Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 íþróttir__________________________ Úrslit Stökk 12 ára: 1. Jóhann Guðjónsson, S..136,3 2. Gunnar V. Gunnarsson, A.,.121,2 3. Símon D. Steinarsson, Ó.120,0 4. Brynjar Harðarson, S....118,9 5. Skafti Brynjólfsson, D..117,7 Stökk 9 ára: 1. Einar I. Andrésson, S..121,8 2. Hjörvar Maronsson, Ó....121,3 3. Magnús S. Smárason, A...53,4 Stökk 10 ára: 1. Ingi V. Davíðsson, Ó....114,0 2. Logi Þórðarson, S.........113,0 3. Jóhann Guðbrandsson, S ....109,8 4. Marteinn Haraldsson, S..99,3 5. Brynjar Þ. Ólafsson, R..95,5 Stökk 11 ára: 1. Bragi S. Óskarsson, Ó...154,1 2. Ingvar Steinarsson, S.....144,6 3. William G. Þorsteinsson, Ó .131,6 4. Einar H. Hjálmarsson, S.129,9 5. Almar Þór Möller S........129,2 Svig 7 ára stúlkna: 1. Ingibjörg Þ. Jónsd., Esk.... 1:01,02 2. Áma Rún Oddsdóttir, H... 1:03,32 3. Tinna D. Pétursd., Haf..1:03,43 4. Alexandra Tómasd., Nes.. 1:03,96 5. Rut Pétursdóttir, A.....1:04,76 Svig 7 ára drengja: 1. Þorsteinn Þorvalds., Haf.. 1:01,10 2. GunnarM. Magnúss., D... 1:01,12 3. Kári Brynjólfsson, D....1:02,58 4. Birkir Sveinsson, H.....1:03,43 5. Andri Siguijónsson, D...1:04,59 Svig 8 ára stúlkna: 1. Eyrún E. Marinósd., D...1:08,28 2. Ásta B. Ingadóttir, A...1:10,17 3. Berglind Jónasdóttir, A.... 1:12,54 4. Bergrún Stefánsdóttir, R ..1:13,88 5. Birgitta Ýr Júlíusd., R.1:14,36 Svig 8 ára drengja: 1. Heiðar Ó. Birgisson, H..1:07,52 2. Guðm. Ó. Steingríms., H .1:10,18 3. Hlynur Valsson, R.......1:11:77 4. Bjöm Þór Ingason, Kóp. ...1:12,01 5. Fannar S. Vilhjálmss., A. .1:12,06 Svig 10 ára stúlkna: 1. Eva Dögg Ólafsdóttir, A.... 1:19,14 2. Ása B. Kristinsdóttir, Ó ....1:19,63 3. Margrét E. Rúnarsd., Sey. 1:20,96 4. Fanney Blöndhal, R......1:22,06 5. Stefanía Magnúsd., Sey. ...1:23,52 Svig 10 ára drengja: 1. AndriÞ. Kjartanss., Kóp. .1:13,22 2. Friðjón Gunnlaugss., Sey. 1:14,11 3. Snæþór Arnþórsson, D....1:17,55 4. Brynjar Ólafsson, R.....1:19,81 5. Haraldur O. Björnsson, H 1:19,90 1 km ganga 8 ára stúlkna (frj. aðf.) 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ó ....5,32 2. Katrín Rolfsdóttir, A......6,20 3. Anna Lóa Svansdóttir, Ó.6,25 4. Anna Louise Ásgeirsd., A.7,01 1,5 km ganga 9 ára stúlkna: 1. Sigrún Björnsdóttir, í..7,16 2. Katrín Ámadóttir, Á.....7,19 3. Lára JónaBjörgvinsd., A.8,16 4. Finnborg Steinþórsd., í .........9,45 2 km ganga 10 ára stúlkna: 1. Freydís H. Konráðsd., Ó ..9,51 2. Guðný Ósk Gottliebsd., Ó ....10,14 3. Edda Rún Aradóttir, Ó...10,37 4. Brynja V. Guðmundsd., A... 11,38 5. Margrét Magnúsdóttir, Ó ....14,26 2.5 km ganga 11 ára stúlkna: 1. Katrin Amadóttir, A.....9,58 2. Sandra Finnsdóttir, S...10,55 3. Elísabet G. Bjömsd., í....11,24 4. Arndís Gunnarsdóttir, í.17,25 3 km ganga 12 ára stúlkna: 1. Hanna D. Maronsdóttir, Ó ..11,04 2. Erla Bjömsdóttir, S ......11,59 3. Eva Guðjónsdóttir, Ó....12,33 4. Hanna S. Ásgeirsd., S...12,54 1 km ganga 7 ára dr. (frj. aðf.): 1. Jóhann Freyr Egilsson, A.6,27 2. Brynjar L. Kristinsson, Ó.7,16 3. Einar B. Björgvinsson, A.7,38 1 km ganga 8 ára drengja: 1. HjaltiMárHauksson.Ó.....4,33 2. ÖrvarTómasson, S...........5,35 3. Guðni B. Guðmundsson, A... 6,17 4. Sindri Guðmundsson, A...6,31 5. Valur G. Sigurgeirsson, A.8,35 1.5 km ganga 9 ára drengja: 1. Hjörva Magnússon, Ó.....4,52 2. JónlngiBjömsson.S...........5,33 3. Guðmundur G. Einarsson, í .7,32 4. HaukurGeir Jóhannsson, A 8,02 2 km ganga 10 ára drengja: 1. Freyr S. Gunnlaugsson, S.8,46 2. Andri Steindórsson, A......9,08 3. Páll Þór Ingvarsson, A.....9,49 4. Jóhann Rolfsson, A........10,29 5. Jón Þ. Kristjánsson, S....12,19 2,5 km ganga 11 ára drengja: 1. ÁmiTeiturSteingríms.,S ....9,06 2. Gylfi Ólafsson, í..........9,51 3. Einar J. Finnbogason, í.10,25 4. Birkir Baldvinsson, A...10,55 5. Jón Þór Guðmundsson, A... 11,01 3 km ganga 12 ára drengja: 1. Bjöm Blöndal, A...........10,40 2. Ástþór Ó. Haraldsson, S.10,54 3. Steinþór Þorsteinsson, Ó ....10,54 4. Greipur Gíslason, í........li,n 5. Jóhannes B. Arelakis, S.11,39 Stórsvig 12 ára drengja: 1. Fjölnir Finnbogason, D ....1,20,10 2. Hallur Þ. Hallgrímss., H ...1,22,61 3. Guðbjartur Benedikts., H .1,22,69 4. Birgir H. Hafstein, R...1,23,03 5. Steinn Sigurðsson, R....1,24,35 Það sáust oft glæsileg tilþrif í Hlíðarfjallinu þá fjóra daga sem Andrésar andar leikarnir stóðu yfir. DV-myndir gk 20. Andrésar andar leikunum lauk í Hlíðarflalli í gæ r: Glæsilegustu leikarnir Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við erum ánægðir með okkar hlut, framkvæmdin gekk injög vel og við höfum ekki heyrt neinar óánægjuraddir, þvert á móti,“ sagði Gísli Kr. Lórenzson, formaður Andr- ésar andar nefndarinnar, í mótslok, eða „andapabbi" eins og Gísli er yfir- leitt kallaður meðan á leikunum stendur. Það er óhætt að segja að þessir 20. Andrésar andar leikar hafi verið þeir glæsilegustu frá upphafi og kepp- andafjöldi sem var 863 er nýtt met. í tilefni afmælisins var keppnisgrein- um fjölgað og mótið lengt um einn dag, verðlaun voru veglegri en áður og vandað til skemmtilegri verð- launaafhendingar á kvöldin. Gísli segir að verðlaunapeningar mótsins hafi verið á sjötta hundrað talsins. Þá var dregið úr nöfnum allra keppenda og veitt um 70 vegleg aukaverðlaun, 12 ára meistaramir fengu sérstakar viðurkenningar og þegar allt er talið saman voru veitt yfir 600 verðlaun. Yfir þessu öllu var glæsibragur, verðlaunahafar „mars- eruðu“ undir dynjandi tónlist upp á verðlaunapallinn og margir voru nokkuð sperrtir með sig þegar þang- að var komið. Reyndar er sama hvar á framkvæmd leikanna er litiö, allt virtist óaðfinnanlegá gert og af yfir- vegun. „Það eru talsvert á annað hundrað manns sem koma að framkvæmd þessara leika. Kjarninn sem stjórnar þessu er mjög samstilltur enda hafa margir starfað við leikana nær öU árin,“ segir Gísli. Hann, Kristinn Steinsson og ívar Sigmundsson hgafa unnið við leikana öll 20 árin og var afhent silfurmerki ÍBA af því tilefni. Þá gaf Akureyrarbær ný timatökutæki í Hlíðarfjall, þannig að nú er hægt að keppa þar á 5 stöðum samtímis og taka við um 100 kepp- endum, og sennilega líður ekki á löngu þar til svo margir 7-12 ára krakkar mæta til leikanna. „Verður þetta mjög langt viðtal?“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri: „Verður þetta nokkuð mjög langt viðtal? Ég er nefnilega mjög þreyttur núna,“ sagði Húsvíkingurinn Birkir Sveinsson eftir að hann hafði tekið við verðlaunum sínum fyrir sigur í stórsvigi 7 ára drengja. Já, taugamar voru þandar til hins ýtrasta, og Birkir sagðist lítið hafa getað sofiðnóttinaáður en Andrésar leik- amir hófust og hann hafi vaknað mjög snemma. Þreytan sagði því illilega til sín um kvöldið þegar verðlaunin voru afhent. „Mér líður ann- ars nýög vel. Það em allir Húsvík- ingar að koma til mín og óska mér til hamingju og meira að segja Siggi líka. Ann- ars er ég betri í svigi og ætla að reyna að vinna það líka,“ bætti þessi ungi þreytti skíðakappi viö, greinilega ánægður með bikarinn sinn. Birkir Sveinsson, þreyttur en sæll með bikarinn sinn. Það var grátur og hlatur hja Evu Dogg Gylfi Kristjáusscm, DV, Akureyri: Það gekk á ýmsu h)á Evu Dögg Ólafsdóttur frá Akureyri sem keppti í alpagreinum í 10 ára flokki. í stórsviginu á fimmtudeginum varð hún fyrir þvi óláni aö detta í brekkunni. Hún segist hafa „grátið pínulítið" en hún beit á jaxlinn og i mark komst hún, langt á eftir þeim sem sigruðu. Eva Dögg var þvi ánægð er svigkeppninni laukþví þarstóð hún á efsta þrepi verðlaunapalls- ins sem sigur- vegari. „Ég átti alvcg eins von á þvi aö sigra," sagði Eva Dögg. Hún sagðist hafa æft vel í vetur og hafa verið ákveðin í að bæta fyrir ófar- irnar í stórsvig- inu. Verðlaun í sviginu voru ekki hennar fyrstu verölaun á Andrésar leik- um, hún segist eiga nokkur slík fyrir og nú bætt- ist einn bikar í safnið. í gær bætti hún síðan sigri i risasvigi í safh sitt. Eva Dögg, glaður sigurvegari í svigi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.