Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 216. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						RÆTT UM (SLENZKAR HUOMPLÖTUR
NOKKRU eftir að platan með
Dátuim. kom á markaðinn, skall
á mikil hljómplötuflóðalda. —
Fiínm íslenzkar plötur veltust
frám, hver um aðra þvera og það
lá við, að útgefendurnir væru
jafrimargir. Á eftir Dátaplöt-
urtni kom fyrsta plátan með Óð-
jnönnum, sem þeir gáfu út sjálf-
ir. Næst komu út tvær plötur
samtímis, önnur með Dumbó og
Steina, hin með Svanhildi og
sextett Ólafs Gauks. Jón Lýðs-
sön gaf út fyrri plötuna, en hin
rótgróna hljómplötuútgáfa, er
Svavar Gests veitir forstöðu, SG
hljómplötur, annaðist útgáfu
íþeirrar síðari.
Næstu tvær komu einnig út
samtímis og aftur frá sitt hvor-
um útgefandanum, Tónabúðinni
á Akureyri og SG-hljómplötum.
Hljómsveitirnar voru báðar ætt-
aðar fná Akureyri — Póló og
Bjarki og Ingimar Eydal með
Þorvaldi Halldórssyni í farar-
broddi.
Fyrir all löhgu kom þátturinn
að máli við tvær stúlkur og tvo
pilta og bað þau að segja álit
sitt á þessum sex hljómplötum.
Öll eru þau oneira eða minna við
riðin dægurlagamúsík. Nú er bú
ið að vinna úr þessd óg birtast
svör þeirra hér á síðunni.
Stúlkurnar heita Dóra Ingva-
dóttir, €n nún er hægri toönd
hans Péturs Steingrímssonar, en
í sameiningu stjórna þau út-
varpsþættinum „Á nótum æsk-
unnar", sem hefur notið mtkilla
. vinsælda þau tvö ár, sem hann
hefur verið í útvarpinu. Mjöll
Hólm heitir hin daman. Hún hef-
ur um all langt skeið sungið fyr-
ir gesti Klúbbsins með tríói
Elfars Berg. Mjöll á vaxandi vin
sældum að fagna og er vonandi
að hún gefist ekki upp á miðri
leið, því við eigum alltof lítið
af boðlegum dægurlagasöngkon-
um.
Þá. kconum við að herrunum.
Þeir heita Jónas Jónsson og Úlf-
ar Sigmarsson. — Jónas er vel
þekktur á meðal táninganna. —
Hann var söngvari Toxic um
tveggja ára skeið, en nú syngur
hann með hinni nýstofnuðu
hljómsveit Flowers. Jónas er
prýðisgóður söngvari. Sviðsfram
koma er mjög örugg og um leið
frjiálsleg. Textaframburðurinn á-
kafiega skýr og réttur. — Úlfar
Sigmarsson er gítaristi með
toinni góðkunnu hljómsveit Pónik
og Einari. Úlfar er einn af stofn
endum hljómsveitarinnar. Auk
gítarsins á hann hægt með að
leika á rafmagnsorgel. Úlfar er
prýðisgóður hljóðfæraleikari og
harður á sínum skoðunum.
er trommuleikarinn alltaf ráð-
andi, söngurinn er hins vegar með
skárra móti, þó að hann sé alls
ekki nógu góður. Lási skó er toezta
lag plötunnar. Þar tekst hljóm-
sveitinni og söngvaranum bezt
upp. Þá er útsetningin hreint
prýðileg. Vonin, sem brást er af-
ar misheppnað og dregur plötuna
mikið niður.
Dátaplatan er áberandi bezt af
þessum plötum. Hún er í sér-
flokki, fyrir ofan þær allar. Rún-
ar er ákaflega góður söngvari og
hann nýtur sín mjög vel á þessari
plötu. Textaframburðurinh er
skýr og öruggur. Það er ákaflega
erfitt að taka eitt lag fram yfir
annað, því þarna er ekkert lag,
sem ,,fellur".. Textarnir eru einn-
ig vel gerðir, svo og upptakan. í
Fyrir þig er sérstaklega skemmti-
Jónas Jónsson
GLOKOLLUR er eina íslenzka
iagið á plötu Póló og Bjarka. Lag
ið sjálft er nokkuð gott, en flutn-
ingi hljómsveitar og söngvara
er mjög "ábótavant. í Stígðu dans
10 28. september 1967 •- ALÞÝÐLJBLAÐfÐ
leg gítarsóló og lagið sjálft skilur
ákaílega mik-ið eftir.. Rúnar syng
ur þetta lag með afbrigðum vel
og fær góða aðstoð frá Jóni Pétri,
en raddir þeirra falla sérstak-
lega vel saman. Textinn vi'ð Gvend
á eyrinni er virkilega athyglisverð
ur. Hann er efnismikill og vel
gerður; ekki innantóm. orð, sem
ríma saman, sem alltof oft vill
brenna við að sungið sé inn á
hljómplötur. Ef eitthvað er hægt
að finna að Dátaplötunni, þá er
það einna helzt það, að toassa-
tromman nýtur sín ekki sem
skyldi 'Og það, að tromtmuleikarinn
beitir ,,hai-at" full mikið.
Ég er ekki 'ánægður með plötu,
Ólafs Gauks og ég er vægast sagt
mjög undrandi á þessari útkomu
eftir að hafa heyrt í hljómsveit-
inni á dansstað. Hún nýtur sín
engan veginn á plötunni. Hins veg
ar syngur Svantoildur prýðisvel.
Húrra nú ætti að vera toall er
ágætislag, en ég kann ekki við org
elleikinn í því. Hann á alls ekki
heima þarna. Afmæliskveðja er
ósköp „billega" kveðið, ef svo miá
segja. Eitt af þeim lögúm, sem
maður heyrir í dag, en er búinn
að gleyma á morgun. Kveðja far-
mannsins er alls ekki nógu gott.
Þar spillir orgelið mikið imeð sín-
um skerandi tónum. Fjarri þér er-
án efa toezta l'ag plötunnar. Það
er óvenju heilsteypt. Söngur Svan
hildar er hreint ágætur. Hér heyr
ist ekki í neinu aukahljóðfæri og
gerir það gæfumuninn.
Upptakan á plötu Öðmanna ber
þess glöggt vitni, að hún hafi far
ið fram í sjónvarpinu. Slík upp-
taka er aðeins miðuð við að heyr-
ast í þetta eina sinn og auðvitað
er það, sem fram fer á skermin-
um, aðalatriðið. — Þess vegna á
sjónvarpsupptaka ekki rétt á sér
á hljómplötu. Tonight is the end
er án efa eitt bezta lagið, en iþað
er mikill ókostur, að þeir skuli
notast við enskan texta. Yfirleitt
:þá eru textarnir á Óðmannaplöt-
unni of líkir hverjir öðrum. Það
er þessi sama sósa um ástina, sean
virðist alltaf vera þrautalending
in hjá þeim, er fást við þessa fram
leiðslu. Hvað þessa aðstoðarmenn
snertir, þá hef ég ekkert við þátt
þeirra að athuga, nema síður sé.
Af tur á móti gerir þetta atriði það
að verkum, að platan flokkast
ekki sem „beat". í heild er söng-
urinn allsæmilegur, en hvergi á-
berandi góður.
Hvað viðkemur Dumtoó-plöt-
unni, finnst mér hvað mest láber-
andi, að söngur og undirleikur fell
ur illa saman. Það er of mikið
beat hjá hljómsveitinni miðað við
sönginn. Hljóðritunin fór fram í
London og miðað við það, þá er
henni mikið ábótavant. Angelía er
ákaflega fallegt lag og heldur plöt
unni tvímælalaust uppi.
Ingimars-platan er frekar slöpp.
Titillagið, Höldum heim, er mjög
þokkalegt lag, en útsetningin er
ekki nógu hröð fyrir bassarödd
Þorvaldar, þannig að söngurinn
verður dálítið slitróttur. Af lögun-
um f innst mér í nótt toera af. Hins
vegar get ég ekki fellt mig við
Eg var átján ára. Persónulega
finnst mér Skárst mun sinni kellu
að kúra hjá bezta lagið. Virkilega
fjörugt. Flutningurinn skínandi
góður og textinn vel gerður.
Dóra Ingvadóttir
DÁTAPLATAN finnst mér toezta
platan af þessum sex. Gvendur á
eyrinni mundi ég segja að toæri af
öðrum lögum plötunnar, en text-
en það er ekki til fyrirmyndar
að vera með enskan texta á ís-
lenzkri hljómplötu. Söngurinn er
allsæmilegur, ekkert þar fram yf-
Lr. Þeim er mikill stuðningur í
þessum tveimur a^ðstoðarmönnum
og það mættu fleiri hljómsveitir
taka þessa nýbreytni upp eftir Óð
mönnum.
Dumbóplatan finnst mér ekki
nógu góð og á upptakan þar senni
lega drjúgan þátt. Platan skilar
alls ekki því, sem maður hefði
búizt við fyrirfram, eftir að hafa
heyrt í þeim á dansleik. Steini
skilar sínu hlutverki allsæmilega,
en það er ekkert vafamál, að
Angelía er bezta lagið. á plötunni
og textinn einnig.
Hljómsveit Ólafs Gauks er á-
kaflega skemmtileg, en mér finnst
hún ekki njóta sín nógu vel á þess
ari plötu. Fyrri platan er áber-
andi betri. Það hvílir mikill þungi
á Svanhildi á þessari plötu, en
hún sleppur toara vel út úr því.
Húrra nú ætti að vera toall er
eitt bezta lagið, fjörugt og vel
gert. Afmæliskveðja finnst mér
aftur á móti sízt.af þessum fjórum
lögum.
Það er sérstaklega fyndinn texti
við Skárst mun sinni kellu að kúra
hjá á plötu Þorvaldar og Ingi-
mars Eydal. Þá er Ég var átján
ára prýðisgott lag. Yfirleitt er
söngur Þorvaldar góður, nema í
Höldum heim. Þar finnst mér
hann ofgera bassaröddinni.
Hvað plötu Póló og Bjarka við-
kemur, finnst mér ekkert sér-
stakt lag bera af. Að söngnum
<tná ýmislegt finna, en það verður
að taka tillit til þess, að þetta er
fyrsta plata söngvarans.
Póló-platan ér nokkuð góð og
það er auðheyrt, að hver éin-
staklingur reynir að gera sitt
bezta. Útkoman er sú, að platan
er mun betur unnin heldur en
Dumbó-platan, ef við gerum sam
anburð á þessum tveimur plotum.
Þá eru textarnir hjá Póló sérstak-
lega vandaðir, en öðru gegnir með
Dumbó, að undanskildu Angelía
eftir Theódór Einarsson. Þá eru
allar útsetningar tojá Dumbó sext-
ett heldur slakar; áberandi lítið
lagt í þær mðiað við það, hvað
hér er um mörg hljóðfæri að
ræða. Ef við toerum saman upp-
tökurnar á þessum tveimur plöt-
inn er ekkert sérstakur. í Hvers
vegna fer sáman gott lag og ekki
síðri texti. Söngstíllinn hjá Rán-
ari er virkilega athyglisverður.
Þá kemur hljómsveitin í heíld
mjög vel út.
Bézta  lagið á  plötu  Óðmanna
finnst" mér  tonight is  the end,
Úifar Sigmarsson
ÞAÐ er alltaf gaman að þvl, er
vel tekst titmeð endurvakningu
gamalla slagara, en hér á ég sér-
stakíega við Húrra nú-^ætti að
vera ball, sem ég tel eitt bezta
lagið á plötu Ólafs Gauks. Þar fer
saman prýðis flutningur og at-
hyglisverð útsetning. — í heild
finnst mér Svanhildi takast mjög
vel upp. Hún gætir þess vandlega
að halda sig á sínu raddsviði og
gerir það mjög smekklega. Þá hef
ur upptaka plötunnar tekizt vel.
Það er ekkert sérstakt lag 'á-
berandi gott á plötu Ingimars Ey-
dal og finnst mér platan í heild
ekki eins góð og síðasta fjögurra
laga platan þeirra. Á þessari ný-
útkomnu plötu eru tvö lög eftir
Þorvald og tel ég það útaf fyrir
sig góða tilraun. Ég var átján ára
er áberandi betra. Þorvaldur hef-
ur mjög skemmtilega rödd, en ég
er ekki hress yfir flutningi hans á
Höldum heim. Þar pínir hann
röddina of djúpt út allt lagið.
Hölduim heim er auðsýnilega stíl-
að upp á það að taka við- af Á sjó,
en þar ,tel ég að um „feilskot" sé
að ræða. Hvað flutning hljómsveit
arinnar snertir hef ég ekkert út
á það að setja.
um, þá hafa Póló-piltarnir þar al-
gera yfirhönd. Það er leitt til þess
að vita, hve miður hefur tekizt
til með upptöku Dumtoó-plötunn-
ar. Hvað sönginn snertir þá er
Steini betri að mínum dómi. —
Bjarka hættir til að ofbeita rödd-.
inni, en ég tel hann efni í góðan
söngvara, er fram í sækir. Það er
eitt íslenzkt lag á plötunni þeirra,
Glókollur, eitt bezta íslenzka lag-
ið, sem fram hefur komið í lang-
an tíma. Þá er textinn mjög vel
gerður. Hins vegar er ég ekki
ánægður með hitt lagið, sem sleg
ið hefur í gegn, Lásí skó. Vonin,
sem briást eða Relese me á eng-
an veginn heima á Póló-plötunni
og öll meðferð þess og útsetning
á laginu 'er hreint út sagt ekki
frambærileg á hljómplötu. Angel-
ía er tvímælalaust ibezta lagið á
Dumbó-plötunni, en hin lögin
finnst mér mun slakari iþó að ekk-
ert þeirra sé lélegt.
Oðmánnaplatan er nokkuð góð, en
söngstílinn er ég ekki ánægður
með, hann er alltof ,,hvíslandi".
Þeir eru með enskan texta við eitt
lagið, Tonight is the end. Auðvit-
að er betra að vera laus við slíkt
á íslenzkri hljómplötu, en afsak-
anlegt, ef hún á einnig að vera
á erlendum markaði. Hins vegar
er þetta langsamlega bezta lag
plötunnar. Þeir hafa fengið tvo
aðstoðarhljóðfæraleikara og er
hlutur þeirra mikill og góður. —
Upptakan mætti hins vegar vera
toetri. Þá eru textarnir æði mis-
jafnir að gæðum.
Því er alveg öfugt farið með
Dáta-plötuna.  Þar  er  Þorsteinn
Eggertsson að verki og hefur auð-
heyrilega tekizt mjög vel upp í
Framtoald á bls. 15.
• . ;.   . .•       ... \iv%'i

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16