Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 37 Fjölmargir barnakórar taka þátt í landsmótinu í Kópavogi Fjörutíu kórar á landsmóti bamakóra í dag og á morgun stendur Tón- menntakennarafélag íslands fyr- ír 10. landsmóti íslenskra bama- kóra. Landsmót barnakóra hefur verið haldið annað hvert ár allar götur frá árinu 1977 og er mark- mið þess að gefa bamakórum tækifæri til að hittast og syngja saman. í þetta sinn hafa 40 kórar með um 1300 söngvurum víðs vegar af landinu skr áð sig til þátt- töku. Sá kór sem kemur lengst Tóuleikar að er barnakór frá Neskaupstað og er það í fyrsta sinn sem kór af Austfjöröum tekur þátt í lanðs- móti. í tengslum við landsmótiö kem- ur út mjög ítarlegt og veglegt kórlagasafn sem nefnist Út um græna grundu. Meðan á mótinu stendur munu kórstjórar kenna kórsöngvurum ýmis lög úr bók- inni og raunu kórarair syngja og æfa saman. bæði í litlum og stór- um hópum. Auk þess hafa kór- amir imdirbúið og æft þrjár sönglagasyrpur fyrir mótið og mynda fyrir lokatónleikana einn stóran kór en þeir tónleikar verða í Smáranum á morgun kl. 14.00. Málstefna um flogaveiki Landssamtök áhugafólks' um flogaveiki gangast fyrir ráðstefhu á morgun kl. 13.00 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Opið hús á Bifröst Opið hús verður í Samvinnuhá- skólanum á Bifröst á morgun kl. 13.00-16.00. Starfsemin verður kynnt. Félagsvíst Félag eldri borgara í Kópavogi verður með félagsvist i kvöld kl. 20.30 að Fannborg 8 (Gjábakka). Samkomur Bubbi á Höfn Bubbi Morthens verður með tón- leika í kvöld í Sindrabæ á Höfn í Homafiröi kl. 23.00. Málþing Málþing um séra Bjöm Halldórsson verður á morg- un í stofú 101 i Odda og hefst ki 13. Meðal fyrirlesara em Jón Aðalsteinn Jónsson og dr. Sturla Friðriksson. Frímerkjasýning Frímerkjasýningin Frimsýn ’95 verður haldin í safhaöarheimili Ilátcigskirkju og verður hún opn- uð í dag kl. 16.00. Félagsvist verður i dag kl 14.00 i Risinu á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Heingie á Jazzbarnum Heingie, sem smíðuð er úr Júpi- ters, leikur á Jazzbamum í kvöld og næstu tvö kvöld. Gaukur á Stöng I kvöld og annað kvöld mun hljómsveitin Tin skemmta gestum á Gauki á Stöng. Tin er tiltölulega nýstofnuð hljómsveit og koma meðlimirnir úr nokkrum hljóm- sveitum sem hafa látiö að sér kveöa undanfarin misseri. Það er Jóna De Groot sem sér um sönginn en margir munu kannast viö hana úr hljómsveitinni Black Out. Guðlaugur Falk leikur á gítar. Hann hefur víða komið viö og var meöai annars í Giidrunni, Stálfé- laginu og Exizt. Jón Guðjónsson, bassaleikari kemur úr Exizt og í bakröddum er Binna. Á troramur úr hljómsveitinni Kuski. er Alli en hann er fenginn að láni Tin spilar rokk af bestu gerð og Ttn er ný hljómsveit sem leikur á Gauknum í kvöld. ættu allir rokkunnendur að geta heyrt eitthvað við sitt hæfi. Víða er aur- bleyta á vegum Eftir snjóþungan vetur era vegir nú víðast hvar að fá á sig eðlilega mynd, en þá skapast mikil aurbleyta. Á Vestfjörðum hafa Breiðadalsheiði og Steingrímsfjarðarheiði verið ófærar en nú er verið að moka þær Færðávegum og austanlands er verið að opna Breiðdalsheiði og til Borgarfjarðar eystra. Nokkuð er farið að bera á takmörkunum á hámarksöxul- þunga. Á Sandvíkurheiði á Norð- austurlandi er öxulþunginn tak- markaður við 7 tonn, það gildir einn- ig á leiðinni Egilsstaðir-Unaós á Austurlandi, Skriðdal, Breiðdals- heiði og Vopnafjarðarheiði. EJ Hálka og snjór [a] Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q>) fok^rStÖðÖ Œ1 Þungfært 0 Fært fjallabílum Ástand vega hann Bergsveinn Hugi, sem fædd- vera 2980 grömm aö þyngd og 48,5 ist á fæðingardeild Landspítalans sentímetra langur. Foreldrar Berg- sveins Huga era Ingjríöur Tómas- ------------------------------ dóttir og Ottar Hrafh Óttarsson og Ðam Harrcinc er Bergsveinn Hugi fyrsta bam jLJctJL x l laayojuu^ þGiira Michael Keaton og Geena Davis leika pólitiska andstæöinga sem verða ástfangnir. Orðlaus Háskólabíó hefur sýnt að und- anfömu rómantíska gaman- mynd, Orðlaus (Speechless), með Michael Keaton og Geenu Davis í aðalhlutverkum. Leika þau tvo ræðusmiði sem starfa fyrir and- stæðinga sem standa í kosninga- baráttu til þings. Þau eiga það sameiginlegt að eiga erfitt um svefn og það leiðir þau saman í Kvikmyndir fyrstu. Auk Keatons og Davis leika í myndinni Christopher Reeve, Bonnie Bedeha, Emie Hudson og Charles Martin Smith. Leikstjóri er Ron Underwood, sem vakti strax athygli með fyrstu kvikmynd sinni, Tremors. Hann fylgdi henni eftir með City Slickers sem varð óhemjuvinsæl. Síðan gerði hann gamanmyndina Hearts and Soul með Robert Downey jr. í aðalhlutverki. Orð- laus er íjórða kvikmynd hans. Underwood byrjaöi strax að gera kvikmyndir þegar hann var tán- ingur og vann til verðlauna hjá Eastman Kodak fyrirtækinu fyrir stuttmyndir. Hann fékk styrki til að nema við American Film Insti- tute og byrjað sem atvinnumaður að gera ýmsar kennslumyndir. Nýjar myndir Háskólabíó: Orölaus Laugarásbíó: Heimskur, helmskari Saga-bíó: Rikki riki Bióhöllin: Algjör bömmer Bíóborgin: í bráóri hættu Regnboginn: Leiðin til Wellville Stjörnubió: Ódauðleg ást Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 100. 28. apríl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,880 63,060 64,050 Pund 101.660 101,870 102,560 Kan. dollar 46,090 46,270 45,740 Dönsk kr. 11,6090 11,6550 11,5070 Norsk kr. 10,1430 10,1840 10,2730 Sænsk kr. 8,6960 8,7310 8,7860 Fi. mark 14,8230 14,8820 14,5830 Fra. franki 12,8890 12,9410 12,9790 Belg. franki 2,2195 2,2283 2,2226 Sviss. franki 56.4200 55,6400 55,5100 Holl. gyllini 40,7600 40,9200 40,8500 Þýskt mark 45,7000 45.8400 45,7600 0,03729 0.03747 0,03769 Aust. sch. 6.4890 6,5210 6,5050 Port. escudo 0,4308 0.4330 0,4349 Spá. peseti 0.5119 0,5145 0,4984 Jap. yen 0,74940 0,75160 0,71890 irskt pund 102,780 103,290 103,080 SDR 98,96000 99,46000 98,99000 ECU 83,7400 84.0800 83,6900 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ T~ r~ r~ ð mmm 1 16 u )í ir /4 1 1 TF~ r w Lárétt: 1 skip, 6 keyri, 8 ertni, 9 berg- máli, 10 fugl, 12 boröstokkur, 13 (jómi, 15 svæla, 17 burt, 19 frið, 20 ljáðir. Lóðrétt: 1 dýrka, 2 fjölda, 3 gaptí, 4 óþétt- ir, 5 viöburðurmn, 6 ekki, 7 krók, 9 sjóða, 11 æddi, 14 skelfing, 16 ferö, 18 þögul. Lausn á síðustu krossgótu. Lárétt: 1 kofiúr, 8 ófær, 9 rum, 10 puðar, 11 sá, 12 urg, 14 makk, 16 róla, 18 ósa, 19 fránn, 20 el, 21 asnar. Lóðrétt: 1 kópur, 2 ofur, 3 fæð, 4 fram- ann, 5 urra, 6 rusks, 7 smá, 13 glás, 15 kali, 17 óra, 18 óna, 19 fé, 20 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.