Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						Forustugreinin:
Utanríkisverzlun og
Marshall-éætlun.
Fimmta síðait:
Barátta kommúnista við
kaþólsku kirkjuna.
XXXIII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 8. febrúar 1950
10. tblo
¦
Handknattleiksmeistarar Norðurlands
KARLAFLÖKKUR: KNATTSPYRUNUFÉL. AKUREYRAR.
Fremri röð frá v.: Ragnar Sigtryggsson, Magnús Björnsson, Reynir
Vilhelmsson, Jóhann Ingimarsson ög Haraldur Sigurðsson. —
Rftari röð frá v.: Adam Ingólfsson, Axel Kvaran, Einar Einarsson
og Aki Eiríksson. — A myndina vanta: Ragnar Steinbergsson,
"Björn Aspar og Arna Ingimundarson.
Framsóknarmaima
á laugardaginn
Eins og auglýst  er  annars t
'! staðar í blaðinu, verður árshá- <!
!j tíð Framsóknarmanna á Ak- !|
!; uteyri haldin að Hótel KEA i;
2 n. k. laugardagskvöld ög hefst i
'i                                                i!
i kl. 8 e. h. Hófið hefst nteð sam- ?
|;eiginlegri   kaffidrykkju,  og;>
;> verða   ntörg   skemmtiatriði;!
;! undir borðum, en síðan verð-i;!
!| ur dansað. Þess er vænzt að?
Framsóknarmenn vf jölmenni á i
¦<>
arshátíðina.  Nánari  tilhögun'J
og  fyrirkomulag   aðgöngu-:
miðasölu verður auglýst.nánar;;;
síðar í vikunni.
Þorsteiiiir M. Jóesson forseti faqar-
stjóraar - Steinn 'Steinsen endiirk jör-
inn bæjarstjóri í þriSju Bmferð
hæjarstjérakjörsÍMS
íírslit bæjarstjórakjörsins:
Vinstri fbkkamir veitíu Fram
stu
iil þess að skipía um bæjarsf jóra
Aframhaldandi ósamkomulag ura bæjarstjóra
kjör hefði getað leitt til nýrra bæjar-
stjórnarkosninga
EINS OG GREINT ER FRA
annars staðar í blaðinu, urðu bau
úrsli't í bæjarstjórakjörinu á bæi-
arstjórnarfundinum í gær, aS
Steinr. Steinsen var endurkjöriam
með 7 atkv; í 3. umferð, þ. e. með
atkvæðum fulltrúa Sjálfsiæðis-
flokksins og Framsóknarflokks-
ins, en 4 seðlar voru auðir, þ. e.
fulltrúa Alþýðuflokksins cg Sósí-
alistaflokksins. í tilefni af bessum
úrslitum og 'aðdraganda þeirra
vill blaðið taka fram eftirfaranui:
Framsóknarflokkurinn lýsti þvi
yfir fyrir bæjarstjórnarkosning-
arnar, að hann vildi beita sór fyr-
ir því, að ötulli maSur en Steinn
Steinsen yrði kosinn bæjaistjóri.
Meðal umsækjenda um bæ]av-
stjórastai'fið var Guðmundur
GuSlaugsson framkvæmdastjóri,
sem flokkurinn taldi tvímæla-
laust hæfastan umsækjendanna
til þess aS gegna þessu ábyrgSar-
mikla starfi.'En með því að flokk-
urinn hlaut aðeins 3 fulltrúa
kjörna í kosningunum, var ógern-
ingur að tryggja kjör hans nema
og í upphafi kosningarinnar í gær,
lýstu sósíalistar því yfir að þeir
mundu skila auSum seSlum í
kosningunni. Alþýðuflokkurinn
vildi ekki samkomulag um Guð-
mund Guðlaugsson og þar með
veitti hann og Steini Steinsen
óbeinan stuðning. Vinstri flokk-
arnar studdu og þá tillögu Sjálf-
stæðismanna fyrir kosninguna,.
að ef ekki fengist meirihluti með
neinum umsækjenda skyldi
kosningu frestað og bærinn þar
með vera bæjarstjóralaus um
ófyrirsjáanlega framtíS. Sú að-
!ferð, ef viðhöfð hefði verið, hefði
getað þýtt það, að stofnað hefði
vcrið hér til nýrra bæjarstjórnar-
'kosninga, eins og á Akranesi
árið 1946. Það er á valdi ráSu-
'neytisins aS úrskurSa þaS, og má
liklegt telja, aS þau hefðu orðið
úrslitin, ef ekkert samkomulag
:hefði náðst um bæjarstjóra. Þá
var og vitað, að ef bæjarstjóri
héfði ekki verið kjörinn í gær,
hefði orðið samkotnulag inilli
Sjáifstæðisflokksins  og Alþýðu-
með   samkomulagi   viS   aðra flokksins   um   bæjarstjóraefni,
flokka. Vmstri flokkarnir studdu
Framsóknarmenn ekki í þeirri
viðleitni að skipta um bæjar-
stjóra. Þeir fengust ekki til þess
að stySja Guðmund Guðlaugsson,
sem Framsóknarmenn vildu- síður
sjá í bæjarstjóraembætti en Stein
Stcinsen. A5 þessu athuguðu og
með tilliti til þess, áð Framsókn-
armenn einir höfðu ekki bolmagn
„Nova" - hið gamla
íslandsfar Bergenska
strandað
Norsk blöð herma frá því, að
gufuskipið Nová, eign Bergenska
gufuskipafélagsins, hafi skömmu
fyrir jólin strandað á leið frá
Antweípen til Noregs með járn-
farm. Skipinu varð ekki bjargað.
í sjóprófum kom fram, að sterk-
ur straumur og óáreiðanlegir átta
vitar voru orsakir strandsins. —
Nova sigldi lengi hingað til lands
fyrir Styrjöldina.
Karlakór Akureyrar
20ára
Um þessar mundir á Karlakór
Akureyrar 20 ára afmæli og
minntist kórinn þess meS kvöld-
vöku og dansleik að Hótel Norð-
urland sl. laugardagskvöld. Var
þar fjölmenni saman komiS.
til þess að fá fulltrúa sinn kjör-
inn, og með því aS áframhaldandi
ósamkomulag um bæiarstjóra-
kjör gat leitt til nýrra kosninga
eða samninga milli Alþýðuflokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins um
bæjarstjóraefni, sem Framsókn-
armenn vildu ekki sætta sig við,
ákváSu fulltrúar þeirra, aS veita
Steini Steinsen stuSning og hlaut
hann því 7 atkv. í síðustu um-
ferð, eftir að ljóst var orðið að
vinstri flokkarnir vildu engan
stuðning veita Framsóknarmönn-
um. Dagur telur þessar ástæSur
gildar, og enda þótt blaðið beri:
ekki meira traust til bæjarstjór-
ans en það hefur áður gert, og,
muni halda áfram eftir sem áður
að gágnrýna gerðir hans eftir því
sem tilefni gefast til, telur það
úrslit bæjarstjórakjörsinseins og
efni stpðu til.
Fyrsti fundur hinnar nýju
bæjarstjórnar hófst klukkan f jög-
ur síðdegis ígær. Voru allir að-
alfulltrúar mættir til fundar. —
Steinn Steinsen bæjarstjóri setti
fundinn og kallaði síðan aldurs-
forseta, Þorstein M. Jónsson, til
þess að taka við fundarstjórn.
Var þá géngið til dagskrár og
var fyrst kosinn forseti bæjar-
stjórnar. Var Þorsteinn M. Jóns-
son kjörinn meS 9 atkvæSum, 2
seSlar voru auðir. Fyrsti varafor-
seti var kjörinn Sverrir Ragnars,
með 9 atkv., 2 seðlar auðir, og 2.
varaforseti Steindór Steindórs-
son með 9 atkv., 2 seðlar auðir.
Þá voru kjörnir ritarar og kom
fram einn listi aðeins og voru
kjörnir Guðmundur Jörundsson
og Bragi Sigurjónsson.
Bæjarstjórakjörið.
Næst á dagskrá var að kjósa:
bæjarstjóra til fjögra ára. Um-
sækjendur voru fimm, sem fyrr
er getið hér í blaðinu, en aS auki
jvar nú lesiS upp símskeyti frá
Jóni Sveinssyni, fyrrv. bæjar-;
stjóra, þar sem hann bauSst til
gegna embætti sem settur bæj-
arstjóri frá 1. marz næstk. — ÁS-
ur en gengiS var til kosninganna,:
flutti Helgi Pálsson tillögu þess
efnis, að ef kosningin sýndi að
enginn umsækjenda fengi meiri-
hluta atkvæða, yrði kjörinu
frestað og reyna til þrautar aS ná:
samkomulagi um bæjarstjóra, en
Þorsteini Stefánssyni bæjargjald-
kera falið aS gegna starfinu tili
bráSabirgSa. Þessi tillaga var
samþykkt meS 7 atkv. gegn
þremur. Greiddu Framsóknar->
menn atkvæSi gegn henni, en
annar fulltrúi AlþýSuflokksins
sat hjá.
Þá kvaddi sér hljóðs Elísabet
Eiríksdóttir, fulltrúi Sósíalista-
flokksins, og lýsti því yfir, að;
með því að sósíalistar hefðu ekki
náS samkomulagi viS aSra flokka
um framkvæmd mála í bænum,.
tækju fulltrúar þeirra ekki þátt í'
bæjarstjórakjöri og mundu skila
auSum seSlum.
Kosningin.
Var þá gengiS til kosningarinn-
ar. í 1. umferð urðu úrslit þessi:
Guðmundur GuSlaugsson 3 atkv.,
Stefán Ág. Kristjánsson 1 atkv.,
Steinsen 4 atkv., auðir seðlar 2.
í 2. umferð féllu atkvæSi þannig:
Guðmundur Guðlaugsson 3 atkv.^
Stefán Ág. Kristjánsson 2 atkv.y
Steinn Steinseh 4 atkv., auðir
seðlar 2.
Þá óskaði Jakob Frímannsson
eftir stuttu fundarhléi, og var það
veitt.
Að því loknu hófst þriðja um-
ferS og var bundin kosning millí
GuSmundar GuSlaugssonar og
Steins Steinsen. Urðu úrslit þau
að Steinn Steinsen hlaut 7 atkv.,
en 4 seðlar voru auðir, eða m. ö. o.
fulltrúar Framsóknarflokksins
kusu Stein Steinsen í þessari um-
ferð ásamt Sjálfstæðismönnum,
en fulltrúar sósíalista og Alþýðu-
fl. skiluðu auðum seðlum. — Var
Steinn Steinsen því kjörinn með
7 atkv., sem er meirihluti, og kom
tillaga Sjálfstæðismanna um.
frestun kosningarinnar því ekki
til framkvæmda.
Áður en þessi kosning fór fram
höfðu átt sér stað umræður milli
flokkanna um mögtileika á sam-
komulagi um bæjarstjóra. Fram-
sóknarflokkurinn beitti sér fyrir
því, að ágætlega hæfur maður
væri í kjöri af hans hálfu, og
hafði vænzt þess, að a. m. k.
vinstri flokkarnir vildu stuðla aS
því aS skipta um bæjarstjóra hér
með því að styðja hann. En vinstri
flokkarnir vildu engan stuðning
veita í þessu efni. Fulltrúar
Framsóknarflokksins í bæjar-
stjórninni tóku þá þann kost, að
styðja heldur bæjarfulltrúaefni
Sjálfstæðismanna en láta fresta
kosningunni og bæjarstjórakjörið
enn verða óráðið um ófyrirsjáan-
legan tíma.
Kjör néfnda.
Algert samkomulag hafði orð-
ið um kjör nefnda og kom aðeins
fram einn listi í hverja nefnd, og
voru á hortum fulltrúar allra
flokkanna. Samþykkt var að
(Framhald á bls. 6).
„Jörundur" seldi
í Anerðeen
Fyrir helgina seldi togarinn
Jörundur afla sinn í Aberdeen,
um 2400 kit, fyrir 7C87 sterlings-
pund. Skipið kom hingaS úr ut-
anförinni aSfaranótt þriSjudags-
Jón Þorsteinsson 1 atkv., Steinn I ins og fór á veiðar sl. nótt.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8