Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 12. maí 1968 — 49. árg 82. tbl. FÆST SUMARDVÚL FYRIR BARNIÐ? Á sumardvalarheimilum er kostnaðurinn 3500-4000 kr. á mán. - mörgum of dýrt Æ erfiðara hefur reynzt nú á síðarí árum aS koma bömum og ungiingum til sumardvaiar í sveit, en fáir efast um gildi slíkrar dval ar fyrir ungviðiS. Yfirleitt er um tvenns konar dvöi aS ræða í sveit, annars vegar dvöl á sveita- heimili og er þá um dvöl yfir heilt sumar að ræða, en hins vegar stutta dvöl, 1-2 vikur á vegum ýmissa félaga og samtaka. þar sem mörg börn dvelja sam- an- Flóttinn úr sveitunum og fjölgun barna hafa valdiS því, aS erfitt reynist nú að koma börnum fyrir á sveitaheimilum og aS- sóknin aS sumarbúðum félaganna er mjög mikil og aS jafnaði marg ir á biðlista. Þá hefur einnig bor ið á því að foreldrar hafi ekki, fjárhagsins vegna, efni á aS senda börn sín í sifka dvöl. □ RÁÐNINGARSKRIFSTOFA BÍJNAÐARFÉLAGSINS Gert er ráð fyrir, að í júní mánuði hafi um 8 hundruð börn sótt um sumardvöl til skrifstofunnar, en hins vegar verði ekki hægt að ráðstafa nema þess hóps, í mesta lagi. Er. hér einungis um. Reykjavíkurbörn að ræða. A1 gengt er að jafnframt því að foreldrar leiti til skrifstofunn □ VATNASKÓGUR - VINDÁSHLÍÖ KFUM og KFUK hafa í mörg ár staðið fyrir sumarbúðum fyrir börn og unglinga. Á veg um KFUM munu um 700 dreng ir á aldrinum 10—17 ára dveij ast í Vatnaskógi. Er þar af um 600 innan við fermingu. gr þegar fullskipað í flokka 10—11 ára drengja og um 170 nú þegar á biðlista. Er hér um að ræða eins til tveggja vikna dvöl. Á vegum KFUM dvelja um 600 stúlkur í Vindáshlíð í sumar. Dvalartími í Vindás- hlíð er yfirleitt vika til 9 dag ar. Yfirfullt er í flesta flokka og margir á biðlista. Meirihluti stúlknanna er á aldrinum 10 til 12 ára. Aðsóknin að þess- um tveim sumarbúðum er Framhald á bls. 3 ar reyni þeir sjálfir að útvega börnum sínum dvalarstað, og fer hlutfallstala þeirra sem Kægt verður að koma fyrir á vegurrí félagsins eftir því FERDAMÁLARÁÐSTEFNA hvernig foreldrum tekst til. HALDIN UM NÆSTU HELGI 3. viötaliÓ Þriðja viðtalið við Jón Sigurðsson birtist í Al- þýðublaðinu í dag á 4. og 5 síðu. Þar segir frá því er Jón gerðist erindreki og fyrstu afskiptum hans af verkalýðsmálum. Ferðamálaráð he'fir ákveðið að boða til ferðamálaráðstefnu að Höfn í Hornafirði, laugar daginn og sunnudaginn 18. og 19. maí n.k. Ráðstefnan verð- ur sett kl. 10 f.h. 18. maí. Fyrirkomulag ráðstefnunnar verður með svipuðum hætti og sl. ár. ■ Á dagskrá verður m.a.: Skýrsla um störf Ferðamála- ráðs á árinu 1967. Ferðamála sjóður og framtíð hans (Ólaf- ur St. Valdimarsson, deildar- stjóri). Ferðir um óbyggðir ís- lands (Hallgrímur Jónasson kennari) Veiðimál (Þór Guð- jónsson, veiðimálastjóri) Land kýnning (Ludvig Hjálmtýsson) Um íslenzkan heimilisiðnað (Gerður Hjörleifsdóttir). Auk hinna fyrirfram á- kveðnu dagskrármála er ákveð ið að undir dagskrárliðnum önnur mál verði opinn vett- vangur til að ræða önnur atr- iði ferðamálanna. Vegná ferðámálaráðstéfn- unnar verður flugferðum hátt að þannig: Flogið verður frá Reykjavík föstudaginn 17. maí kl. 15.30, og farið verður frá Höfn á sunnudagskvöld kl. 23.30, Flugfélag íslands hefir nú Framhald á bls. 3 | Umferðar- [ breytingar i MIKLAR framkvæmdir [ standa yfir á Suðurlands- 1 braut e'inkum á kaflanum [ á milli Álfheima og Grens- = ásvegar. Þar er unnið að því að breikka Suðurlands brautina og vérður hún á þessum kafla tvöföld ak- braut á svipaðan hátt og Miklabrautin. Uppdráttur- inn sýnir, livernig Suður- landsbrautin mun líta út aö loknum breytingum. Stefnt er að því, að þeim ; verði lokið fyrir H-dag. = Ný umferðarljós koma j bæði á gatnamótin við ] Álfheimana og Grensás- É veginn. í sumar verður | lagt malbiksyfirlag á Snð I urlandsbraut frá Álfheim- | um að Elliðaám. « lllllllllllÍllllÍIIIÍIIIHlÍÍIIHIIIIMIIHIHIIIIlÍmillimilllÍllllllllrtllllllÍllllMllMIIHIIIÍÍIW'HIIIWtl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.