Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						Forustugreinin:
Rastt um úrslit bæjar-
stjórnarkosninganna.
Fimmta síðan:
Úr ræðu Jakobs Frí-
mannssonar á félags-
ráðsfund iKEA.
XXXIII. árg.
Akureyri, fimmtudaghui 2. febrúar 1950
9. tbl.
¦ Sósíalisku flokkarnir
jtöpuðu 12-13% í 10
kaupstöðum
i!
!;inga 1946 voru greidd 37605;
i| atkvæði þá, , en 42403 nú.;
!; Aukning greiddra atkvæða er <
jjþví um 14%. Alþýðuflokkur ¦
\ hlaut 8162 atkvæði þá en 8344!
!;                                                                      ¦   ;
1 atkvæði nú. Framsóknar-!
\ flokkur hlaut 3009 atkvæði þá !
i!
f  kaupstöðunum  10,  sem;
gengu til bæjarstjórnarkosn-
5 en 4412 nú. Sósíalistaflokkur
!; hlaut 9847 atkvæði þá er 9956
!; nú. Sjálfstæðisflokkur hlaut
i; 16163 atkvæði þá en 19297 tt'ií.
J; Aukning á fylgi flokkanna er
jjþessi: Alþýðufl. 2%, Sósíal-
jj istar 1%, Framsóknarflokkur
;| 47%, Sjálfstæðisflokkur 19%.
;! Þar sem aukning greiddra at-
!;kvæða er 14% er Ijóst, að Al-
!; þýðuflokkur hefir raunveru-
!; lega tapað 12%, sósíalistar ]
i 13%, Sjálfstæðisflokkur unnið
j;.5% en Framsóknarflokkur
;! 33% og. er.það nijög glæsileg
i! útkoma fyrir flokkinn.
<;
Srs**Sr**S#S#^*^*#N»S*^S#S#sr*^*S#S^*S#S^
s#srsi
rnir tengu ekki
að koma á jólanátiðina!
Líknarfélag nokkurt í Bergen
hélt sjómannasamkomu að venju
um jólin og bauð til heimar sjó-
mönnum úr landi og af skipum í
höfninni. Komu um 900 manns. —
Athygli vakti það, að i enginn af
áhófn rússnesks kaupfars í höfn-
inni kom á hátíðina og töldu
Bergenbúar að þeim hefði verið
bannað að fara í land.
Norðmeitn liafa selt
Iivallýsisframleiðslu
sína fyrirfram
Norsk blöð herma, að Norð-
menn hafi nú selt mest alla hval-
lýsisframleiðslu sína í ár fyrir-
fram. Bretar eru stærsti kaup-
andinn, hafa tryggt sér 50000
tonn fyrir 80 sterlingspund tonn-
ið. Vestur-Þýzkalyand kaupjr
10000 tonn, og 7000 fonn^aí hertri
hvalfeiti.
Fimm umsækjendur um
bæjarsti'órastöðuna
í gær var útrunninn frestur-
inn til þess að sækja um bæjar-
stjórastöðuna hér og höfðu bor-
izt fimm umsóknir. Þessir menn
sækja, að því blaðið hefur frétt:
Guðmundur Guðlaugsson, fram-
kvæmdastjóri, Bergur Sigur-
björnséon, viðskiptafræðingur,
Jón Þorsteinsson, lögfr., Stefán
Ág. Kristjánsson, sjúkrasamlags-
stjóri og Steinn Steinsen, bæjar-
stjóri.
Frá álfadansinum á Gleráreyrum
Éins og áður er frá skýrt, efndi íþróttafélagið Þór til álfadans og
brennu á Gleráreyrum fyrir skemmstu. Vai" Þar fjölmenni saman
koinið og þótti þetta skemmtileg nýbreytni í bæjarlífinu. Edvard
Sigurgeirsspn tók þessar myndir yið þetta tækifæri. Efri myndin:
Alfakóngur og drottning hans aka inn á hátíðasvæðið. Neðri mynd:
Álfasveitin gengur fylktu liði inn á völlinn.
Kosnirtgin á Ákureyri:
i •.
Eömmámitár töpuðu einu sæti í bæiarstiórn
¦r kjörsókn lökusf bér í kaupsföðumim' ¦¦-•
Þrátt fyrir ágætt veður og auðar gótur vaið kjörsóknin hér á Ak-
ureyri í bæjarstjórnarkosnúigunum sl .sunnudag mun lakari en í
Alþingiskosningunum í haust, og varð lökust hér í kaupstöðunum,
eða rösklega 80%. Mest kjörsókn var í fsafirði, eða 92%. f síðustu
bæjarstjómarkosningum var kjörsókn hér 82%.
Á kjörskrá voru 4150, en 3331
kusu. Kjörfundi lauk seint og var
talningu atkvæða ekki lokið fyrr
en undir morgun. Tafðist kjör-
fundur nokkra hríð meðan beðið
var. eftir utankjörstaðaratkv.æð-
um úr e.s. Brúarfossi, sem lagðist
hér að bryggju um miðnætti.
Þegar talningu var lokið, kom
í ljós að flokkarnir höfðu skipt
fylginu þannig með sér:
Alþýðuflokkurinn 548 atkvæði,
2 fulltrúar. (648 atkv. og 2 fulltr.
1946).
Framsóknarflokkur 945  atkv.,
3 fulltr. (774 atkv. 3 fulltr.).
Sósíalistafl. 728 atkv. 2 fulltr.
(819 atkv. 3, fulltr.).
Sjálfstæðisfl. 1084 atkv., 4 full-
tr. (808 atkv. 3 fulltr.).
Hina  nýju  bæjarstjórn  skipa
því  þessir  menn:  Af  A-Iista
Steindór Steindórsson og Bragi
Sigurjónsson.  Af B-lista Jakob
(Framhald á 2. síðu).
Fylgi sósíalísku flokkanna hefur víða
hrakað síðan í bæjarst|óraar-
jsoinffúiium
A mánudagsmorgun síðastlið-
inn voru úrslit kunn í bæjar- og
sveitarstjórnarkosningum þeim,
sem fram fóru um. land allt á
sunnudaginn. í kaupstöðunum 13
voru kjörnir 117 fulltrúar. Skipta
flokkarnir þeim þannig með sér,
að Alþýðuflokkur hlaut 31 full-
trúa, Framsóknarflolikur 14,
kommúnistar .24 og Sjálfstæðis-
flokkur 42. Þar að auki eru svo
fulltrúar flokkanna á sameigin-
legum listuni.
Alls greiddu atkvæði 43180
kjósendur í kaupstöðunum. —
Kjörsókn var víða góð, bezt í ísa-
firði, 92%, en lökust hér á Akur-
eyri, eða rösklega 80%. Er það
orðin venja, að Akureyringar
sæki lakast kosningar allra
kaupstaðarbúa á landinu, og er
það siður, sem ætti að leggja
niður eins og áður hefur verið
rætt um hér í blaðinu.
Meginlínurnar.
Meginlínur kosninganna í
kaupstöðunum og hinum stærri
kauptúnum eru þær, að borgara-
flokkarnir hafa unnið verulega á
síðan í síðustu bæjarstjórnar-
kosningum, og sums staðar hafa
þeir jafnvel unnið á síðan í al-
þingiskosningunum í haust. Sós-
íalistaflokkarnir eru víða á und-
anhaldi, einkum þó kommúnist-
ar. Má segja, að þessar kosningar
hafi verið einn samfelldur ósig-
ur fyrir kommúnistaflokkinn
nema í Norðfirði. í Reykjavík,
Vestmannaeyjum, Seyðisfirði hér
á Akureyri og víðar töpuðu þeir
verulegu fylgi og víða fækkaði
fulltrúum þeirra. Framsóknar-
flokkurinn hefur unnið verulega
á í kaupstöðunum síð'an í síðustu
bæjarstiórnarkosningum, aukið
fylgi verulega í Reykjavík, Vest-
mannaeyjum, Akureyri, Sauðár-
króki, Siglufirði og víðar. Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur einnig
unnið verulega á, hélt meirihluta
sínum í Reykjavík, sem er veru-
legur sigur fyrir flokkinn, og hér
á Akureyri bætti hann við sig
fulltrúa og jók verulega at-
kyæðatölu sína frá bæjarstjórn-
arkosningunum 1946. — Úrslit í
einstökum kjördæmum urðu,
sem hér segir (Akureyri talin
annars staðar í blaðinu):
Reykjavík.
Alþýðuflokkur 4047 atkv. 2
fulltr. (3952 atkv. 2 fulltr. 1946).
Framsóknarflokkur 2374 atkv.
1 fulltr. (1615 atkv. 1 fulltr. 1946).
Sósíalistaflokkur 7501 atkv. 4.
fulltr. (6940 atkv. 4 fulltr. 1946).
Sjálfstæðisflokkur 14367 atkv.
8 fulltr. (11833 atkv. 8 fulltr/
1946).
Miðað við aukningu atkvæða-
magns síðan 1946 hafa Sjálfstæð-
ismenn óg Framsóknarmenn
báðir unnið á, en sósíalísku
flokkarnir ekki haldið í horfinu.
Akranes.
Alþýðufl. 405 atkv. 3 fulltr.
(317 atkv. 3 fulltr. 1946).
Framsóknarfl. 172 atkv. 1 full-
tr. (97 atkv. 1 fulltr. 1946).  ,;
Sósíalistafl. 181 atkv. 1 fulltr.
(183 atkv. 1 fulltr. 1946).
Sjálfstæðisfl. 460 atkv. 4 fulltr.
(437 atkv. 4 fulltr. 1946).
Hafnarfjörður.
Alþýðufl. 1331 atkv. 5 fulltr.
(1186 atkv. 5 fulltr. 1946).
Sósíalistafl. 285 atkv. 1 fulltr.
(278 atkv. 1 fulltr. 1946).
Sjálfstæðisfl. 974 atkv. 3 fulltr.
(773 atkv. 3 fulltr. 1946).
Framsóknarflokkurinn bauð
ekki fram í Hafnarfirði.
ísaijörður.
Alþýðufl. 690 atkv. 4 fulltr.
(666 atkv. 4 fulltr. 1946).
Sósíalistafl. 147 atltv. 1 fulltr.
(251 atkv. 1 fulltr. 1946).
Sjálfstæðisfl. 585 atkv. 4 fulltr.
(535 atkv. 4 fulltr. 1946).
Framsóknarfl. bauð ekki frarc!
á ísafirði.
Neskaupstaður.
Sósíalistafl. 415 atkv. 6 fulltr.
(293 atkv. 5 fulltr. 1946).
Sameiginlegur listi Alþýðufl.,
Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl,
243 atkv. 3 fulltr. (1946 Alþýðufl.
(Framhald á 7. síðu).
Góð aflasaía
„SvaÍbaks"
Togarinn Svalbakur seldi afla
sinn, og afla er hann tók úr Kald-
bak, í Grimsby nú á dögunum,
alls rösklega 3800 kit, fyrir 12.626
sterlingspund, og er það ágæt
sala. Brezki markaðurinn virðist
vera búinn að jafna sig eftir
verðfallið í desember. „Svalbak-
ur" verður í Bretlandi fram í
næstu viku vegna smávegis við-
gerðar á skipinu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8