Þjóðviljinn - 10.09.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.09.1939, Blaðsíða 1
Hvad hefur þú gerí fil að úfbreiða Þfóðvílianii I Á vestarTígstöðvnnnin er nú allsstaðar barlzt í þýzkn landl Pólverjar halda enn nppi vörnu í Varsjá Samkvæmt einkaskeytum frá Kaupmannahöfn og Moskva I hertilkynningum frá frönsku stjórninni er lögð áherzla á að aðalherstyrkur Frakka hafi hvergi lagttil orustu á vesturvígstöðvunum, heldur sé það einungis framherjar hersins, nokkuðaf fótgönguliði, riddaraliði, skriðdrekum og flugvélum, sem hafa með aðgerðum sínum undanfarna daga undirbúið hina eiginlegu sókn aðalhersins. Þó sé nú svo komið að allsstaðar á vest urvígstöðvunum sé barizt á þýzkri grund. Franski herinn náði i dag á vald sitt skógivaxinni landspildu, urn það bil -mitt á milli Mosel og Rín. Er skógprspilda þessi 8 km. löng og 4 km. breið, og talin hafa talsverða hernaðarþýðingu. Þjóðverjar hafa hörfað' undan og eyðilagt vegi og brýr að baki sér. Franskar flugvélar flugu í dag yfir Siegfried-vam arvirkin þýzku og tókst að taka nákvæmar ljósmyndir af virkjunum. Telur franska herstjórnin að | myndataka þessi geti mjög létt Bandamörtnum sóknina og undir- búiö sigursæla árás á Siegfried varnarvirkin. Jafnframt fullvissar stjórnin um að ekki sé hugsan- legt að þýzkar flugvélar gætu far- ið eins að með Maginot-varnar virkin, til þess séu loftvarnir Frakka of fullkomnar. Brezkar árásarflugvélar flugu í dag í fimmta sinn inn yfir Þýzka- land, í þetta sinn allt suður yfir Mið-Þýzkaland og vörpuðu enn niður flugblöðum. Á heimleiðinni réðust belgiskar árásarflugvélar á brezku flugvélarnar, og kom ljós að þær höfðu flogið inn yfir belgískt land. Brezka stjórnin hefur beðizt afsökunar á atburði ( þessum. Jainbrautarbru við laiulamæri Frakklands og Þýzkalands. Biireiðarstgórar heimta skömmtnu á henzini Næiisrafesíi'ínum skípí míllí bífreída- sföðvanna Frá ausfurvígsfödvimum Pólverjar verjast enn í Varsjá, og telja sig hafa megánhluta borgarmnár á valdi sínu, en viðurkenna að þýzkur her sé kominn inn í borgina, og skæðir götu- bardagjar standi yfir, og sé barizt götu fyrir götu í út- jöðrum borgarinnar. í ræðu„ sem Göring hélt í dag rómaði liann mjög framgöngu þýzka hersins í Póllandi og taidi sigrana þar framar öllum vonum Sagði hann að þýzki herinn mundi ná algeru valdi á Póllandi á fjór um vikum, og mundu Þjóðverjar Ilinn þýzki friður. einbeita sér að því marki t.il þess að þurfa ekki framvegis að berj- ast á tveim vígstöðvum og geta snúið öllum herstyrk sínum til vesturs. Taldi Göring að engin leið yrði að loka Þýzkaland inni likt og gert var í heimsstyrjöldinni síðustu, vegna þess hve mörg af nágrannalöndum Þýzkalands væru nú hlutlaus. Japanir vantrúaðir á sigur- möguleika Hitlers. Japanskur heríoringi hefur rit að grein og lætur þar svo um mælt að Hitler hafi orðið stórkostleg \kyssa á, er hann gerði ekki-árás apsainning við Sovétríkin. Samn ingur þessi hafi svipt Hitle stuðningi bandamánna sinna, Jap- ans og Spánar og líklega Italíu Mka. Telur hcrshöfðinginn að því lengur sem styrjöldin standi, því meiri verði yfirburðir Banda- manna. Eftirfarandi tilkynning barst blað ’inu í gær frá póststjórninni: „Bifreiðastöðvar í Reykjavik skulu frá og með aðfaranótt laugardags 9. september 19.T9 vera opnar á vixl ein á hverri nóttu til hráðnauðsynlegs aksturs á nóttunni kl. 24 6 í peirri röð sem hér segir: 1. Bifreiðastöð Islands. 2. Litla bilastöðin. 3. Bifreiðastöð Reykjavíkur. 4. Bifreiðastöðin Geysir. 5. Aðalslöðin. 6a. Bifröst eina nótt í annarri hverri umferð, enda taki hún frá Bæjarbílstöðinni þær hifreiðar, er lnin þarf fram yfir sínar eigjn. 61). Bæjarbílstöðin eina nótt í ann arri hverri umferð, enda taki h'ún frá Bifröst þær hifreiðar, sein hún þarf fram yfir sínar eigin. 7. Bifreiðastöð Steindórs. 8. Bifreiðastöðin Hekla, enda taki liún frá Biíreiðastöð Steindórs pær ! hifreiðar, sem hún þarf fram yfir sinar eigin“. „Hreyfill" félag bifreiðastjóra iiélt fund í fyrrakvöld og ræddi takmarkanir pær. er gerðar hafa verið á akstri Mfreiða hér í bæn- um og hvernig bifreiðastjórnr gætu mætt þeim skakkaföllum, sem af takmörkuninni leiða. Kom i)ifreiða stjórum ásamt um að stöðva allan lánsalcstur. Þá var ennfremur samþykkt til- laga um, að sú stöð, sem Itefði næturvakt fengi að nota allar sin- ar bifreiðar, í stnð aðeins 10, seni nú má nota. Ennfremur var samþykkt álykiun þar sem leigubifreiðastjórar fara þess á leit, að þeim verði Jeyft að fá \’issan skammt bensíns á dá’g eða 20 1. handa 4 manna bifreið og 30 1. handa 6 manna bifreið, og fái Mlstjúrarnir sjálfir að ráða því á hvaða tíma sólarhrings Irensin þetta er notað, í stað þess að nú er allur akstur tiannaður yfir nött ína, annar en sá, cr áður greinir. Víðsjáín í da^ í Víðsjá Þjóðviljans í dag er birt grein eftir dr. Vilhjálm Ste- fánsson, landkönnuðinn heims- fræga, er nefnist „Norðursókn sovétþjóðanna’’. Tilefni greinar- innar er norðurvega-sýningarskáli Sovétríkjanna á Heimssýningunni i New York. Rómar dr. Vilhjálmur mjög baráttu sovétþjóðanna við erfíðl'eika norðu rsins, X v ^Síglíngar Eímskípa-:; $féla$síns byrja íafar-X V jjlausf, Brádabírgda*»t | samkomulag um J tryggíngarnar. | t £ Eftirfarandi tilkynning barstý blaðinu í gær frá Eimskipafé-’í | laginu: ‘jIReykjavík 9. sept. 1939 *> ij! „Eimskipafélag Islands til-Ý V. Ákynnir að Sjóvátryggingarfér'i* ♦••lagi Islands hafi í morgun bor-4 | *:• izt símskeyti um að vátrygg •j* ing sú á skipshöfnum Eim-!|t í *!• skipafélagsins, sem umboðs-!£ ( <• menn Sjóvátryggingarfélaj^ !•! Ý ins í London, hafa unnið a TÍ|i •:• undanfarná daga ,sé nú kominiji ••• í lag. — Skip félagsins inunuif •!• því tafarlaust hefja sigimgar!;Í •*• a ny . ... •!• Biúarfoss lagði af stað frá!£ ••• Kaupmannahöfn í gær og kem !•! ••• ur hann beint til Reykjavíkur,!*! ••• Auglýst hafði verið að Gull-Í:i <♦ foss færi frá Reykjavík kl. 10ý •i’í gæikvöld, en þegar til kom.’i ý var ósamið um tryggingu.|. ❖ skipshafnarinnar og áhættu •;• •j* peninga. Samkvæmt frásögn.j. •!• Sigurjóns Á. Ölafssonar náð ••• '• bráðabirgðasamkomulag kl !> ý lOjA í gærkvöld um að samn-!*! y ingar skuli gerðir um þessi at-Í*! •{• riði á grundvelli þeirra samn-Íji •{•inga, sem nú gilda á Norður ij! •!• löndum. Gullfoss lagði úr höfr.ji ❖ kl. 11.20. i;Í ❖ •• p* •** *** *J**J» *JmJ**** *J« tj* **• *J* *J* *J* 21300 smálesfa skípasfóll flúínti fíl Islands Sex útlend slop, sein hafa flúið liingað liggja á höfninni. Finim af þeim eru þý/.k og eitt norskt. Sam- tals munu skip þessi vera 21300 smálestir að stserð og á þeim eru milli 190 og 200 manns, flest Þjóð verjar og Norðmenn, en auk Jiess Bretar og Portugalsmenn. Eftir því sem Þjóðviljanum var tjáö í gær af hafnsögumönnum bæjarins, greiða skip þessi ekki hafnargjaTd, að minnsta kosti fyrst um sinn, þar þar sem svo er litið á að nauðir liafi rekið þau til þess að leila hafnar. Hinsvegar greiða skipin vita- gjald, sem er allhátt og auk þess hafnsögugjald og afgreiðslugjald. Dvelji skip þessi hér lengi, sem búast má við, þurfa þau vafalaust að leita á náðir landsmanna um vistir, enda hefur það heyrzt að eitt þeirra hafi þegar orðið að kaupa vistir úr landi. Landgöngur sjómanna þeirra, er á skipunum vipna, eru bannaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.