Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 Afmæli Guðbjörg Guðmundsdóttir bók- menntafræðingur, Lágholtsvegi 11, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Guðbjörg fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk verslunar- prófi frá VI1973, stúdentsprófi frá MT1976, stundaði nám í ensku og almennum bókmenntum við HÍ 1976-78, var styrkþegi Kielarborgar við nám í þýskum bókmenntum við Christian Albrechts háskólann í Kiel 1978-79, gestanemandi við Stanfordháskólann í Kaliforníu 1980 og kenndi þar jafnframt íslensku við sama skóla, stundaði nám í íslensku og almennum bókmenntum við HÍ 1980-83 og lauk BA-prófi 1984 og stundaði nám í uppeldis- og kennslufræði við HÍ1990-91. Guðbjörg sótti flugfreyjunám- skeið hjá Flugfélagi íslands 1975 og hjá Flugleiðum 1982, sótti námskeið í kvikmyndagerð og þýskri kvik- myndasögu á vegum þýskudeildar HI1979, sótti þriggja mánaða sum- amámskeið í leiklist og leikritun viö The American Concervatory Thea- tre í Francisco í Bandaríkjunum 1986, námskeið í gerð kvikmynda- handrita á vegum Kvikmyndasjóðs íslands 1988 og á vegum Námsflokka Reykjavíkur 1989 og námskeið í kvikmyndagreiningu á vegum end- urmenntunardeildar HÍ1990. Guðbjörg var flugfreyja hjá Flug- félagi íslands og Flugleiöum 1975-85, kenndi við Námsflokka Reykjavíkur 1976-78, var stofnandi og fyrsti framkvæmdastjóri Stúd- entaleikhússins 1980, stundaði for- fallakennslu í þýsku við MH1981, stofnaði og rak barnaleikhúsið Tinna 1983-86, stundaði þýsku- kennslu við FS á Selfossi 1987, 90 ára Stefán Halldórsson, Eyrarvegi 20, Akmæyri. 80 ára Benedikt Jónasson, Grandavegi 47, Reykjavík. Bessi Guðlaugsson, lengi verslun- armaður hjá Essó, Bústaðavegi 65, Reykjavik. Eiginkona hans er Hólmfríður Sig- urðardóttir. Þau taka á móti gestum laugardag- inn 22.4. í sal Rafveitunnar í Elliða- árdal á milli kl. 17 og 20. 75 ára Kristján Valdimarsson, Böðvarsnesi, Hálshreppi. 70 ára Baldvina Magnúsdóttir, Hraunbæ 96, Reykjavík. 60 ára Guðmundur Ingi Elísson, Raftahlíð2, Sauðárkróki. Bjarni Hannes Ásgeirsson, Aðalgötu 2, Suðureyri. Jónal. Hansen, Hraunbæ 90, Reykjavík. Herdís Halldórsdóttir, Heiðarbraut, Reykdælahreppi. Ebba Guðrún Eggertsdóttir, Byggðavegi 143, Akureyrf. Kristján Ragnarsson, Kleifarseli 63, Reykjavík. 50ára__________________________ Ámi Sigurjónsson, Laugavegi 76B, Reykjavík. Karl Kristjánsson, Hafraholti 4, isafirði. Sveinn Björnsson, Vamaiandi í Reykholti, Reykholts- dalshreppí. Kristín Einarsdóttir, Hjallascli 9, Reykjavík. Hermann Ægir Aðalsteinsson, Skólagötu2, Skeggjastaðahreppi. Þorsteinn Sæmundsson, Bragavöllum 4, Keflavík. 40ára Kristján Júiíusson, Njarðargötu 29, Reykjavík. Fanngeir Haligrimm-Sigurðsson, Brekkustíg 31E, Njarðvík. Gottsveinn Eggertsson, Holti, Skaftárhreppi. Jarþrúður Þórhallsdóttir, Granaskjóli 15, Reykjavík. Kristín Rósinbergsdóttir, Álfholti 2 B, Hafnarfirði. Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Nesbaia 100, Seitjarnarnesi. Helga Gísladóttir, Gilsbakkavegi 5, Ákureyri. ÞórSigurðsson, Lóurima3, Sellfossi. Heiðveig Helgadóttir, Ástúni 14, Kópavogi. Sveinn Ámi Þór Þórisson, Brúnalandi 3, Bolungarvík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, þriðjudaginn 25. apríl 1995 kl. 15.00 á eftirfarandi eignum: Hellir, 1/8 hl., Ásahreppi, þingl. eig. Damel Hafliðason. Gerðarbeiðandi er Olíuverslun íslands hf. Jaðar I og II, Djúpárhreppi, þingl. eig. Jens Gíslason. Gerðarbeiðendur eru Byggingarsj. ríkisins, Stofhlánadeild landbúnaðarins og Kaupfélag Rangæ- inga.______________________________ Norður-Nýibær, Djúpárhreppi, þingl. eig. Tryggvi Skjaldarson og Halla María Árnadóttir. Gerðarbeiðendur eru sýslumaður _ Rangárvallasýslu, Vátryggingafélag íslands og Kaupfé- lag Rangæinga. Stokkalækur, 1/3 hl., RangárvaOa- hreppi, þingl. eig. Guðmundur Sig- urðsson. Gerðarbeiðendur eru sýslu- maður Rangárvallasýslu, Stofiilána- deild landbúnaðarins og Kaupfélag Rangæinga. Tobbakot I, Djúpárhreppi, þingl. eig. Kristján Kjartansson og Pálína Á. Lárusdóttir. Gerðarbeiðandi er Bún- aðarbanki ísland. UnhóO, 1/4 hl., Djúpárhreppi., þingl. eig. Pálmar H. Guðbrandsson. Gerð- arbeiðandi er Olíuverslun íslands hf. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu stundaði þýðingar og upplestur á barnaefrii fyrir Ríkissjónvarpið 1988- 95, var fréttaritari Screen Int- emational Film and Television Ye- arbook 1988-95, stundaöi kennslu í þýsku, ensku og íslensku við Náms- flokka Reykjavíkur og Hlíðaskóla 1989- 90, var ritari framkvæmda- stjóra Ríkissjónvarpsins sumarið 1990 og læknaritari við Grensásdeild Borgarspítalans suamrið 1991. Guðbjörg skrásetti viðtalsbókina Ástvinamissir 1988 auk þess sem út hefur komið eftir hana skáldsagan Útþrá. Þá hefur hún skrifað greinar og viðtöl i blöð og tímarit og stundað þýðingar og upplestur fyrir Ríkisút- varpið. Fjölskylda Sambýhsmaður Guðbjargar er Kristján Matthíasson, f. 10.6.1961, fiðluleikari og hljómlistarkennari. Hann er sonur Matthíasar Kristj- ánssonar rafvirkja og Hjördísar Magnúsdóttur húsmóður. Dætur Guðbjargar og dr. Harðar Kristjánssonar lífefnafræðings eru Ágústa Hera Harðardóttir, f. 8.8. 1978, og Heba Margrét Harðardóttir, f. 29.8.1980. Sonur Guðbjargar og Ágústs Guð- mundssonar kvikmyndaleikstjóra er Guömundur ísar Ágústsson, f. 11.10.1985. Dóttir Guðbjargar og Kristjáns Matthíassonar er Ingunn Erla Kristjánsdóttir, f. 21.5.1994. Systkini Guðbjargar eru Jón Örn, f. 4.11.1949, fiskifræðingur; Ragn- heiöur, f. 19.9.1958, hjúkrunarfræð- ingur; Stefán Már, f. 18.7.1961, kenn- ari; Guðmundur Ingi, f. 28.8.1963, félagsfræðingur. Foreldrar Guðbjargar eru Guð- mundur Jónsson, f. 6.10.1925, vél- Guðbjörg Guðmundsdóttir. stjóri við Áburöarverksmiðju ríkis- ins, og Ingunn Erla Stefánsdóttir, f. 3.1.1925, skrifstofumaður oghús- móðir. Gísli Garðarsson Gísli Garðarsson, kjötiðnaðarmað- ur og bæjarfulltrúi í Hveragerði, til heimilis að Bláskógum 3 A, Hvera- gerði, er fimmtugur í dag. Starfsferill Gísh fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Múla við Suðurlands- braut. Hann útskrifaðist sem kjöt- iðnaðarmaður og lauk prófi frá Iðn- skólanum í Reykjavík 1965. Að námi loknu stundaði Gísh kjöt- iðn víða í Reykjavík en lengst af hjá Silla og Valda í Austurstræti 17 og íGlæsibæ. Gísh flutti í Hveragerði 1978, var þar útibússtjóri hjá Kaupfélagi Ár- nesinga til 1979, starfaði síðan við kjötiðn á ýmsum stöðum en hefur verið matreiðslumaður hjá Slátur- félagi Suðurlands á Selfossi sl. átta ár. Gísh var varamaður í hrepps- neþid Hveragerðis 1982-86, varð hreppsnefndarmaður þar 1986 (sem breyttist í bæjarfulltrúa 1987) og hefur verið bæjarfulltrúi þar síðan. Hann sat í bæjarráði 1987-88 og 1990-94 og var þá jafnframt formað- ur bæjarráðs. Hann var formaður framsóknarfélags Hveragerðis 1982-94, hefur m.a. starfað með Leikfélagi Hveragerðis, Lions, íþróttafélaginu þar og er nú formað- ur Heilsubótar, almenningsíþrótta- deildarHamars. Fjölskylda Gísli kvæntist 21.4.1966 Dorothy Senior, f. 11.3.1942, starfsstúlkuað Ási, Ásbyrgi. Hún er dóttir Walters Senior, sem búsettur er í Englandi, og Sigríðar Sæbjörnsdóttur, hús- móður á Reyðarfirði. Sigríður er gift Gunnari Þorsteinssyni. Dorothy ólst upp hjá afa sínum og ömmu, Sæbimi Vigfússyni og Svanborgu Bjömsdóttur, að Skála í Reyðarfirði. Sonur Dorothy er Sæbjörn Vignir Ásgeirsson, f. 1.9.1961, vélstjóri og útgerðarmaður í Ólafsvík, kvæntur Soffíu Eðvarðsdóttur, og eiga þau þrjú börn, auk þess sem Sæbjörn á sonfráþvíáður. Börn Gísla og Dorothy eru Garðar Guðmundur Gíslason, f. 19.10.1966, laganemi við HÍ, búsettur í Reykjá- vík, í sambúð með Heiðrúnu P. Heiðarsdóttur, og eiga þau einn son; Steinunn Svanborg Gísladóttir, f. 5.10.1967, sjúkraliði í Hveragerði, gift Ólafi Jósefssyni, og eiga þau tvö börn; Vigfús Örn Gíslason, f. 1.9. 1971, sjómaður í Ólafsvík. Systkini Gísla eru Sigurður Garð- arsson, f. 20.6.1942, verslunarmaður í Reykjavík; Ómar Garðarsson, f. 29.1.1952, húsasmiður í Mosfellsbæ; Jómnn Garðarsdóttir, f. 5.10.1955, Gísli Garöarsson. skrifstofustúlka í Reykjavík; Máría Garðarsdóttir, f. 5.10.1955, gler- augnafræðingur í Noregi. Foreldrar Gísla voru Garðar Óla- son, f. 19.5.1897, d. 14.6.1985, bíl- stjóri, í Múla við Suðurlandsbraut, og Steinunn Sigurðardóttir, f. 15.1. 1917, d. 2.1.1976, húsmóðir. Ætt Garðar var sonur Óla Jónatans- sonar og Maríu Indriðadóttur sem bjugguáHúsavík. Steinunn var dóttir Sigurðar Sig- urðssonar og Jórunnar Ásmunds- dóttur frá Efstadal í Laugardal. Garðar er í útlöndum. Halldór Kolbeinsson Halldór Kolbeinsson, settur yfir- læknir við geðdeild Borgarspital- ans, Hörgshhð 26, Reykjavík, er fer- tugurídag. Starfsferill Hahdór fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1975, embætt- isprófi í læknisfræði frá læknadeild HI1982, öðlaðist almennt lækninga- leyfi 1984 og varð sérfræðingur í geðlækningum 1989. Hahdór var skipaður sérfræðing- ur við geðdeild Borgarspítalans 1989 og er settur yfirlæknir við geðdehd- ir Borgarspítalans frá byrjun þessa árs. Hahdór situr í læknaráði Borgar- spítalans og er ritari Norage. Hann hefur skrifað greinar í innlend og erlend fagtímarit um geðlæknis- fræði. Fjölskylda Hahdórkvæntist3.12.1983 Hhdi Petersen, f. 2.8.1955, framkvæmda- stjóra Hans Petersen hf. Hún er dóttir Hans Petersen forstjóra og Helgu Petersen húsmóður sem bæði era látin. Börn Hhdar og Hahdórs eru Helga Huld Halldórsdóttir, f. 21.2.1984, og Kolbeinn Hahdórsson, f. 23.12.1987. Albræður Halldórs eru Kristinn Kolbeinsson, f. 3.4.1957, löggiltur fasteignasali í Reykjavík; Þór Kol- beinsson, f. 3.11.1958, trésmíða- meistari og háskólanemi í Reykja- vík. Hálfsystkini Halldórs, sammæðra, era Björn Ragnarsson, f. 5.5.1945, tæknifræðingur í Reykjavík; Ragna Ragnarsdóttir, f. 12.1.1948, verslun- armaður í Reykjavík. Foreldrar Halldórs; Kolbeinn K.G. Jónsson, f. 30.8.1925, d. 7.9.1975, tæknifræðingur, og María S. Hall- dórsdóttir, f. 10.4.1923, húsmóðir. Ætt María er dóttir Halldórs Laxness rithöfundar, Guðjónssonar, vega- verkstjóra í Mosfehssveit, Helga- Halldór Kolbeinsson. sonar. Móðir Hahdórs var Sigríður Halldórsdóttir. Móðir Maríu var Málfríður Jónsdóttir, sjómanns og netagerðarmeistara í Reykjavík, Bjarnasonar. Móðir Málfríðar var Þórunn Bjarnadóttir frá Núpi á Berufj arðarströnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.