Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 9 Utlönd CarlosSalinas dregurumsókn sínatil baka Carlos Sa- linas de Gort- ari, fymim for- seti Mexíkó, dró í gær um- sókn sína um framkvæmda- stjórastöðu heimsviö- skiptasamtakanna, GATT, til baka en neitaði að hafa átt nokkum þátt í glæp bróður síns sem situr i fangelsi, ákærður fyrir . morö á forustumanni stjórnarflokksins, fyrrum mági þeirra bræðra. Þegar Carlos Salinas lét af emb- ætti fyrir þremur mánuðum, naut hann virðingar sem djarfur umbótasinni sem reyndi að koma landi sínu til nútímahorfs. En vegna ásakananna á hendur eldri bróður hans er orðstír hans nú aðenguorðinn. Reuter arftaka Símahlerunarhneykslið í Frakklandi: Vilja Mitterrand til yf irheyrslna Frægur lögfræðingur, rithöfundur og fyrrum lögregluvarðstjóri heimt- uðu í gær að að Francois Mitterrand, forseti Frakklands, yrði kallaður tíl yfirheyrslna vegna símahlerunar- hneykslisins sem leikið hefur ríkis- stjóm og ýmsa franska ráðamenn grátt síðustu vikur. Símar þessara þriggja manna eiga að hafa verið hleraðir af starfsmönnum forseta- hallarinnar. „Þetta er skandall, Watergate- málið var bara brandari í saman- burði við þetta,“ sagöi lögfræðingur- inn Jacques Verges á blaðamanna- fundi sem hann hélt ásamt rithöf- undinum Jean-Edem Hallier og fyrr- verandi lögregluforingjanum, Paul Barril, í gær. Verges þessi er frægur og umdeildur lögfræðingur sem tekið hefur að sér að verja ýmsa illa þokk- aða menn svo sem Carlos sjakala. Barril vann einu sinni í höllinni í samstarfshópi sem Mitterrand setti saman til að berjast gegn hryðju- verkamönnum. Þessi hópur mun hafa hlerað síma fjölda áhrifafólks í þjóðfélaginu. Blaðið Le Monde sagði frá því í síð- ustu viku að dómari einn hafi fengiö í hendur upptökur og upplýsingar sem fengist höfðu úr meira en 5000 hlemðum símtölum. Símar lögfræðingsins, rithöfundar- ins og lögregluforingjans voru allir hleraðir og þeir ætla að höfða mál. Þeir vilja að auk Mitterrands verði fyrrverandi forsætisráðherrann, Laurent Fabius, og Pierre Joxe, fyrr- verandi innanríkisráðherra, yfir- heyrðir. Reuter Ekkertfararsnið áWillyClaes NATO-sfjóra Willy Claes, i framkvæmda- stjóri NATO, sætir sívaxandi '| gagnrýni Ijöl- miðla í Belgíu , sem kreflast af- ; sagnar hans || vegna mútu hneykslis í tengslum við vopna- kaup í ráðherratíð hans. Háttsettur aðstoðarraaður Cla- es þegar hann var fjármálaráð- herra árið 1988 var handtekinn í vikunni vegna mútumálsins. Cla- es neitaöi fyrst allri vitneskju um gjafir ítalsks þyrluframleiöanda til flokks hans en viðurkenndi síðar að hafa heyrt um þær. Ríkisstjórnir Hollands, Þýska- lands og Bandaríkjanna hafa lýst yfir stuðningi sínum við Wiily Claes. Reuter SMAA UGL ÝSINGJ* r1 Midvikudagur 1. mars Birna Sigurðardóttir, Klukkubergi 25,220 Hafnarfj. (Fataúttekt í Blu di Blu) Hallgrímur Guðmundsson, Jöklafold 14,112 R. (Armbandsúr) Ragnheiður Júlíusdóttir, Vallarbraut 3, 300Akranes (ABC hraðsuðukanna) Auðunn Hilmarsson, Leirutanga 30,270 Mosfellsbær (YOKO ferðaútvarpstæki með segulbandi) Rósalind Gísladóttir, Tjarnarmýri 16,170 Seltjamarn. (TEFAL matvinnsluvél) Vinningar verða sendir til vinningshafa Þessi ungi api heitir Sinh. Hann ólst upp í umsjá hjúkrunarkonu einnar en er nú orðinn tveggja ára og flytur senn frá Zúrich til Frankfurt. í dýragarðinum í Zurich hefur hann átt í erfiðleikum með að aðlagast eldri öpunum en vonast er til að hann nái betur saman við jafnaldra sína i Frankfurt. Hjúkrunarkonan, sem hann álítur vera móð- ur sína, er nýflutt þangað og þaö skiptir víst miklu. Hér er Sinh nokkurra mánaða. Símamynd Reuter Aktu inn í góuna Á vönduðum V bíl Frá Bílasölunni Krókhálsi * UTSALA * 'diyjw xgmgSf' Notaður BMW, BMW, næstb. kosturinn, 320 næstb. kosturinn, 520i '89, ek. '89, ek. 73 þús. Tilboð kr 95 þ. Tilb. kr. 1.490.000 stgr. 990.000 og 1987. BMW, næstb. kosturinn, 318i, '89, ek. aðeins 57 þús. Kr. 950.000 stgr. BMW, næstb. kosturinn, 325iX, '90, 4x4, hlaðinn bún. Kr. 1.950.000 stgr. l|§§rj «dÍÉ; BMW, næstb. kosturinn, 320i, '91, sóllúga o.fl. Kr. 1.690.000 stgr. Renault Clio RT '91, '92, '93. Verð frá kr. 690.000 stgr. Renault 19 '92, '93, '94. Verð frá kr. 900.000 stgr. Honda Civic Esi '93, ek. 44 þ. Kr. 1.180.000 stgr. ^lAJPnl Om jP» JHH 'H L’ i - ‘ : Sl..\38 Renault Nevada '90, 4x4, tvö eintök, frá kr. 990.000 stgr. Renault Express '90, '92. Verð frá kr. 590.000 stgr. Renault Clio VSK, '92. Kr. 690.000 stgr. Audi 100 86, ek. 150 þús. Verð aðeins kr. 590.000 stgr. 1 ' 1-ge;, yá" 1 r j Dodge Aries '87, ek. 85 þús. Kr. 390.000 stgr. Lada Samara '89, ek. 65 þús. Aðeins Kr. 170.000 stgr. Toyota Corolla '88-'92. Frá kr. 420.000,- 840.000 stgr. Dodge Dakota '90 4x4. Góður pick-up. Kr. 1.290.000 stgr. Bílasalan Krókhálsi, Krókhálsi 3, sími 567-6833 Ðílaumboðiðhf. Útsölubílar á Visa/Euro skuldabréfum 1. gjalddagi í apríl. Vantar allar gerðir nýlegra bíla á skrá og á staðinn. Krókhálsi 1, Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.