Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 1
EIÐSLÁ SÍMI 63 27 00 Frjálst,óháð dagblað LO DAGBLAÐIÐ - VlSIR 273. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK. ■ Blinduríhjólastól: Sjúkraliða- verkfallið snertirmig mjög illa -sjábls.4 Skarösströnd: Jeppifauk tugi metra í ofsaveðri -sjábls.5 Sjúkraliðum boðin 4 pró- sentahækk- un -sjábls.5 Lögboðin brunatrygg- ing gef in frjáls -sjábls.6 Sviösljós: Sinead ólétt oggiftirsig -sjábls.24 Hafnai'fjöröur: Hlupum út meðeldtung- urnar á eftirokkur -sjábls.7 Vaskurinn hvílirþungtá bókaútgef- endum -sjábls. 10 Handbolti: Patrekurog Bergsveinn hafa skarað framúr -sjábls. 16 / / \ ^ ( _Q. « Anne Enger Lahnstein, formaður norska Miðflokksins og nei-drottning þeirra Norðmanna, og Kristen Nygaard, leiðtogi samtaka sem börðust gegn aðild Noregs að Evrópusambandinu, voru að vonum kampakát í nótt eftir að þau og málstaður þeirra höfðu farið með sigur af hólmi í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Noregi. Þegar búið var að telja nær öll atkvæðin höfðu nei-menn fengið 52,5 prósent atkvæða en já-menn 47,5 prósent. Símamynd NTB Líkamsárásin á HvolsveUl: Mátti litlu muna að sonur minn léti lífið -sjábls.4 Skoðanakönnun DV: Davíð vinsælastur en Jón Baldvin óvinsælastur 6907

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.