Dagur - 11.05.1939, Blaðsíða 4

Dagur - 11.05.1939, Blaðsíða 4
78 D A G U R 18. tbl. Innbælngar! A I I orgun opiiu I I við nýtt ú t i b.ú í Hafnarstræfi 20. Þar verða seldar allar vðrur, seni Xýlendu- vorudeildin Siefir og auk þess: Smför, smjörlfiki, mjólkurostur, mysuostur, jarðepli, egg, rækjur, sardinur, laukur o.fl. 5°1q afslAttur gegn peningum. Brauð- og ntjólkursalan, sem áður var i Hafnarstrœtl 23, er flutt á sama stað. Kaupfélag Eyfirðinga. Rakstrarvél litið notuð til sölu. Upplýsingar gefur Árni Jóhannsson, Kea. Kvenarmbaudiúc hetir tapast frá gamla barnaskólanum, að Hafnarstræti 29, sett saman meo vír um samskeytin. Skil- ist í Prentverk Odds Björnssonar. Prentverk Odds Björnssonar. Tilkynning Húseigendur eru áminntir um að gera Rafveitunni aðvart um bústaðaskipti leigjenda sinna núna um krossmessuna. AWureyri 5- maí 1939. RAFVEITAN. S k r á r yfir gjaldendur tekju- og eignaskatts í Akureyrarkaupstað árið 193Q og yfir gjaldendur til Lífeyrissjóðs, samkv. lög- um um alþýðutryggingar, liggja frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu bæjarfógeta dagana 8. til 20. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránum skal skila á skrifslofu bæjarstjóra innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri, 4. maí 1939. Skattanefndin. Ponliac fólksbfill, model 1930, í ágætu lagi, til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 45. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Fjármark milt er: Lögg aftan hægra, stýft, biti framan vinstra. Brennimark: T.A.J. Tryggvi Jónsson Brekkugðtu 21, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.