Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudaginn 16. ágúst 1938.
ÞJ6WILJINN
Flug Douglas Corrigan yfir At-
lantshafið ,frá Bandaríkiunum, er
vafaláust glæfralegasta för, sem
nokkru sinni hefir verið farin pá
leið. Þó að pví sé slept, sem Corri-
gan segir, að áttavitinn hafi verið
svo vitlaus að hann hafi sýnt vestur
par sem átti að vera austur, pá var
pó útbúnaður mannsins svo lítill að
undrum sætti. Flugvélin var' garmur,
sem hann hafði k.eypt fyrir 1400
krónur og látið síðan gera við fyrir
aðra álíka upphæð.
Corrigan hafði með sér eina
flösku af drykkjarvatni og 2 plötur
af súkkulaði. Var pá talið allt nesti
hans til ferðarinnar. Enga hafði
hann fallhlíf og var mjög illa búinn
að klæðum til slíkrar farar. En ferð
in hepnaðist, Corrigan varð frægur
maður ,að minnsta kosti í nokkra
daga.
**
Sá, sem fyrstur flaug yfir Eyrar-
sund hét Robert Svendsen. Lagði
hann af stað frá Kaupmannahöfn
kl. 4,04 um morguninn og lenti heilu
og höldnu í Svípjóð kl. 4,35. Síðan
petta var, eru liðin rúm 28 ár, pví
¦ að ílugið fór hann 17. júlí 1910.
Sumarið áður flaug frakkneskur
maður, Bleriot að nafni í flugvél yf-
ir Ermarsund og pótti páð , hið
mesta prekvirki og furðuverk, og
hafði' hverjum peim manni verið
heitið háum verðlaunum, er fyrstur
yrði 4il pess að fara pessa leið i
flugvél.
**  .  ..
Flugvélar pessar voru í alla staði
mjög lélegar og pýddi ekkert að
reyna að f ljúga peim um daga. Sótt-
ust pví flugmennirnir eftir pví að
nóta kvöldin urh pa& leyti sem sói
settist eða morguninn ,pégar hún
var að koma upp, en pá var kyrrast j
í veðri.
Robert Svendson, sá serh flaug
yfjr Eyrarsundið eins og áður er
sagt, lést 17- júti í sumar eða rétium
28 árum eftir að hann vann afrek
sitt ,er skipár honum framarlegá í
hóp peirra brautryðjenda, er fyrst-
ir urðu  til  pess  að  „losa  sig við
jörðina  og  svifa  um  loftið".
**
Ameríski fjármálámaðurinn Samu-
el Insull andaðist fyrir nokkru síð-
<an í Paris. Hann var flutur kvöld
eitt fárveikur á sjákrahús og and-
aðist   par    litlu   síðtar.  Starfs-
fólk  sjúkrahússins  fór  pvinæst að
grafast  fyrir  um  pað,  hver  hinn
látni  væri.  1  vösum  hans  fundust
rúmlega  8  frankar,  vindlingaveski
og reikningur frá hótelinu par sem
hann bjó.                       v
**
Samuel Insull var fyrir nokkru
mjög nmtalaður maður. Hann var
milljóneri og hafði mörg járn i
eldinum til fjáröflunar. Siðan var
hann kærðuf fyrjr ijársvik og fór
pá landflótta víða-um lönd. Að lok-
um körri pó mél hans fyrir dómstól-
ana  og  var'. hann  sýknaður. '
Oíb'eiiíiíí ÞjóHvíljaiiD
Síra Bjarni Þorsteinsson, tón-
skáld og fyrrum prestur að
Hvanneyri í Siglufirði, andaðist
á Landakotsspítalanum 2. ágúst
eftir langvinn veikindi, 76 ára
að aldri, og í gær var lík
hans flutt norður til greftrunar.
Síra Bjarni Þorsteinsson var
fæddur að Mel í Hraunhreppi
á Mýrum 14. október 1861..
Hann kom' í lærðaskólann 1877
og lauk þar stúdentsprófi 1883
með ágætiseinkunn. Árið'1888
lauk hann guðfræðiprófi við
prestaskólann og vígðist til
Siglufjarðar sama ár. Þjónaði
hann prestakallinu í 47 ár eða
þar til hann Iét af embætti fyr-
,ir fáum árum.
Bjarni Þorsteinsson var þjóð-
kunnur maður sem kennimað-
ur og athafnamaður. En þó að
hann léti margt til sín taka á
þeim sviðum, mun ekkert af
því geyma nafn hans í fram-
tíðinni, þýðing Bjarna liggur á
öðru sviði. Hann var fyrst og
fremst kunnur af tónsmíðum
sínum og afskiptum af íslenzkri
tónlist. Á því sviði vann hann,
í tómstundum sínum, það afrek,
sem standa mun um aldir, eða
svo lengi, sem íslenzkrar menn-
ingar verður að nokkru minnst.
Ungur  að  aldri  var  séra
BJARNÍ pORSTEINSSON
tónskáld.
Bjarni heillaður af töfrum tón-
listarinnar, og þeir, sem þekktu
nann, vissu, að hann hafði hug
á að helga sig þeim einum.
Fjárskortur hindraði, að svo
mætti fara, og Bjarni valdi sér
annað æfistarf. Höfuðáhugamál
hans urðu að þoka um set,
verða ígripa- og tómstunda-
vinna. Sú gáta gengur nú með
Bjarna Þörsteinssyni til grafar,
hvers íslensk menning misti
við auraleysi hans á æskuár-
um. En þrátt fyrir allt, vann
hann þau afrek, sem framtíðin
Maupassant
Það var júlíkvöld. Sólin var.
að setjast að baki kastaníu-
trjánna. í rúmgóðu sólbyrgi á
landsetri Emile Zola í Midan
sátu nokkrir af helstu rithöf-
undum þess tíma og skegg-
ræddu: Emile Zola, Álpbonse
Daudet, Ivan Turgenéff, Alexis,
Huysmans og nokkrir fleiri. 1
hópi þeirra var beinvaxinn,
tígulegur starísmaður í utanrík-
ismálaráðuneytinu franska. Allt
í einu segir ungi maðurinn
með myndugleik.
— Ég ætla að verða rithöf-
undur og ekkert annað.
Engu skáldanna kom til hug-
ar að brosa að þessum djarf-
mælum hins unga manns. Þeir
voru að meira og minna leyti
undir áhrifum Gustave Flaub-
crt og vissu áð hann hafði mikl-
ar mætur á hinum: unga manni
og skoðaði hann sem lærisvein
sinn.
En Parísarbúar gátu rekist á
hin hjákátlegustu tiltæki í hátt-
um þessa unga . starfs-
manns í utanríkismálaráðuneyt-
inu. Hann gekk göturnar á enda
drap á dyr á hverju húsi og
spurði þann, sem kom til dyra,
hvort hierra Jean- Pellier byggi
ekki í húsinu. Þegar hann hafði
fehgið hið neitandi svar, gekk \
hanh að. næsta húsi, spurði
sömu spurningarinnar og fékk
sama svarið. Menn gáftu ííka
rekist á hinn unga mann, þar
sem hann stóð tímum saman á
vagnstæðum Parísarborgar og
viríi vagnhestana fyrir sér. Ungi
maðurinn gaf aðeins eina skýr-
ingu á þessu atferli sínu. Gust-'
ave Flaubert, meistari hans,
hafði bartnað honum áð gefa út
fyrstu tilraunir sínar á sviði
skáldskaparins. Hann fékk hon-
um það verkefni til æfinga, að
drepa á djír í 50 húsum og setja
svo vel á sig háttu þeirra, er
komu tildyra, að lýsing hans
gæti ekki átt við neinn annan
og allir sem læsu og^rækjust á
þessa dyraverði þekktu þá óð-
ar aftur. Sama máli gegnái um
vesalings vagnhestana. Flaubert
skipaði lærisveíni sínum, að
veita þeim svö nána athygli og
lýsa þeim svo skilmerkilega, að
lesandinn þekkti þá óðar, jafn-
vel þó að hann kæmi auga á þá
í hópi milljóna af hestum. Þann-
ig skerpti Guy de Maupassant
athygli sína fyrir smámununum
í tilveruhni. Þannig þroskaði
hann; frásagnargáfu sína og
snilld í lýsingum, sem síðan
gerðu hann heimsfrægán.
Flaubert hafði náð því marki,
er hann setti sér. Fyrsta sagan,
er Maupassant birti, gerði hann
frægan og Flaubert riíaði nem-
anda sínum: ,,Ég get ekki lálið
hjá'liða að tjá 'yður ,að mér
finnst sagan yðar ' snilldarverk.
Hún er prýðilega rituð og•frum-
'legj í Ihugsun, heilsteypt verk, er
sker sig úr hvað stílþrótt snert-
ir. Umhverfi og söguhetjur eru
mungeyma með dýrustu menn-
ingardjásnum samtíðar hans.
Hvar sem íslendingur fer eru
lög. hans sungin, og nægir þar
að n'efna „Hátíðasöngva" hans,
„Draumalandið", „Sólseturs-
ljóð", „Taktu sorg mína" o. s.
frv. Lög þessi eru mjög vinsæl
af almenningi, og mikið sungin,
og svo mun enn verða um
skeið ,hve íangs lífs sem þeim
annars verður auðið.
Þó að síra Bjarni Þorsteins-
son sé nú kunnastur af sönglög-
um sínum, er það annað verk
sem fyrst og fremst mun halda
nafni hans á lofti. Nokkru eftir
aldamótin korh út bók hans „ís-
lensk þjóðlög". Þar var sa'fnað
á einn stað um 500 íslensk-
um : þjóðlögum, ásamt merki-
legri greinargerð um þau og
söng og söngkenslu íslendinga
fyr og síðar. Þar mun saman-
komið flest það, er menh þekkja
af íslenskum þjóðlögum og með
safni þessu bjargaði síra Bjarni
Þorsteinsson frá glötun á síð-
ustu stundu íslenskum menning-
ararfi sem aldrei verður metinn
til fjár eða talinn tölum. Á þann
hátt hefndi Bjarni Þorsteinsson
æskuvonbrigða sinna, er hann
varð að gera tónlistina að hjá-
verkum .
Ríkisskip.
Súðin var á. Akureyril í gær-
kvöldi. Esja kom 1il Reykjavíkur"
í morgun.
Sundmðtinn í
í Wembley lokið
Sundmeistaramót Evrópu í
Wembley, London, lauk álaug-
ardaginn. í þeim sundum, sem
ísland tók þátt í, tóku þátt að-
eins 9 þjóðir af 28, sem lofað
höfðu þátttöku og varþvíkepn-
in afar-hörð. íslendingar kom-
ust ekki í úrslitakepni, en Ingi
Sveinsson ,sem tók þátt 'í auka-
kepni, varð þar þriðji, á undan
Hollendingnum Gerkens.
Aðeins cinn Norðurlandamað-
!ur koms»t í úrslitakepni^ í áður-
nefndum sundum, þ. e. Svíinn
Björn Borg.
Islendingarnir fengu ágætar
viðtökur .
Sundráð Reykjavíkur.
'(Samkv. símskeyti frá Erlingi
Pálssyni).
Vöruinnflutningnr.
Samkvæmt     nýútkomnu-n%
„Hagtíðindum" hefir innflutn-
ingur til landsins á fyrra helm-
ingi ársins verið 3,4 milljón-
ónum meiri en á sama tíma í
fyrra, eða rúm 26% milljón
í stað rúmra 23 milljóna í fyrra. ,
Af þessari upphæð eru rúm 6V2
milljón, vörur til útgerðar og
þá byggingarefni og smíðavör-
ur fyrir rúmar þrjár milljónir.
ljóslifandi, sálfræðilegar lýsing-
ar fagrar óg nákvæmar/ í einu
orði sagt: ég er stórhrifinn. —
Tvisvar eða þrisyar gerði ég
lát á lestrinum og sagði hlæj-
andi: Trúið mér, þessi litla
saga  er  ógleymanleg".
Hinum mikla læriföður
Maupassanfs skjátlaðist ekki.
Eftir þennan fyrsta sigur sinn
helgaði Maupassant næstu 10
árin þrotlausum skapandi störf-
um. Á þessum árum ritaðí hann
sex stórar skáldsögur, 16 bindi
af smásögum, 3 bindi af ferða-
minningum og hundruð blaða-
greina. Á hverju ári gaf hann
út þrjár bækur og sum árin
korhst hann upp í fimm. Bækur
hans voru þýddar á f jölda
tungumála og jafnvel sjálfur Iv-
an Turgenéff þ}'ddi þær á rúss-
nesku. Sú saga er sögð, að þeg-
.ar Tolstoy hafði lokið lestri
bókarinnaf „Lífið" hafi hann
lagt haná frá'sér með þessum
orðum: „Lífiða er ágætis bók.
Hún er' ekki aðeins langbesta
bök Maupassants, heldur ef til
vill besta bók, sem rituð hefir
verið á franska tungu, síðan
Victor Hugo ritaði „Vesaling-
ana".
Annar þekktur höfundur ut-
an Frakklands hefir látið svo
ummælt, að „verk Maupassanís
væri arfur margra bókmennta-
kynslóða. Maupassant hefir sett
sér þau verkefni og leyst þau
á þann hátt, að hér eftir verður
ekki' hægt að skrifa eins og
gert hafðí verið, uns hann kom
tiLsögunnar".
Við dáum Maupassant sem
meistara smásögunnar og einn
af mestu snillinguna he*msbók-
•menntanna. Öll rit hans eru
snjallar, sannfærandi ákærur
gegn þeim heimi, er hánn lifði í
og hataði ,þó að hann gæti ekki
yfirgefið hann. Hann afhjiipar
söguhetjur sínar oft óþyrmilega
og rífur af þeim grímuna, svo-
að hræsnin og skinhelgin
stendur Ijóslifandi fyrir au'gum
lesandans. Sá maður, sem einu
sinni hefir lesið bækur Maupas-
sants gleymir aldrei "þessum
persónum, svo mikilli fj^ilingu
er líf þeirra gætt. Ástríðuofsi
Maupassants knúði hann til
flótta frá heimi embættismann-
anna, broddborgaranna, og' á-
gjarnra stórbænda, en hanh
vissi aldrei hvert hann átti að
flýja .Rit hans voru ákæra gegrt
hinu borgaralega félagsskipu-
lagi, arfur, sem hann lét ejftír
sig til sósíalistiskrar framtíðar-
menningar .  .
Framtíðin mun heiðra þennan
sanna og stranga meistara. Hún
mun varpa fyrir borð öllum
þeim ásökunum ,sem smáborg-
aralegir ritskýrendur hafa borið
á borð fyrir lítilsigldar sálir um
list Maupassants. Hann hefir
verið sakaður um það að hafa
skrifað sorprit. Gagnrýnendurn
ir hafa viljað svifta hann lár-
viðarkransinum af ótta við list
hans, stórbrotna og miskunn-
ailausa, mátt hans til þess að
afhjúpa djarflega og hiklaust,
það sem miður fór með samtíð
hans. Borgaralegu réttarfari
stóð ógn af list Maupassants og
það fór stormgn)'r frá ritum
hans urn máttarstólpa þjóðfé-
lagsins,      embættismennina,
broddborgarana  og  stóreigna-
l mennina.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4