Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						10 - DAGUR - 12. maí 1986
Drengjahjól ¦ Drengjahjól.
Til sölu notað drengjahjól.
Uppl. ( síma 24557 eftir kl, 19.
Honda MT 50 árg. '82 til sölu.
Uppl. í síma 22341 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Sumarbústaður á fallegum stað
við Ólafsfjarðarvatn til sölu. Ris-
hús ca. 34 fm. Rúmgott svefnloft.
Lóðarstærö eftir samkomulagi.
Einnig Subaru árg. '83. Uppl. í
síma 96-62461 í hádeginu og á
kvöldin.
Til sölu vegna flutnings:
2 ullarteppi fyrir parketgólf (búðar-
verð 35.000 og 27.000). Borðstofu-
borð og 6 stólar úr massívri dökkri
eik (búðarverð 60.000). Antik
útskorinn eikarskápur, massív Ijós
eik. Þvottavél (búðarverð 40.000),
saumavél. 54 lítra fiskabúr með
öllu. Bókhilla, hjónarúm og svefn-
bekkur úr Ijósri eik. Danskar,
enskar bækur og barnabækur og
margt fleira. Uppl. í síma 25104.
Vandað og ódýrt.
Stjórt hjónarúm, snyrtiborð með
spegli og kommóða úr massívri
eik til sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í
síma 24614 eftirkl. 18.
Til sölu sláttutætari 110 cm með
handhýdro. Einnig gufuþvotta-
tæki. Uppl. í síma 96-26841 milli
kl. 8 og 9 á kvöldin.
Roland trommuheili TR 808 og
Roland Juno 6 hljómborð, er til
sölu og sýnis í Tónabúðinni Akur-
eyri.
Til sölu pólskur jarðtætari, Hank-
moherfi, ávinnsluherfi, heygaffall
og vagn með grindum á vörubíls-
hásingu með tvöföldum dekkjum.
Uppl. gefur Stefán í síma 33232.
Barnavagn - Barnavagn.
Til sölu Silver Cross bamavagn.
Eins árs. Uppl. í síma 26141 eftir
kl. 18.
Til sölu 4 rása FUTABA fjarstýr-
ing og nýlegur svefnpoki og
golfskór. Uppl. í sima 23911 eftir
kl. 18 á daginn.
Par með eitt barn óskar eftir
vinnu og íbúð til leigu á
Norðurlandi. Skipti á 2ja herb.
íbúð í Reykjavík koma til greina.
Uppl. í síma 91-621867.
Húsnæði óskast.
Einbýli, raðhús eða sérhæð helst
með bílskúr óskast sem fyrst fyrir
starfsmann Leikfélags Akureyrar
næsta ár.
Uppl. hjá LA í síma 25073
(Þórey).
Takið eftir!
Vantar 2ja-3ja herb. íbúð í ca. 4
mánuði frá 1. júní-15. september.
Uppl. í síma 26911 á daginn frá 9-
4.
Fjögurra herb. íbúð í Tjarnar-
lundi til leigu. Uppl. í síma 25006
eftirkl. 18.
Læknir óskar að taka á leigu
gott íbúðarhúsnæði, einbýlis-
hús, raðhús eða góða sérhæð.
Uppl. í síma 26435.
Húsnæði á Akureyri óskast til
leigu í skiptum fyrir íbúð í
Reykjavík. Hugsanlega f beinni
leigu. Uppl. í síma 24136.
3ja-5 herb. íbúð óskast til leigu.
Til greina koma skipti á 3ja herb.
íbúð í Keflavík. Uppl. í síma
24409 eftir kl. 5 á daginn.
Get tekið börn í sveit.
Uppl. I síma 96-43292.
Óska eftir skiptum á Subaru
árg. '83 og yngra í staðinn fyrir
Subaru árg. '82. Með staðgreiðslu
á milli. Uppl. í síma 96-43586.
Bílavarahlutir.
Hef verið að rífa Mazda 818, 616
og 929, Toyota Mark 2, '73 og 75,
Volvo og Datsun JSS '77.
Uppl. í síma 21213. Jón.
Ford Escort árg. '74 til sölu.
Ógangfær. Uppl. ( síma 23926.
Til sölu Daihatsu Charmant árg.
*82. Uppl. í síma 33134 eftir kl. 19.
Til sölu SAAB station árg. '67 til
niðurrifs. Verð 8000. Ennfremur
3 sumardekk sem ný stærð
560x15. Uppl. í síma 63161.
Til sölu Skodi LS 120 árg. '84.
Mjög vel með farinn. Verð 130-
140 þús. Má greiða á skuldabréfi
til eins árs. Uppl. í síma 24307 eft-
ir kl. 6 á daginn.
Til sölu Fiat 127 árg. '74. Skoðað-
ur '86. Góð kjör t.d. 5.000 út og
5.000 á mánuði. Uppl. I síma
24034 eftir kl. 17.00.
Til sölu trilla 1,5tonn.
Uppl. gefnar á milli 10 og 16 í
síma 96-24882.
Hraðbátur 14 fet með 45 ha.
utanborðsmótor, á vagni til
sölu. Uppl. í síma 26146 eftir kl.
6.
Óskum eftir tilboði á utanhúss-
málningu á blokk við
Skarðshlíð. Uppl. í síma 21198
eftir kl. 7 á kvöldin.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
útnýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
Óskað er eftir umsóknum  í
Vörubílstjórafélagið Val, Óseyri
1, Akureyri fyrir 15.05. 1986.
Stjórnin.
Aðalfundur  Kvennasambands
Akureyrar
verður haldinn  í Húsi aldraðra
mánudaginn 12. mal nk. kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Allir aðildarfélagar KSA veikomnir.
Stjórnin.
Slysavarnafélagskonur  Akur-
eyri.
Vorfundurinn verður haldinn að
Laxagötu 5 mánudaginn 12. maí
kl. 20.30.
Stjórnin.
Hjúkrunarfræðingar.
Fundur verður í Dvalarheimilinu
Hlíð  mánudaginn  12.  maí  kl.
20.30.
Fundarefni:
Fréttir af fulltrúafundi.
Stjórnin.
Nýsmíði -
Vélsmíði
Öll almenn
viðgerðarvinna
og efnissala.
Járntækni hf.
Frostagötu 1a.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
Grjótgrindur
Bifreiðaeigendur.
Smíða grjótgrindur á allar tegundir
bifreiða með stuttum fyrirvara.
Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð
frá kr. 2.000.- Ásetning á
staðnum. Sendi í póstkröfu.
Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12,
sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um
helgar eftir samkomulagi.
Akureyringar - Norðlendingar.
Annast allar pípulagnir, nýlagnir
og breytingar. Vanir menn - vönd-
uð vinna.
Ásgeir Hallgrímsson,
pípulagningameistari,
Eikariundi 29, sími 96-22314.
Klæði  og  geri  við  bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki f
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 •22813
Urbæog byggð
Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur-
eyrar. Almennur rabbfundur yfir
kaffibolla verður haldinn fimmtu-
daginn 15. maf í samkomusal á
efstu hæð í verslunarhúsi KEA að
Kaupangsstræti kl. 8.30.
Stjórnin.
5000 kr. seðill
senn í umferð
Seðlabankinn mun setja nýjan
5000 króna seðil á markaðinn í
næsta mánuði. Það sem gerir
þessa seðlaútgáfu sérstaklega
merkilega er að á framhlið seð-
Ll li iiMli.irBiiiJ./.iii
imunlliululEll.JjilLli.i.J
Leikféíag
Akureyrar
Föstud. 16. maí kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar-
daga fram að sýningu.
Sími í miðasölu:
;96) 24073.
ilsins er andlitsmynd af Ragn-
heiði Jónsdóttur biskupsfrú á
Hólum (1646-1715) og er þetta
í fyrsta sinn sem mynd af konu
prýðir íslenskan peningaseðil.
Allt myndefni seðilsins er tengt
Ragnheiði, hannyrðum hennar
og kennslu. Andlitsmyndin, svo
og mynd af manni hennar Gísla
Þorlákssyni Hólabiskupi og
tveimur fyrri eiginkonum hans er
unnin eftir málverki í Þjóðminja-
safninu. Verðgildi í bókstöfum er
unnið eftir útsaumsletri úr sjóna-
bók Ragnheiðar og mynstrið í
bakgrunni er það sama og hún
notaði í altarisklæði fyrir Lauf-
áskirkju í Eyjafirði, en þau eru
nú geymd í Þjóðminjasafninu. Á
bakhlið er mynd af Ragnheiði
ásamt tveimur nemendum henn-
ar að skoða altarisklæðið. Stóll
Ragnheiðar og sjónabók eru
teiknuð eftir frummyndum úr
Þjóðminjasafni, útsaumað fanga-
mark Ragnheiðar er á spássíu.
Aðallitur seðilsins er blár og
seðillinn er Vi sentimetra lengri
en 1000 króna seðillinn. í fyrstu
lotu verða prentaðar 3 milljónir
seðla og er talið að hver seðill
kosti Seðlabankann 3,42 krónur
fyrst í stað en síðar 2,83 krónur.
Auglýsingastofa Kristínar h.f.
hannaði seðilinn eins og aðra
seðla í núgildandi seðlaröð.
Með þessari seðlaútgáfu má
segja að enn eitt vígi karlmanns-
ins sé fallið á þessum tímum jafn-
réttis kynjanna.          BB.
CD Pioixieör
Bíltæki og     mO
hátalarar.
Bílstjórar Akureyri
Tjarnargerði, sumarbústaður bílstjóra verður leigður
í sumar frá 6. júní.
Skriflegar umsóknir berist á B.S.O. fyrir 23. maí.
Bróðir okkar,
ÁRNI ÞÓRHALLUR BJÖRGVINSSON,
Lónabraut 23, Vopnafirði,
lést föstudaginn 9. ma( sl.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Systkini hins látna.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
GRÍMA GUÐMUNDSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 13. mal kl.
13.30.
Rósa Arnaldsdóttir,       Þorgrímur E. Sigurðsson,
Örn S. Arnaldsson,       Rósa Hjaltadóttir,
Guðmundur H. Arnaldsson, Auðbjörg Guðjónsdóttir,
barnabörn og barnabamabörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför,
BERTHÍNU SIGURÐARDÓTTUR,
Hafnarstræti 77, Akureyri.
Sigurhanna Sigurðardóttir,
Áki Sigurðsson,
Hreinn Einarsson,
og aðrir vandamenn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12