Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 21. JÚLl 1995 Afmæli Björgvin Jörgensson Björgvin Jörgensson, Grænumýri 15, Akureyri, er áttræður í dag. Starfsferill Björgvin fæddist í Merkigerði á Akranesi. Hann stundaði nám við unglingaskóla á Akranesi 1928-30, við Iðnskólann í Hafnarfirði 1930-31, lauk kennaraprófi frá KÍ 1936 og prófi sem íþrótta- og söng- kennari, stundaði nám við Tónlist- arskóla Akureyrar 1947-49 og stundaði nám við predikaraskóla á Fjellhaug í Osló 1959-60 er kona hans var á biblíuskóla þar. Björgvin var kennari við Miðbæj- arskólann í Reykjavík 1936-38, kenndi söng við KÍ1937-38, kenndi viö Bamaskólann í Borgamesi og við unghngaskóla þar 1938-46 og kenndi við barnaskóla á Akureyri 1946-64. Björgvin var sveitarstjóri í KFUM í Reykjavík, hafði sunnudagaskóla og kristilegt drengjastarf í Borgar- nesi, tók þátt í kristilegu starfi á vegum Kristniboðssambands ís- lands á Akureyri, ásamt konu sinni, hóf kristilegt drengjastarf á Akur- eyri 1946 og endurreisti KFUM á Akureyri 1952. Hann var formaður KFUM á Akureyri frá endurreisn félagsins og til 1992 og var meðstofn- andi og er starfandi í Gideonfélagi áAkureyri. Björgvin hefur skrifað bibhuskýr- ingar yfir flest rit biblíunnar og em ljósrit af sumum þeirra notuð í bibl- íuleshópum í nokkrum kirkjum og stöðumálandinu. Fjölskylda Björgvin kvæntist 22.8.1945 Bryndísi Böðvarsdóttur, f. 13.5.1923, d. 1964, kennara. Hún var dóttir Böövars Bjarnasonar, prests á Hrafnseyri við Arnarfjörð, og s.k.h., Margrétar Jónsdóttur húsfreyju. Böm Björgvins og Bryndísar era Ingibjörg, f. 21.7.1946, gift Steindóri R. Haraldssyni, þróunar- og mark- aðsstjóra, og era dætur þeirra Bryndís Halldóra, f. 24.7.1972, d. 1990, og Aðalheiður Marta, f. 23.10. 1974; Böðvar, f. 20.9.1947, búsettur á Akranesi, var kvæntur Sólveigu Jóhannesdóttur en þau skildu og era böm þeirra Ágúst, f. 27.4.1971 og Bryndís, f. 2.11.1972. Seinni kona Böðvars er Ástríður Andrésdóttir og era böm þeirra Elísabet, f. 11.3. 1973, Elsa Margrét, f. 21.6.1977 og Andrés Björgvin, f. 30.5.1980; Margrét, f. 5.11.1949, röntgentæknir á Akureyri, gift Sigurvin G.Þ. Jó- hannessyni tæknimanni og eru syn- ir þeirra Bjami Randver, f. 9.8.1968, guðfræðinemi, og Jóhann Þór, f. 31.5.1971, raftækninemi. Systkini Björgvins: Halldór Benja- mín, f. 24.6.1911, d. 25.3.1988, tré- smíðameistari og starfsmaður Akranesskirkju hin síðari ár; Hans Klingenherg, f. 5.6.1912, fyrrv. skólastjóri í Reykjavík og stofnandi og fyrrv. formaður Félags aldraðra í Reykjavík; Sigrún, f. 10.10.1913, d. 17.3.1937; Ingibjörg, f. 2.5.1922, d. 30.3.1936; Guðrún, f. 4.7.1929, fræðslustjóri hjá vamarliðinu í Keflavík. Foreldrar Björgvins vora Jörgen Hansson frá Elínarhöfða, f. 20.11. 1881, d. 8.2.1953, sjómaður og vél- stjóri að Merkigerði á Akranesi, og k.h., SigurbjörgHalldórsdóttir, f. 13.6.1891, d. 2.9.1977, húsmóðir. Ætt Jörgen var sonur Hans, b. á Ehn- arhöfða, Jörgenssonar, b. á Elínar- höfða, Magnússonar, b. á Elinar- höfða Khngenberg, bróður Ás- mundar á Elínarhöfða, langafa Jóns í Hákoti, afa Jóns Óskars rithöfund- ar og Áslaugar, móður Ásmundar Stefánssonar, framkvæmdastjóra hjáíslandsbanka. Móðir Jörgens vélstjóra var Ingi- björg Guðmundsdóttir, b. á Kjarans- stöðum og Heynesi, Gunnarssonar, b. á Tanga, Jónssonar. Móðir Ingi- bjargar var Valgerður Ólafsdóttir, b. í Hjarðarnesi á Kjalarnesi, Bjamasonar og Helgu Kaprasíusar- dóttur. Sigurbjörg var dóttir Halldórs Benjamíns, sjómanns i Merkigerði, Björgvin Jörgensson. Jónssonar, b. í Múlakoti, Sigurðs- sonar. Móðir Sigurbjargar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Kalastöðum, bróður Guðbjama, b. á Litlu-Grand á Akra- nesi, langafa Sigmundar, fyrrv. há- skólarektors. Jón var sonur Bjama, b. í Heynesi, bróður Guðmundar, afa Nínu Sæmundsson hstakonu. Ingveldur Þorsteinsdóttir Ingveldur Þorsteinsdóttir, til heim- ihs í íbúö aldraðra að Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ, er áttræð í dag. Starfsferill Ingveldur fæddist í Ljárskógarseh í Laxárdal í Dalasýslu og ólst þar upp og í Þrándarkoti. Ingveldur flutti suður á Kjalarnes 1934 og gerðist vinnukona í Brautar- holti hjá Ólafi Bjamasyni og Ástu Ólafsdóttur. Hún flutti aö Hjarðar- nesi á Kjalarnesi 1938 og bjó þar í átta ár en gerðist ráðskona uppúr 1950 hjá Magnúsi Benediktssyniað VaUá á Kjalamesi þar sem hún starfaði til 1966. Þá réðst hún til vinnu að vistheimilinu að Amar- holti á Kjalarnesi þar sem hún í fyrstu sá um þvottahús staðarins en starfaði síðan í eldhúsi heimihsins í fimmtán ár. Hún réðst síðan í mötuneyti Vallárbúsins th Gunnars Geirssonar þar sem hún starfaði þar til hún komst á eftirlaun. Ingveldur átti síðan heima að Bergi í tvö ár þar tíl hún fékk íbúð að Hlaðhömrum í Mosfellsbæ þar semhúnbýrnú. Ingveldur hefur starfað í Kirkju- kór Brautarholtssóknar sl. fjöratíu ár, var einn af stofnendum kórsins og starfar þar enn. Hún starfaði um árbil í Kvenfélaginu Esju á Kjalar- nesi, er einn af stofnendum og starf- ar með Vorboðum, kór eldri borgara á Kjalamesi, auk þess sem hún hef- ur veitt öðram kóram liðsinni eins og t.d. kór Reynivallakirkju og Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi. Fjölskylda Dóttir Ingveldar er AlvUda Gunn- hildur Magnúsdóttir, f. 9.1.1964, en sambýlismaður hennar er Þórir Axelsson. Fóstursonur Ingveldar er Úlfur Þór Ragnarsson, f. 24.12.1939, kvæntur Unni Karlsdóttur og eru böm þeirra Karl Ágúst, Guðrún IngaogLindaRán. Fósturdóttir Ingveldar er Þorbjörg Þorvarðardóttir, f. 14.1.1952, gift Magnúsi Matthíassyni og eru börn þeirra Þorvarður Ingi, Hlynur Snær, Rós, Skúh og María Sólveig. Albræður Ingveldar era Ragnar, kennari við Reykjaskóla í Hrúta- firöi; Bogi Ingberg, yfirflugumferð- arstjóri í Keflavík; Sigvaldi Gísh, lögfræðingur í Reykjavík; Gunnar Þorsteinn, lengi starfsmaður að Reykjalundi í Mosfehsbæ; Elís Gunnar, starfsmaður Vegagerðar- innaríReykjavík. Hálfbróðir Ingveldar, sammæðra, Ingveldur Þorsteinsdóttir. er Magnús Skóg Rögnvaldsson. vegagerðarverkstjóri. Hálfsystir Ingveldar, samfeðra, er Guðlaug Margrét Þorsteinsdóttir, búsettáAkureyri. Foreldrar Ingveldar vora Þor- steinn Gíslason, f. 25.11.1873, d. 9.11. 1940, bóndi í Ljárskógaseh og Þránd- arkoti í Laxárdal í Dalasýslu, og Alvilda María Friðrika Bogadóttir, f. 1886, d. 22.3.1955, húsfreyja. Ingveldur tekur á móti gestum í Félagsheimilinu Fólkvangi á Kjalar- nesi, sunnudaginn 23.7. kl. 16.00. Tómas Kr. Þórðarson Tómas Kr. Þórðarson, bifreiða- stjóri hjá endurhæfingardeUd Landspítalans, Hjallabrekku 47, Kópvogi, er fimmtugur í dag. Fjölskylda Tómas hefur verið starfsmaður Ríkisspítalanna undanfarin ár. Hann kvæntist 6.11.1965 Ástu M. Sigurðardóttur, f. 17.6.1944, leið- beinanda. Hún er dóttir Siguröar Ámundasonar og Sesselju Hannes- dóttur. Böm Tómasar og Ástu era Petrea Tómasdóttir, f. 29.2.1964, gift Jóni H. Davíössyni og era böm þeirra Tómas Kristinn, Ásta Margrét og Davíð; Þórður Tómasson, f. 29.8. 1965, en sambýliskona hans er Su- malee Roísak og á hann einn son, Birgi Þór; Sigurður Grétar, f. 13.4. 1967, kvæntur Senjiru Kaeasaenló og eiga þau einn son, Kristin; Tóm- as Kristinn, f. 27.8.1969 en sambýl- iskona hans er Samal Kaeasaenló; Ámundi Sjafnar, f. 18.5.1972, kvæntur Aðalheiði Gylfadóttur og eiga þau einn son, Samúel Kristinn; Sesselja Salóme, f. 17.6.1974 og á hún einn son, Magnús Óskar; Til hamingju með afmælið 21. júlí Lilja Bjamadóttir, Kumbaravogi, Stokkseyri. 80ára Jóhanna Sigurbjörnsdóttir, Amarholti við Vesturlandsbraut, Reykjavík. Eyjahrauni 18, Olfushreppi. Þórunn Felixdóttir, Furugrund 70, Kópavogi. Ólöf Ingimundardóttir, iÁBkjarfit 12, Garðabæ. Óskar Jónsson, Skipagerði 1, V-Landeyjahreppi. Sigríður María Sigmarsdóttir, Aílagranda 24, Reykjavík. Jens P. Guðjónsson, Urriöakvísl 14, Reykjavík. Pálmi Sigurðsson, Holtsbúð 37, Garöabæ. Freysteinn Gíslason, Hraunbæ 103, Reykjavík. Albert Jóhannesson, Unufehi 21, Reykjavík. Árni Halldórsson, Sólborg, Akureyri. Jónína H. Jónsdóttir, Túngötu 19, Vesturbyggð. Sigurbergur Sverrisson vélstjóri, Sóltúni 10, Keflavík. varðsjötugur í gær. Konahanser Kristín Sigríð- ur Guðmunds- dóttirhúsmóð- ir. Þau era stöddíÞrasta- Eiríkur S. Helgason, Ytra-Gih, Eyjafjarðarsveit. Hulda Skarphéðinsdóttir, Baughóh 8, Húsavík. Páll Árnason, Brekastíg 15 B, Vestmannaeyjum Sveinn Sigurbjarnarson, Fossgötu 1, Eskifirði. Halldóra Sigurðardóttir, Hrauntúni 37, Vestmannaeyjum. Sigurjón Einarsson, Bogahlíð 26, Reykjavil!:. Sigrún Guðlaugsdóttir, Hamarsgötu 6, Fáskrúðsfirði. Sigríður Finnbogadóttir, Vegghömrum 33, Reykjavík. Sigurgeir Söebech, Norðurgötu 17, Akureyri, Arnlaugur Guðmundsson, Vesturgötu 34, Reykjavík. Anthony Jóhann Martino, Skaftahhð 16, Reykjavík. 60 ára Ingibjörg Ólafsdóttir, Mánabraut 18, Kópavogi. Siguijón Ingvarsson, Faxatúni 25, Garöabæ. Stefán Óskar Stefánsson, Bollagörðum 103, Seltjarnarnesi. Kristinn B. Ásmundsson, Brekkugötu 13, Ólafsfirði. Þórhallur Steingrímsson, Sogavegi 158, Reykjavík. Sigurlina Óskarsdóttir, Dvergholti 23, Hafnarfirði. AfmæKsbörn! Bjóðum ókeypis fordrykk og veislukvöldverð á afmælisdaginn, HÓTEL ÖDK ^ Hveragerði, sími 483 4700, fax 483 4775 ^ Tómas Kr. Þórðarson. Margrét Ósk, f. 29.9.1983, búsett í foreldrahúsum. Systur Tómasar eru Guðríður Þórðardóttir verslunarmaður, gift Guðmundi Guðnasyni, vaktfor- manni hjá SVR, og Sigríður Þórð- ardóttir, gift Gunnari Alfreðssyni sendibílstjóra. Foreldrar Tómasar eru Þórður Tómasson, f. 18.1.1914, fyrrv. starfsmaður Ríkisspítalanna, og Petrea S. Kristjánsdóttir, f. 22.3. 1922, húsmóðir. Tómas heldur upp á afmæhð að heimili sínu laugardaginn 22.7. eft- ir kl. 17.00. Hann býður vini og vandamenn velkomna. Ásthildur Sigurjónsdóttir Ásthildur Sigurjónsdóttir rann- sóknarmaður, Engihjalla 3, Kópa- vogi.erfertugídag. Fjölskylda Eiginmaður Ásthildar er Jón Stef- ánsson, f. 10.1.1954, leigubílstjóri. Böm þeirra eru Þorgerður Osk, f. 4.5.1977; JónaBjörg,f. 31.8.1982; Sigurjón, f. 24.2.1984. Systir Ásthildar er Ingibjörg Sig- mjónsdóttir, f. 21.6.1945. Foreldrar Ásthildar: Siguijón Jónsson, f. 2.5.1908, d. 6.10.1969, verkamaður í Reykjavík, og Elísa Jónsdóttir, f. 12.10.1918, verkakona íReykjavík. Ásthildur er að heiman. Ásthildur Sigurjónsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.