Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 13 Fréttir Kjaradeilu bankamanna vísað til sáttasemjara: Boða verkfall 14. júní „Ég hef ennþá þá trú aö viö náum aö semja. Kröfurnar eru mjög svip- aöar og ríkisstarfsmenn hafa verið að semja um aö undanfórnu. Þær gera ráð fyrir innan viö 10 prósenta kauphækkun aö meöaltali á tveimur árum,“ segir Friðbert Traustason, formaður Sambands íslenskra bankamanna (SÍB). Formannafundur Sambands ís- lenskra bankamanna ákvaö í vik- unni að vísa kjaradeilu bankamanna til ríkissáttasemjara. Jafnframt var ákveðiö aö fela stjórn og samninga- nefnd SÍB að boða til verkfalls. Sam- kvæmt heimildum DV hefur veriö ákveöiö aö boða til verkfalls frá og meö 14. júní næstkomandi. Ríkis- sáttasemjari getur hins vegar frestað verkfalli í allt að 15 daga eftir aö hann hefur lagt fram sáttatillögu en hana ber aö leggja fram minnst 5 dögum áöur en verkfall á að hefjast. { vikunni lá fyrir aö yfirgnæfandi meirihluti bankamanna haföi fellt kjarasamning sem samninganefnd SÍB undirritaði 5. maí síðastliðinn. Á móti samningnum reyndust 67 pró- sent en fylgjandi 33 prósent. Samn- ingurinn geröi ráö fyrir um 7 pró- senta kauphækkun á tveimur árum. Aö sögn Friðberts lágu ýmsar ástæöur fyrir því aö bankamenn felldu þann samning sem var undir- ritaöur í byrjun maí. í því sambandi nefnir hann of litla kauphækkun, óánægju með það ákvæði aö skeröa orlofsrétt gegn lokun banka á aö- fangadegi og úrelta launaflokka þar sem efstu flokkarnir endurspegla ekki lengur raunverulega greidd laun. Þá gremjist mönnum aö banka- menn fái í engu að njóta gífurlegs sparnaðar og hagræöingar sem orðið hafi í bankakerfinu á undanförnum árum. Aöspuröur kveöst Friðbert ekki eiga von á breytingum á stjórn og samninganefnd SÍB vegna niður- stööu atkvæöagreiöslunnar. „Á A þessu ári eru liöin 30 ár frá því aö fyrstu Toyota-bílarnir komu til landsins. Af þessu tilefni efnir Toy- ota til glæsilegr'ar afmælissýningar þar sem kynntir verða og sýndir í fyrsta skipti á íslandi hinn nýi 5 huröa RAV4 og einn sigursælasti sportbíll í heimi, Celica GT-Four, en þetta er einmitt sá bíll sem keppnis- lið Toyota í rallakstri notar og sigr- aði liðið í heimsmeistarakeppninni annað árið í röö í fyrra og vann báða formannafundinum var ekki annað innan aðildarfélaganna viö stjórnina hafa ekki verið ræddar," segir Frið- að heyra en aö fullur stuöningur ríkti og samninganefndina. Breytingar bert. -kaa Sportbíllinn Celica GT-Four og sportjeppinn RAV í (imm huröa útgáfu veröa sýndir í fyrsta sinn hér á landi á 30 ára afmælissýningu Toyota-umboðsins um helgina. Toyota: Stórsýning í tilefni af 30 ára afmæli titlana. Margt veröur í boöi á sýningunni, Corolla og Hilux meö veglegum af- mælisafslætti og þeir sýningargestir sem reynsluaka RAV4 lenda í lukku- potti og geta unnið til ókeypis ævin- týraferðar um ísland. Sýningarsalir Toyota við Nýbýla- veginn verða opnir á morgun, laug- ardag, klukkan 12 til 17 og á sunnu- dag klukkan 13 til 17. Símanúmera- mundu! breytingarnar m mm .0 ......stafa símanúmer taka gildi laugar- daginn 3. júní Númer breytast sem hér segir: 55 bætist framan við fimm stafa símanúmer á höfuðborgarsvæðinu 5 bætist framan við sex stafa símanúmer á höfuðborgarsvæðinu 42 bætist framan við öll símanúmer á Suðurnesjum 43 bætist framan við öll símanúmer á Vesturlandi 456 bætist framan við öll símanúmer á Vestfjörðum 45 bætist framan við öll símanúmer á Norðurlandi vestra 46 bætist framan við öll símanúmer á Norðurlandi eystra 47 bætist framan við öll símanúmer á Austurlandi 48 bætist framan við öll símanúmer á Suðurlandi Eftir breytingarnar þarf ekki lengur að velja svæðisnúmer. Farsíma- og boðtækjanúmer. Talan 9 fellur burt þannig að farsímanúmer byrja á 85, GSM númer á 89 og boðtækjanúmer á 84. Dæmi: 985 489 89 verður 854 8989. POSTUR OG SÍMi Langflottasta bílaúrvalid Benz 500 SE '87, ek. 116.000, Benz 300 E'89, 4 matic, einn Benz 260 E '88, ek. 121.000, Toyota Camry '92, V6, m/leðri, BMW 7301 ’90, ek. 96.000, gullfallegur, toppeintak, eins m/öllu, ek. 70.000, eins og einn m/öllu. og nýr. nýr. álfelgum, topplúgu, ek. fallegur bíll m/öllu. 50.000. toppeintak. MMC Pajero Super Wagon Elgum mlkið magn af hjólum Grand Cherokee '95 Limited, Nlssan Sunny Arctlc st. 4x4 Volvo 440 '93, ek. 30.000, '92, eins og nýr, ek. 50.000. á söluskrá, öllum týpum og sá langflottasti, dökkgrænn '94, ek. 11.000, álfelgur, beinsk. mjög fallegur bíll. m/öllu. stærðum. geislaspilari o.fl. »S3>' Bílasala Garðars Nóatúni 2 sími 611010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.