Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR jl. INÓVEMBER 1894 S 3 Fréttir Hörö gagnrýni á ástand í bamavemdarmálmn: Mannréttindi brotin í máli Graysons? - lögfesta á sáttmála um brottnám bama „Barnasáttmálinn segir það al- veg skýrt að börnin eigi rétt á því að umgangast foreldra sína án til- lits til landamæra. Ég er smeykur um að umboðsmaður Alþingis eigi eftir að slá fast á fingur manna i Grayson-málinu og segja að menn verði að vera sjálfum sér sam- kvæmir. Það sé ekki hægt að vera með eina afstöðu í máli Sophiu Hansen ög allt aðra afstöðu gagn- vart James Grayson,“ segir Arthur Morthens, formaður samtakanna Barnaheill sem voru með ráðstefnu á Hótel Loftleiðurri um helgina. Það vakti taisverða athygli á ráð- stefnunni að Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra tók sterkt til orða varðandi mál James Grayson og sagði aö dómstólar yrðu að vera sjálfum sér sam- kvæmir varðandi afstöðu í forræð- ismálum. Þá talaði Þorsteinn Páls- son dómsmálaráðherra um nauð- syn þess að íslendingar lögfestu alþjóðlega sáttmála sem snúa m.a. að brottnámi barna. Þá þyrfti að styrkja frekar lagalega stöðu beggja foreldra varðandi forræðis- mál. „Ég er á þeirri skoðun að mann- réttindum barna á íslandi sé ábóta- vant. Það er ekki tekið nægilegt til- lit til barna þegar um slík mál er að ræða,“ segir Arthur. Arthur segir að hörð gagnrýni hafi komið fram hjá flestum þeirra sem töluðu á ráðstefnunni vegna þess í hvaða farvegi barnavemdar- mál eru á íslandi og þar þyrftu að koma til miklar úrbætur. Hann segir að þessi viðhorf hafi komið fram bæði frá lögfræðilegu og fé- lagsfræðilegu sjónarmiði. Þá kom fram það viðhorf að vanda þyrfti betur til forræðissviptinga og að lög þyrftu að kveða skýrar á um um- gengnisrétt. Arthur segir aö í næstu viku verði farið að dreifa Barnasáttmála Sameinuðu þjóð- anna í skólum landsins með bréfi til skólastjórnenda um að þeir kynni sáttmálann. TILBOÐSDAGAR 20% afsláttur af húsgögnum i. til 5. nóvember Antikmunir Klapparstíg 40, s. 27977 og Kringlunni, 3. hæð, s. 887877 li Stell: 100% Tange CR-MO Bremsur: Shimano Alloy Skiptar: Shlmano STX-SE Gjaröir: Araya TM-18 Dekk: Maxxis II, 26x2,10 MTB Black Skfnwall Verð áður kr. 69.899 Rýmingarsala Við rýmum fyrír n alvöru fjallahjól Allir fylgihlutir með 15% hmm afslætti Verðáðurkr. 69.899 Útsöluverð kr. 48.929 stgr. 30% afsláttur af öllum hjólum Switchback Stell: Tange CR-MO Bremsur: Shimano Alioy Sklptar: Shimano Alivio Gjaröir: Araya AP-21 Dekk: 26x1,95 MTB Black Skinwall Tvö fyrir eitt dekk 26x2,10 verð kr. 1.150 Verð áður kr. 34.450 Útsöiuverð kr. 24.116 stgr. MONGOOSE THRESHOLD. MONGOOSE SYCAMORE. MONGOOSE ALTA. Verð áður kr. 29.900, Verð áður kr. 39.900, Verð áður kr. 55.500, útsöluverð kr. 20.930 stgr. útsöluverð kr. 27.930 stgr. útsöluverð kr. 38.850 stgr. V/SA Cá? G.Á. PÉTURSSON HF Faxafen 14 • Sími 685580 FJallahjó Opiö mán. - föst. kl. 9:00 -18:00. Laugard. kl. 10:00 - Stell: Tange CR-MO Bremsur: Shimano Alloy Skiptar: Shimano STX Gjaröir: Araya AP-21 Dekk: 26x2,10 MTB _______Black Skinwall Verðáðurkr. 45.599 Útsöluverð kr. 31.919 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.