Dagur - 07.03.1946, Blaðsíða 8
8
DAGUR
Fimmtudaginn 7. marz 1946
Mætur maður til moldar genginn
Snemma á sl. sumri barst sú
frétt hér um sveitir að einn af
yngstu og beztu Irændum i Aðal-
dal, Björn Gíslason í Prest-
hvammi, væri veikur, og mundi
ekki ganga heill til starfa framar.
Við vinir hans og frændur vild-
um ja> ógjarnan trúa jæssu í
fyrstu, að æfi lians væri nú þegar
öll. Það var helzt til of þungt að
j>urfa að sætta sig við Jrað að
dvöl hans hér á jörðu væri á
enda, J>ar sem hann hafði ekki
að baki nema rösk fjörutíu ár.
En sú varð j)ó raunin á. Þegar
liðin var rúmlega ein vika af
jjessu ári var bóndinn í Prest-
hvammi liðið lík, unga húsfreyj-
an orðin ekkja, þrjú lítil börn
föðurlaus og foreldrar hans,
bæði um áttrætt, höfðu nú séð á
bak tveimur sonum sínum upp-
komnum, með fárra ára milli-
bili.
Á upptalningu þessari sézt vel
að Björn hefir ekki átt heiman-
gengt. En dauðinn, þessi óvel-
komni gestur spyr ekki eftir
ástæðum og reiknar allt „jafn fá-
nýtt“.‘
17. janúar sl. var Björn jarð-
sunginn að Grenjaðarstað að
viðstöddu miklu fjölmenni.
Mannfjöldi sá vottaði það með
nærveru sinni, að þarna var mæt-
ur maður til moldar borinn.
Veður var hið fegursta þ^nnan
dag, svo sem það bezt getur ver-
ið á jressum tíma árs. Suðaustan
blærinn hægur og hlýr, strauk
svo blítt og þýtt um tárvota
hvarma ástvinanna, á meðan
þeir horfðu á moldina hylja sinn
bezta vin.
Laxá, sem söng æskusöngvana
í eyru ljóshærða drengsins í
Presthvammi, söng nú þennan
dag grafljóðin sín yfir einum
bezta syni sveitarinnar.
Björn var eitt af níu börnurn
jteirra hjóna Helgu Helgadótt-
ur og Gísla Sigurbjörnssonar,
sem búið hafa í Presthvammi
síðan fyrir aldamót og þar til
Björn tók þar við búsforráðum.
Giftur var Björn Sigríði
Björnsdóttur, hinni ágætustu
konu. Ung kom hún hingað úr
fjarlægu héraði, með bjartar
vonir og glæsilegan æskuþrótt.
Með komu hennar virtist
Hvammurinn austan við ána,
verða sólríkari, jörðin grænni og
sumrinu fylgja ekkert haust.
F.n jressar björtu vonir hennar
voi u allar feigar. Fyrr en varði
varð það hlutskipti Sigríðar að
horla á lífsförunaut sinn lúta
lágt lífsins óvin stærsta, — veik-
indunum. F.n sem hetja fylgdi
hún manni sínum í hans miklu
veikindum, hvert sem farið var
að leita hjálpar. Og sem hetja
vakti hún við sjúkrabeð hans til
hinztu stundar, unz hún fann
hönd hans stiiðna í sinni eigin
liendi.
Frændi.
Barnaskíði, ?> stærðir
Barnabindingar
Barnastafir
Sportvöru- og
hljóðfæraverzlunin
Ráðhústorgi 5
EFRI HÆÐIN
í húsinu nr. 42 við Helga-
magrastræti er til sölu.
Upplýsingar geíur
GUÐM. GÚÐMUNDSSON
Helgamagrastræti 42
TIL SÖLU
með tækifærisverði: 5 hestafla
Skandiavél með loftstylli og
nokkru af varastykkjum. Upp-
lýsingar gefa
KÁRI KARLSSON og
HJÖRLEIFUR HAFLIÐASON
Helgamagrastræti 46
Frá fjársöfnun Rauöa krossins, Ak-
ureyri.
(Framhald).
Margrét Asgrímsdóttir kr. 10. G. E.
kr. 100. Jana Hansen kr. 50. Tryggvi
Emilsson kr. 10. Sigurjón Jóhannes-
son kr. 100. St. E. Sigurðsson kr. 100.
Jóhannes Hermundsson kr. 10. Ing-
ólfur Kristjánsson kr. 60. Konráð Sig-
urðsson kr. 20. Aðalheiður Eggertsd. ’
kr. 10. Rósberg G. Snaedal kr. 10. Ól-
afur Eiriksson kr. 100. Loftur Meldal
kr. 25. Kristján Larsen kr. 10. Jóh.
Sveinsson kr. 10. Sigurbj. Sigfúsd. kr.
10. Sveinn Benediktsson kr. 10. Guð-
mundur Stefánsson kr. 50. Hólmfríð-
ur Tryggvadóttir kr. 5. Gísli Eiriksson
kr. 10. Grimur Stefánsson kr. 15.
Benjamin S. Antonsson kr. 10. Sigurð-
ur Guðmundsson kr. 10. Kristin Sig-
urðardóttir kr. 5. Stefán ísaksson kr.
10. Valborg Árnadóttir kr. 10. Björn
Björnsson kr. 20. Óskar Tryggvason
kr. 20. Helga Pétursdóttir kr. 10.
Anna Oddsdóttir kr. 20. Magnús
Oddsson kr. 25. Jón R. Thorarensen
kr. 25. Knútur Karlsson kr. 100. Frey-
st. Sigurðsson kr. 10. Sigríður Péturs-
dóttir kr. 10. Friðrik Kristjánsson kr.
30. Jón G. Pálsson kr. 10. Elisabet
Árnadóttir kr. 10. Ásrún Pálsdóttir kr.
10. Fjölsk. Sjónarhóli kr. 150. Heim-
ilisfólkið Bergsstöðum kr. 30. Bergst.
Garðarsson kr. 50. Kolbeinn, Gestur,
Kristján kr. 25. Jósep Kristjánsson
kr. 30. Fjölsk. Grímsstöðum kr. 50.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir kr. 4. Guð-
ríður Jónatansdóttir kr. 20. Brynjólf-
ur Kristinsson kr. 20. Sigrún Kjart-
ansdóttir kr. 50. Fjölsk. Hjarðarholti
kr. 50. Guðríður Erlingsdóttir kr. 10.
(Framhald).
Atvinna
Ung stúlka óskast til af-
greiðslustarfa frá 1. apríl
n. k. — Umsóknum fylgi
meðmæli og upplýsingar
um menntun.
Bókabúð Akureyrar
Ungur maður,
mcð minna bílpróf, óskar cftir vinnu
mcð jarðýtu á komandi suinri.
Afgr. visar á.
Stór borvél,
fyrir f>/%' nalar, hentug fyrir
sveitaheimili, er til sölu.
Innilega þakka ég ykhur öltúm, sem heimsóttuð mig,
fcerðuð niér gjafir eða glödduð mig d annan hdtt d 70 dra
afmœli mínu II. þ. m.
Garðshorni, 26. febrúar 1916.
PdIm i Cuðmundsson.
KKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHJ
><HKHKHKHKHKHKHKHKtÖ<HKHKJiKHKHKHKHKHKHKHKHKHKiKHKHKHKK
Innilegar þakkir til allrn þeirrn, sem með heimsóknum,
drnaðm óskum, góðum gjöfum og skeytum sýndu mér hlý-
hug og glöddu migd fimmlugsafmœli minu þ. 27. febr. s. I.
Sigurður Sveinbjörnsson.
KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKtKKtKHKHKKHKiíHKHKHKHK
r
Avaxta Jelly
Malted Milk
Súkkulaðiduft, sætt og ósætt
Appelsínusafi
Grapesafi
Afgr. vísar á.
Sveskjusafi
KHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKttKKHKHK
Flöskur keyptar
Hreinar, tómar 3/4 líter flöskur eru jafnan keypt-
ar, þegar útsalan er opin.
Áfengisverzlun ríkisins
Útibúið Akureyri
oWKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKfKHKHKHKHKHK
hkhKhKhKhKhKHKhKHKhKHKHKHKhKhKHKhKhKhKhKHKhKKhKKHKhK
Reiðstígvél
allar stærðir
Skóbúð
Nýkomnir margs konar
varahlutir í reiðhjól,
Svo sem:
Aurbretti, 2 teg.
Keðjuhlífar, 2 teg.
Pumpur, 2 teg.
Viðgerðardósir, fyrir reiðhjól,
mótorhjól og bíla
Gjarðir
Teinar
Sæti, 2 teg.
♦
Riiiilskot, 2 teg.
Haglaskot
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Sími 129 . Pósthólf 125 . Akureyri
Bridgekeppni
í meistaraflokki
hefst á Gildaskála KEA
kl. 1 e. h. næstkomandi
sunnudag.
Sjá grein í blaðinu í dag.
Bridgeiélag Akureyrar
Citrónusafi
Rjómaþéttir
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú
N ætursimavörður
Nætursímavarðarstarfið er laust til umsóknar.
Eiginhandar umsóknir sendist undirrituðum
fyrir 20. þessa mán.
Símastjórinn á Aknreyri 5. marz 1946.
Gunnar Schram
Notið Sjafnarvörur