Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 62. TBL. -85. og 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995. VERÐ i LAUSASOLU ír^- !o ■co KR. 150 M/VSK. Benedikta Þorsteinsson: Ráðherra ogamma -sjábls.7 Setjið ekki götíeyru barnanna -sjábls.6 Opinberir starfsmenn: Samningar í kyrrstöðu -sjábls. 11 Skeljungsránið: „Handtakan varalgerlega ástæðulaus" -sjábls.4 Fimleikameistari: Æf i tuttugu tíma á viku -sjábls. 28-29 Spænski togarinnfull- urafundir- málsfiski -sjábls.8 Pakistani skotinn til bana í Ósló -sjábls.9 (§1* Handknattleikslið KA hefur ekki sagt sitt siðasta orð á þessari leiktíð. Liðið bætti enn einni rósinni í hnappagatið með sigri á Vikingi í oddaleiknum í gærkvöldi sem kom liðinu í úrslitaleik gegn Valsmönnum. Stuðningsmenn KA, bæði að norðan og eins hér sunnan heiða, hafa ekki legið á liði sínu í úrslitakeppninni og hér fagna þeir sigrinum gegn Víkingum með léttri danssveiflu og trommuslætti, ásamt leikmönnum liðsins. DV-mynd Brynjar Gauti bandalagsins og efsti maðui' á G-lista Alþýöubanda- spurningar þannig að sem flestir komist að. Á lags og óháðra í Reykjaneskjördænii, veröm’ fyi'sti beinni línu gefst oft tilefni til oröaskipta en spyij- flokkslciötoginn til aö vera á beinni línu DV og endur eru vinsamlegast beðnir um að halda sig við svara spurningum lesenda fyrir alþingiskosning- spurningamar. arnar 8. apríl. Ólafm’ Ragnar veröur á ritstjórn Alþýðubandalagsmenn og óháðir hafa aö undanf- DV frá klukkan 19.30 til 21.30 í kvöld og svarar ömu kynnt tíu stefnuáherslur G-lista Alþýðu- fyrirspurnum frá þeim sem hringja í síma 563 2700. baudalags í alþingiskosningunum 1995 fyrir utan Reynslan sýnir að margir vifja leggja spurningar Útflutningsleiðina sem kynnt var í hittiöfyrra. - fyrir ilokksieiðtogana um stefnumál flokkanna og Aðrii’ forystmnenn stjómmálaflokka og fram- afstöðu þeirra í einstaka málum. Þess vegna er boðslista verða á þeinni linu síðar í vikunni og í áríðandi að hringjendur veröi stuttoröir og gagn- næstu viku. Öll svörin birtast í aukablaöi DV 28. orðir og komi sér fomiálalaust beint aö efninu. og 29. mars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.