Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 31 i>v Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Garðyrkja Hellu- og hitalagnir ef. auglýsa: • Hellulagnir og hitalagnir. • Klippuin, tyrfum og iill alm. lóðav. • Girðingar, vegghleðslur, sólpallar. • Jarðvegsskipti, öll alm. vélarvinna. Föst verðtilboð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 985-37140, 77573, 75768. Túnþökur - þökulagning - s. 989-24430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 985-24430. Mold í garöinn - garöúrganginn burf. Komum með gróðurmold í opnum gámi ogskiljum eftirhjá þérí 2-3 daga. Ein- falt og snyrtilegt. Pantanir og upplýs- ingar í síma 568 8555. Gámaþjónustan hf., Súðarvogi 2. Trjáklippingar - sumarúöun. Tökum að okkur klippingar og grisjun í görðum. Pantanir fyrir sumarúðun byijaðar. Önnumst alla alhliða garðyrkjuþjón- ustu, t.d. hellulagnir o.9 Garðaþjón- ustan, sími 552 5732 og 989-62027. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, trjáklipping- ar, húsdýraáburður, vorúðun, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, s. 31623. Almenn garövinna. Tökum að okkur garðslátt fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Einnig almennt viðhald lóða. S. 567 3301 og 984-62804. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663. Sláttuvéla- og smávélaþjónusta. Vélin sf., Eldshöfða 17, sími 587 5128. Vlbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjárn og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Vinnuskúrar til leigu, ca 10 m 2. Pallar hf., sími 552 9022 eða 552 9025. Ferðaþjónusta Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiði. Ferðaj. Borgarf., s. 93-51185, 93-51262. pr Sveit Hestasveit. Böm og unglingar, ath. 12 daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði í sumar, farið á hestbak lx á dag, sund, skoðunarferðir o.fl. til gamans gert, tímabilin eru 5. júní til 16. júní og 19. júní til 30. júní. S. 95-35530 e.kl. 18. Heilsa Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. /Qf Stjömuspeki Allt um framtíöina i 99 19 99. Hringdu í 99 19 99 og heyrðu hvað stjörnurnar segja um þig. 39,90 mín. Sama verð fyrir alla landsmenn. Nýtt - nýtt. Efni fyrir eldhúsgluggann og sumarhúsið. Rúmteppi á tilboðsv. Saumalist, Fákafeni 9, s. 581 4222. Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra Plus, king size, 1,92x2,03, queen size, 1,52x2,03, heilsudýnur, hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. KgU Verslun Landsbyggöarfólk ath. Lítið við hjá okk- ur á leið ykkar til Rvíkur. Troðfull búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Heilmargt sniðugt til gjafa o.m.fl. Sérlega vandaðar bandarískar vörur á stórlækkuðu verð. Sjón er sögu ríkari. Pósts. dulnefn. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán.-föst. 10-18, lau. 10-14, s. 5514448. Str. 44-60, frábært úrval og gott verö. Kakíbuxur frá 3.990, jakkar frá 6.300, bolir frá 2.000. Stóri listinn, Baldurs- götu 32, s. 91-622335. Einnig póstversl. Sandalar m/korksóla, 1995,-, brúnir + ljósir. Póstsendum. S. 18199. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. Bónus-skór í Mjódd við Landsbanka. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfurn fótin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Jlgi Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af keirum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Húsbílar Þessi bátur er til sölu, 9,3 m langur (31 fetj, nýskoðaður af Siglingamála- stofnun. Mjög vel búinn tækjum. Greiðsla samkvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 553 7928 og 985-29799. Bílartilsölu Toyota LandCruiser, árgerö 1992, VX, turbo, dísil, sóllúga, sjálfskiptur, álfelgur, ek. 50.000, hvítur, toppeintak. Við erum langflottastir, það er ekki spurning. Bílasala Garðars, sími 561 1010. Pallbílar f&nrffrlAA ChlÚAQh PALLHÚS SF Erum aö fá nýja sendingu af Shadow Cruiser pallhúsum. Pallhús sf., Ármúla 34, sími 553 7730 og Borgartúni 22, sími 561 0450. l4r Ýmislegt Greifatorfæran. íslandsmeistaramót í torfæru verður haldið 27. maí kl. 13 í landi Glerár fyrir ofan Akureyri. Bílaklúbbur Akureyrar. Eigum úrval af goifvörum frá Tommy Armour og Pinseeker á góöu verði. Unglingakylfur á mjög hagstæöu verði. Bruce Clark regn- og vindfatnaður. Pro Style vindpeysur. Dexter golfskór. Golfverslunin, Steinholti 1, Hafnarfiröi, sími 565 0714. Golfklúbburinn Keilir Chevrolet ‘83,6,2 dísil, meö öllu. Rafstöð, centralhiti, örbylgjuofn, kæl- ing, wc og sturta, fortjald, svefnpláss fyrir 6. Tilbúinn í Evrópuferð eða hvert sem er. Upplýsingar í síma 985-20066 og e.kl. 19 í síma 92-46644. Alll II»!’! E f íiilPlii ~~ 9 9 • 1 7 • 0 0 Verö aöeins 39,90 mín. 11 Fótbolti Þessi bátur er til sölu, 8 m langur (27 fet), nýskoðaður af Siglmálastofn- un. Get tekið minni bát, bíl eða sumar- bústað upp í greiðslu. Upplýsingar í símum 553 7928 og 985-29799. 21 Handbolti i.- i 3 | Körfubolti m Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit 8 I NBA-deildin _______________________________Fréttir Innbrotsþjófur í sumarbústaði í Skorradal dæmdur: Níu mánaða fang- elsi fyrir innbrot og skemmdarverk Hæstiréttur þyngdi á miðviku- dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ara Kristjáni Runólfssyni, 27 ára, í 9 mánaða fangelsi fyrir inn- brot og skemmdarverk á 8 sumar- bústöðum í Skorradal á síðasta ári. Ari Kristján braust inn í sumar- bústaðina við þriðja mann í októb- er síðastliönum. Unnu þeir talsvert tjón á sumarbústöðunum og stálu þaðan verulegum verðmætum. Aö- koman að sumum bústaðanna var býsna ljót. í sumum tilvikum voru hurðir spenntar upp með kúbeini og í öðrum voru rúður brotnar. Til Ara Kristjáns og félaga sást þegar þeir fóru af vettvangi en telja má víst að þeir hafi ætlaö aftur í bú- staðina aö ná í meira af þýfi því búið var að hlaða því upp fyrir utan bústaðina, tilbúnu til flutnings. Ari Kristján hefur áður verið dæmdur fyrir brot af þessu tagi. -PP Vinningshafar í HM-potti HM-geisladiska hljóta: Arnar Björgvin Arnarson, Háatúni 19, Eskifirði Sigurpáll Árnason, Heiðarbraut 12, Sandgerði Smári Jökull Jónsson, Faxastíg 45, Vestmannaeyjum Hannes Agnarsson, Álagranda 10, Reykjavík Brynja Sigurðardóttir, Grundartanga 22, Mosfellsbæ HM-úr hljóta: Helena Ósk Pálsdóttir, Hrísarvangi 3, Hafnarfirði Guðrún Inga Jóhannsdóttir, Hátúni 23, Keflavík Guðrún Halla Benjamínsdóttir, Álfatúni 25, Kópavogi Ingigerður Júlíusdóttir, Kálfsbraut 3, Dalvík María Gunnlaugsdóttir, Hafnarholti 16, isafirði HM-handklæði hljóta: Guðrún Pétursdóttir Neskinn 8, Stykkishólmi Sesselja Guðjónsdóttir, Seljalandsvegi 56, isafirði Þórey Erla Sigurjónsd., Arnartanga 71, Mosfellsbæ Arnar Birgir Jónsson, Huldulandi 9, Reykjavík Róbert Elvarsson, Víkurlandi 4, Djúpavogi HM-nælur hljóta: Súsanna Gestsdóttir, Torfufelli 31, Reykjavík Ómar Bjarnþórsson, Boðagranda 3, Reykjavík Páll Bergþór, Kambaseli 55, Reykjavík Konráð Valsson, Túngötu 42, Reykjavík DagbjörtÓsk Halldórsdóttir, Engihjalla 3, Reykjavík HM-bakpoka hljóta: Anna Andrésdóttir, Skólastíg 15, Stykkishólmi Bylgja Ösp Ingimarsdóttir, Nátthaga 16, Hólum Elís Mar Kjartansson, Barónstíg 30, Reykjavík Bergrún Jónsdóttir, Goðabergi 9, Dalvík Kristín Jónsdóttir, Háaleitisbraut 103, Reykjavík Tryggvi Arnbjörnsson, Lónabraut 41, Vopnafirði Sigurgeir Kristinsson, Arnarsmára 14, Kópavogi Ólafur Dan Sveinsson, Spóarima 6, Reykjavík Birgir Már Gunnarsson, Sörlaskjóli 13, Reykjavík Stefán Pétursson, Hjallabraut 13, Þorlákshöfn HM-töskur hljóta: Adolf Bragason, Mánavegi 3, Selfossi Arnar Víðir Jónsson, Hálsi Skorradal, Borganesi Daði Þór Björnsson, Hvammahlíð 8, Sauðárkróki Ingunn Guðrún Einarsd., Logafold 116, Reykjavík Svanberg Halldórsson, Sléttuvegi 7, Reykjavík Einar Hlöðver Sigurðss., Búhamri 88, Vestmeyjum Atli Þór Fanndal, Jöklafold 20, Reykjavík Edda Sigvaldadóttir, Fljótaseli 6, Reykjavík Jón Óskar Guðlaugsson, Básahrauni 23, Þorlákshöfn Bragi Freyr Vilhjálmsson, Hjallavegi 6, Hvammstanga HM-áritunarbækur hljóta: Bragi Jónsson, Garði I, Kelduhverfi Guðmundur Páll Hreiðarss., Einigrund 38, Akranesi Hrafnhildur Guðrún Sigurðardóttir, Tröllagili 12, Akureyri Gunnar Jóhannes Scott, Garðabraut 43, Akranesi Skafti Ólafsson, Kirkjubæjarbraut 6, Vestmannaeyjum Bergþóra Jónsdóttir, Goðabraut 9, Dalvík Davíð Ingi Sigurðsson, Réttarholtsvegi 67, Reykjavík Dagný Sveinsdóttir, Einholti, Stöðvarfirði Halldór Óli Hjálmarsson/Engjavegi 33, ísafirði Kristín Jónsdóttir, Háaleitisbraut, Reykjavík Vinningshafar fá vinningana senda heim í pósti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.