Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 1
Edward Kennedy og Victoria, eiginkona hans, voru kampakát i nótt þegar Ijóst var að Kennedy hafði sigrað repúblikanann Mitt Romney í kjöri til öldungadeildarinnar. Kosningabaráttan var sú tvísýnasta sem Kennedy hefur háð á ferii sínum en sjötta kjörtímabil hans i öldungadeildinni fer nú í hönd. Margir aðrir þekktir demókratar voru þó ekki jafn heppnir að hljóta náð fyrir augum kjósenda, hvort sem þeir kepptu um þingsæti eða stól ríkisstjóra. Samkvæmt nýjustu tölum voru repúblikanar með 223 menn í fulltrúadeild en demókratar með 196. Simamynd Reuter Grunnskólafrumvarpið: Hörðgagn- rýniáAlþingi -sjábls.7 Mathiesens -sjábls.42 Ákærður fyrir að nauðga 16 ára stúlku -sjábls. 13 Meðogámóti: Innflutningur á kjúklingum -sjábls. 15 Þrumaðá þrettán -sjábls.34 Mikill kostnaður sem skilar litlum tekjum Hörmulegar afleiðingar verkfalls sjúkraliða: Get ekkert f arið ef - segir Soffia Jónsdóttir Sörensen - sjá bls. 2 16 síðna aukablað um tækni fylgir DV í dag -sjábls. 17-32 þrefalt á við þjóðina -sjábls.40 Eiöur Smári fer til Eindhoven: Íslendinga íknattspyrnu -sjábls. 16og33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.