Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 22
I 30 99*56® 70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir I síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ‘ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu y Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tlma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. WKfitmDæm Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Veisluþjónusta Veislubrauö. Kaflisnittur á 68 kr., brauðtertur, ostapinnar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf Hraðvirk innheimta vanskilaskulda Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. 0 Þjónusta Bónum og þrífum alla bfla utan sem innan, farió er vel í öll fóls (alþrif), sækjum, og skilum bflnum, innifalið i verði. Odýr og góð þjónusta. Opió mánudaga-laugardaga frá kl. 9-18. Bónstöóin Bónus, Hafnarbraut 10B, vesturbæ Kópavogs, sími 564 3080. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð aó kostnaóarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171,5510300 eða 989-37788. Visa/Euro raðgreiðslur. Húsasmíöar. Vönduó og fagleg vinnubrögó, inni sem úti. Hef góóan af- slátt af flestu efrn. Geri tilboó ef með þarf. Símar 567 4091 og 985-36675. Húseigendur, byggingaraðilar, ath. 2 húsasmióir geta bætt við sig verkefn- um, bæði inni og úti. Stór og smá verk. Símar 881051 og 685723 e.kl. 18. Múrari getur bætt viö sig pússningu og múrviðgerðum í sumar. Áratuga reynsla. Upplýsingar gefur Runólfur í síma 91-20686. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stdling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Jk Hreingerningar Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. JJ Ræstingar Tökum aö okkur ræstingar í heima- húsum og á skrifstofum. Erum vand- virk og vön. Uppl. í síma 588 3937, Kristín. Garðyrkja Alhliöa garöyrkjuþjónusta, tijáklipping- ar, húsdýraáburður, vorúðun, sumar- hirða o.íl. Halldór Guófinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, s. 31623. Trjáklippingar - Nú er rétti tíminn! Föst verótilboó - ráógjöf. Reynsla og fag- mennska. Jón Július Elíasson garð- yrkjumeistari, s. 985-35788 og 881038. TiIbygginga Loftastoöir - vinnupallar. Til sölu loftastoðir, málaóar og galvaniseraóar, stærðir 2-3,5 m, mjög gott veró. Höfum einnig stálvinnupalla, breidd 1 m, á ótrúlega góðu verói. Himnastiginn, s. 989-66060. Geröu þaö sjálfur „þú getur þaö". Aóstaóa til smíða og sprautunar, vélar og verkfæri á staðnum. Trésmíðaþjón- ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200. Góöur vinnuskúr til sölu, mjög góður að flytja, einangraður, með tvöföldu gleri o.fl. Upplýsingar í vinnusíma 91- 643870 og heimasíma 91-44736. W* Sveit HaHó! Er ekki einhver bóndi aó ieitp sér aó röskum vinnumanni í sumar? Ég er 15 ára strákur og vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 96-23048. Landbúnaður Óska eftir aö kaupa 4WD Zetor meó moksturstækjum, árg. '85-88, æskdegt aó setja vélsleóa upp í sem hluta- greiðslu. Uppl. í síma 95-12780. 'Hf He/'/sa Trimform tæki professional 24 tfl sölu. Góóur afsláttur við staógreiðslu. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunar- númer 41125. Vítamingreining, orkumæling, hár- meðferð og trimform, grenning, styrk- ing, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 626275/11275. © Dulspeki - heilun Ertu orkulítill? Ég opna orkurásir og ílæói í líkamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Siguróur Einarsson orkumiðill, sími 555 2181 og á kvöldin í 565 4279. Spámiöill - Sigríöur Klingenberg. Les í fortíð, nútíð og framtíð. Fjarskyggni og hlutskyggni. Vegna forfalla eru lausir tíma næstu daga. Uppl. og tímapant- anir 1 síma 91-655303. Visa/Euro. Tilsölu Vorblaö tímaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meóal fjölbreyjts efnis er: við- tal við Guórúnu Ásmundsdóttur leikkonu, garóyrkjufræðingur svarar spurningum um ýmislegt varóandi garóinn, áhugaveró grein dr. Eiríks Arnar sálfræóings um svefnleysi og úr- ræði án lyfja. Vinsælu handavinnu- og matreiðsluþættirnir eru á sínum stað. Verðið er það sama og í fyrra, þ.e. kr. 2.100 árgangurinn. Nýir kaupendur fá 2 eldri blöó í kaupbæti. Tímaritió Húsfreyjan, s. 17044/12335. Þakgluggar. Framleiðum þakkúpla í mörgum stæróum og gerðum. Styðjum íslenskan iónaó. Bergplast, Dalvegi 28, Kópavogi, sími 91-643044. Verslun Spennandi gjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. settum, olíum, kremum o.m.fl. á fráb. verói. Glæsil. litm.listar kr. 500 stk. Pósts. dulnefn. um allt land. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán.- fóst. 10-18, laug. 10-14, s. 551 4448. ?tr. 44-60. Gleöilegt sumar. I tilefni af því bjóðum við sérstakt sum- artilboó á jökkum, buxum og bolum. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 91-622335. Einnig póstverslun. Kerrur ISLENSK DRÁTTARBEISLI Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmfða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu verði, meó eða án raihemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabilar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 567 1412. Bílartilsölu Lancer GLXi '93, blár, 5 gíra, ek. 43 þús„ verð 1,190 þús. stgr. Einnig M. Benz 280 SE, árg. '82, sjálfskiptur, sóllúga, ABS, álfelgur, o.fl., verð 1,190 þús., ogFiatUno45 '92,'ek. 32 þús. km, hvítur, 5 gíra, verð 570 þús. stgr. S. 92- 11120, 92-15120 og 92-11092. Nissan Sunny coupe '87 til sölu, beinskiptur, 5 gíra, topplúga, álfelgur, Good Year nagladekk, mikió endurnýj- aður, skoðaður fram í október '96, mögulega geislaspilari, veró 480 þús- und. Einnig Mitsubishi Galant '82, super salon, fæst fyrir 50 þúsund. S. 91-24574 eóa 989-61661, Hafsteinn. Nissan Sunny Arctic, árgerö 1995, 4x4, ekinn tæplega 5600 km, silfúrlitaóur, upphækkaóur, álfelgur, útvarp/diska- spilari. Verð 1575 þús., útborgun 800 þús., eftirstöóvar til 3ja ára. Upplýsing- ar í síma 91-20620, 91-22013 og á kvöldin í síma 91-44122. Lítiö ekin, nýskoöuö og gullfalleg Toyota Corolla liftback '87. 5 dyra, 5 gíra, framdrifin, ekin aóeins 86 þús. km, smurbök fylgir, útvarp/segulband, litur rauður. Veró 390 þús. stgr., engin skipti. Upplýsingar í símum 985-32550 og 554 4999, Halldór. Isuzu crew cab, árgerö 1992, til sölu. Upplýsingar í símum 92-16086 og 985-27001. Jeppar Cherokee Laredo, árg. '90, ekinn 145 þús. km. Bíllinn fór í söluskoðun hjá umboóum. Jöfúr fékk fyrstu einkunn, vottoró liggur fyrir. Bill í sérklassa. Veró kr. 1850.000. Skipti koma til greina. Gott staógreiósluverð. Til sýnis og sölu hjá Bílahöllinni, Bílds- höfóa 5, s. 91-674949. Suzuki Fox Samurai jeppi, árg. '88, ekinn 90 þús. Bíll í topplagi, 33" dekk, pústflækjur, driflokur, snjókastarar o.fl. Frábær jeppi í ófæró og fjallaferóir. Veró 650 þús. Uppl. í síma 91-22013, 91-20620 og á kvöldin í s. 91-44122. Pallbílar SfvOUcíoW PALLHUS SF Erum aö fá nýja sendingu af Shadow Cruiser pallhúsum. Pallhús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450 og Armúla 34, s. 553 7730. Sendibílar M. Benz 309, árg. '88, vsk-bíll, hurðir báóum megin, splittaó drif. Þjónustaó- ur hjá Ræsi. Nýtt x öllum hjólum, skoó- aður '96, vel vió haldið. Uppl. í síma 564 4568, 989-23039 og 985-23039. Þjónusta VJi Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, sími 561 0450, fax 561 0455. 563 2700 - skila árangri 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.