Dagur - 30.04.1981, Blaðsíða 1

Dagur - 30.04.1981, Blaðsíða 1
lmGUR 64. árg. Akureyri, fimmtudagur 30. apríl 1981 34. tölublað Meðal efnis í blaðinu: Bls. 4 Vísnaþáttur Vísnaþáttur i umsjá sr. Hjálmars Jóns- sonar. Bls. 4 Matur - matur Margrét Kristinsdóttir með uppskriftir af þremur gómsætum hakkréttum. Bls. 5 „Dagdvelja44 BIs. 9 Að kunna að ferðast Þorvaidur Þorsteinsson fjaliar um nútímaferðamáta. Bls. 10 og 11 Ferðafélag Akureyrar Árni Jóhannesson segir frá starfsemi Ferðafélags Akureyrar. Bls. 12 og 13 Heim- sókn í Samvinnuskól- ann að Bifröst Bls. 14 Sem beljur á bás í þættinum Maður og umhverfi fjailar Helgi Hallgrímsson um iögbindingu á notkun bílbelta. Bls. 15 Tónlistar- pistill Guðmundur (iuimarsson fjallar um ýmsa tónlistarviðburði nýiiðins mánaðar. Bls. 15 Dægurtónlist Bls. 16 Glæður Rifjað er upp ýmislegt um hinn forna verslunarstað, Gásir, við ósa Hörgár. Bls. 17 Sjómenntir „f hverju er fegurðin fólgin“. Grein eftir Helga Vilberg. BIs. 17 íþróttir Að þessu sinni fjallar Sigbjörn Gunn- arsson um ensku knattspyrnuna. Bls. 20 Úr gömlum Degi Rifjuð eru upp nokkur atvik er gerðust fyrir 60 árum. Bls. 20 Um skoðana- markandi grundvallar- sjónarmið Og enn er Hákur kominn á stjá.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.