Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 90. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995
15
Evrópufóstran
Stofnun Adams Smith gaf fyrir
skömmu út ritið Europe at Risk -
Bureaucratic Betrayal of the
European Ideal sem fjallar um
hvernig Evrópusambandið hefur
umturnast úr fríverslunarsamtök-
um í einhvers konar Euro-nanny
eða Evrópufóstru. Þar eru rakin
hreint furðuleg dæmi um tilskipan-
ir sambandsins. Sambandinu er
greinilega ekkert óviðkomandi.
Samkvæmt reglugerð eiga samtöl
manna í millum að vera málsgrein-
ar, orðatiltæki, röð orða eða ein-
stök orð! Samtölin eiga að sjálf-
sögðu að vera stutt, einföld og skýr
og talhæfileikar þess sem talar að
vera nógu góðir til að tryggja áreið-
anleg samskipti! Giurætur eru
ávextir, gúrkubændur skulu hafa
auga með boganum á gúrkunni,
smokkar skulu vera í einni stærð
og einni þykkt, öryggisbúnaður á
vinnustöðum á að passa svo fátt
eitt sé nefnt
í nafni almannaheilla?
Auðvitað eru þessar tilskipanir
allar í nafni „neytendaverndar og
almannaheilla" enda styrkir sam-
bandið vísindamenn til rannsókna
sem eru líklegar til að renna stoð-
um undir reglugerðirnar. Sam-
bandið beitír raunar styrkjum og
niðurgreiðslum óspart til að ná
fram pólitískum markmiðum sín-
um svo sem til að sporna gegn
menningaráhrifum frá öörum
heimsálfum og til að knésetja
keppinauta evrópskra framleið-
enda, einkum í matvælafram-
leiðslu. En fleira má tina til sem
bendir til þess að ríkisumsvif muni
aukast og viðskiptafrelsi minnka
hérlendis með inngöngu íslendinga
ÍESB.
Félagsmálastefna ESB, þ.e. til-
skipanir um vinnuvernd, vinnurétt
og jafnrétti karla og kvenna er mun
strangari en sambærilegar reglur
Kjállarinn
koma altént til með að brengla at-
vinnulífið, flytja fólk úr arðbærum
störfum í óarðbær og verði eins og
aðrir styrkir ríkisins fyrst og
fremst skussaverðlaun.
ErESBaðbreytast?
Gott ef svo væri, en því miður
innar af sósíalistanum Jacques
Delors. í slagtogi með Santer verð-
ur fólk eins og Neil Kinnock, Edith
Cresson og Ritt Bjerregaard.
Og í nýlegu tölublaði Evrópu-
frétta, sem Samtök iðnaðarins og
Vinnuveitendasamband     íslands
Gtúmur Jón Björnsson
efnafræðingur
sem gilt hafa hér á landi. Þessar
stífu reglur Evrópusambandsins
eiga án efa sinn þátt í því mikla
atvinnuleysi sem þar er og væru
ekki til þess fallnar að vinda ofan
af því atvinnuleysi sem íslendingar
kljást við um þessar mundir. Ekki
þarf að spyrja að því að ESB hefur
sína eigin byggðastefnu og raunar
fer þriðjungur af fjárlögum sam-
bandsins til þess málaflokks. Þar
er að finna flest það sem íslending-
ar hafa brennt sig á á undanförnum
áratugum í byggðastefnu sinni.
Beinn kostnaður íslenska ríkisins
af inngöngu í ESB yrði líklega rúm-
ir 5 milljarðar króna, samkvæmt
útreikningi samtaka atvinnulífs-
ins, og ef maður þekkir gang mála
hjá ríkissjóði íslands er ekki við
öðru að búast en þessum nýju út-
gjöldum verði mætt með skatt-
heimtu. Þessu fé myndi Evrópu-
sambandið svo skila aftur að hluta
eða öllu eða jafnvel ríflega sem
styrkjum-
Bæði skattheimtan og styrkirnir
Beinn kostnaöur íslenskra ríkisins af
inngöngu í ESB yrði líklega rúmir 5
milljarðar króna, samkvæmt útreikn-
ingi samtaka atvinnulífsins, og ef mað-
ur þekkir gang mála hjá ríkissjóði Is-
lands er ekki við öðru að búast en þess-
um nýju útgjöldum verði mætt með
skattheimtu. '
bendir fátt til þess. í nýja 20 manna
framkvæmdastjórn Evrópusam-
bandsins hafa vahst 12 hreinrækt-
aðir sósíalistar. Þeirra á meðal er
Jacques Santer, kristilegur sósíal-
isti frá Lúxemborg, sem tekur við
sem forseti framkvæmdastjórnar-
gefa út, segir um þessa nýju fram-
kvæmdastjórn að „reiknað sé með
að áherslur á vinstri mál af ýmsu
tagi verði áberandi í tillöguflutn-
ingi framkvæmdastjórnarinnar
næstu árin".
Glúmur Jón Björnsson
Samkvæmt reglugerð eiga samtöl manna
ar, orðatiltæki, röð orða eða einstök orð!
millum að vera málsgrein-
Upprætum ósómann
Ef farið er með ströndum fram
blasir við alls konar rusl, allt frá
shtnum inniskóm og höfuðlausum
Barbie-dúkkum að heilum og hálf-
um trollum og umbúðum, vandlega
merktum því skipi þar sem rushð
var látið gossa út um ruslalúguna.
Fyrir þrem til fjórum árum var
gert verulegt átak gegn því að
henda rusli í sjóinn. Með samstilltu
átaki sjómanna, útgerða og sveitar-
félaga náðist árangur. Ég varð var
við það enda bý ég við sjóinn. Á
sama hátt er mér ljóst að sótt hefur
í sama farið. Nú er þetta bara mín
skoðun, þetta er bara það sem ég
sé og þreifa á. Og ég ásaka engan.
Ef til vill getur verið aö mönnum
hafi ekki verið haldið við efnið.
Þegar slakað var á áróðri gegn
reykingum í grunnskólum fóru
þær strax að aukast aftur. Var ef
til vill slakað á í umgengninni við
hafið? Héldu menn að ástandið
hefði lagast í eitt skipti fyrir öll?
Til að ná árangri í umhverfísmál-
um þarf að vinna stöðugt að þeirri
vitundarbreytingu hjá hverjum
einstaldingi að hann einn beri
ábyrgð á eigin gjörðum. Það er á
valdi hvers og eins hvort hann
umgengst umhverfi sitt eins og það
sé einnota, stráir rush í kring um
sig, mengar og sóar þeim auðlind-
um jarðar sem ekki endurnýjast
eða hvort athafnir hans markast
aUar af þeirri vitund að græðgi,
sóun og uppfylling gerviþarfa séu
höfuðsyndir en nýtni og að ganga
aldrei svo á auðlindir að þær end-
urnýist ekki séu höfuðdyggir.
Á þessu ári gangast ungmennafé-
Kjallarinn
efnisins „Umhverfið í okkar
höndum" eru allir sem vilja uppr-
æta ósómann boðnir velkomnir til
samstarfs. Mannkynið hefur geng-
ið þannig um bústað sinn, jörðina,
að alls er óvíst að dvöl okkar hér
verði miklu lengri. Við skulum
taka nokkur dæmi um hvernig
ástandið í jarðarbúskapnum er:
Stöðugt er verið að ganga á kolefn-
Skelfilegar afleiðingar
En það er sjálfsagt óþarfi að hafa
áhyggjur af þessu því að áður en
til orkuskorts kemur munu hin
svokölluðu gróðurhúsaáhrif hafa
gjórbylt loftslagi jarðarinnar með
þeim skelfilegu afleiðingum sem
svo víða hefur verið lýst að ekki
er á það bætandi hér. Én til hvers
að hafa áhyggjur af þessu þegar
Matthías Sævar Lýðsson
stjómarmaður í UMFÍ
lögjn í landinu fyrir viðamiklu
umhverfisverkefni. Samstarfsaðil-
ar UMFÍ að þessu verki eru um-
hverfisráðuneytið, Bændasamtök
íslands og Samband íslenskra
sveitarfélaga. Höfuðmarkmið
verkefnisins er að efla vitund al-
mennings og ábyrgð sérhvers ein-
staklings á að bæta umgengni við
umhverfi sitt og virkja einstaklinga
til að bæta umgengni yið hafið,
strendur, ár og vötn.
Fyrirhugað er að hreinsa strend-
ur landsins og meðfram ám og
vötnum. Líka á að skrá hvers kon-
ar rusl á hverju svæði. Þótt ung-
mennafélögunum sé ætlað að hafa
veg og vanda af framkvæmd verk-
„Ef farið er með ströndum fram blasir
við alls konar rusl, allt frá slitnum inn-
iskóm og höfuðlausum Barbie-dúkkum
að heilum og hálfum trollum og um-
búðum, vandlega merktum því skipi
þar sem ruslið var látið gossa út um
ruslalúguna."
isorkugjafa, ohu-, kol og gas. Með
sömu orkunotkun munu þekktar
birgðir á þrotum eftir 50-60 ár.
Vert er að benda á að engjr orku-
gjafar hafa enn sem komið er getað
leyst kolefnisorkugjafana af hólrpi.
Annað hvort fylgja þeim óleyst
vandamál, s.s. kjarnorkunni, eða
ekki er til nógu mikið, s.s. af vatns-
orku. Og í hvað er mest af þessari
orku notað? Jú, í flutninga, til að
flytja vörur og hráefni fram og til
baka. Það er ein af undirstöðum
viðskiptabandalaga og ríkjasam-
steypna að hafa frelsi í viðskiptum
og flutningum. Hvers virði verður
það frelsi þegar orkuskorturinn er
orðinn staðreynd.
annað er nærtækara? I gögnum
matvælastofnunar Sameinuðu
þjóðanna má finna upplýsingar um
að 70% fiskstofna eru ofnýtt, flatar-
mál ræktunarlands dregst saman
og uppblástur er geigvænlegt
vandamál og þeim munnum sem
þarf að metta á jörðinni fjölgar
stöðugt. Nú hugsið þið ef til vill að
þessi vandamál séu svo risavaxin
og fjarlæg að við getum ekki haft
þar nein áhrif til lausnar. Það er
rangt, það geta allir haft áhrif og
við verðum hvert og eitt að byrja á
að taka til í eigin ranni, hugsa á
þessa leið: Hvað get ég gert til að
bæta ástandið?
Matthias Sævar Lýðsson
Meðog
áiYiófi
Helgidagalokunum
páskahátíðírnar
un holl f yrir
þjóófélagió
ipp^™
„Egerfylgj-
andi þessum
lokunumHér
er éingöngu
um að ræða
fjóra helgi-
dagá ársins.
Það er gott
fyrir alla að
sleppa því að
Versta         eöa    MariaÁgústsdóttir,
kaupa sér af- p'«i^iD6nntwtiunní.
þreyingu, þó ekki sé nema fáeina
daga á ári. Fyrir utan trúarlega
þáttinn tel ég að það sé þjóðfélag-
irtu hollt að taka sér frí frá neysl-
urrai Þegar litiö er til hins trúar-
lega hljýtur kirkjan sem þjóð-
kirkja Islands að halda fast við
að alUr hafi tíma tíf trúariegrar
Ihugunar þessa mestu helgidaga
ársins. Meðþví mótífær verslun-
arfóJk og starfsmenn í öðrum
þjónustustörfum tóm tilað íhuga
pínu drottins og fögnuð páska og
jólahátíðar. Væri kirkjan ekki
þjóökirkja, eins og bundið er í
lögum, myndu hlutirnir horfa
öðruvísi við. Þá yrði lokun ekki
fastsett í lögum. Eg tel.núverandi
fyrirkomulag æskilegt sökum
þess hve rík ítök kristín trú á í
okkar þjóöfélagi. Pyrir þá sem
ekki vilja taka þátt í helgmaldi
kirkju og heimila er ætíð sá
möguleiki að birgja sig vel upp
fyrir hátíðirhar. Mér finnst þessir;
helgidagar mjög mikilvægir, þeir
eru fráteknir fyrir guð og því er
rniMlvægt að stunda ékki hluti
sem leiða athyglina M trúhni.
Mestu máli skíptir þó að allir
hafi möguleika á frfl til að stunda
sína tru."
Hindrar aukn-
inguferða-
mannatil
fslands
„Ég tel að;
takmarkanir |
á opnunar-;
tima veitinga-
húsa og ann-
arra þjón-
ustuaðila um
páskahelgina
og aðrar sam-
bærilegar
helgar séu úr
takt við tim-
ann. Að minu áMti ætti að gefa
opnunarrima alvég fijálsan - þeir
sem vtija hafa opið geri slfkt en;
aðrir geta þá haft lokað. í Jjási
auknmgar'ferðamanna tíl íslands
um jól, áramót og páska verðum
við að veita ákveðna þjónustu ef
við vUjum á annað borð selja ;
ferðir tö íslands á þessum tíma;
Frændur okkar Norðmenn eru
nýlega búnir að breyta sínum 16^- ¦
um í átt til frjálsræðis uth lokan-
ir um páskahelgar. Þessar lokan-
ir hér á fslandi eru þvi tíl skamm-
ar fyrir okkur. Þær eru til þess
eins fallnar að hindra áframhald-
andi auteingu ferðamanna tíl
landsins. Á þessum tímum sam-
dráttar i sjáyarútvegi tel ég að
við verðum að hlúa að þessum
ört vaxandi atvinnuvegi - ferða-
mantiaþjönustu. Þáð gerum við
ekki með takmarkaöri eða nánast
engri þjónusttt viö ferðamenn
sera vilja sækja okkur heim á
þessum tíraum."
-ótt
GuAmundur Hanison,
veitingamaour I Uek|ar-
bretku.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40