Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 Iþróttir Njarðvíkingar ekki í vandræðum með KR1 þriðja leiknum: Ég átti aldrei von á að þetta yrði svona auðvelt GuðniBergsson: Guöni Bergssóri, landsliösfyrir- liöi í knattspyrnu, æfði í fyrsta skipti með enska 1. deildar liðinu Bolton í gær en eíns og fram hef- ur komið bendir allt til þess aö hann gangi til liös við félagiö. Mál hans viö Tottenham eru þó enn óútkljáð, hann er ekki laus allra mála þar og það hindrar aö hægt sé að ganga frá samningun- um við Bolton. „Það er mikill metnaöur hjá Bolton og þetta er skemmtilegt lið sem stefnir á stóra hluti, enda stendur þaö vel í 1. deildinni og er komiö í úrslit deildabikarsins. Hér eru margir snjallir leikmemt, eins og írski landsliðsmaðurinn Jasori McAteer óg varriarmaður- inn Alan Stubhs sem Liverpool er að reyna að fá til sín,“ sagði Guðni við DV í gærkvöldi. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Ég er alveg í skýjunum meö okkar leik. Við spiluðum alveg frábærlega og ég átti aldrei von á að þetta yrði svona auðvelt. Það var fyrst og fremst vörnin og þeir áttu aldrei möguleika. Borgnesingar verða erf- iöir í undanúrslitunum og ég á von á fimm leikjum viö þá,“ sagði Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmað- ur Njarðvíkinga, eftir auðveldan sig- ur á KR í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitunum í gærkvöldi, 89-72. Stemningin fyrir leikinn var gríö- arleg og húsið var troðfullt af stuðn- ingsmönnum beggja hða. Leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínútumar en síðan þéttu Njarðvíkingar vömina og KR-ingar áttu í miklum vandræð- um á meðan heimamenn léku viö hvern sinn fingur. Njarðvíkingar gerðu síðan út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks með frábærum kafla og eftirleikurinn var auðveldur. Rondey Robinson, besti maður vaU- arins, átti síðasta orðið með glæsi- legri þriggja stiga körfu. Njarðvíkingar spiluðu geysilega vel og það verður erfitt að stöðva sig- urgöngu þeirra á heimavelli en þar hafa þeir unnið alla leiki sína í vet- ur. Rondey var frábær og ísak var sterkur og fimm 3ja stiga körfur frá honum vom dýrmætar. Teitur Ör- lygsson var góður í síðari hálfleik og Valur var einnig öflugur en annars var hðsheildin góð. KR-ingar hittu fyrir ofjarl sinn en börðust þó vel aílan tímann. Her- mann Hauksson og Ólafur Jón Ormsson léku vel, Ósvaldur Knud- sen átti ágæta spretti en það vantaði meira framlag frá Milton Beh. „Þeir voru betri en við á flestum sviðum. Það fór ýmislegt úrskeiðis hjá okkur. Betra hðið vann og ég óska þeim tíl hamingju," sagði Axel Nikulásson, þjálfari KR-inga. „Við héldum að síðasti leikur yrði auðveldur vegna þess að Falur var ekki með þeim. Núna gáfum við aUt í varnarleikinn og gerðum þeim erf- itt fyrir, og þvi unnum við. Við gerð- um þetta auðvelt með því að leggja hart að okkur, og það verðum við að gera aUan tímann," sagði Rondey Robinson. Njarðvíkingar mæta SkaUagrími í undanúrshtunum og verður íyrsti leikurinn í Njarðvík á fimmtudags- kvöldið. Þór - Ke/lavík (41-47/ 82- 0-5, 6-13, 10-20, 26-22, 31-31, 36M5, (41-47), 53-53, 60-61, 64-78, 74-91, 82-96. • Stig Þórs: Krístinn Friðriksson 19, Sandy Anderson 19, Bírgir Bírgisson 12, Einar Valbergsson 11, Konráð Óskarsson 10, Hafsteínn Lúðvíksson 7, Bjöm Sveinsson 2, Örvar Erlendsson 2. • Stig Keflavíkur: Jón Kr. Gislason 26, Lenear Burns 19, Albert Óskarsson 18, Siguröur Ingimundarson 10, Sverrir Sverrisson 7, Birgir Guðfmnsson 7, Davíð Gris- som 5, Böðvar Kristjánsson 4. 3ja stiga körfur: Þór 3, Keflavík 11. Vítanýting: Þór 28/14 (50%), Keflavik 16/13 (81%). Fráköst: Þór 45, Keflavík 37. Áhorfendur: Um 400. Dómarar: Leífur Garðarsson og Jón Bender, ágætir. Maður leiksins: Jón Kr. Gíslason, vann leikinn fyrir Keflavík. Njaróvík - KR (43-33) 89-72 4-6, 16-6, 23-11, 32-17, 32-24, 34-26, 40-26, 40-33, (43-33), 48-33, 48-38, 56-42, 61-42, 61-47, 71-47, 77-57, 80-57, 83-63, 83-71, 89-72. • Stig Njarðvíkur: Rondey Robmson 33, ísak Tómasson 15, Valur Ingi- mundarson li, Teitur Öriygsson ll, Kristinn Einarsson 7, Friðrik Ragnars- son 6, Jóhannes Kristbjömsson 4, Jón Júlíus Árnason 2. • Stig KR: Ólafur Jón Ormsson 18, Hermann Hauksson 17, Ösvaldur Knudsen 14, Miiton Bell 10, Ingvar Ormarsson 7, Birgir Mikaelsson 4, Arn- ar Sigurðsson 2. Fráköst: Njarðvík 23 vöm, 7 sókn (Rondey 9). KR 21 vörn, 11 sókn (Bell 14). ■■■ 3ja stlga körfur: Njarövík 9, KR 8. ■■■■PT' Vítanýting: Njarövík 22/14 (64%), KR 3/2 (67%). ■■■: * VíUnr- MiaWhrílr 1R WT? 1R ■BHp 1: Wr:; Æjá Dómarar. Kristinn Aibertsson og Kristinn Óskarsson, ' i i , (M-3 eiga hrós skibð fyrir góða dómgæslu. LJL*5£(jgj4' Áhorfondur: Um 900, stappað elns og í sfldartunnu. Maður leiksins: Rondey Robinson, Njarðvík. : T; Jón of stór biti - þjálfarinn langbestur þegar Keflavík vann fyrir norðan Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er mjög ánægður með leikinn þótt við höfum leikiö betur. Okkur tókst ætlunarverk okkar, aö leika góða vörn og stoppa skyttumar í Þórsliðinu. Nú mætum við Grinda- vík og ég held að mitt liö geti spjarað sig,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og langbesti leikmaður ÍBK sem sigr- aöi Þór 96-82 á Akureyri í gær. ÍBK vann því Þór í tvemur leikjum í 8 hða úrshtunum og mætir nágrönn- um sínum í undanúrshtum. Jón var yfirburöamaöur á velhn- um í gær. Hann tók skotsýningu í Helga Sigmundsdóttir skrifar: Víkingur og Fram þurfa að mætast í þriðja sinn í undanúrshtum 1. dehd- ar kvenna í handknattleik, í Fram- húsinu annað kvöld, eftir aö Víking- ur jafnaði metin með sigri, 21-17, í Víkinni í gær. „Ég er mjög ánægð með leikinn, við sphuðum góða vörn og höfðum sterka trú allan tímann á að vinna leikinn. Við erum á mikhh uppleið og munum leggja allt í leikinn á mið- vikudag," sagði Heiða Erhngsdóttir, leikmaöur Víkings. Staðan í leikhléi var 8-7 fyrir Vík- ing, sem síðan komst í 14-9. Þegar 14 mínútur voru til leiksloka fékk Haha María Helgadóttir rautt spjald og Fram náði að minnka muninn niður í eitt mark, 16-15. En það dugði upphafi leiksins og aftur í síðari hálf- leik þegar allt var í jámum og það má segja að hann hafi unnið leikinn fyrir ÍBK. Þórsarar léku svæðisvörn gegn skyttuhtlu hði ÍBK en gleymdu að einbeita sér að Jóni. Keflavíkur- liöiö lék í miklum vihuvandræðum en það kom ekki að sök. Þórsarar höfðu greinilega ekki trú á að þeir gætu unnið ÍBK og 29. tap Þórs í röð á 14 áram fyrir ÍBK varð staðreynd. Þegar langt var höið á síð- ari hálfleik var leikurinn þó enn í járaum en staöan breyttist úr 60-61 í 64-78 og úrslitin voru ráðin. Krist- inn Friðriksson og Konráð Óskárs- ekki til því Víkingar tvíefldust og spiiuðu mjög vel bæði í vörn og sókn. Mörk Víkings: Halla 7/3, Heiöa 4/1, Svava S. 3, Guðmunda 2, Heiðrún 2, Svava Ýr. 2, Hjördís 1. Mörk Fram: Selka 5/2, Hafdís 3, Bergling 2, Þórunn 2, Steinunn 1, Ama 1, Hanna Katrín 1, Kristín 1, Díana 1. Stjarnan í úrslit Þorstemn Gurmarssan, DV, Eyjum: Stjarnan tryggði sér úrslitasæti með mjög sannfærandi sigri á ÍBV í Eyjum, 16-21, og leikur því til úrslita fiórða árið í röðð. Staðan í hálfleik var 7-10 og Stjaman gerði þrjú fyrstu mörk síöari hálfleiks. son fundu sig aldrei, þeirra var vel gætt og sóknarleikurinn var eitt ahs- herjarhnoö og hittnin afleit. Leikur ÍBK var heldur ekki til útflutnings, hðið er miklu slakara en undanfarin ár en hðið hefur mann eins og Jón Kr. sem getur tekiö af skarið og unn- ið leiki eins og þennan. „Ég er mjög svekktur, við þurftum að fá góðan leik en það gekk ekki,“ sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórs. Hann má þó vera ánægður með ár- angurinn í vetur sem er mun betri en reiknað var meö fyrir fram og Hrannar sagði líkur á því að hann yrði áfram við þjálfun hjá Þór. „Vömin small saman og hún lagði grunninn að sigrinum ásamt frá- bærri markvörslu. Mér er alveg sama hvort við mætum Víkingi eða Fram, við eigum harma aö hefna í báðum tihellum og það er kominn tími til aö við tökum titihnn," sagöi Guöný Gunnsteinsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, viö DV. „Ég veit ekki hvað er að okkur í hausnum. Við erum ekkert verri en Stjaman en lékum hörmulega sókn,“ sagði Sara Guðjónsdóttir hjá ÍBV. Mörk ÍBV: Sara 5/1, Andrea 5, Ste- fanía 2, Judith 2, Ragna 1, Ingibjörg 1. Mörk Stjörnunnar: Laufey 6/4, Margrét V. 4, Herdís 3, Guðný 3, Ragnheiður 3/1, Margrét T. 1, Hrund 1. Bjamólfur Irirusson, knatt- spymumaöur frá Vestmannaeyj- um, kom til landsins í gær eftir að hafa æft með enska úrvals- deildarliðinu Tottenham í tvær vikur. Bjarnólfi gekk allt að ósk- um og reyndar það vel að Totten- ham vill fá hann aftur út síðla sumars til frekari æfinga. „Guðrú Bergsson, sem var þarna úti, sagði mér að það væri harla óvenjulegt að vera búðið upp á svona tækifæri til að koma aftur til æfinga. Þarna kæmu margir ungir leikmenn en þeir fengju sjaldnast boðsmiða á ný. Þeír vilja sjá mig í leik, ég sagði þeim að það yrði erfitt að komast frá í sumar, en ekki fer maður að sleppa svona tækifæri," sagði Bjarnólfur við DV í gærkvöldi. Jordan æfir enn með Bulls Körfuboltagoöiö Michael Jord- an æfði eim og aftur með Chicago Buhs í gær en var sem fyrr þög- uh sem gröfin þegar hann var spurður hvort hann ætlaði aö byrja að leika með hðinu á ný eftir hálfs annars árs hvild. „Ég er að hugsa um margt þessa dag- ana," var það eina sem frétta- menn gátu togaö út úr Jordan i gær. „Jordan hefur alltaf veriö fær um að taka góðar ákvarðanir. Auðvitað vona ég innilega að hann spili með okkur,“ sagði Phil Jackson, þjálfari Chicago, og bætti þvi viö aö NBA-deildin ætti að borga Jordan 100 milljónir dohara fyrir að byrja aftur. Oddaleikur Fram og Víkings • KA-mennirnir Valdimar Grímsson, Sic -bikarmeistars Stefin Kristjánsson skrifer: „Við vorum nokkuð seinir í gang og lékum ekki nógu góða vörn í fyrri hálf- leiknum. í þeim síöari fór vörnin í gang og ég þar með. Þetta var gífurlega erfið- ur leikur og nú munum við mæta Vals- mönnum af fullum krafti. Þeir hafa fengið góða hvíld. Þrátt fyrir leikina undanfarið emm við ekki þreyttir. Viö höfum ekkert æft síðustu dagana og munum mæta óhræddir til leiks gegn Val,“ sagði Sigmar Þröstur Óskarsson, markvörður KA, eftir að KA haföi tryggt sér rétt til að mæta Val í lokabar- áttunni um íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur 22-23 í ótrúlega jöfnum leik þar sem hvorugt höið átti skihð að tapa. Lokamínútumar voru rosalegar í Víkinni í gærkvöldi. Aht í járnum og allir að missa stjórn á skapi sínu, áhorf- endur, leikmenn og flestir sem nálægt leiknum komu. Alfreö Gíslason hafði komið KA í 21-23 þegar rúm mínúta var eftir og Ámi Friðleifsson skoraði 22. mark Víkinga þegar 50 sekúndur voru Víkingur - KA 1-1, 2-2, 3-3, 4-4, 5-5, 6-6, 7-7, 8-8, 9-9, 1 16-14, 16-16, 18-16, 18-18, 18-20, 20-20, 20 • Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 6, Birgir Sigurðsson 3, Gunnar Gunnarssoi Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 9. • Mörk KA: Valdimar Grímsson 7/5, A Patrekur 4, Leó Öra Þorleifsson 3, Valu 2, Eriingur Kristjánsson 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 17 son 2. Brottvísanir: yíkingur 4 mín., KA 6 mtn Rautt spjald: Ami Friöleifsson, Vikingí, Áhorfendui’: Troðfullt hús. Dómaran Lárus H. Lárusson og Jóhannes mörg mistök sem komu jafnt niður á bái Maður leiksins: Sigmar Þröstur Óskars

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.