Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 258. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						34
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994
Fólkífréttum
Drífa Hjartardóttir
Drífa Hjartardóttir, bóndi aö Keld-
um á Rangárvöllum, lenti í þriðja
sæti rprófkjöri sjálfstæðismanna á
Suðurlandi um síðustu helgj.
Starfsferill
Drífa fæddist í Reykjavík 1.2.1950
og ólst þar upp. Að loknu landsprófi
stundaði hún nám við MR en hætti
1969 er hún hóf búskap að Keldum
þar sem hún hefur búið síðan.
Drífa var formaður Sambands
sunnlenskra kvenna 1987-93 og sit-
ur í Jafhréttisráöi fyrir Kvenfélaga-
samband íslands og er forseti þess
frá 1994. Hún situr í hreppsnefnd frá
1986, situr í héraðsnefnd Rangár-
vallasýslu frá 1990, er formaður
Keldnasóknar, situr í stjórn
MENSA, menningarsamtaka Suö-
urlands, hefur verið fulltrúi á þing-
um Sambands sunnlenskra sveitar-
félaga og er formaður sjálfstæðisfé-
lagsins Fróða í Rangárvallasýslu.
Fjölskylda
Eiginmaður Drífu er Skúli Lýðs-
son, f. 7.8.1947, b. á Keldum, en
hann er sonur Lýðs Skúlasonar, b.
á Keldum sem nú er látinn, og eftir-
lifandi konu hans, Jónínu Jónsdótt-
urljósmóður.
Drífa og Skúli eiga þrjá syni. Þeir
eru Lýður, f. 23.6.1969, vélfræðingur
í Reykjavik; Hjörtur, f. 26.3.1973,
nemi; Skúli, f. 22.4.1980, nemi.
Hálfsystkin Drífu, sammæðra, eru
Ingibjörg Hjartardóttir, f. 1951, hús-
móðir á Seltjarnarnesi; Hjörtur
Hjartarson, f. 19573 vélvirki í
Reykjavík; Anna Ásta Hjartardóttir,
f. 1959, afgreiðslustjóri hjá SPRON;
Björn Grétar Hjartarson, f. 1967,
verslunarmaður í Reykjavík; Guð-
mundur Ingi Hjartarson, f. 1968,
tölvunarfræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Drífu eru Hjörtur Hjart-
arson (kjörfaðir), f. 23.12.1929, kaup-
maður í Reykjavík, og k.h., Jensína
Guðmundsdóttir, f. 9.9.1928, versl-
unarmaður í Reykjavík.
Faðir Drifu er Magnús Bruno
Norðdahl Eggertsson, f. 3.1.1909,
lengi bifreiðarsrjóri í Reykjavík.
Ætt
Hjórtur er bróðir Grétars bíó-
stjóra. Hjörtur er sonur Hjartar
Hjartarsonar, kaupmanns við
Bræðraborgarstíginn, og Ástu, syst-
ur Sigríðar, móður Bjórns Bjarna-
sonar alþm., en bróðir Ástu var
Anton, faðir Markúsar Arnar, fyrrv.
borgarstjóra. Ásta var dóttir Björns
Jónssonar, skipsrjóra í Ánanaust-
um.
Magnús Norðdahl er sonur Egg-
erts Norðdahl, b. á Hólmi, bróður
Skúla, fóður Gríms á Úlfarsfelli.
Eggert var sonur Guðmundar, b. í
Elliðakoti, Magnússonar
Norðdahls, prests í Meðallandsþing-
um, Jónssonar, prests í Hvammi í
Norðurárdal, Magnússonar, sýslu-
manns í Búðardal, Ketilssonar.
Móðir Magnúsar sýslumanns var
Guðrún Magnúsdóttir, systir Skúla
landfógeta.
Jensína er dóttir Guðmundar, bú-
fræðings á Sæbóh á Ingjaldssandi,
Guðmundssonar, b. á Seljalandi,
Jónssonar, b. á Fæti, Jóhannesson-
ar. Móðir Guðmundar var Gróa
Benediktsdóttir, skutlara í Vatns-
firði, Björnssonar, hagyrðingsá
Laugabóli, Sigurðssonar. Móðir
Benedikts var Guðný Jónsdóttir, b.
á Laugabóli, Bárðarsonar, ættföður
Drífa Hjartardóttir.
Arnardalsættarinnar, niugasonar.
Móðir Guðmundar búfræðings var
Sigríður Einarsdóttir, rennismiðs í
Hvammi í Dýrafirði, Magnússonar,
b. í Skáleyjum, bróður Jóhanns í
Svefneyjum, langafa Kristínar,
móður Atla Heimis Sveinssonar
tónskálds. Magnús var sonur Eyj-
ólfs eyjajarls Einarssonar, bróður
Magnúsar, langafa Maríu, móður
Einars Odds Kristjánssonar á Flat-
eyri.
Afmæli
Þórarinn Guðlaugsson
Þórarinn Guðlaugsson, fyrrv. bóndi
í Fellskoti í Biskupstungum, er átta-
tíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Þórarinn fæddist í Fellskoti og
hefur átt þar heima alla tíð. Hann
var til sjós á sínum yngri árum auk
þess sem hann var sex vertíðir í
Reykjavík áður en hann gerðist
bóndi.
Þórarinn tók við búi föður síns í
Fellskotí 1940 og stundaði síðan bú-
skap þar til 1978 er tengdasonur
hans, Kristínn Antonsson, tók við
búinu.
Fjölskylda
Þórarinnkvæntist 24.11.1943
Katrínu Þorsteinsdóttur, f. 18.9.
1915, húsfreyju. Hún er dóttir Þor-
steins Finnbogasónar, kennara frá
Hjallaseli í Landsveit, og Jóhönnu
Greipsdóttur fráHaukadal í Bisk-
upstungum.
Börn Þórarins og Katrínar eru
Katrín, f. 21.9.1945, starfsmaður í
Skálholti, var gift Guðmundi Gísla-
syni og eiga þau fjóra syni, Gísla
Gunnar, trésmið í Reykholti í Bisk-
upstungum, Eirík Þór, tamninga-
mann við Stóðhestastöð ríkisins í
Gunnarsholti, Sigurð, bústjóra að
Keldum við Vesturlandsveg, og
Rúnar Þór, hljómlistarmann í
Reykjavík; María, f. 17.3.1947,
starfsmaður hjá Biskupstungna-
hreppi, gift Kristni Antonssyni, b. í
Fellskoti, og eiga þau þrjú börn, Sig-
urUnu, nema við Myndhsta- og
handíðaskóla íslands, Þórarin,
vinnuvélastjóra hjá Ræktunarsam-
bandinu Ketilbirni, og Líneyju,
nema á Hárgreiðslustofunni Mensý
á Selfossi; Guðlaugur, f. 25.9.1950,
málarí í Reykjavík, og á hann einn
son, Hilmi; Þorsteinn, f. 11.12.1953,
trésmiður að Hvítárbakka í Bisk-
upstungum, kvæntur Guðrúnu
Sveinsdóttur frá Bræðratungu og
eiga þau tvo unga syni, Valgeir og
Smára; Eyvindur, f. 30.10.1955, rek-
ur dekkjaverstæöiö Sólningu á Sel-
fossi, kvæntur Guðrúnu Þorsteins-
dóttur frá Reykjum á Skeiðum og
eiga þau tvo syni, Þorstein Þór og
Einar Karl sem báðir eru nemar í
Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Systkini Þórarins voru níu talsins
en þau eru nú öll látin nema Guð-
rún. Systkini hans: Þóra, f. 8.7.1896,
búsett í Reykjavík, var gift Hannesi
Jóhannessyni málarameistará og
eignuðust þau tvö börn; Eiríkur, f.
20.7.1898, bílstjóri í Fellskoti í Bisk-
upstungum; Eyþór, f. 29.11.1899, d.
1930; Margrét, f. 6.5.1901, húsmóðir
í Reykjavík, var gift Pétri Jóhanns-
syni heildsala og eignuðust þau eina
dóttur; Þorlákur, f. 1.2.1903, sjómað-
ur ogbílamálari í Hafnarfirði, var
kvæntur Maríu Jakobsdóttur og
eignuðust þau þrjú börn; Eyrný, f.
4.9.1905, húsmóðir í Reykjavík, var
gift Jóhannesi Helgasyni verslunar-
manni og eignuðust þau fj ögur börn;
Guðrún, f. 30.10.1907, húsmóðir í
Reykjavík, gift Þórhalh Friðfinns-
syni klæðskera og eignuðust þau tvö
börn; Sigríður, f. 25.10.1912, hús-
móðir í Reykjavík, gift Fróða Brinks
Pálssyni garðyrkjumanni og eign-
uðust þau einn son, auk þess sem
Sigríður eignaðist son áður; Eiríkur
yngri, f. 14.4.1915, leigubílstjóri í
Reykjavík, kvæntist Liv Jóhannes-
dóttur og eignuðust þau fjögur börn.
Foreldrar Þórarins voru Guðlaug-
ur Eiríksson, f. 17.8.1867, d. 27.5.
1940, bóndi í Fellskoti, og k.h., Kat-
rín Þorláksdóttir, f. í Mýrarhúsum
viðHafnarfjörð 1.1.12.1870, d. 7.10.
1945, húsmóðir.
Ætt
Guðlaugur var sonur Eiríks frá
Álfsstöðum á Skeiðum, bróður Guð-
mundar, b. í Miðdal í Mosfellssveit,
langafa Vigdísar forseta og afa Guð-
mundar frá Miðdal, fbður Errós.
Þórarinn Guðlaugsson.
Eiríkur var sonur Einars, b. á
Álfsstóðum, Gíslasonar, b. á Álfs-
stöðum, bróður Ingunnar, móður
Ófeigs ríka á Fjalh og ömmu Guð-
rúnar á Skarði, langömmu Guð-
laugs Tryggva hagfræðings. Móðir
Guðlaugs í Fellskotí var Guðrún
Eyvindsdóttir. Eyvindur var fyrsti
b. að Fellskoti af ættinni en hann
hóf þar búskap 1833. Hann var Þor-
steinsson.
Katrín var dóttir Þorláks Þorláks-
sonar, skipstjóraí Hafnarfirði, og
k.h., Margrétar Guðnadóttur. Þór-
arinn verður að heiman á afmæhs-
daginn en þau hjónin dvelja nú á
Heilsuhælinu í Hveragerði.
Til hamingju með afmælið 11. nóvember
85 ára
Karen O. Sigurðardóttir,
Kópavogsbraut 1A, KópavogL
70 ára
Ingvi Ingólfsson,
Silfurbraut 8, Höm í Hornaflrði.
Arndis Sveinsdóttlr,
Álftavattu, Staðarsveít.
Skarphéðinn Björnsson,
jUndargötu n, Sigtuftrði.
Hákon Sveinsson,
Hátúni 21, Reykjavík.
Aðalbjðrg
Stefuníu
Ingólfsdóttir,
Linuargötu 57,
Reykjavík.
Húntekurámóti
gestunj að heim-
ilí dóttur sinnar
að Kársnesbraut
37, Kópavogí, i
dageförkl. 17.00.
Hrafnhildur Konráðsdóttir,
Melási 4, Garöabæ.
Sveinn Valdúaarsson,
Keílufelli 43, Reykjavik.
Egill Svanur Egiisson,
Mávahrauni 16, Hafharfirði.
PáB Björgvinsson,
Langhoitsvegi 126, Réykjavík.
Edda Björk Bogadóttir,
Skólavegi 28, Keflavik.
Þorlákur Hannesson,
Túngötu 10, Bessastaðahreppi
Kristján Vidalin
•lónsson
skrúögaröyrkju-
meistari,
Baimahlíð     52,
Reykjavík.
Kona   Krístjáns
er Guðrún Sig-
ríöur    Sævars-
dóttirkennari.
Þau taka á móti
gestum í safhað-
arheunili     Frí-
kirkjunnar að Laufásvegi 13, Reykja-
vík, i kvöld kl. 20.00-22.00.
Jón Haraldsson,
Teigi, Vopnafirðt
40 ára
60 ára
Sigurður Nikulússon,
Staðarbakka 22, Reykjavík.
Stella Jóhanna Magnúsdóttir,
Sléttuvegi U, Reykjavík.
Erna Agnarsdóttir,
Lagmóa 1, '.r^srðyfkCl':
Kristján Guðbrandsson,
Gmnar^ööúra, Sttðurualahreppi.
50 ára
Guðrúu Jóbannesdóttir,
Ftfuseh 27, Reylgavik.
Susun Minna Ulaik-Nielsen,
Braöholti 60, MosfeBsbaí.
Tryggvi Jónsson,
Krínglunni 33, Reykjávík.
l'orbergur Níeis Hauk.sson,
Sv&askálahlíð 17, Eskifiroi.
ÚlftdJdw S. Ölfcrsdóttir,
Mávanesi 2, Garðabæ.
GuJinhiidur Björk Elíasdóttir,
Aðalstrætí 48, Þingeyrt
Kristín Gunnursdúttir,
Bakkatiöni u, Setfossi.
Paniel Halldðr Maguússon,
Syðri-Ey, VirulhaÆshreppl
Niels Grímsson,
Strandgðtu 8, Skagastrðnd-
Ásgerður Jóna Flosadóttir,
StigalUíð 83, Reykjavík.
Sjöfn Ólafsdóttir
Sjöfn Ólafsdóttir leikskólastjóri,
Háaleitisbraut 42, Reykjavík, er
fimmtugídag.
Starfsferill
Sjöfn fæddist í Reykjavik og ólst
þar upp. Hún lauk prófi frá Fóstur-
skólalslandsl977.
Hún var fóstra við Fellaborg um
skeið Og er nú leikskólastjóri við
Barónsborg við Njálsgötu í Reykja-
vík.
Sjöfn var um árábil í stjórn
Fóstrufélags íslands sem nú heitir
Félag íslenskra leikskólakennara.
Hún var formaður Liönsklúbbsins
Foldar 1991-92 og hefur nú á síðari
árum setið í fulltrúaráði Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Fjölskylda
Sjöfn giftist 17.8.1963 Grétari
Bergmann Ársælssyni, £51.1932,
bifvélavirkja. Hann er sonur Ársæls
Sigurðssonar, verkamanns í
Reykjavík, og k.h., Guðnýjar Pét-
ursdóttur húsmóður. Sjöfn og Grét-
ar shtu samvistum 1985.
Börn Sjafnar og Grétars eru Ásta
Margrét, f. 18.8.1962, bókhalds- og
markaðsfræðingur í Hafharfiröi, en
sambýlismaður hennar er Óskar
Þór Sigurðsson tæknifræðingur;
Þórir Orn, f. 8.1.1964, tamningamað-
ur í Mosfellssveit, kvæntur Guð-
laugu Ágústu Arnardóttur húsmóð-
ur og eru börn þeirra Örn, f. 18.8.
1989 ogffildur.f. 2.4.1991.
Sambýlismaður Sjafnar er Gunn-
ar Ingi Jónsson, f. 17.3.1937, starfs-
maður á skrifstofu Starfsmannafé-
lags Reykjavíkurborgar. Hann er
sonur Jóns Ólafssonar, b. í Aust-
vaðsholti í Landsveit, og Katrínar
Sæmundsdóttur húsfreyju.
Börn Gunnars Inga eru Pálmi, f.
27.4.1962, nemi í pípulögnum, bú-
settur í Hafnarflrði, kvæntur Ásu
Theodórsdóttur og eiga þau fjögur
börn.Theodór Inga, Sigurlaugu
Ásu, Önnu Lind og Birgi Örn; Ingi-
björg, f. 9.3.1963, húsmóðir á Hellu,
gift Guðna G. Kristinssyni og eiga
þau tvö börn, Þórunni Ingu og Krist-
inlnga.
Bróðir Sjafnar, sammæðra, er Jón
Gestur Sveinbjörnsson, f. 4.5.1948,
sjómaður í Borgarnesi, kvæntur
Sigurást Karelsdóttur veitinga-
manni og eiga þau eina dóttur, Rós-
íku.
Systkini Sjafnar, samfeðra, eru
Unnur, f. 9.6.1954, skrifstofumaður
í Reykjavík, gift séra Pálma Matthí-
assyni og eiga þau eina dóttur,
Hönnu Maríu; Kjartan Jóhannes, f.
5.2.1956, doktor í jarðeðhsfræði og
kennslusrjóri við eðlisfræðideild
háskólans í Bergen, kvæntur Báru
Björgvmsdótturjarðeðlisfræðingi
Sjöfn Olatsdóttir.
og kennara, og eiga þau einn son,
Björn; Þór, f. 15.10.1961, rafeinda-
virki í Reykjavík, kvæntur Lindu
Björgu Þorgilsdóttur skrifstofu-
manni og eiga þau tvö börn, Sunnu
ogEmil.
Foreldrar Sjafnar: Ólafur Jóhann-
esson, f. 17.12.1923, fyrrv. fram-
kyæmdastjóri Vöruhappdrættis
SÍBS, ogf. k.h., Steinunn Bjarna-
dóttir, f. 27.6.1923, d. 18.11.1986,
matráðskona.
Stjúpmóðir Sjafnar er Borghildur
Kjartansdóttir, f. 23.9.1922, husmóð-
ir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40