Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 52. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						14
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995
Iþróttir
Ásgrimur 09 Matthildur
Ásgnmur Helgi Einarsson og
Matthildur Baldursdóttir urðu
íslandsmeistarar í parakeppni í
keilu en íslahdsmotinu lauk i
KeUuhæ í Keflavík á dögunum.
Jón Bjarki Sigurðsson ög Heið-
run Þorbjðrnsdóttir urðu í öðru
sæö og HaUdór Ragnar Halldórs-
: son og Sigurlín Baldursdórtir
höfnuöu í þriöja sæti,
Fjölmídlaverdlaun
Morgunblaðið hlaut fjölmiðla-
blkar íþróttanefhdar ríkísins sem
¦veittur var 1 fyrsta sinní fyrra-
; dag. Blaðið hlaut þennan titil fyr-
ir góðan fréttaflutning og faglega
umfjöUun um íþróttir aö mati
iþrottanefndarinnar. Það var Ingi
Björn Albertsson, formaður
fþróttanefndar ríkisihs, sem af-
henti bikarinn, en íþróttanefndin
ákvað á síðasttiðnu ári að veita
þessa viðurkenningu árlega.
Hennmg útnefitdur
Henning Henningsson, leik-
maður Skallagríms í körfuknatt-
leik, var á dögunum útnefndur
íþróttamaöur Borgarbyggðar fyr-
ir árið 1994. Henrring hefur veriö
ein aöaldriffjöður Skallagríms-
manna og hefur tvö undanfarin
ár verið kosinn besti. leikmaður
meistaraflokks karla.
Ermolinskij meiddur
Alexandér ErmoUnskij, Úkra-
mumaðurinh snjaUi i liði Skalla-
gríms, getur ekki léikið meö höi
sínu semmætír Njarðvík ÍDHL-
deildinnií körfuknattleikí kyöld.
Ermolinskij er meíddur i nára ög
vilja Skallagrímsmenn hvfla
hann fyrir átökin i úrsUtakeppn-
ínni sera hefst í næstu viku.
Eff enberg semur
Stefan Effenberg, vondi strák-
urinn í þýsku knattspyrnunni,
hefur gert þriggja ára sámning
viö Borussia Mönchengladbach í
Þýskálandi en félagiö var með
Effenberg að láni frá ítalska lið-
inu Fiorentina.
Góumótí Tennishöllinni
Góumót fyrir unglinga í tennis
verður haldið í TennishöUinni
dagana 3,-5. mars. Allir unglingar
yngri en 16 ára hafa heimild til
að keppa á mótinu sem kemur til
með að vera árlegur viðburður
lijá Tennissambandi íslands.
Tottenham skoraði sex
Tottenham og Crystal Palace
tryggöu sér í gær sæti í 6. umferð
ensku bikarkeppninnar, Totteh-
ham sótti Southampton heim og
eftir að hafa lent %Q undir jafh-
aði Tottenham metin og tryggði
sér sigur í framlengingu, 6-2.
Ronníe Rosenthal, sem kom inn
á sem varamaður, var hetja Tott-
enham en hann skoraði þrjú
fyrstu mörkin á glæsilegan hátt
en hin þrjú gerðu Teddy Shering-
ham, Kfick Barmby og Darren
Anderton. Crystál Palace lagði
Watford, 1-0, í framlengduni leik
og þar skoraði Ndahsigurmarkið
á 118. mínútu. Tottenham mætir
Liverpool á úöveUi 16. umferð-
inni en Crystai Palace á heima-
leik gegn Wolves. í 1. deUd vann
Millwall a-1 sigur á Swindon,
GóðursigurhjáMilan
. Fjórir leikir fóru fram í meist-
aradeild Evrópu í knattspyrnu 1
gær. Evrópumeistarar AC MUan
var eina Uðið sem fagnáði sigri
en Uðið lagöi Benfica á heima-
veUi sínum, Hinumþrémur ieikj-
unum lyktaði með jafrítefli. Úr-
sUtin í gær urðu þessi;
Hajduk Split-Ajax ..............,..&-«
ÁC Miten -Benilca..................2-fl
1-0 Simone (63.), 2-0 Simone (75.).
:Barceiona-ParisSG...............l-l
í-O Korneyev (48.)» 1-1 Weah (54.).
B. Munchen-Gautaborg ........0-0
Stuttur kveikjuþráður
hjá leikmönnum
KA og Stjörnunnar
- KA náði að tryggja sér oddaleik í slagsmálaleik á Akureyri
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Handbolti er íþrótt fyrir karlmenn
og það hefði ekki þýtt neitt fyrir ein-
hverja veimUtítu að hætta sér í bar-
áttuna inni á vellinum þegar KA og
Stjarnan mættust á Akureyri í gær-
kvöldi. KA-mönnum tókst með 26-21
sigri að knýja fram oddaleik hðanna
og það er óhætt að lofa slagsmálaleik
er liðin leika annað kvöld í Garðabæ.
KA-hafði ávallt frumkvæðið ív
leiknum, komst í 3-0 og leiddi með
2-3 mörkum þar til Stjarnan náði að
jafna rétt fyrir leikhlé í 10-10. í upp-
hafi síðari hálfleiks skoraði KA fjög-
ur fyrstu mörkin, Stjarnan minnkaði
muninn í 2 mörk en KA-breytti stöð-
unni í 20-14 þegar 12 mín. voru eftir
og úrslitin voru ráðin.
Slagsmál og aftur slagsmál var það
sem boðið var upp á og lykilmenn
Uðanna ekki teknir neinum vettl-
ingatökum. Þetta varð til þess að
„minni spámenn" blómstruðu, sér-
staklega í KA-Uðinu þar sem ungu
strákarnir Valur Örn og AtU Þór fóru
Valdimar Grímsson byrjaði ekki inni
á i liði KA en hann kom sterkur til
leiks þegar honum var skipt inn á
og skoraöi alls 11 mörk í leiknum.
Konráð Olavsson var markahæstur
í liði Stjörnunnar eins og I leíknum
á þriðjudag og skoraði alls 6 mörk.
I kvöld
8-liða úrslit í Nissandeildinni:
Afturelding-FH....................20.00
Valur - Haukar.........,............20.00
8-liða úrslit í 1. deild kvenna:
Fram-Haukar.....................18.30
Víkingur-FH......................20.00
DHL-deildin í körfuknattleik:
Grindavík - Valur..................20.00
Þór - ÍA...................................20.00
Njarðvík - Skallagrímur.......20.00
Tindastóll-ÍR........................20.00
KR - Keflavík.........................20.00
Snæfell - Haukar...................20.00
á kostum, Valur framan af en Atli
Þór í síðari hálfleik. Patrekur, AUreð
og Erlingur skoruðu ekki nema eitt
mark hver og það segir ýmislegt.
Sömu sögu er að segja af Uði Stjörn-
unnar. Sigurður Bjarnason var tek-
inn framarlega og hann skoraði ekki
mark í leiknum, SkúU Gunnsteins-
son aðeins 2 og FUippov 4. Fihppov
fékk þó meira næði til athafna en
hinir en átti afar slakan dag.
Bæði Uð beittu öUum brögðum til
að stööva andstæðinginn, qft harka-
legum, og það virðist sem „kveikju-
þráðurinn" í mörgum leikmanna Úð-
anna sé orðinn ansi stuttur. Þessi
harka er auðvitað á kostnaö hand-
boltans, sífellt er verið að dæma
aukaköst og undir þessari pressu
gera menn mörg mistök í sókninni.
Hlutverk  dómaranna  í  þessum
slagsmálum er ekki öfundsvert.
Gunnar Viðarsson og Sigurgeir
Sveinsson gripu tíl þess fljótlega að
senda menn í kælingu og 9 sinnum
í fyrri hálfleik fengu menn 2 mínútna
hvíld. Það verður þó að segjast eins
og er að oft og undir miklu minni
pressu hefur sést lakari dómgæsla á
Akureyri í vetur en í gærkvöldi.
Dómararnir voru þó með sinn
skammt af mistökum og þótt Viggó
Sigurðsson lýsi því yfir aö þeir hafi
haft það eina markmið að láta KA-
menn sigra voru KA-menn síður en
svo ánægðir með suma dómana.
Einu er hægt að lofa. Viðureign
þessara Uöa annað kvöld verður stór-
brotin og enginn skyldi láta sér koma
á óvart þótt þar hætti að krauma í
leikmönnum og upp úr sjóði áður en
úrsht ráðast.
KA  -  StjWtum   (10-10)  26-21
3-0, 4-1, 43, 6-4, 9-7, (10-10), 14-10, 14- 12, 16-02, 20-14, 22-16, 24-17, 26-21.
Mörk KA:. Valdimar Grímsson 11/5, Valur Ö. Arnarsón 5, Atli Þ. Samúeis-
son 5, Leó Ö. Þorleifeson 2, Patrekur Jóhannesson 1, Erlingur Krisrjánsson
1, Alfreð Gíslason 1.
Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 13, Björn Björnsson 1.
¦ Mörk Srjörnunnar: Konráö Olavsson 6/3, Jón Þórðar-
son 4, Dimitri Filipov 4, Magnús Sigurðsson 2, Einar
Eaharsson 2, Skúli Gunnsteínsson 2, Viðar 1.
Varin skot: Gimnár Erlingsson 9, Ingvar Ragnarsson 4.
Utan vatíar: KA16 mín,, Sfjarnan 12 mín.
Áhorfendun 839.
Dómarar: Gunnar Viðarsson, Sigurgeir Sveínsson.
Maður leiksins: Atli Þór Samúelsson KA.
Viggó Sigurðsson:
Ásetningur dómaranna
að Stjarnan tapaði
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Þetta snýst ekki um handbolta
heldur dómgæslu og þetta er þaö
versta sem ég hef lent í. Dómararn-
ir höfðu einn ásetning og hann var
sá að við töpuðum. En á fóstudag
er nýr leikur og vonandi nýir dóm-
arar, liðin hafa þá jafna möguleika
og það verður dagsformið sem ræð-
ur," sagði Viggó Sigurðsson, þjátf-
ari Srjörnunnar, eftir tapiðá Akur-
eyri í gærkvöldi.
„Við urðum að vinna þetta því
það var ekki hægt að láta Patrek
tapa fjórum sinnum í röð fyrir
Stjörnunni. Við gáfum allt í þetta
og maður er að niðurlotum kom-
inn. Á föstudag verða geðveik
slagsmál í Garðabænum og nú þeg-
ar við erum búnir aö vinna Stjörn-
una og brjóta ísinn þá kemur ekk-
ert til greina annað en sigur," sagði
KA-maðurinn AtU Þór Samúelsson
var besti maður KA í leiknum í
gær.
SkúU Gunnsteinsson, fyrirliði
Srjörnunnar, var ekki margmáU í
leikslok: „Viö verðum bara að
klára þetta á föstudaginn. Núna
töpuðum við á hraðaupphlaupun-
um hjá KA en það gerist ekki aftur
og ekkert annað en sigur á fbstudag
er á dagskrá," sagði Skúh.
„Þetta voru hörkuslagsmál og
fullt af mistökum. Þeir spila grófan
varnarleik og nú mættum viö þeim
á sama hátt og höfðum baráttu sem
ekki var í fyrri leiknum. Við þurf-
um að ná upp sömu baráttu á föstu-
daginn og ætlum okkur sigur, það
er eini möguleikinn til að komast
aUa leið í úrslitin," sagði Erlingur
Kristjánsson, fyrirhði KA.
Andrésar Andar leikarnir:
Búist við fjölmenni
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri:
Reiknað er með metþátttöku þegar
Andrésar Andar leikarnir fara fram
í Hlíðarfjalli við Akureyri í apríl en
þeir eru nú haldnir í tuttugasta
skipti.
Þessi skíðakeppni 7-12 ára krakka
er langfjölmennasta skíöamót sem
fram fer hér á landi og eitt allra fjöl-
mennasta íþróttamót sem haldið er
í nokkurri íþróttagrein. Keppendur
koma aUs staðar að af landinu og
keppni mun standa yfir í fjóra daga.
Undanfarin ár hafa keppendur verið
nærri 800 talsins og þeim hefur fjölg-
að ár frá ári. í ár er reiknað með
keppendum frá vinabæjum Akur-
eyrar á Norðurlöndum í tilefni þess
að um er að ræða 20. leikana.
Jafnan hefur verið keppt í fjórum
greinum á leikunum, göngu, stökki,
svigi og stórsvigi en að þessu sinni
verður dagskráin umfangsmeiri og
keppt í risasvigi, ratieik og „skíða-
krossi". Að loknum hverjum keppn-
isdegi er boðið til veglegrar verð-
launaafhendingar í íþróttahöUinni
þar sem einnig verða skemmtiatriði.
Gunnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Vík
Tværfi
tilað
Jón Kristján Sigurösson skrifar:
Að lokinni maraþonviðureign gegn
ÍR-ingum í Seljaskóla í gærkvöldi eru
Víkingar komnir í undanúrsht þar sem
þeir mæta annaðhvort KA eöa Stjörn-
unni. Spennan í leik Uðanna var engu
lík og þurfti aö framlengja leikinn tví-
vegis til að knýja fram úrsUt. Ólýsanleg
barátta einkenndi leikinn frá upphafi
enda mikið í húfi, sjáUt sætið í undan-
úrslitunum. Nú geta Vikingar farið að
undirbúa sig fyrir þá rimmu en hún
he
ge
þe
I
að
ÍR
m<
fyi
sai
ne
ári
ler
tín
Bowstendur
bestaðvígi
Allt bendir til þess að Jonathan Bow úr
Val verði stigakóngur úrvalsdeUdarinnar í
körfuknattleik. Þegar ein umferð er eftir
hefur Bow skorað 28,5 stig að meðaltaU í
leik en Kristinn Friðriksson úr Þór kemur
næstur með 27,7 og Herbert Arnarsson úr
ÍR er þriðji með 26,8 stig.
Ef Bow skorar 20 stig fyrir Val í Grinda-
vik annað kvóld þarf Kristinn að skora 42
stig fyrir Þór gegn Akranesi til að ná betra
meðaltaU. Herbert þarf hins vegar að skora
50 stig fyrir ÍR gegn TindastóU og Bow að
skora ekki stig gegn Grindavík til að Her-
bert verði efstur.
Þessir 15 leikmenn eru með besta meðal-
skorið í vetur:
Jonathan Bow, Val.........................797/28  28,5
Kristinn Friðriksson, Þór..............832/30  27,7
Herbert Arnarsson, ÍR...................831/31  26,8
JohnTorrey, TindastóU................773/30  25,8
LenearBurns.Keflavík.................778/31  25,1
Rondey Robmson, Njarðvík..........725/31  23,4
Pétur Ingvarsson, Haukum...........625/31  20,2
Raymond Hardm, Snæfelli............583/29  20,1
Sandy Anderson, Þór.....................620/31  20,0
Sigfús Gizurarson, Haukum.........618/31  19,9
Alex Ermohnskij, Skallagr...........576/29  19,9
Guðmundur Bragason, Grind.......563/31  18,2
Brynjar K. Sigurðsson, Akranesi. 490/27  18,1
Davíð Grissom, Keflavik...............424/24  17,7
FalurHarðarson.KR.....................529/30  17,6
+
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40