Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						24
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995
I
Iþróttir
HK-ingar - Islands- og bikarmeistarar karla í blaki.
Víkingar - bikar- og deildarmeistarar kvenna i bli
HK og Víkingur bikar
Víöir Sigurösson skriiar:
HK varö á laugardaginn bikarmeist-
ari karla í blaki með því aö sigra ÍS,
3-1, í úrslitaleik í Digranesi, og Kópa-
vogsliðiö varð því tvöfaldur meistari
í ár. í kvennaflokki varð Víkingur
bikarmeistari með því að sigra ÍS,
3-1, í úrslitaleik á sama stað. Það var
annar titill Víkingsstúlkna í vetur,
þær urðu deildarmeistarar en töpuðu
síðan fyrir HK í úrslitunum um ís-
landsmeistaratitilinn.
Karlaleikurinn var í járnum framan
af og ÍS-ingar sterkari ef eitthvaö var.
HK vann fyrstu hrinu, 15-13, eftir
mikla baráttu en ÍS þá næstu á sann-
færandi hátt, 11-15. ÍS komst síöan í
3-8 í þriðju hrinu en þá urðu kaflaskil-
in í leiknum.  Andrew  Hancock,
Bandaríkjamaöurinn öflugi hjá HK,
var tekinn af leikvelli, HK skoraði
næstu níu stig, vann hrinuna 15-10,
og tryggði sér síðan bikarinn með yf-
irburðasigri í þeirri fjórðu, 15-5.
Fórum ífýlu í
fyrstu hrinunum
„Við náðum okkur ekki á strik í byrj-
un og vorum þá að svekkja okkur á
umgjörð leiksins, sem var til skamm-
ar af hálfu blaksambandsins. Við höf-
um verið að spila frábærlega í úrslita-
keppninni og fórum í fýlu yfir því að
spila ekki jafn vel í fyrstu hrinunum.
Síðan náði ég að skora úr uppgjöf, við
fögnuðum henni vel og þar með var
þetta komið," sagði Guðbergur Ey-
jólfsson, fyririiði HK, við DV eftir leik-
inn.
„Við erum langbestir og Uðin eiga
ekki að fá nema svona 7 stig í hrinu
á móti okkur en það er erfitt að halda
því og við erum leiðir yfir því að hafa
ekki sýnt áhorfendum allt okkar
besta. Deildakeppninni töpuðum við
þar sem við tókum hana ekki nógu
alvarlega og meiðsli og próf spiluðu
inn í. En þegar við þurfum aö vinna
þá vinnum við," sagði Guðbergur.
Sper
Kvennale
spennand
ÍS var mjc
ur sigurl
vann fyrs
létt, 5-15.
16-14, og
eftir að ÍS
Eyjólf ur áf ram
hjáBesíktas?
£f&mm
Fastlega
má  búast
við því að
Eyjólfur
Sverrisson,
landsliðs-
maður   í
knatt-
spyrnu,
framlengi
samning sinn við tyrkneska liðið
Besiktas í kjölfar á endurráðn-
ingu þjálfarans Christophs
Daum. Eyiólfur og Daum voru
saman hjá Stuttgart þar sem
Daum gerði liðið að þýskum
meisturum og allar líkur eru á
að Besiktas Íagni tyrknesfca
meÍstaratitjUnum. Efcfcert var
leikið í Tyrklandi um helgina
vegna iandsleiks Tyrkja og Sviss-
tendlnga sem fram fer í Sviss á
miðyikudaginn.
Grétartil
Dalvíkinga
Grétar
Steindórs-
son, knatt-
spyrnu-
maður úr
Breiða-
biiki, er
genglnn tii
liðs við Dalvíkinga pg leikúr með
þeim i 3. deMinni í sumar. Dal-
víkingar verðagréinöega öflugir,
Jón Þórir Jónsson, annar fyrrum
Bliki, spilar áfram með þeim og
Bjarni Sveifibjörnsson, marka-;
skorarinn úr Þór, þjálfar liðið og
leikur með því.
Knattspyrnuúrslit helgarinnar:
Stjarnan skellti
1. deildar liði Blika
Akranes, FH og Stjarnan hafa öll
unnið báða leiki sína í litlu bikar-
keppninni í knattspyrnu og ættu að
greiða leið í 8-hða úrsUtin. FH-ingar
gerðu út um leikinn gegn Eyjamönn-
um á fyrstu 10 mínútnum. Skaga-
menn sigruðu Grindvíkinga og
Stjörnumenn sem hefur gengið mjög
vel í æfingaleikjum sínum skelltu 1.
deildar Uði Blikanna í Kópavogi.
Á Reykjavíkurmótinu skutust
Þróttarar í efsta sætið í A-deild eftir
sigur á Fylki í mjög fjörugum leik á
gervigrasinu þar sem Þróttarar skor-
uöu 3 síðustu mörkin. í B-deildinni
eru Valsmenn með fullt hús stiga
eftir fjórar umferðir. ÚrsUtín á vor-
mófunum urðu annars þessi:
A-riðill:
Ægir-Víðir..................................1-1
Emil Ásgeirsson - Garöar Newman,
Ólafur í. Jónsson, Ingvar Georgsson,
Siguröur Valur Árnason.
• Ægismenn léku 9 megnið af síöari
hálfleik. Einum leikmanni þeirra var
vikið út af eftir 20 mínútna leik og
annar fór sömu leiö í upphafi síöari
hálfleiks.
Akranes-Grindavík....................2-0
Kári Steinn Reynisson, Haraldur Ing-
ólfsson.
Akranes..................2  2  0  0  7-06
Víöir........................2  10  15-33
Grindavik...............2  10  12-33
Ægir........................2  0  0  2  1-90
B-riðill:
Afturelding-Selfoss....................1-5
- Sævar Gíslason 2, Gísli Björnsson,
Grétar Þórsson, Sigurður F. Guð-
mundsson.
FH-ÍBV......................................2-0
Stefán Þóröarson, Jón Erling Ragn-
arsson.
FH............................2  2  0  0  9-06
ÍBV...........................2  10  16-23
Selfoss.....................2  10  15-73
Afturelding.............2  0  0  2 1-12  0
C-riðill:
Grótta - Skallagrimur..................3-3
Kristinn Kærnested 2, Óttar Edvalds-
son - Haraldur Hinriksson, Stefán Sig-
urðsson, Hjörtur Hjartarson.
• Keflavik og HK leika í kvöld.
Keflavík...................1  10  0  5-03
Skallagrímur..........2  0  2  0  4-42
HK............................1  0  10  1-11
Grótta......................2  0  113-81
D-riðill:
Haukar - Reynir S........................2-1
Brynjar Þór Gestsson, Eyþór Viðars-
son - Arnar Óskarsson.
Breiðablik - Stjarnan...................2-3
Sjálfsmark, Rastislav Lazorik - Valdi-
mar Kristófersson, Ingólfur Ingólfs-
son, Baldur Bjarnason.
Srjarnan..................2  2  0  0  7-36
Haukar....................2  10  13-53
Breiðabkk...............1  0  0  12-3  0
ReynirS..................1  0  0  11-20
• Cardaklija, markvöröur Blika, og
Valdimar Kristófersson, sóknarmaöur
Srjörnunnar, voru reknir af veHi í
fyrri hálfleik fyrir slagsmál og 10 mín-
útum fyrir leikslok fékk ÞórhaUur
Hinriksson, Bliki, að sjá rauöa spjald-
iö.
Reykj a vikurmótið
A-deild:
Þróttur - Fylkir............................5-4
Heiðar Sigurjónsson 2, PáU Einarsson,
Tómas E. Tómasson, Gunnar Gunn-
arsson - Kristinn Tómasson 3, Ómar
Valdimarsson.
Þróttur..................4  3  0  1 12-9  9
KR.........................2  2  0  0  6-2   6
Fylkir....................4  1  1  2 10-11  4
ÍR...........................3  1114-4   4
Fram.....................2  0  2  0  5-52
Víkingur...............3  0  0  3  1-7   0
B-deild:
Valur-Fjölnir..............................7-1
Ármann-Leiknir.........................1-5
Valur.....................4  4  0  0 19-2  12
Leiknir..................4  3  0  1 21-7   9
Fjölnir...................4  10  3  4-18  3
Ármann................4  0  0  4  4-21  0
Mót 1. deildar liða
Fram-Leiftur..............................2-5
Atli Einarsson, Þorbjörn AtU Sveins-
son - Sverrir Sverrisson 2, Páll Guð-
mundsson 2, Nebojsa Corovic.
Litla bikarkeppni kvenna
Haukar - Akranes........................1-1
Hanna Stefánsdóttir - Guðrún Sigur-
stemsdóttir.
Breiðablik - Stjarnan...................2-0
Ásthildur Helgadóttir, Sigrún Óttars-
dóttir.
VignirogElva
bestíblakinu
Vignir Hlöðversson og Elva Rut Helga-
dóttir úr HK voru ótnefnd bestu leikmenn
íslandsmótsins í blaki í hófi sem haldiö var
í Digranesi að loknum bikarúrsUtaleikjun-
um á laugardaginn, Ragnhildur Einarsdótt-
ir úr HK var útnefnd efnilegasti leikmaður-
inn í kvennaflokki og Valur Guðjón Valsson
úr Þrótti, Reykjavík, fékk þann titil í fcarla-
flokki.
í skylmingum
íslendingar áttu fimm af átia efstu kepp-
endunum í einstakUngskeppni á Eýstra-
saltsmótinu i skylmingum meö höggsverði
sem fram fór í Helsinkií Finnlaridium helg-
ina. Þeir Ólafur Bjarnason og Kári Freyr
Björhsson komust báðir á verðlaunapaU,
urðu í 3.-4. sæti og hrepptu báðir bronsverð-
laun. Ragnar Ingi Sigurðsson vaxð fimmti,
Réyhir Örn Björnsson sjöundi og Davíð Þór
Jónsson áthindi. Frá Helsinki fara íslensku
keppendutnir í æfingabúðir tU Kaupmanna-
hafhar og taka þar þátt í Norðurlandamóti
um næstu helgi.
Leikið gegn Svíum
íslendingar mæta Svíum í dag í fyrstu
timferðinni á albjóðlegu handknatöeiks-
moö, Bikubén, sera fram fer í Danmörku.
iÆikurinn fer fram í Helsingar, en ísland
leikur við Dani á morgun og Pólverja á
fimmtudag. ísland og Danmörk léku tvo
æfingaleiki ytrá um helgina, 3x30 mínútur,
og varin ísland annan leikinn, 41-37, en hinn
endaöi 40-40.
T
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28