Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 75. TBL.-85. og 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 1995. VERÐí LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK. / 4 /X • ■ 1 nótum en við somdum á * ♦ sjabls.2 BeinlínaDV: Svör Alþýðu- flokks, Kvenna- lista og Þjóðvaka - og sérlista fyrir sunnan og vestan - sjá bls. 19-22 og 43-46 Valur ls- landsmeist- ari í æsi- spennandi úrslitaleik -sjábls. 18 og 47-48 Tólf síðna aukablað um ferðir til útlanda -sjábls. 27-38 Eftir verkfall í fjörutíu daga og fjörutíu nætur var loks skrifað undir nýjan kjarasamning milli kennarafélaganna og ríkisins i gærkvöldi. Hér eru þau Eirikur Jónsson, formaður KÍ, og Elna K. Jónsdóttir, formaður HÍK, að skrifa undir samninginn en Þórir Einarsson ríkissáttasemjari og Elisabet, skrifstofustjóri embættisins, fylgjast með. Þor- steinn Geirsson, formaður samninganefndar rikisins, situr við hlið sáttasemjara og bíður eftir að hans tími til undirritunar komi. DV-mynd GVA sjábls.2ogbaksiðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.