Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 Iþróttir unglinga Frábær frammistaða Armanns á unglingameistaramóti Fimleikasambandsins: Systurnar Jóhanna og Erna meistarar - Axel og Birgir bestir í drengjaflokkunum Unglingameistaramót FSÍ fór fram í Laugardalshöll 8. apríl og var þátt- taka mjög góð. Frammistaða fim- leikakrakka Ármanns vakti mikla athygli því félagið sigraði í öllum flokkum í samanlögðu og ljóst að ekki hefur verið slegið slöku við upp- byggingastarfið á þeim bæ. Sigurvegari í flokki stúlkna varð Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni, hlaut 33,50 stig og í flokki telpna varð systir hennar, Ema, stigahæst, hlaut 28,60 stig. í flokki pilta varð Axel Ó. Þórhann- esson, Ármanni, stigahæstur með 44,50 stig og í flokki drengja varð Birgir Bjömsson meistari, hlaut einnig 44,50 stig - en hann hefur tek- ið miklum framfömm í vetur. Mótið var í góðri umsjón KR-inga. Umsjón Halldór Halldórsson Anægð með árangurinn Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni, sigraði með talsverðum yfirburðum í stúlknaflokki: „Ég er mjög ánægð með árangur- inn yfir heildina og þá sérstaklega gólfæfingamar og stökkið. Ég æfi 6 sinnum í viku svona 3-4 klukkutíma í senn. Jú, þjálfaramir eru frábærir og ég ætla að halda áfram að æfa af fullum krafti," sagði Jóhanna. Þjálf- arar hennar eru þau Berghnd Pét- ursdóttir og Bjöm Pétursson. Fyrsti meistaratitillinn minn Ema Sigmundsdóttir, 12 ára, í Ár- manni, sigraði í telpnaflokki og er hún systir Jóhönnu: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég verð Sigurvegararnir i samanlögðu, (rá vinstri, Birgir Björnsson, Armanni, meistari i drengjaflokki, Erna Sigmundsdótt- ir, Ármanni, sigurvegari í telpnaflokki, Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni, sigurvegari í stúlknaflokki og Axel Ó. Þórhannesson, einnig Ármanni, en hann varð hlutskarpastur í piltaflokki. DV-myndir Hson íslandsmeistari og er það æðislegt. Ég ætla að reyna að verða eins góö og systir mín,“ sagði Erna. Minn besti árangur Axel Ó. Þórhannesson, Ármanni, varð íslandsmeistari í piltaflokki, hlaut 44,50 stig: „Ég hef eflst mikiö með hverju ár- inu og em þetta flest stig sem ég hef hlotið hingað til. Þetta er einfaldlega afrakstur mikilla æfinga undanfarin ár og frábærra þjálfara. Auðvitað ætla ég að halda áfram sem hingað til og stefni á toppinn," sagði Axel. Gekk vej í dag Birgir Bjömsson, Ármanni, vann í flokki drengja: „Ég er í frábæru formi og átti góðan dag - og er þetta besti árangur minn hingað til. Mótið var vel heppnað og mjög gott og skemmtilegt að keppa," sagði Birgir. Unglingafiokkur Keflavíkur vanntvöfatt Keílavikurstrákarnir urðu ný- lega bikarmeístarar í körfubolta þegar þeir sigruðu KR í úrslitaleik í Seljaskóla, 79-78, eftir æsispenn- andi lokamínútur. Keflavíkurliðið varðeiniúg Íslandsmeístari í nýaf- stöðnu móti og sýndu strákamir mikla yfirburði. Nánar seinna. Jóhanna Slgmundsdóttir, Armanni, sem sigraði í samanlögðu í stúlkna- Viktor Kristmannsson, Gerplu, er aðeins 10 ára. Hér sýnir hann góða takta flokki, sýnir listræna tilburði á slánni. á tvíslánni. á meistaramótinu Hér á eftir era úrsht frá Ungl- ingameistaramóti Fimleikasam- bands íslands. Keppt var í eftir- töldutn greinum í keppni kvenna stökki, tvíslá, slá og gólfæfingum og í keppni karla: stökki, tvíslá, svifrá, gólfæfingum, bogahesti og hringir. Stúlkur: Jóhanna Sigmundsd.,Árm...33,50 (8,80,8,10,8,00,8,60) Elín Gunnlaugsdóttir, Árm ..33,15 (8,75, 7,70, 8,30, 8,40) Sólveig Jónsdóttir, Gerplu....31,25 (8,25, 7,30, 7,40, 8,30) Helena Krístinsd., Gerplu....30,95 Erla Guðmundsd., Gerplu......30,80 Linda Karlsdóttir, Árm.......30,20 Saskia F. Schalk, Gerplu......29,75 Hildur Einarsdóttir, Björk...28,95 Hlín Benediktsdóttir, Björk ....28,90 Ragnheiður Guðmundsd, Á....28.15 Auður Ölafsdóttir, Gerplu....28,15 Ósk Óskarsdóttir, Árm........27,95 Marin Þrastardóttir, Björk .....27,65 Sjöfn Kristjánsdóttir, Gerplu.,27,40 Lilja Jónsdóttir, Árm........27,40 Auður Sigurbergsd., Gerplu...27,35 Magdalena Guðnad., Gerplu...27,l0 Vala Ómarsdóttir, Gróttu......27,05 HaUdóra Þorvaldsdóttir, FK...26,90 HarpaBárðardóttir, Gróttu ....26,35 Hhn Sæþórsdóttir, Gerplu.....26,05 Aöalheiður Vigfúsd., Gerplu ..25,90 Guðrún Ingimundard., Gerplu .25,70 Harpa Óskársdóttir, Björk.....25,60 Hilma Sigurðardóttir, FK.....25,55 Hafdís Einarsdóttir, Árm.....25,20 Erla Magnúsdóttir, Björk.......25,10 Tinna Magnúsdóttir, KR........25,00 Ása Þorsteinsdóttir, Gerplu....24,55 Berglind Bragadóttir, Árm....24,25 Hjördís Hjartardóttir, FK....23,90 Ragnheiðtir Pétursdóttir, FK..23,65 Sandra Gylfadóttir, Björk....22,05 KristínEinarsd.,KR .21,85 Telpur: Erna Sigmundsdóttir, Árm...28,60 (7,95, 5,15, 7,80, 7,70) Lilja Erlendsdóttir, Gerplu ...27,90 (8,40, 5,20, 7,10, 7,20) Hrefha Hákonardóttir, Árm .25,70 (7,15, 5,90,.6,10, 6,55) Bergþóra Einarsdóttir, Árm ...25,60 íris Svavarsdóttir, Stjörnunni24,85 ÁstaTryggvadóttir, FK.......23,85 Kristín Jónsdóttír, Árm....23,65 Eva Þrastardóttir, Björk....23,55 Þórunn Amardóttir, Björk...23,50 Þurlður Guömundsd., Gerplu 23,25 Ragnhildur Ámadóttir, FK...23,00 StellaHilmarsd., Stjörnunni ..22,55 Tinna Þórðardóttír, Björk..21,65 Lísa Markúsdóttir, Björk...21,50 Aðalheiður Gunnarsd., Árm ..20,55 Piltar: Axel Ó. Þórhallsson, Árm...44,50 (8,00, 7,05, 7,70, 7,45, 6,60, 7,70) Daði Hannesson, Árm........43,10 (8,10, 6,65, 6,85, 6,80, 6,60, 8,10) Bjarni Bjarnason, Árm......41,85 (8,00, .6,05, 6,80; 8,65, 5,20, 7,15) Guðjón Ólafsson, Arm.......41,35 Sigurður Bjamason, Gerplu...40,95 JónT. Sæmundsson, Gerplu...20,65 Ruslan Ovtsinnikov...Gerplu...7,65 Pálmi Þ. Þorbergsson, Gerplu ..6,15 Drengir: Birgir Björnsson, Arm......44,50 (8,35, 6,95, 6,50, 8,35, 7,20, 7,15) Dýri Kristjánsson, Gerpla..43,80 (8,40, 7,15, 7,40, 7,15, 6,55, 7,15) Ömar ÖmÓlafsson, Gerpla..39,20 (8,10, 6,65, 5,75, 6,90, 6,50, 5,30) Daði R. Skúlason, Gerplu...36,85 Bjöm.Björnsson, Árm........36,55 Daöí Ólafsson, Árm.........35,80 GunnarThorarensen, Árm ....35,35 Arnar Björnsson, Árm.......35,20 Björgvin Kristjánsson, Árm.. .34,65 Egill Viöarsson, Árm.......33,60 Viktor Kristmannss., Gerplu.,33,40 Arnar Vilbergsson, Gerplu..33,35 Unglingamótið ítrompi 1995 Unglingamótið í trompfimleik- um fór fram um síðastliðin mán- aðamót. Úrslit urðu þessi. Gólf Dýna Tram Samt: Gerpla....6,95 6,80 6,70 20,45 Sfjaman....6,70 6,65 6,95 20,30 Björk.....6,75 6,10 6,90 19,75 Keflavík..6,30 6,45 6,70 19,75 Gerpla(2)....6,75 6,50 6,10 19„35 Gerpla(3)....6,45 6,35 6,55 19,35 Ármann(l).6,20 5,90 6,00 18,10 Ármann (2) .5,35 4,95 5,60 15,90 Piltar: Gerpla(4)....5,90 5,85 5,60 18,35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.