Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 25 Litla bikarkeppnin: Öruggir sigrar 1. deildar iiðanna Litla bikarkeppnin í knattspymu hófst í gær. Öll 1. dehdar liðin unnu örugga sigra á neðri deildar liðunum. 2. deildar liöin HK og Skallagrímur skildu jöfn og 2. deildar lið Stjörnunnar lagðí Hauka sem leikur í 3. deild. Úrslitin urðu annars þessi: A-riðill: Akranes - Ægir......................5-0 Bjarki Pétursson 3, Stefán Þórðarson 2. Grindavík-Víðir.....................2-1 Grétar Einarsson (vití), Ólafur Ingólfsson - Ólafur I. Jónsson. B-riðill: FH - Afturelding....................7-0 Hallsteinn Amarson 3, iiörður Magnússon 2, Jón E. Ragnarsson, Lárus Huldarson. Selfoss - ÍBV.......................0-6 Tryggvi Guðmundsson 3, Hermann Hreiðars- son, Leifur Geir Hafsteinsson, Rútur Snorra- son, C-riðUl: Keflavík - Grótta............... 5-0 Marko Tanasic 2, Hjálmar Hallgrimsson, Kjartan Einarsson, Krístinn Guðbrandsson. HK - Skallagrímur................. 1-1 Valdimar Hilmarsson - Björn Axelsson. D-riðill: Stjarnan Haukar................... 4-1 Guðmundur Steinsson 2, Hermann Arason, Birgú’ Sigfússon - Guðlaugur Baldursson. Reykjavikurmótið- A-deild Fyikir -Fram...................... 3-3 Kristinn Tómasson, Aðalsteinn Viglundsson, Þórhallur D. Jóhannsson - Atli Einarsson 2, Þorbjörn A. Sveinsson. KR 2 2 0 0 6-2 6 Þróttur 3 2 0 1 7-5 6 Fylkir 3 lll :lil 1 6-6 4 ÍR 3 1 1 i 4-4 4 Fram 2 0 2 0 5-5 2 Víkingur 3 0 0 3 1-7 0 • Tvö efstu liðin leika um Reykjavikurmeist- aratitilinn en neðsta liðið fellur í B-deild. • Þróttur og Fylkir eigast við á gervígrasinu í Laugardal klukkan 20 á simnudagskvöld. i heims msmeistarakeppnina í handknattleik. Það er •gur hálft tonn. Hún er 5,40 metrar að lengd egar tvo gripi, stærsta herðatré heims, sem er áð þarf að vera hægt að flauta með henni og DV-mynd ÞÖK íþróttir Geiráleiðtil Montpellier - semur við frönsku meistarana til tveggja ára Geir Sveinsson, fyrirliði ís- lenska landsliðsins í handknatt- leik og íslandsmeistara Vals, er á leið í atvinnumennskuna að nýju. Hann hefur samkvæmt öruggum heimildum DV ákveðið að semja til tveggja ára við franska liðið Montpellier en liðið hampaði á dögunum Frakklandsmeistara- titlinum. Geir fór til Frakklands um páskana. Þar skoðaði hann aö- stæður hjá Montpellier og ræddi við forráðamenn félagsins og hann kom heim til íslands meö samning í farteskinu. Varstuttfrá því að semja við Hauka Áður en tilboð franska liðsins barst til Geirs var hann í viðræð- um við Hauka um að gerast næsti þjálfari og leikmaður með liðinu og eftir því sem DV kemst næst voru þær viðræður langt á veg komnar þegar Frakkarnir settu sig í samband við hann. Geir gaf síðan Haukum afsvar eftir pásk- ana og eins fram kemur annars staðar á síðunni eru Haukamir komnir í viðræður við Gunnar Gunnarsson. Montpellier verður þriðja er- lenda félagið sem Geir leikur með en hann lék í nokkur ár á Spáni, fyrst með Granollers og síðan Álzira. Hann sneri heim frá at- vinnumennskunni fyrir tveimur árum og hefur tvö undanfarin ár hampað íslandsmeistaratitlinum með Val. Haukar ræða við Gunnar ~ ísland niður umþrjúsæti Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var birtur á miðvikudag. ísland er í 42. sæti af 179 þjóðum og hef- ur fallið um þrjú sæti síðan síð- ast, en ísland hefur ekki spilað landsleik síðan í nóvember. Tyrkland, Slóvakía, Finnland og Zimbabwe hafa komist upp fyrir ísland síðan síðast, en Chile, mótherjar íslands aðfaranótt sunnudagsins, hafa fallið um fimm sæti, niður í það 43. og þar með niður fyrir ísland. Brasilía er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en ítalir eru komnir upp fyrir Spánverja í annað sætiö og Þjóðverjar upp fyrir Svía í ljórða sætið. Þórir aðstoðar Inga Ægir Mar Kárason, DV, Suöumesjum: Þórir Sigfússon hefur verið ráð- inn aðstoðarþjálfari 1. deildar liðs Keílavíkur í knattspyrnu og verður því hægri hönd Inga Björns Álbertssonar þjálfara í sumar. Þórir lék á sínum tíma með Keflvíkingum og er því öll- um hnútum kunnugur þar. Milanmætir Ajax EvrópUmeistarar AC Milan frá Ítalíu og Ajax frá Hollandi leika til úrslita í Evrópukeppni meist- araliöa í knattspymu í Vínarborg 24. maí. Milan lagði París SG, 2-0, í fyrrakvöld í undanúrslitunum og samanlagt, 3-0. Dejan Savicevic skoraði bæði mörk Milanliðins. I hinum undanúr- slitaleiknum sigraði Ajax lið Bay- ern Munchen, 5-2, en fyrri leik liðanna lyktaö með markalausu jafntefli. Jari Litmanen 2, Finidi George og Ronald de Boer skor- uðu fyrir Ajax en Marcel Witezek og Mehmet Scholl mörk Bæjara. Klinsmannáförum? Þýsk dagblað skýrði frá því í gær að Jurgen Klinsmann, Þjóð- verjinn sem leikur meö Totten- ham, myndi um helgina ganga frá þriggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayern Munchen. Forráðamenn Totten- ham vildu ekki kannast við frétt- ina þegar hún var borin undir þá í gær. Haukar eiga í viðræðum við Gunn- ar Gunnarsson, fyrrum þjálfara og leikmann Víkings, um að hann taki að sér þjálfun á 1. deildar liði félags- ins í handknattleik fyrir næsta tíma- bil. Gunnar lét af störfum hjá Vík- ingi eftir nýliðiö keppnistímabil en undanfarin þrjú ár hefur hann þjálf- að og leikið með liðinu. Þorbjörn og Ólafur áfram hjá Val Þá er svo til frágengið að Þorbjörn Jensson verði áfram við stjómvöhnn hjá Val en þessi sigursæli þjálfari hefur verið ötuU við að skila bikur- Það verða Arsenal og Real Zaragöza sem leika til úrslita í Evr- ópukeppni bikarhafa í knattspyrnu í París 10. maí. Arsenal, sem vann þessa sömu keppni í fyrra, komst í úrsUtaleikinn eftir að hafa haft betur gegn Sampdoria í vítaspymukeppni. Liðin skUdu jöfn samarúagt, 5-5, eftir að Samdoria sigraði í gær á heima- velU sínum, 3-2. Roberto Mancini kom Samdoria yfir á 14. mínútu en Ian Wright jafnaði metin á 62. mín- útu. Claudio BeUucci, 19 ára strákur sem lék í stað Ruud GulUtts, skoraði tvö mörk á tveimur mínútum á 84. og 86. mínútu fyrir Samdoria en Sví- Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Fjölmennsta þolfimimót sem hald- ið hefur verið hér á landi fer fram á Akureyri á morgun kl. 14 í íþrótta- hölUnni og mætir allt besta þolfimi- fólks landsins til leiks meö Magnús Scheving og Önnu Sigurðardóttur íslandsmeistara í fararbroddi. um tU Hlíöarendaliðsins. Þá hafa Valsmenn gengið frá samningi við örvhentu stórskyttuna Ólaf Stefáns- son um að hann leiki áfram með fé- laginu en sögusagnir hafa verið í gangi um að hann væri á leið frá fé-' laginu. Valdimar til Selfoss Eins og kom fram í DV á dögunum bendir flest til þess að Valdimar Grímsson verði næsti þjálfari Sel- fyssinga og verði af ráðningu hafa Sigurður Bjarnason úr Stjörnunni og Finnur Jóhannsson úr Val ákveð- iö að ganga til liðs við Selfoss. inn Stefan Schwarz minnkaði mun- inn einni mínútu fyrir leikslok með marki beint úr aukaspyrnu. I framlengingunni var ekkert mark skorað og þurfti að grípa tU víta- spymukeppni og þar fór landsliðs- markvörðurinn David Seaman á kostum og varði á glæsilegan hátt þrjár spyrnur leikmanna Samdoria. I London dugði 3-1 sigur Chelsea á Zaragoza ekki því Spánverjamir unnu fyrri leikinn, 3-0. Paul Furlong, Franc Sinclair og Mark Stein gerðu mörk Chelsea en Santiago Aragon skoraði mark Zaragoza. Reikna má með að íslandsmeistar- arnir séu sigurstranglegir í sínum flokkum en þó gætu þeir fengið meiri keppni en oft áður. T.d. er reiknað með að Anna fái harða keppni frá Guðrúnu Gísladóttur sem veröur á heimaveUi. Keppendur verða a.m.k. um 50 talsins og verður einnig keppt í unglingaflokkum. Sigmarog Laufey Sigmar Gunnarsson, UMSB, og Laufey Stefánsdóttir, FH, sigruðu í karla- og kvennaflokki í Víða- vangshlaupi ÍR sem fram fór í gær, 80. árið í röð. Þetta var þriðja árið í röð sem Sigmar sigrar í hlaupinu en Laufey fagnaði einn- ig sigri í fyrra. Annar í karlaflokki varð Gunn- laugur Skúlason, UMSS, og í þriðja sæti varð Daníel S. Guð- mundsson, Ármanni. I flokki drengja 16-18 ára sigraði Sveimi Margeirsson, UMSS, og í flokki stúikna 16-18 ára sigraði Valgerð- ur D. Heimisdóttir, UFA. í karla- flokki 40-49 sigraði Jóliann Úlf- arsson og í flokki 50-59 sigraði Jóhann H. Jóhannsson, IR. I flokki kvenna 40-49 ára sigraði Anna Cosser, ÍR, og í flokki 50-59 sigraði Birna G. Björnsdóttir. Blackburn vann Blackburn Rovers styrkti stöðu sína á toppi enku úrvalsdeUdar- innar i knattspyrnu í gær með því að bera sigurorö af Crystal Palace, 2-1, á heimaveUi sínum. Blackburn er meö 8 stiga forskot á Man. Utd og á þrjá leiki eftir en United fjóra. Kevin Gallacher og Jeff Kenna komu Blackbum í 2-0 en Ray Hougton minnkaöi muninn fyrir Palace. Chilesteínlá Landslið ChUe sem mætir ís- lendingum í vináttulandsleik í knattspyrnu aðra nótt tapaði 6-0 fyrir Perú sem fram fór í Lima í gær. Enski landsliðsmaöurinn David Platt hefur framlengt samning sinn viö ítalska félagið Sampdor- ia til eins árs. Platt, sem tók út leikbann í gærkvöldi þegar Sampdoria tapaði fyrir Arsenal, haföi verið orðaður viö nokkur ensk félagsliö. Fergusonmeð Joe Royle, framkvæmdastjórí Everton, er vongóður um að skoski fnimlínumaöurinn Dunc- an Ferguson geti leikið með Ever- ton þegar liöið mætir Man. Utd. í úrslitum ensku bikarkeppninn- ar. Ferguson kviðslitnaði á dög- unum og var því haldiö fram að hann yrði ekki meira meö á tíma- bUinu. Evrópukeppni bikarhafa í knattspymu: Seaman hetja Arsenal - sem mætir Zaragoza í útslitum Fjölmennasta þolfimimótið hér á landi: Allir þeir bestu mæta til Akureyrar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.