Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 íþróttir______________ Slæmurskeilur hjá Brann Brann, lið Ágústs Gylfasonar, fékk slæman skell í 1. umferö norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem hófst á laugar- daginn. Brann tapaði á heima- velli fyrir Molde, 0-6. Ágúst kom inn á sem varamaður eftir leik- hléið en staðan í hálfleik var 0-4. Úrslitin uröu annars þessi: Rosenborg - Kongsvinger...6-0 Brann - Molde.............0-6 Hödd - Strindheim.........1-1 Ham-Kam - Tromsö..........0-1 Lilieström - Start........3-1 Stabák - VIF..............0-2 Viking - Bodö Glimt.......6-0 Belgar sigruðu Bandaríkjamenn Belgar unnu 1-0 sigur á Banda- ríkjamönnum í vináttulandsleik sem fram fór í Brússel á laugar- daginn. Sigurmarkiö skoraði Gunther Schepens á 44. mínútu. Daumáfram með Besiktas Christoph Daum þjálfari tyrk- neska liðsins Besiktas, liðsins sem Eyjólfur Sverrisson leikur með, hefur skrifað undir nýjan samning viö félagið. Undir hans stjóm á Besiktas meistaratítilinn næsta vísan en þegar fiórum mnferðum er ólokið er liðið með flmm stiga forskot á Trabzon- spor. Bergkampekki með Hollandi Dennis Bergkamp, framheiji Inter Milan og hollenska landsl- iðsins, hefur átt við veikindi að stríða og missir að öllum líkind- um af leik Hollendinga og Tékka í Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Prag á miðvikudaginn. Spánn Barcelona - Valladolíd......4-1 Celta-R. Sociedad...........2-1 Betis - Tenerife............3-0 Logrones - Atl. Madrid......0-0 Albacete -Zaragoza..........0-3 Bilbao - Compostela...........1-1 Gíjon - Espanoi.............0-0 R. Santander- Sevilla.......0-3 R. Madrid - Valencia........3-1 Deportivo - Oviedo..........2-2 R.Madríd....30 19 8 3 68-22 46 Deportivo......30 15 9 6 49-28 39 Barcelona...30 15 8 7 49-36 38 Zaragoza....30 16 5 9 44-35 37 • Chilebúinn Ivan Zamorano skoraði tvö af mörkum Real Madrid og Jordi Cryuff skoraði tvö af mörkum Barcelona. Salinas og Bebeto skoruöu mörk Deportívo Coruna. OÍiIfl i#ÍÍfÍHi 9 9*1 7*00 Verð aöeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin Arnar Gunnlaugsson var á skotskónum j Chile i fyrrinótt en hann kom Islendingum yfir í fyrri hálfleik. Landsleikur í knattspymu: Jafntef li í Chile íslendingar og Chilemenn gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Chile í fyrrinótt. Arnar Gunnlaugsson skoraði mark íslend- inga eftir 15 mínútna leik en heima- menn jöfnuðu metín í upphafi síðari hálfleiks. Þrátt fyrir ítrekar tilraunir tókst ekki að hafa uppi á landsliðsþjálfara eða öðrum forráðamönnum liðsins í Chile en í samtali við ríkisútvarpið sagði Ásgeir að hann hefði verið mjög ánægður með leik íslenska liösins í fyrri hálfleik. Amar hefði skorað gott mark á 15. mínútu og eftir það hefði íslenska liðiö fengið ágætisfæri sem ekki nýttust. í síðari hálfleikn- um sagði Ásgeir að Chilemenn hefðu byrjaö með látum. Hann sagði að þeir hefðu pressað íslensku leik- mennina mjög stíft fram á völlinn og náð að jafna metin eftir 7 mínútna leik. Eftir það var leikurinn í járnum og íslenska vörnin náði að loka öllum leiðum að íslenska markinu. Chile er að byggja upp nýtt lið en landslið þeirra er nýkomið úr banni sem alþjóða knattspyrnusambandið setti þá í eftir viðureign Chile og Brasilíu í undankeppni HM. í þeim leik gerði markvörður Chilemanna sér það upp að hafa fengið flugeld í höfuöið frá áhorfendum í Brasilíu. Það reyndist vera uppspuni og í kjölf- arið voru Chilemenn dæmdir í bann hjá aganenefnd alþjóða knattspyrnu- sambandsins. Byrjunarlið íslendinga var þannig skipað: Birkir Kristinsson - Guðni Bergsson, Daði Dervic, Kristján Jónsson - Sig- urður Jónsson, Rúnar Kristinsson, Hlynur Stefánsson, Þorvaldur Ör- lygsson, Arnór Guðjohnsen - Eyjólf- ur Sverrisson, Arnar Gunnlaugsson. Næsti landsleikur íslenska landsl- iðsins fer fram 1. júní en þá sækja íslendingar Svía heim. Brolin með gegn íslendingum Tomas Brolin, ein af skærustu stjörnum landsliðs Svía í knatt- spymu og leikmaöur Parma á Ítalíu, lék sinn fyrsta leik í 5 mánuði þegar Parma vann 3-0 sigur á Inter í gær. Brolin, sem fótbrotnaði illa í leik með Svíum gegn Ungverjum í undan- keppni EM í haust, lék síðustu 10 mínútumar gegn Inter. Brolin sagði í viðtali við norrrænu fréttastofuna TT í gær að hann von- aðist til að geta leikið með Svíum þegar þeir mæta íslendingum í Evr- ópukeppninni sem fram fer í Sviþjóð 1. júní. Getraunaúrslit 16. leikvika 22-23 apríl 1995 - 1. WBA ...Derby 0-0 X 2. NottsCnty ... ...Grimsby 0-2 2 3. Charlton ...Luton 1-0 1 4. Oldham ... Millwall 0-1 2 5. Watford ...Bristol C. 1-0 1 6. Stoke ...Port Vale 0-1 2 7. Assyriska ...Vosterás 1-1 X 8. Brage ...GIFSundsv 0-0 X 9. Luleá ...Gefle 0-1 2 10. Umeá ...Sirius 4-0 1 11. Landskrona. ...Falkenberg 2-1 1 12. Myresjö ...Hossleholm 1-1 X 13. Skóvde ...KalmarFF 2-2 X Heildarvinningsupphæð: 70 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 18.980.000 kr. 3 raöir á 6.264.480 kr. 0 á ísl. 12 réttir: 11.950.000 kr. 174 raðir á 68.000 kr. 2 á ísl. 11 réttir: 12.650.000 kr. 2.346 raðir á 5.340 kr. 32 á ísl. 10 réttir: 26.720.000 kr. 21.442 raðir á 1.230 kr. 310 á ísl. Óvænttap hjá Juventus Forysta Juventus á toppi ítölsku í röð án taps. Argentínumaðurinn 1. deildarinnar í knattspymu Nestor Sensini skoraði tvívegis og minnkaöi um þrjú stig í gær þegar Gianfranco Zola skoraði glæsiiegt liðið tapaði óvænt á heimavelli sín- mark beint úr aukaspyrnu. um fyrir nýliðum Padova, 0-1. Það Hollenski sniilingurinn Ruud var Holiendingurinn Michel Kreek Gullit kom inn í iið Sampdoria að sem þaggaði niöur í áhorfendum i nýju eftir meiðsli og skoraði bæði Torino þegar hann skoraöi sigur- mörk Sampdoria en Gabriel Bati- markiö 13 mínútum fyrir leikslok stuta og Francesco Baiano tókst að með giæsilegri aukaspymu. jafna metin fyrir Fiorentina á síð- Bandaríkjamaðurínn Alexi Lalas asta kortérinu. átti stórleik í vörninni hjá Padova Lazio hafði betur í nágranna- og komust Roberto Baggio og félag- slagnum gegn Roma. Gianinni, fyr- ar ekkert áleiðis. Þrátt í'yrir tapið irliða Roma, var vikið út af á 80. er staða Juventus vænleg en liðið mínútuenskömmuáðurhafðiPaul hefur átta stiga forskot á Parma. Gascogne komiö inn á sero vara- Parma vann 3-0 sigur á Inter sem maöur h)á Lazio. fyrir leikinn hafði leikið átta ieiki England 1. deild: Bamsley - Middlesbrough....1-1 Bumley - Portsmouth........1-2 Charlton - Luton...........1-0 Notts County - Grimsby.....0-2 Oldham - Millwall..........0-1 Sheff. Utd - Wolves........3-3 Stoke - Port Vale..........0-1 Sunderland - Swindon.......1-0 Watford - Bristol City.....1-0 WBA - Derby................0-0 Reading - Bolton...........2-1 Tranmere - Southend........0-2 Middlesbr...44 22 12 10 64-38 78 Bolton......43 21 12 10 64^0 75 Tranmere....43 22 8 13 64-51 74 Wolves......43 21 10 12 75-59 73 Reading.....44 21 10 13 54^2 73 Bamsley.....43 19 11 13 59-47 68 Derby.......44 18 12 14 64^7 66 Sheff. Utd..44 16 17 11 70-52 65 Grimsby.....44 17 13 14 61-53 64 Watford.....43 17 13 13 48-44 64 Millwall....44 16 13 15 56-55 61 Luton.......44 15 13 16 58-59 58 Charlton....43 16 10 17 56-61 58 PortVale....44 15 11 18 56-62 56 Oldham......43 15 11 17 55-57 56 Southend....44 16 8 20 49-71 56 Stoke.......43 14 14 15 42^7 56 Portsmouth...44 14 12 18 50-62 54 WBA.........44 15 9 20 44-54 54 Sunderland ...44 12 16 16 38-42 52 Swindon.....43 11 11 21 50-70 44 Bumley......44 11 11 22 47-72 44 Bristol C...44 11 11 22 40-60 44 Notts County 43 8 12 23 43-62 36 2. deild: Brentford - Cardiff........2-0 Bristol R. - Leyton Orient.1-0 Crewe - Plymouth...........2-2 Hull - Cambridge...........1-0 Peterborough - Blackpool...1-0 Shrewsbury - Huddersfleld...2-1 Stockport - Brighton.......2-0 Swansea - Boumemouth.......1-0 Wygome - Chester...........3-1 York - Oxford..............0-2 Þýskaland Bremen - Kaiserslautern....2-2 0-1 Brehme (9.), 0-2 Maschall (18.), 1-2 Bode (50.), 2-2 Bode (60.) Freiburg -1860 Munchen.....1-1 0-1 Nowak (41.), 1-1 Spanring (54.). Leverkusen - Duisburg......2-0 1-0 Lehnhoff (39.) 2-0 Völler (64.). Schalke - Uerdingen........2-0 1-0 MUller (63.), 2-0 Mulder (82.). Bayern Munchen - Dortmund.2-1 1-0 Zickler (51.), 2-0 Ziege (69.), 2-1 Ricken (82.). Dresden - Frankfurt.......1-2 1-0 Dittgen (37.), 1-1 Binz (79.), 1-2 Anicic (86.). Gladbach - HSV............2-1 Karlsruhe - Stuttgart.....3-1 Bochum - Köln.............1-0 Dortmund ....26 16 7 3 53-23 39 Bremen......26 16 6 4 50-26 38 Freiburg....26 16 4 6 55-36 36 Kaisersl....26 13 10 3 38-26 36 Gladbach....27 15 6 6 56-32 36 B. Miinchen ..26 11 13 3 47-35 35 Ítalía Bari - Brescia................3-0 1-0 Amoruso (30.), 2-0 Protti (50.), 3-0 Guerrero (71.). Cagliari - Reggiana...........4-2 1- 0 Oliveira (17.), 2-0 Muzzi (23.), 2- 1 Padovano (37.), 3-1 Muzzi (67.), 3- 2 Futre (76.), 4-2 Oliveira (83.). Cremonese - Geonoa..........4-1 1- 0 Chiesa (38.), 1-1 Marcolin (48.), 2- 1 Chiesa (66.), 3-1 Tentoni (76.), 4- 1 Tentoni (90.). Juventus - Padova.............0-1 0-1 Kreek (77.) Napoli - Foggia.............2-1 1- 0 Cruz (24.), 1-1 Biagione (42.), 2- 1 Cruz (74.). Parma - Inter.................3-0 1-0 Sensini (54.), 2-0 Zola (74.), 3-0 Sensini (83.). Roma - Lazio..................0-2 0-1 Casiraghi (30.), 0-2 Signori (70.). Sampdoria - Fiorentina.....2-0 1-0 Gullit (9.), 2-0 Gullit (71.), 2-1 Batistuta (75.), 2-2 Baiano (78.). AC Milan - Torino...........5-1 1-0 Savicevic (19.), 2-0 Simone (21.), 2-1 Rizzitelli (32.), 3-1 Lentini (61.), 4-1 Donadoni (68.), 5-1 Dona- doni (84.). Juventus....28 19 4 5 44-24 61 Parma.......28 15 8 2 45-25 53 ACMÍlan.....28 13 9 6 43-29 48 Roma........28 13 9 5 34-20 48 Lazio.......28 14 5 9 59-33 47

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.