einir í borginni. íbúamir hafa fengið þriggja daga frest til þess að skipta jórdönsku pneingunum í ísraelsk pund, — en fyrir hvem jórdanskan dínar verður greitt 'lVz ísraelskt pund. Það liggur enn ekki ljóst fyrir, hver verður staða iþeirra 100.000 Jórdaníumanna, sem í borginni búa. Talsmaður ísraelsku stjórn arinnar sagði í dag, að samein- ing borgarhlutanna væri fyrst um sinn aðei-ns stjómunarlegs eðlis. Það væri nauðsynlegt, að koma hið snarasta á einni stjórn í tíorg inní vegna þeirra vandamála, sem að steðja, t. d að sjá borg inni fyrir vatni og rafmagni. Jór daníumennirnir verða ekki sjálf- krafa ísraelskir borgarar í ná. inni framtíð. Áreiðanlegar heimildir í Jertl salem telja, að minnihluti í stjórn. inni hafi verið i miklum vafa um Framihald lá 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.