Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 1
 PRÓFKOSNINGAR BÚIZT var við mikilli þátt- töku í forkosningunum í Nebraska í gær, þar sem slagur- inn stóð milli Roberts Kennedy og Eugene MarCarthys um hylli demókrata. — Samkvæmt síð- ustu skoðanakönnun, sem gerð var í Nebraska áður en for- kosningarnar fóru fram í gær, hlaut Kennedy 42% atkvæða, en MrCarthy ekki nema 22%. Sam- kvæmt könnuninni voru 8% óá- kveðnir, en fari svo, að meiri hluti þeirra, sem óákveðnir eru, kjósj Kennedy, hefur hann hlot- Framhald á 3. síðu. UlllUIIIIIIIIIIMIIIlllllM iimi || 11111111 |t iii 1|, t,|ll|||ll Hefði átt a5 f Fréttamaður átti stutt við- I = tal við yfirverkfræðing Vita- § í og hafnarmálaskrifstofunnar í | | gær og spurði hann, hvort i = komið hafi til álita að fá hing- ; | að til lands íshrjót til þess að É É freista þess að leysa vandann é | vegna íssins fyrir Norður- og i É Norðausturlandi. Kvað verk- j i fræðingurinn þetta mál tæp- I É lega heyra undir Vita- og i | hafnarmálastjórn og væri É i eðlilegra, að það heyrði und- i i ir Landhelgisgæzluna. Á hin- | | um Norðurlöndunum væru | | starfræktar sérstakar stofnan- i 1 ir, sem önnuðust þjónustu við é É skip, sem þyrftu að sigia gegn i i um ís. Þess væri að gæta, að é É ís hafi ekki verið vandamál hér i . i á landi í hálfa öld og væri því É 1 með réttu hægt að segja, að i É hafís sé alveg nýtí vandamál É i í samgöngumálum íslendinga. i É Verkfræðingurinn kvað Vita- É i og hafnarmálastjórninni ekki i É hafa horizt fregnir af miklum \ i skemmdum á höfnurn eða hafn- i É armannvirkjum á þeim slóðum, = i sme ísinn hefur verið. | Þá sagði verkfræðingurinn | | að enn væri ekki ljóst, hvort é | hafísinn myndi tefja hafnar- i É framkvæmdir á þessu sumri. É i Venjulega hæfust framkvæmd- i i ir um þetta leyti árs og síðar. i i Hins vegar væri augljóst. að ef i É ísinn héldi áfram að lóna inni É É á' hverri vík fyrir Norður- og i i Norðausturlandi, tefði það É | framkvæmdir. Til að nefna i | hafi verið ætlunin að dæla upp i É sandi þessa dagana bæði á i É Raufarhöfn og Sauðárkróki, en i i dælupramminn væri staddur i é á Homafirði og kæmist ekki i i þaðan. Á meðan ísinn væri á i i siglingaleiðum meðfram land- i | in'u, yrði ekki hægt að flytja \ { tæki vegna hinna ýmsu hafn- f i arframkvæmda. UIIMMimilllllllMIIIIMMIIIIMIIMMItlMIIIIMIIIIinMMIIIIIIt~ Myndin hér að ofan sýnir nokkra erlenda fulltrúa á fiskiþinginu. Rannsókn á þorsk- og ýsustofni við ísland Sjötti fundur Norð-Austur-Atlantshafs fiskveiði- nefndarinnar var haldinn í Reykjavík dagana 7.-13. maí. Sóttu fundinn fulltrúar 14 aðildarríkja, en hlutverk nefndarinnar er að fylgjast með vexti og viðgangi fiskistofnanna á Norð-Austur-Atlantshafi. Á fundinum var samþykkt til- laga frá íslandi uih yfirgrips- miklar heildarrannsóknir á á- standi þorsk- og ýsustofnsins hér ^ við land, sem færa eiga heim sannin um það hvort þeim stafar hætta af því veiðiálagi, sem nú á sér stað. Munu þess- ar alþjóðlegu rannsóknir m. a. beinast að því hvort nauðsynlegt kunni að vera að friða ákyeðin hafsvæði við ísland, þar sem mikið er af ungfiski einkum út af norð-austur landi. Rannsókn- irnar munu standa í þrjú ár. Greina þarf á milli græn- lenzka og íslenzka stofnsins Fundurinn fól Aiþjóðaliaí- rannsóknarráðinu að skipuleggja þessar rannsóknir í samráði við þær þjóðir, sem hér eiga hlut að máli. Þar sem enn eru nokkur vafaatriði um áhrif veiðanna á þessa fiskstofna, var ákvörðun um tillögu íslands um lokun ákveðinna hafsvæða frestað. unz fyrir liggja niðursíöður of- angreindra rannsókna. Rann- sóknir þessar munu m. a. fela í sér athuganir á aldurs- og lengd- ardreifingu þorsks og ýsu við ísland og Grænland itarlegar athuganir á fiskgöngum við ís- land og sérstaklega nánari at- liuganir á göngum þorsks frá Grænlandi til íslands — bæði með merkingum og blóðflokka- athugunum. Talið er, að með slíkum blóðflokkaathugunum Framhald á bls. 10 Harðari vetur en -segja elztu Húsvíkingar 1918 Elztu menn á Húsavík segja, að þessi vetur sé harðari en frostaveturinn mikli 1918. Þar hefur sjávarhitinn verið -- ff Pjoðkjor u Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsen í forselakosning- unum hafa sent frá sér blað, er nefnist Þjóðkjör, blað stuðn ingsmanna Gunnars Thorodd- sens. í ritnefnd blaðsins eru: Björgvin Guðmundsson deild- arstjóri, Hermann Guðmunds- son framkvæmdastjóri, Hafn- arifrði, Sigtryggut Klemenz- son bankastjóri, Sigurður Bjarnason ritstjóri frá Vigur og Víglundur Möller skrif- stofustjóri, sem jafnframt er ábyrgðarmaður. Framkvæmda- stjóri er ÖWygur Hálfdánar- son. , í fyrsta blaðinu er ávarp til kjósenda frá stuðningsmönn- um Gunnars Thoroddsen, þá er forystugrein er nefnist Rök Framhald á bls. 10 1° C síðán í marz. Þegar sjáv- arhitinn er ekki meiri, geng- ur hvorki þorskur né grá- sleppa á grunnmið. Lokað var fyrir allar skipaferðir til Húsavíkur fyrri hluta apríl og aftur nú. Fyrir nokkru sprengdu Hús’- víkingar út ísspöng og til þess notuðu þeir kjarnaáburð en dynamít sem kveikju. Síðan sprengt var, hafa verið sæmileg skilyrði til sjósóknar en afli verið afar lítill. Tvo síðustu daga hefur breytzt til hins verra og hefur ekki verið fært á sjó, flóinn fullur af ís og hvergi auður sjór. Netatjón hefur verið gífur- legt hjá Húsavíkurbátum og skiptir það hundruðum þúsunda króna. Meta má tjónið, sem orðið hafði í apríl, og er það tal- ið nema um hálfri milljón króna. Ekki er unnt að gera sér grein fyrir því, hve mikið tjón- ið hefur orðið síðan. Þá' er þess að gæta, að gífurleg verðmæti tapast, þeegar bátar komast ekki á sjó. Þriðjungur bæjarhúa á Húsavík lifa beinlínis á sjósókn og svo á vinnslu aflans í landi. Eins og áður hefur komið fram í þessari frétt, þá telja elztu Húsvíkingar, að þessi vet- ur sé harðari en frostaveturinn mikli 1918. Þá kom ísinn í janú- ar, en hann var farinn um þetta leyti vors. Fyrr á árum, þegar hafls lagði að landi við Húsavík, hefur Isjálfur ílc,\Skjá'lfandaftóli, oft haldizt opinn. Nú er þessu Framhalud á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.