Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						Fimmtudagur 16. maí 1996-DAGUR-15

FÖSTUDAGUR17. MAÍ

17.50 Táknmálsfréttir.

18.00 Fréttir.

18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-

rískur rayndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur

Sveinsdóttir.

18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-

kringlan.

19.00 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak High)

Ástralskur myndaflokkur sem gerist raeðal

unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist-

mann Eiðsson.

20.00 Fréttir og veður.

20.40 AHt i hers höndum. (AUo, Allo)

Bresk þáttaröð um gamalkunnar, sein-

heppnar hetjur andspymuhreyfingarinnar

og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi:

Guðni Kolbeinsson.

21.10 Lðgregluhundurinn Rex. (Komm-

issar Rex) Austurrískur sakamálaflokkur.

Moser lögregluforingi fæst við að leysa

fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggr-

ar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk

leika Tobias Moretti, Karl Markovics og

Fritz Muliar. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt-

ir.

22.00 Cadfael - Hrafninn við hliðiö.

(Cadfael: The Raven in the Foregate)

Bresk sjónvarþsmynd þar sem miðalda-

munkurinn Cadfael í Shrewsbury fæst við

erfitt sakamál. Aðalhlutverk: Derek Jacobi.

23.15 Hvíta herbergið. (The White Room

VI) Breskur tónlistarþáttur með Oasis,

Paul Weller, CJ Lewis, Bobby Womack og

PJ Harvey.

00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.

LAUGARDAGUR 18. MAÍ

09.00 Morgunsjónvarp bamanna.

10.50 Hlé.

15.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá

fimmtudegi.

16.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar

Bjömsson.

18.20 Táknmálsfréttir.

18.30 Fróttir og veður.

19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón-

varpsstöðva. Bein útsending frá 41.

söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

sem frara fer í Osló. Framlag íslendinga er

lagið Sjúbídú sem Anna Mjöll Ólafsdóttir

flytur. Kynnir er Jakob Frimann Magnús-

son. Samsending á Rás 2.

22.00 Lottó.

22.05 Enn ein stððin. Spaugstofumenn-

irnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson,

Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjóns-

son og Öm Árnason bregða á leik. Stjórn

upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson.

22.30 Simpson-fjólskyldan. (The Simp-

sons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um

Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simp-

son og vini þeirra í Springfield. Þýðandi:

Ólafur B. Guðnason.

23.00 Stjörnuglópur. (Starstruck) Banda-

rísk gamanmynd frá 1994. Ungur maður

heldur til Hollywood til þess að hitta aftur

æskuástina sína sem er orðin kvikmynda-

stjarna. Leikstjóri: Jim Drake. Aðalhlut-

verk: Kirk Cameron, Chelsea Noble og

D.W. Moffet. Þýðandi: Ásthildur Sveins-

dóttir.

00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.

SUNNUDAGUR 19. MAÍ

09.00 Morgunsjónvarp barnanna.

10.40 Hlé.

17.00 Snjófióð. (Equinox: Avalanche) Ný

bresk heimildarmynd um snjóflóðarann-

sóknir. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Áður á

dagskrá 2. maí.

17.50 Táknmálsfréttir.

18.00 OIli. Finnsk bamamynd. Þýðandi:

Greta Sverrisdóttir. Lesari: Þorsteinn Úlfar

Bjömsson. (Eurovision)

18.15 Riddarar ferhymda borðsins.

(Riddama av det fyrkantiga bordet) Sænsk

þáttaröð fyrir börn. Þýðandi: Edda Krist-

jánsdóttir.

18.30 Dalbrseður. (Brödrene Dal) Leikinn

norskur myndaflokkur um þrjá skrýtna ná-

unga og ævintýri þeirra. Þýðandi: Matthí-

as Kristiansen. (Nordvision - NRK).

19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space

Nine) Bandarískur ævintýramyndaflokkur

um margvísleg ævintýri sem gerast í nið-

urniddri geimstöð í jaðri vetrarbrautarinn-

ar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Au-

berjonois, Siddig El Fadil, Terry Farrell,

Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shim-

erman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl

Jósafatsson.

20.00 Fréttir og veður.

20.35 Frá torfkofa til tæknialdar. 100

ára saga verkfræði á íslandi. Ný íslensk

mynd um framkvæmda- og framfarasögu

íslendinga frá öndverðu til nútímans.

Dregin er upp mynd af þeim miklu fram-

förum sem orðið hafa á öllum sviðum

dagslegs lífs síðastliðin 100 ár, en einnig

er skyggnst inn í framtíðina og gerð grein

fyrir þeim breytingum sem nýtilkomin

tækni keraur til raeð að valda. Umsjón:

Jónas Sigurgeirsson. Dagskrárgerð: Stein-

þór Birgisson. Framleiðandi: Nýja bíó.

21.15 Finlay læknir. (Doctor Finlay IV)

Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eft-

ir A. J. Cronin um lækninn Finley og sam-

borgara hans í smábænum Tannochbrae á

ámnum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk

leika David Rintoul, Annette Crosbie og

Ian Bannen. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-

son.

22.10 Helgarsportið. Umsjón: Amar

Bjömsson.

22.35 Enska eiginkonan. (The English

Wife) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994. Ensk

stúlka ræður sig í vinnu hjá frönsku pari.

Milli hennar og ungs sonar vinnuveitend-

anna myndast sterk tengsl. Leikstjóri:

Simon Shore. Aðalhlutverk: Zoé Wanama-

ker og Geraldine O'Rawe. Þýðandi: Ömólf-

ur Árnason.

00.15 Útvarp8fréttir og dagskrárlok.

MÁNUDAGUR 20. MAÍ

17.25 Helgarsportið. Endursýndur þáttur

frá sunnudagskvöldi.

17.50 Táknmálsfréttir.

18.00 Fréttir.

80AGSKRÁ

18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-

rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin-

riksdóttir.

18.45 Auglýsingatimi ¦ Sjónvarps-

kringlan.

19.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4

musicos de Bremen) Spænskur teikni-

myndaflokkur um hana, kött, hund og

asna sem ákveða að taka þátt í tónlistar-

keppni í Brimaborg og lenda í ótal ævin-

týrum. Þýðandi: Sonja Dieg'o. Leikraddir:

Ingvar E. Sigurðsson, Margrét Vilhjálms-

dóttir og Valur Freyr Einarsson.

19.30 Beykigróf. (Byker Grove) Bresk

þáttaröð sem gerist f félagsmiðstöð fyrir

ungmenni. Þýðandi Hrafnkell Óskarsson.

20.00 Fréttir og veður.

20.40 Veisla í farangrinum. Ferðaþáttur í

umsjón Sigmars B. Haukssonar. Að þessu

sinni verður Utast um í Lundúnum.

21.10 Frúin fer sina leið. (Eine Frau geht

ihren Weg n) Þýskur myndaflokkur um

miðaldra konu sem tekið hefur við fyrir-

tæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Að-

alhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan,

Christian Kohlund og Siegfried Lowitz.

Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.

22.00 Mótorsport. Þáttur um aksturs-

íþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason.

22.30 Af landsins gæðum. Bleikjueldi.

Þriðji þáttur af tíu um búgreinamar í land-

Sunnudagur kl. 22.35

Enska eiginkonan

I bresku sjónvarpsmyndinni Ensku eiginkonunni, sem er frá 1994,

er söguefnið ástir og svik. Elena er hæglát ensk stúlka sem ræður

sig í vinnu hjá ríkum frönskum hjónum. Hún heldur sig að mestu á

sveitasetri hjónanna og

tekur ástfóstri við ungan

son hjónanna sem nýtur

lítillar ástúðar foreldra

sinna. í sveitinni fellst

Elena á að þykjast vera

ensk eiginkona húsbónd-

ans til þess að nágrann-

arnir taki hana í sátt.

Böndin milli Elenu og

drengsins styrkjast jafnt

og þétt og hún fer að

kunna nýja hlutverkinu

vel. Þá verða dularfullir

atburðir sem gera strik í

reikninginn. Leikstjóri er

Simon Shore og aðalhlut-

verk leika Zoé Wanama-

ker, Geraldine O'Rawe

og Stanislas Carre de

Malberg.

Laugardagur kl. 19.00

Söngvakeppnin

Söngvakeppni evrópskra sjón-

varpsstöðva er haldin með

pompi og prakt í Osló í kvöld og

hefst sjónvarpsútsendingin

klukkan 19.00. 23 þjóðir eiga

fulltrúa í keppninni en að þessu

sinni var brugðið á það ráð að

hafa forkeppni til þess að tak-

marka fjölda laganna í úrslitun-

um þannig að sjónvarpsútsend-

ingin færi ekki alveg úr bönd-

um. Fulltrúi okkar íslendinga,

Anna Mjöll Ólafsdóttir, flaug

inn í úrslitakeppnina með lagið

Sjúbídú sem hún samdi ásamt

föður sínum, hinum landskúnna

hljómsveitarstjóra, tónsmiði, út-

setjara og kennara, Ólafi Gauki.

Kynnir verður Jakob Frímann

Magnússon.

Föstudagur kl. 22.00

Cadfael

Dyggir áhorfendur Sjónvarpsins eru farnir að

kannast við bróður Cadfael, munkinn útsjónar-

sama, sem auk þess að brugga sjúkum seyði úr

jurtum og líkna sálum í klaustrinu í Shrewsbury

er manna lunknastur við að upplýsa dularfull

sakamál þar um slóðir. Áður hafa verið sýndar

einar sex myndir um Cadfael og í þeirri sem nú

er á dagskrá er enn verið að bana fólki í ná-

grenni klaustursins. Nýr prestur og fremur

harðneskjulegur í framkomu kemur til starfa í

Shrewsbury og um sama leyti finnst mannshöf-

uð á stöng og ung stúlka örend í myllulæknum.

Cadfael fer á stúfana og unir sér ekki hvíldar

fyrr en morðinginn er fundinn. Aðalhlutverkið

leikur Derek Jacobi.

inu, stöðu þeirra og framtíðarhorfur. Rætt

er við bændur sem standa framarlega á

sínu sviði og sérfræðinga í hverri búgrein.

Umsjón með þáttunum hefur Vilborg Ein-

arsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í

samvinnu við Upplýsingaþjónustu land-

búnaðarins og GSP-almannatengsl. Áður

sýnt ímaí 1995.

23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.

ÞRK)JUDAGUR21.MAÍ

17.50 Táknmálsfréttir.

18.00 Fréttir.

18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-

rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir

Harðarson.

18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps-

kringlan.

19.00 Bamagull.

19.25 Ofvitamir. (Kids in the HaU) Hinir

þekktu kanadísku spaugarar sera nefna

sig Kids in the Hall bregða á leik í geggj-

uðum grínatriðum. Þýðandi: Þrándur Thor-

oddsen.

20.00 Fréttir og veður.

20.35 Frasier. Bandarískur gamanmynda-

flokkur. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer.

Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.

21.00 Kfna - Drekinn leystur. (China:

Unleashing the Dragon) Ástralskur heim-

ildarmyndaflokkur um þá miklu uppbygg-

ingu sem á sér stað í Kina nú á dögum.

Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.

22.00 Hættuleg kona. (A Dangerous La-

dy) Breskur sakamálaþáttur gerður eftir

metsölubók Martinu Cole. Þættimir gerast

í Lundúnum á 6. og 7. áratugnum og segja

frá írskri fjölskyldu sem gerist umsvifamik-

il í undirheimum borgarinnar. Leikstjóri er

John Woods og aðalhlutverk leika Owen

Teale, Jason Isaacs, Sheila Hancock og

Susan Lynch. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-

son. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi

barna.

23.00 EUefufréttlr og dagskrarlok.

MIÐVIiCUDAGUR 22. MAÍ

17.50 Táknmálsf rcttir.

18.00 Fréttir.

18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-

rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-

dóttir.

18.45 Auglýsingatíini - Sjónvarps-

kringlan.

19.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir

úr morgunsjónvarpi bamanna.

19.30 Úr rfki náttúrunnar. (Wildlife on

One) Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þul-

ur: Ingi Karl Jóhannesson.

20.00 Fréttir og veður.

20.35 Vikingalottó.

20.40 Tónastiklur. Fjórði þáttur af fjórtán

þar sem litast er um í fögm umhverfi og

stemmningin túlkuð með sönglögum. Um-

sjón: Ómar Ragnarsson.

21.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þættin-

um verður fjallað um sjávarrif byggð úr

skriðdrekum, moskító-mýflugur, mengun-

armælingar með lífverum, saltvatnsgróð-

urhús ög björgun muna úr Titanic. Um-

sjón: Sigurður H. Richter.

21.30 Bráðavaktin. (ER) Bandariskur

myndaflokkur sem segir frá læknum og

læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss.

Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George

Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle,

Eriq La Salle, Gloria Reuben og JuUanna

MarguUes. Þýðandi: Hafsteinn Þór

Hilmarsson.

22.25 Leiðin til Englands. Fjórði þáttur af

átta þar sem fjallað er um liðin sem keppa

tU úrsUta í Evrópukeppninni í knattspymu

í sumar. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og

þulur Ingólfur Hannesson. Þátturinn verð-

ur endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag.

23.00 EUefufréttir.

23.15 íþróttaauki. í þættinum verður

spáð í spilin fyrir íslandsmótið í knatt-

spymu sem hefst á morgun. Þátturinn

verður endursýndur kl. 17.00 á fimmtu-

dag.

23.35 Dagskrárlok.

FIMMTUDAGUR 23. MAÍ

17.00 íþróttaauki. í þættinum verður

spáð í spilin fyrir íslandsmótið í knatt-

spymu sem hef st á morgun.

17.20 Leiðin tU Englands. Fjórði þáttur af

átta þar sem fjaJlað er um Uðin sem keppa

tU úrsUta í Evrópukeppninni í knattspymu

í sumar. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og

þulur Ingólfur Hannesson.

17.50 Taknmálsfréttir.

18.00 Fréttir.

18.02 Lelðarliós. (Guiding Light) Banda-

riskur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn

Þór Hilmarsson.

18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-

kringlan.

19.00 Sammi brunavörður. (Fireman

Sam) Sýndir verða tveir stuttir þættir um

brunavörðinn Samma og ævintýri hans.

Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir:

Elísabet Brekkan og HaUmar Sigurðsson.

19.20 Ævintýri. (Fairy Tales) Ævintýiið

um Rauðhettu. Þýðandi: Jóhanna Jó-

hannsdóttir. Lesari: Rannveig Björk Þor-

kelsdóttir.

19.30 Ferðaleiðir. Á ferð um heiminn -

Kúba. (Jorden mnt) Sænskur myndaflokk-

ur um ferðalög. Þýðandi er HaUgrímur

Helgason og þulur Viðar Eiríksson.

20.00 Fréttir og veður.

20.35 Skyldurækln dóttir leysir frá

skjóðunni. (Complaints of a Dutiful

Daughter) Bandarisk heimUdarmynd um

Alzheimer-sjúkdóminn. Myndin hefur

hvarvetna hlotið frábærar viðtökur og unn-

ið til fjölda verðlauna. Þýðandi: ÁsthUdur

Sveinsdóttir.

21.30 Syrpan. Umsjón: Amar Björnsson.

22.05 Matlock. Bandariskur sakamála-

flokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atl-

anta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýð-

andi: Kristmann Eiðsson.

23.00 EUefufréttir.

23.15 íþróttaauki. Sýndar verða svip-

myndir úr fyrstu leikjum íslandsmótsins í

knattspymu.

23.35 Dagskrárlok.


BOKA-

MARK-

ÐUMNN

í l> RÓTTA-

5KEMMUNNI

OPIP DA6LE6A

FRÁ KL. 10-19

TIL19. A\AÍ

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16