Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 28. APRIL 1995 13 Píanótónleik- aríBorgar- neskirkju Ingibjörg Þorsteinsdóttir hélt fjarðar stóð fyrir tónleikunum sem píanótónleika í Borgameskirkju um voru vel sóttir og listakonunni var síðustu helgi. Tónlistarfélag Borgar- fagnað vel. Sigurjón Jónsson, sambýlismaóur Ingibjargar og framkvæmdastjóri Rækju- ness í Stykkishólmi, var meðal tónleikagesta og með honum á myndinni eru Jerzy Tosik-Warszawiak, píanókennari við Tónlistarskóla Borgarfjarðar og prófessor við Tóniistarskóla Krakáborgar í Póllandi, og kona hans Ewa Tosik-Warszawiak en hún kennir á strengjahljóðfæri við skólann i Borgar- nesi. Mótmæli í Borgarnesi Olgeir Helgi Ragnarsson, DV, Borgamesi: Starfsfólk Mjólkursamlags Borg- firðinga í Borgarnesi gengu á dögun- um fylktu liði á aðalfund Kaupfélags Borgflrðinga og mótmæltu þar áætl- unum um úreldingu mjólkursam- lagsins. Kaupfélagsstjórinn tók við mótmælunum og sagðist kom þeim á framfæri en hins vegar væri þegar þúið að taka ákvörðun um úrelding- una. Málið er því afgreitt hjá KB. Sigurbjörg Viggósdóttir les upp mót- mælin fyrir Þóri Pál Guðjónsson kaupfélagsstjóra og Kristján Axels- son, stjórnarformann KB. Starfsmenn á leið á aðalfundinn. DV-myndir Olgeir Helgi Ragnarsson LfTT9 Vinningstölur miðvikudaginn 26,04.1995 VINNiNGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n 2 108.180.000 £1 5 af 6 Lffl+bónus 2 727.010 R1 5 af 6 12 64.050 | 4 af 6 625 1.950 rm 3 at 6 tla+bónus 2.380 220 vinningur fór til Danmerkur og Noregs BÓNUSTÖLUR ©®@ Heildarupphæð þessa viku 220.324.970 á ísi.: 3.964.970 UPPLÝSjNGAR, SÍMSVARI ð1- 68 15 11 LUKKUUNA M 10 00 - TEXTAVARP 451 BiRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Hringiðan Ingibjörg Þorsteinsdóttir pianóleikari. DV-myndir Olgeir Helgi, Borgarnesi Mikið skal seljast kommódur skrifboró - sófar - slyllur Ijósakrónur nólflampar - boróstofusetl^ málverk - sófaselt Ijósakrónur gólflampar rúm j Antik - Utsala I Ótrúlegt verð Opiö alla helgina | Verslunin flytur 1. maí. a Nýjar vörur daglega | 1 Munir og minjar ^ Grensásvegi 3, sími 588-4011 I sófaboró - ljósakrónur - gólflampar - sófaboró rúm - kistur -fataskápar - málverk - sófaselt - skatthol gólftampar - horóstofuseit 11501)1 COCA-COM TO,,l* 1() ViK(JLeGa ÍSLENSKI LISTINN ER BIRTUR í DV Á HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL.16-19. BVLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 20-23. Kynnir: Jón axel Ólafsson IsLCNSKI LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLCJUNNAR, DV OO COCA-COLA Á ÍSLANDI. LlSTINN ER NIDURSTAOA SKOOANAKÖNNUNAR SEM ER FRAMKVÆMD AF MARKAOSDEILD DV f HVERRI VIKU. FJÖLOI SVARENDA ER A BILINU 300 TIL 400, A ALDRINUM 18-35 ArA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEKIO MID AF GENGI LAOA A ERLENDUM VINSÆLDARLISTUM OO SPILUN ÞEIRRA A ÍSLENSKUM ÚTVARPSSTÖÐVUM. ÍSLENSKI LISTINN BIRTIST A HVERJUM LAUGARDECI I DV OO ER FRUMFLUTTUR A BVLOJUNNI KL. 16.00 SAMA DAO. fsLENSKI LISTINN TEKUR pATT f VALI "WORLD CMART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS f LOS ANGELES. ElNNIO HEFUR HANN AhRIF Á EVRÓPULISTANN SEM DIRTUR ER f TÓNLISTARBLAÐINU MUSIC & MEOIA SEM ER REKID AF BANDARÍSKA TÓNLISTARDLAÐINU BILLBOARD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.