Dagur - 10.09.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 10.09.1969, Blaðsíða 6
6 Sumaralin BLEIKJUSEIÐI til sölu. STEFÁN ÞÓRÐARSON, Teigi, Hrafnagilshreppi. Stúlkur óskast! HÓTEL AKURiEYRI óskar eftir að ráða nokkr- ar stúlkur í vetur. Upplýsingar veitir hótelstjórinn milli kl. 5 og 7 í dag, miðvikudag. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Frá Oddeyrarskólanum Skólasetning Oddeyrarskólans fyrir börn í 4., 5. og 6. bekkjum fer fram í sal skólans þriðjudaginn 16. sept. n.k. Vegna aulkins fjölda nemenda verður að hafa eft- irfarandi tilhögun: Kl. 9.30 f. h. mæta börn í 4. bekkjum (fædd 1959). Kl. 11.00 f. h. mæta börn í 5. bekkjum (fædd ’58). Kl. 1.00 e. h. rnæta börn í 6. bekk j um (fædd 1957). Þau börn, sem flutt hafa á skólasvæðið í sumar og ekki hafa enn verið skráð í skólann, korni til viðtals í skólann mánudaginn 15. sept. n.k. kl. 1.00 e. h., og hafi með sér einkunnir og skjöl frá öðrum skólum. Kennarafundur verður í skólanum mánudaginn 15. sept. n.k. ikl. 10.00 f. h. Unnið að kennsluáætlunum eftir hádegi. SKÓLASTJÓRINN. Skrifstofumaður óskast sem fyrst. — Umsókn, sem tilgreini fyrri störf, leggist inn á afgr. Dags fyrir 20. september, merkt „Skrifstofumaður". Skólasetning Akureyrardeild VÉLSKÓLA ÍSLANDS verður sett mánudaginn 15. sept. kl. 2 e. h. í Gránufé- lasrsoötu 9. FORSTÖÐUMAÐUR. Nýkomið Sloppaefni VATTERAÐ. Khaki RAUTT og BLÁTT. Sloppanylon Nylonfóður VEFNAÐARVÖRUDEILD ;«:öiSíN!iÍ:©:i Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu. — Fyrirfram- greðisla, ef óskað er. Uppl. gefur Ingi Þór Jóhannsson, Suðurbyggð 23, sími 2-11-61. Tveggja herbergja ÍBÚÐ til leigu á Oddeyri. Uppl. í síma 1-10-61, eítir kl. 8 á kvöldin. HERBERGI óskast til leigu. Helzt nálægt Menntaskólanum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt „Herbergi“. Lítil ÍBÚÐ óskast. Uppl. í síma 1-26-64, Reynir Brynjólfsson. Þriggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leisTi. — O Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1-16-66. ÍBÚÐ! Einhleyp og reg.lusöm Ikona óskar eftir að taka litla íbúð á leigu. Uppl. í síma 1-17-87. Lítil ÍBÚÐ til sölu á Oddeyri. — Singer rafmagnssauma- vél til sölu á sama stað. Ódýrt. Uppl. í síma 1-17-87, eftir kl. 8 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir HERBERGI, helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 2-13-62. HERBERGI fyrir menntaskólanema óskast sem næst Menntaskólan- um. U|)pl. í síma 1-16-28. HERBERGI til leigu á Syðri-Brekkunni. Hent- ug fyrir skólafólk. Uppl. í Norðurbyggð 5, eftir kl. 7 e. h. Happdrætti Stf. vangef- inna, BÍLNÚMERA- HAPPDRÆTTIÐ, til- kynnir: Miðarnir eru af- greiddir í Verzl. Fögru- hlíð, Glerárhverfi, sími 1-23-31. - MUNIÐ: Miði er mögu- leiki. Jóhs. Óli Sæmundsson, umboðsmaður. Til sölu: Vel með farinn Silver Cross BARNAVAGN, með tösku. — Á sama stað óskast vel með farin skerm-kerra. Ujrpl. í síma 2-16-81. Frá Barnaskóla Akureyrar Skóli fyrir 10, 11, og 12 ára börn hefst þriðjudag- inn 16. sept. — Skólasetning fer fram á söngsal skólans sem hér segir: Kl. 9.00 6. belkkur (12 ára börn) Kl. 10.30 5. bekkur (11 ára börn) Kl. 13.00 4. bekkur (10 ára börn) Kennsla hefst sainkvæmt stundaskrá miðvikudag- inn 17. sept. kl. 9.00 f. h. SKÓLASTJÓRI. Kaffisala Hin árlega kaffisala K.F.U.M. og K., Akureyri, verður að Hólavatni n.k. sunnud., 14. sept., frá kl. 2.30 til 6.00 e. h. — Styðjið sumarbúðastarfið. SUMARBÚÐIRNAR, HÓLAVATNI. Tónlistarskólinn á Akureyri tekur til starfa í byrjun október. Kennslugreinar: Píanóleilkur, orgelleikur, fiðlu- leikor, söngur, tónfræði og tónlistarsaga. Innritun fer fram í skólanum alla virka daga kl. 5—7 síðdegis. Eldri nemendur þurfa að tilkynna áframhaldandi skólavist. Sími skólans er 2-14-60. SKÓLASTJÓRI. Kálfaslátrun Vegna sauðfjárslátrunar, í haust, verður kálfa- slátrun að flytjast yfir á föstudaga og verður að koma með kálfana milli kl. 2—4.30 e. h. þá daga, Akureyri, 9. sept. 1969, SLÁTURHÚS KEA. FRÁ PÓSTSTOFUNNI Á AKUREYRI Staða bréfbera er laus til umsóknar frá 1. okt. n.k. — Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. — Umsóknarfrestur til 25. sept. — Umsóknareyðublöð fást hjá póstmeistara, sem veitir nánari upplýsingar. Ráðskona óskast að MIÐSKÓLANUM AÐ LUNDI í Axarfirði. Umsóknir sendist fyrir 20. september til SKÓLASTJÓRANS, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Frímerkja safnarar: í tilefni 50 ára afmælis flugs á íslandi lét Svif- , flugfélag Akureyrar gera sórstök fyrsta-dags-um- slög fyrir nýju flugfrímerkin. — Bréfin voru stimpluð á útgáfudegi í Reykjavík og síðan send í ábyrgðarpósti til Akureyrar, þar sem þau voru einnig stimpluð á útgáfudegi. Upplag bréfanna er aðeins 2000 tölusett eintök, og kostar eintakið kr. 75.00. Bréfin fást í bókaverzhm Jónasar Jóhannssonar. SVIFFLUGFÉLAG AKUREYRAR, pósthólf 69, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.