Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						26
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995
Iþrótrir
Urslit
Stökk 12 ára:
1. Jóhann Guðjónsson, S.........136,3
2. Gunnar V. Gunnarsson, A.,.121,2
3. SímonD. Steinarsson, Ó......120,0
4. Brynjar Harðarson, S...........118,9
5.SkafuBrynjólfsson,D..........117,7
Stökk 9 ára:
l.EinarI.Andrésson,S;..........121,8
2.HjörvarMaronsson, Ó.........121,3
3. Magnús S. Smárason, A.........53,4
Stökk 10 ára:
1. Ingi V. Davíðsson, Ó.............114,0
2. Logi Þórðarson, S.................113,0
3. Jóhann Guöbrandsson, S ....109,8
4. Marteinn Haraldsson, S.........99,3
5. Brynjar Þ. Ólafsson, R...........95,5
Stökk 11 ára:
1. Bragi S. Óskarsson, Ó..........154,1
2. Ingvar Steinarsson, S...........144,6
3. William G. Þorsteinsson, Ó .131,6
4. Einar H. Hjálmarsson, S......129,9
5. AlmarÞórMöllerS..............129,2
Svig 7 ára stúlkna:
1. Ingibjörg Þ. Jónsd., Esk.... 1:01,02
2. Árna Rún Oddsdóttir, H... 1:03,32
3. TinnaD. Pétursd., Haf......1:03,43
4. Alexandra Tómasd., Nes.. 1:03,96
5. Rut Pétursdóttir, A...........1:04,76
Svig 7 ára drengja:
1. Þorsteinn Þorvalds., Haf.. 1:01,10
2. Gunnar M. Magnúss., D... 1:01,12
3. Kári Brynjólfsson, D.........1:02,58
4. Birkir Sveinsson, H..........1:03,43
5. Andri Sigurjónsson, D......1:04,59
Svig 8 ára stúlkna:
1. Eyrún E. Marinósd., D......1:08,28
2. Ásta B. Ingadóttir, A.........1:10,17
3. Berglind Jónasdóttir, A.... 1:12,54
4. Bergrún Stefánsdóttir, R ..1:13,88
5.BirgittaÝrJúliusd.,R.......1:14,36
Svig 8 ára drengja:
1. Heiöar Ó. Birgisson, H......1:07,52
2. Guðm. Ó. Steingríms.,H ..1:10,18
3.HlynurValsson,R.............1:11:77
4. Björn Þór Ingason, Kóp. ...1:12,01
5. Fannar S. Vilhjálmss., A. .1:12,06
Svig 10 ára stúlkna:
1. Eva Dögg Ólafsdóttir, A.... 1:19,14
2.ÁsaB.Kristinsdóttir,Ó ....1:19,63
3. Margrét E. Rúnarsd., Sey. 1:20,96
4. Fanney Blöndhal.R..........1:22,06
5. StefaníaMagnúsd.,Sey. ...1:23,52
Svig 10 ára drengja:
l.AndriÞ.Kjartanss.,Kóp. .1:13,22
2. Friðjón Gunnlaugss., Sey. 1:14,11
3. Snæþór Arnþórsson, D.....1:17,55
4.BrynjarÓlafsson,R..........1:19,81
5. Haraldur O. Björnsson, H 1:19,90
1 km ganga 8 ára stúlkna (frj. aðf.)
1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ó ....5,32
2. Katrín Rolfsdóttir, A.............6,20
3. Anna Lóa Svansdóttir, 0......6,25
4. AnnaLouiseÁsgeirsd.,A.....7,01
1,5 km ganga 9 ára stúlkna:
l.SigrúnBjörnsdóttir.í............7,16
2. Katrín Árnadóttir, A.............7,19
3. Lára JónaBjörgvinsd., A......8,16
4. FinnborgSteinþórsd., í .........9,45
2  km ganga 10 ára stúlknu:
1. Freydís H. Konráðsd., Ó........9,51
2. Guðný Ósk Gottliebsd., Ó ....10,14
3. Edda Rún Aradóttir, Ó........10,37
4. Brynja V. Guðmundsd., A... 11,38
5. Margrét Magnúsdóttir, Ó ....14,26
2,5 km ganga 11 ára stúlkna:
1. Katrín Arnadóttir, A.............9,58
2. SandraFinnsdóttir, S..........10,55
3.ElísabetG.Björnsd.,í..........11,24
4. Arndís Gunnarsdóttir, í......17,25
3 km ganga 12 ára stúlkna:
1. Hanna D. Maronsdóttir, Ó ..11,04
2. Erla Björnsdóttir, S.............11,59
3. Eva Guðjónsdóttir, 0...........12,33
4. Hanna S. Ásgeirsd., S...........12,54
1 km ganga 7 ára dr. (frj. aof.):
1. Jóhann Freyr Egilsson, A.....6,27
2.BrynjarL. Kristinsson, 0.....7,16
3. Einar B. Björgvinsson, A......7,38
1 km ganga 8 ára drengja:
l.HjaltiMárHauksson,Ó........4,33
2. Örvar Tómasson, S................5,35
3. Guðni B. Guðmundsson, A... 6,17
4. Sindri Guðmundsson, A.......6,31
5. Valur G. Sigurgeirsson, A.....8,35
1,5 km ganga 9 áradrengja:
1. Hjörva Magnússon, Ó...........4,52
2. Jón Ingi Björnsson, S............5,33
3. Guðmundur G. Einarsson, í .7,32
4.HaukurGeirJóhannsson,A 8,02
2 km ganga 10 ára drengja:
1. Freyr S. Gunnlaugsson, S.....8,46
2. Andri Steindórsson, A..........9,08
3. PállÞórlngvarsson, A..........9,49
4. Jóhann Rolfsson, A..............10,29
5. Jón Þ. Krisrjánsson, S..........12,19
2,5 km ganga 11 ára drengja:
1. Árni Teirur Steingríms., S ....9,06
2. Gylfi Ólafsson, í.....................9,51
3. Einar J. Finnbogason, í.......10,25
4. Birkir Baldvinsson, A.........10,55
5. Jón Þór Guðmundsson, A... 11,01
3 km ganga 12 ára drengja:
1. Björn Blöndal, A..................10,40
2. Ástþór 0. Haraldsson, S......10,54
3. Steinþór Þorsteinsson, 0 ....10,54
4. Greipur Gislason, í..............n,n
5.JóhannesB.Arelakis,S......11,39
Stórsvig 12 ára drengja:
l.FjölnirFinnbogason,D ....1,20,10
2.HallurÞ.Hallgrimss.,H ...1,22,61
3.GuðbjarturBenedikts.,H.1,22,69 •
4. Birgir H. Hafstein, R.........1,23,03
5. Steinn Sigurðsson, R.........1,24,35
Þad sáust oft glæsileg tilþrif í Hliðarfjallinu þá fjóra daga sem Andrésar andar leikarnir stóðu yfir.
DV-myndir gk
20. Andrésar andar leikunum lauk í HHðarflalli í gær:
Glæsilegustu leikarnir
Gylfi Kristjánsson, DV, Akurcyri:
„Við erum ánægðir með okkar
hlut, framkvæmdin gekk mjög vel
og við hófum ekki heyrt neinar
óánægjuraddir, þvert á móti," sagði
Gísli Kr. Lórenzson, formaður Andr-
ésar andar nefhdarinnar, í mótslok,
eða „andapabbi" eins og Gísli er yfir-
leitt kallaður meðan á leikunum
stendur.
Það er óhætt að segja að þessir 20.
Andrésar andar leikar hafi verið þeir
glæsilegustu frá upphafi og kepp-
andafjöldi sem var 863 er nýtt met. í
tilefni afmælisins var keppnisgrein-
um fjölgað og mótið lengt um einn
dag, verðlaun voru veglegri en áður
og vandað til skemmtílegri verð-
launaafhendingar á kvöldin.
Gísli segir að verðlaunapeningar
mótsins hafi verið á sjötta hundrað
talsins. Þá var dregið úr nöfnum
allra keppenda og veitt um 70 vegleg
aukaverðlaun, 12 ára meistararnir
fengu sérstakar viðurkenningar og
þegar allt er talið saman voru veitt
yfir 600 verðlaun. Yfir þessu öllu var
glæsibragur, verðlaunahafar „mars-
eruðu" undir dynjandi tónlist upp á
verðlaunapallinn og margir voru
nokkuð sperrtir með sig þegar þang-
að var komið. Reyndar er sama hvar
á framkvæmd leikanna er litið, allt
virtist óaðfinnanlegá gert og af yfir-
vegun.
„Það eru talsvert á annað hundrað
manns sem koma að framkvæmd
þessara leika. Kjarninn sem stjórnar
þessu er mjög samstilltur enda hafa
margir starfað við leikana nær óll
árin," segir Gísli. Hann, Kristinn
Steinsson og ívar Sigmundsson
hgafa unnið við leikana öll 20 árin
og var afhent silfurmerki ÍBA af því
tilefni. Þá gaf Akureyrarbær ný
tímatökutæki í Hlíðarfjall, þannig að
nú er hægt að keppa þar á 5 stöðum
samtimis og taka við um 100 kepp-
endum, og sennilega líður ekki á
löngu þar til svo margir 7-12 ára
krakkar mæta til leikanna.
„Verður þetta mjög
langt viðtal?"
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Verður þetta nokkuö mjög langt viðtal? Ég er nefnilega nrjög þreyttur
núna," sagði Húsvíkingurinn Birkir Sveinsson eftir að hann hafði tekið við
verðlaunum sínum fyrir sigur í stórsvigi 7 ára drengja.
Já, taugarnar voru þandar til hins ýtrasta, og Birkir sagðist lítið hafa getað
sofiðnóttinaáður
en Andrésar leik-
arnir hófust og
hann hafi vaknað
mjög snemma.
Þreytan sagði því
illilega til sín um
kvöldið þegar
verðlaunin voru
afhent.
„Mérlíðurann-
ars mjög vel. Það
eru allir Húsvík-
ingar að koma tíl
mín og óska mér
tíl hamingju og
meira að segja
Siggi líka. Ann-
ars er ég betri í
svigi og ætla að
reyna að vinna
það líka," bætti
þessi ungi þreytti
skíðakappi við,
greinilega
ánægður með
bikarinn sinn.
Birkir Sveinsson, þreyttur en sæll með bikarinn sinn.
Það var grátur og
hlatur hja Evu Dogg
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyit
Það gekk á ýmsuhjá Evu Dögg Olafsdóttur frá Akureyri sem keppti í
alpagreinum í 10 ára flokki. í stórsviginu á firnmtudeginum varð hún
fyrir því óláni að detta í brekkunni. Hún segist hafa „grátið pínulítiö"
en hun beit á jaxlinn og í mark komst hún, langt á eftir þeim sem sigruöu.
Eva Dðgg var
því ánægð er
svigkeppninni
laukþvíþarstóð
húnáeístaþrepi
verðlaunapalis-
ins sem sigur-
vegari. „Ég átti
alveg eins von á
því að sigra,"
sagðiEva Dögg.
Húnsagöisthafa
æft vel í vetur
og hafa verið
ákveðin í að
bæta fyrir ófar-
irnar í stórsvig-
inu. Verðlaun í
svigjnu voru
ekki hennar
fyrstu verðlaun
á Andrésar leik-
um, hún segist
eiga nokkur slík
fyrirognúbætt-
ist eínn bikár í
safnið. í gær
bætti hún síðan
sigri í risasvigi í
safn sítt.
Eva Dögg, glaður sigurvegari í svigi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28