Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 Iþróttir rlö' Jpf HK-ingar - Islands- og bikarmeistarar karla í blaki. Víkingar - bikar- og deildarmeistarar kven HK og Vikingur bika Víöir Sigurðsson skrifar: HK varö á laugardaginn bikarmeist- ari karla í blaki meö því að sigra ÍS, 3-1, í úrslitaleik í Digranesi, og Kópa- vogsliöiö varö því tvöfaldur meistari í ár. í kvennadlokki varð Víkingur bikarmeistari meö því að sigra ÍS, 3-1, í úrslitaleik á sama stað. Þaö var annar titill Víkingsstúlkna í vetur, þær urðu deildarmeistarar en töpuöu síöan fyrir HK í úrslitunum um ís- landsmeistaratitilinn. Karlaleikurinn var í járnum framan af og ÍS-ingar sterkari ef eitthvað var. HK vann fyrstu hrinu, 15-13, eftir mikla baráttu en ÍS þá næstu á sann- færandi hátt, 11-15. ÍS komst síðan í 3-8 í þriðju hrinu en þá uröu kaflaskil- in í leiknum. Andrew Hancock, Bandaríkjamaðurinn öflugi hjá HK, var tekinn af leikvelli, HK skoraði næstu níu stig, vann hrinuna 15-10, og tryggöi sér síðan bikarinn meö yf- irburðasigri í þeirri fjórðu, 15-5. Fórum í fýlu í fyrstu hrinunum „Við náðum okkur ekki á strik í byrj- un og vorum þá að svekkja okkur á umgjörð leiksins, sem var til skamm- ar af hálfu blaksambandsins. Við höf- um verið að spila frábærlega í úrslita- keppninni og fórum í fýlu yfir því að spila ekki jafn vel í fyrstu hrinunum. Síðan náði ég að skora úr uppgjöf, við fógnuðum henni vel og þar með var þetta komið,“ sagði Guðbergur Ey- jólfsson, fyrirliði HK, við DV eftir leik- inn. „Við erum langbestir og liðin eiga ekki að fá nema svona 7 stig í hrinu Kvc á móti okkur en það er erfitt að halda spe: því og við erum leiðir yfir því að hafa ÍS v ekki sýnt áhorfendum allt okkar ur besta. Deildakeppninni töpuðum við van þar sem við tókum hana ekki nógu létt alvarlega og meiðsh og próf spiluðu 16-í inn í. En þegar við þurfum að vinna eftii þá vinnum við,“ sagði Guðbergur. Eyjölfuráfram hjá Besiktas? Fastlega má búast við því að Eyjólfur Sverrisson, landsliðs- maöur í knatt- spyrnu, framlengi samning sinn við tyrkneska liðiö Besiktas í kjölfar á endurráön- ingu þjálfarans Christophs Daum. Eyjólfur og Daum voru saman hjá Stuttgart þar sem Daum geröi liðiö að þýskum meisturum og allar líkur eru á að Besiktas fagni tyrkneska meistaratitihnum. Ekkert var leikið í Tyrklandi um helgina vegna landsleiks Tyrkja og Sviss- lendinga sem fram fer í Sviss á miðvikudaginn. Grétartil Grétar Steindórs- son, knatt- spymu- maður úr Breiða- bliki, er gengmn m hðs við Dalvíkinga og leikur með þeim í 3. deildinni í sumar. Dal- víkingar verða greinilega öflugir, Jón Þórir Jóhsson, annar fyrrum Bliki, spilar áfram með þeim og Bjarni Sveinbjömsson, marka- skorarinn úr Þór, þjálfar liðið og leikur með því. Knattspymuúrsllt helgarinnar: Stjarnan skellti 1. deildar liði Blika Akranes, FH og Stjarnan hafa öll unnið báða leiki sína í htlu bikar- keppninni í knattspyrnu og ættu að greiða leið í 8-hða úrslitin. FH-ingar gerðu út um leikinn gegn Eyjamönn- um á fyrstu 10 mínútnum. Skaga- menn sigruðu Grindvíkinga og Stjörnumenn sem hefur gengið mjög vel í æfingaleikjum sínum skehtu 1. deildar hði Blikanna í Kópavogi. Á Reykjavíkurmótinu skutust Þróttarar í efsta sætið í A-deild eftir sigur á Fylki í mjög fjörugum leik á gervigrasinu þar sem Þróttarar skor- uðu 3 síðustu mörkin. í B-deildinni eru Valsmenn með fuht hús stiga eftir fjórar umferðir. Úrshtin á vor- móíunum urðu annars þessi: A-riðill: Ægir - Víðir....................1-4 Emil Ásgeirsson - Garðar Newman, Ólafur í. Jónsson, Ingvar Georgsson, Sigurður Valur Ámason. • Ægismenn léku 9 megnið af síðari hálfleik. Einum leikmanni þeirra var vikið út af eftir 20 mínútna leik og annar fór sömu leið í upphafi síðari hálfleiks. Akranes - Grindavík.............2-0 Kári Steinn Reynisson, Haraldur Ing- ólfsson. Akranes..........2 2 0 0 7-0 6 Víöir............2 10 15-33 Grindavík........2 10 12-33 Ægir.............2 0 0 2 1-9 0 B-riðill: Afturelding - Selfoss..........1-5 - Sævar Gíslason 2, Gísli Bjömsson, Grétar Þórsson, Sigurður F. Guö- mundsson. FH-ÍBV.........................2-0 Stefán Þórðarson, Jón Erling Ragn- arsson. FH 2 2 0 0 9-0 6 ÍBV 2 1 0 1 6-2 3 Selfoss 2 1 0 1 5-7 3 Afturelding 2 0 0 2 1-12 0 C-riðill: Grótta - Skallagrímur ............3-3 Kristinn Kæmested 2, Óttar Edvalds- son - Haraldur Hinriksson, Stefán Sig- urðsson, Hjörtur Hjartarson. • Keflavík og HK leika í kvöld. Keflavík..........1 1 0 0 5-0 3 Skallagrímur.....2 0 2 0 4-4 2 HK................1 0 10 1-11 Grótta............2 0 113-81 D-riðill: Haukar - Reynir S..............2-1 Brynjar Þór Gestsson, Eyþór Viðars- son - Amar Óskarsson. Breiðablik-Stjarnan............2-3 Sjálfsmark, Rastislav Lazorik - Valdi- mar Kristófersson, Ingólfur Ingólfs- son, Baldur Bjamason. Stjaman...........2 2 0 0 7-3 6 Haukar............2 10 13-53 Breiðablik........1 0 0 1 2-3 0 ReynirS...........1 0 0 11-20 • Cardaklija, markvörður Blika, og Valdimar Kristófersson, sóknarmaður Stjömunnar, vom reknir af velli í fyrri hálfleik fyrir slagsmál og 10 mín- útum fyrir leikslok fékk Þórhallur Hinriksson, Bliki, að sjá rauða spjald- ið. Reykjavíkurmótið A-deild: Þróttur - Fylkir................5-4 Heiðar Sigurjónsson 2, Páll Einarsson, Tómas E. Tómasson, Gunnar Gunn- arsson - Kristinn Tómasson 3, Ómar Valdimarsson. Þróttur..........4 3 0 1 12-9 9 KR...............2 2 0 0 6-2 6 Fylkir...........4 1 12 10-11 4 ÍR...............3 111 4—4 4 Fram.............2 0 2 0 5-5 2 Víkingur.........3 0 0 3 1-7 0 B-deild: Valur - Fjölnir................7-1 Ármann - Leiknir...............1-5 Valur...........4 4 0 0 19-2 12 Leiknir.........4 3 0 1 21-7 9 Fjölnir..........4 1 0 3 4-18 3 Ármann...........4 0 0 4 4-21 0 Mót 1. deildar liða Fram - Leiftur.................2-5 Atli Einarsson, Þorbjöm Atli Sveins- son - Sverrir Sverrisson 2, Páll Guð- mundsson 2, Nebojsa Corovic. Litla bikarkeppni kvenna Haukar - Akranes...............1-1 Hanna Stefánsdóttir - Guðrún Sigur- steinsdóttir. Breiðablik - Stjarnan..........2-0 Ásthildur Helgadóttir, Sigrún Óttars- dóttir. Vignir Hlöðversson og Elva Rut Helj dóttir úr HK voru útnefnd bestu leikme íslandsmótsins í blaki i hófi sem haldið \ í Digranesi að loknum bikarúrslitaleikjv um á laugardaginn. Ragnhildur Einarsdc ir úr HK var útnefnd efnilegasti leikmaðt inn í kvennaflokki og Valur Guðjón Valss úr Þrótti, Reykjavík, fékk þann titil í kar flokki. m _ | ■____» _ íslendingar áttu fimm af átta efstu kei endunum í einstakhngskeppni á Eysti saltsmótinu í skylmingum með höggsve: sem fram fór í Helsinki í Finnlandi um he ina. Þeir Ólafur Bjarnason og Kári Fre Björnsson komust báðir á verðlaunapí urðu í 3.-4. sæti og hrepptu báðir bronsvet laun. Ragnar Ingi Sigurðsson varð fimrr Reynir Öm Björnsson sjöundi og Davíð 1 Jónsson áttundi. Frá Helsinki fara íslens keppendurnir í æfingabúðir til Kaupmanr hafnar og taka þar þátt í Noröurlandam um næstu helgi. Leikið gegn Svíum tslendingar mæta Svíum í dag í fyrs umferðinni á alþjóðlegu handknattleil móti, Bikuben, sem fram fer í Danmörl Leikurinn fer fram í Heisingar, en ísla leikur við Dani á morgun og Pólverja fimmtudag. ísland og Danmörk léku t æfingaleiki ytra um helgina, 3x30 mínúti og vann ísland annan leikinn, 41-37, en hi; endaði 40-40.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.