Þjóðviljinn - 13.09.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.09.1939, Blaðsíða 1
IV. AKGAJVGUB MIÐ.VIKUD, 13. SEPT. 1939 211 TÖLUBL. 1111 r I petain marskálkur, sendiherra Frakka á Spáni, sem nú er sagður eiga að verða hermálaráðherra. Erfítt að útvega syhur. Rúgmjöl stígur tílfínnanlega strax. Óvíssa um kolaverðíð , íí jtf'V v ; • . J ' ! * Je K& •' ' * ' 'V..; Vcrbalýdssamíöfcín vcrda að eí$a fullfrúa f nefnd- nm þeím„ sem fýalla um afleiðíngar striðsíns. PólskiÍherínnSlverst hraustlega ofureflínu, cn varnarskilyrdi ycrsna Sal.BirlittU iM afteiðligar StnlSHB Brefar flgtja herlifl lil Prahltlands Samkvæmt eirtkaskeytum frá Kaupmannahöfn og Moskva Enn standa yfír áhafír bardagar í Varsjá. Pólverjar hafa flutt þangad mih- íð lið af öðrum vígstöðvum og treyst varntr borgarínnar. Þjóðverjar hafa kom- ízt ínn i útborgírnar að norðan og sunnan og gerðu þeír hörð áhlaup í dag með shriðdrehum óg stórskotaliðí. Varnarlíð borgarínnar tóhst þó að hrekja árásarlíð- íð tíl baka og eyðileggja tvo þýzka skriðdreka. í gær gerðu þýzkar sprengjuflugvélar 14 loftárásír á Varsjá, og tóku þátt í þeím 70 sprengju- og árásarflugvélar. Norðurher Píóðverja hefur maeff öflugri móf~ spyrnu á ausfanverðum vígsföðvunum, o$ vírðísf sem pólska hernum hafí fekízf að halda sföð- unní víð Bug-ffjófíð. Á vesfanverðum norður- vigsföðvunum saekír þýzkí herínn fram og náfg- asf nú Modfin, en sú borg er norðvesfur af Var- sjá. Undanfarna sófarhrínga hafa Pófverjar dreg- ið saman í Modlín mikíð fótgöngulíd, stórskofa- líð og skríðdreka, og búízf rambyggilega fíl varnar. Þjóðviljinn reyndi i gær að fá uppiýsingar hjá liimun ýmsu að- ilum, sem bezt aettu að þekkja til um útlitið viðvikjandi vöruút- vegun, vöruverði og öðru. Átti blað ið tat við Verzlunarráðið, S. 1. S. Sjóvátryggingafélagið og formann Verölagsnefndar um þessi ínál. En í Suður-Póllandi sækir þýzkur her frani i áttina til Lemberg og komust fyrstu liersveitirnar í dag yfir San-fljótið, en einnig á þessum stóðmn vjrðist pólski herinn hafa stöðvað írekari sókn. Lemberg og fjöldi horga á Suð- ur- og Austur-Póllandi urðu í dag fyrir loftárásum. Er nú svo komið að loftáfásir liafa verið gerðar á flestallar stórhorgir og jámbrautar miðstöðvar í Póllandi, og hefur víða orðið mikið tjón. Á miðvígstöðvunum hefur einnig tekizt að hefta sókn þýzka hersins. Þó er nú Lúblín alvarleg hætta búin siðan Þjóðverjar náðu Rad- omsk og Zwolen. Pólska stjórnin hefur flutt frá Lúblin til Leintierg. Beck ofurstj, utanríkismálaráðherra dvelur íneð herforingjaráðinu við vígstöðvarnar. Nefnd pólskra hernaðarsérfræð- inga, undir forustu Neugebaurers hershöfðingja, er komin til London. Af hemaðaraðgerðum þýzka hers ins undanfarna sólarhringa þykir líklegt að tilærlun herstjórnar Pjóð verja sé sú, að herirnir, sem sækja að norðan og sunnan mætist fyrir austan Varsjá og loki þannig inni mikinn hluta pólska liersins. Stjórn Lettlands liefur kallað til vópna árgangana 1914, 1915 og 1916 Sérstakri neind falin nm. sjá með ollnm útflntningi Brádabyr$daíö$ frá Ólafí Thórs ígær Endurskípulagníng frönsku sfjórnarínnar? Æðsta herráð Breta og Frakka kom sajnan í dag á franskri grundu. Fulltrúar Breta voru Cham berlain forsætisráðherra og Chat- field, hennálaráðherra, en fulltrú- ar Frakka, Daladier forsætisráð. lierra og Gamelin yfirhershöfðingi. Á Timdinum náðist algert samkomu lag um i)ll þau mál, sem rædd voru. Tilkynnt liefur verið i London að til Frakklands sé nú komið breskt fótgöngulið, stórskotalið, skriðdrekar og flugvélar, til þátt- tölcui i ;styrjöldinni á vestur-vigstöðv unum. Barclagar milli framherja Frakka og Þjóðverja halda áfram, og er virka víglinaif nú orðin 50 km. á lengd. Á tveim þriðju hlutum af þessari víglínu telja Frakkar sig vinna nokkuð á, og liafi þeim alls- staðar tekizt að standast þær áköfu gagnárásir, er Þjóðverjar hafa gert undanfarinn sólarhring. I Paiís er talið að endurskipu- lagning frönsku stjórnarinnar standi fyrir dyrum. Heyrst hefur að Pétain marskálkur, sem nú ei1 sendiherra Frakklands á Spáni, eigi að verða hermálaráðherra, Bonnet, nú- verandi utanrikisráðherra, taki við sendiherrastöðunni á Spáni, en Dnladier verði forsætis- og utan- ríkismálaráðherra. Ólafur Thors atvinnumálaráðh. gaf út í gær bráðabirgcjalög um takmörkun á átflutningi á vörum frá landinu. Er aðalefni laganna som hér seg- ir: Engar íslenzkar afurðir má selja tjl útlanda án leyfis úlflubiin gá- nefndar, sem skipuð er af ríkis- stjórninni. Þá eru ennfrenmr í lög- ununi settar tálmanir fyrir sölu á ertendum vörum, sem hingað hafa verið fluttar. Sala slikra vara heyr- ir þó ekki undir útflutningsnefnd heldur beint undir ríkisstjórnina. öll útflutningsleyfi, sem veitt liafa veriö fram til þessa tima, ó- gildast nema til komi staðfesting útflutningsnefndar á þeim. Þá heimitast ríkisstjórninni enn- fremur að ákveða að engir megi bjóða eða selja vörur til útflutnings nema þeir hafi fengið sérstaka lög- gildingu ríkisstjórnarinnar I lok siðasta mánaðar voru sett bráðabirgðalög um svipað ef.ni, en ekki jafn ýtarleg sem þessi og ganga þau úr gildi með hinum nýju lögúm. Til þess að standast kostnað af störfum útflutningsnefndar, skulu allir þeir, sem flytja vörur út úr lanriinú greiða hálfan af þúsundi af útflutningsverðmætum, þó aldrei minna en 2 krónur fyrir hvert ein- stakt leyfi. Þrír eð:i finun menn verða skip- aðir i nefnd þessa, en tilnefningu þeirra var ekki lokið í gærkvöldi. Breyfíngar á fcrd- um Sfracfisvagna Ferðir strætisvagnanna hafa all- mjög verið dregnar saman, samkv. auglýsingu hér í hlaðinu i gær. Eru lireytingar þær á fyrri áætl- un félagsins fyrirskipaðar af Póst- og simamálastjöTninni, að tilhlutun atvinnumálaráðherra, samkværnt reglugerð um takmörkun á híla- alcstri og bensínsölu. Helztu breytingarnar á ferðum Strætisvagnanna eru þessar: Sundlaugavagninn er lagður nið- ur og annast Kleppsvagnarnir, eí ganga eins og áöur á hálftíma- fresti, flutning farþoga í Sundlaugai og Laugarneshverfi (5 mín yfir hramhald á 4. síðu. Munnfjöldirin þyrpist saman ti t/ötu i London. I upplýsingar eru enn mjög af skorn- um skammti, siikum þess hve allt er breytilegt og óvíst enn um vör- ur og vöruverð, fragtir og vátrygg ingar erlendis. Mest af samningum þeim, sem íslensk verzlunarfélög höfðu gert um vörukaup erlendis, var rift, er útflutningsbönnin voru sett á vör- yna í hinum ýmsu löndum. Varð þetta strax mjög tilfinnanlegt í Eng Iandi og Damnörku. Þó hefur tekizt að útvega nægar vörur til að fylla Brúarfoss frá Kaupmannahöfn. En með honum er m. a. allmikið af rúgmjöli, en enganvoginn eins mik- ið og þörf er á. En mjög erfiðlega gengur að fá vörur í Dettifoss í Englandi. Einkum er afar erfitt að fá sykur. Og í nugnahljkinu er inest útlit fyrir að Dettifoss verði að taka kol, til að fá eitthvað, ef þau þá fást. sem þó þykir mjög líklegf. Um verðið á þessum vörum er erfitt að segja nema livað þær stíga allar. Rúgmjölið mun verða 30°/o dýrara ertendis en fyrir 1/2 mánuði og svo bætist við hækkun- in vegna hækkandi tryggingar og fragtar. Mun ekki fjarri að álykta að lnekkun á vöruverði, sem hækk- un á öllum vátryggingum veldur, sé ein saman minst 10°/o að meðal- tali, en oft hærri. Verður þvi liækk unin strax geysileg á vörum eins og kolum, þar sem fragtin á venju legum timum er helmingurinn af verði vörunnar liingað komnar. Alþýðan á því hratt vaxandi dýr- tíö i vændum. Verðlagsnefnd mun enn sem komið er ætla sér að fram fylgja ákvæöunum um lágmark á- lagningar, en af því leiðir að, þeg ar nýjar birgðir koma, miklu dýr- ari en þær, seni fyrir eru, þá hlýt Ur vöruverð í hænuin að vcrða mjög misjafnt, ef verzlanir þá ekki hrjóta lögin Verður því auðséð að mik- illar aðgæzlu af liálfu alþýðunnar er þörf, til að liindra að þau á- kvæði, sem hægl er að heita til hagsmuna fvrir hana, sé virkilega beitt. Nú fer úthlutun skömmtunarseðla að hefjast. Skýrslusöfnun uin hirgð ir er hafin. Það er nauðsynlegt að gerðar séu margar tilraunir uin hvort gefnar skýrslur eru róttar með „húsrannsóknum‘‘. Það dugar eiigin hlífð við birgðasafnarána. Verkalýðurinn og samtök lians gera kröfu til þess að eiga full- trúa í þeim nefnduni, sem liafa með styrjaldarráðstafanimar að gera. Það er sjálfsagt mál að fjöl mennasta stétt landsins, • sú sem afleiðingar stríðsins mæða inest á hafi fulltrúa í þessum nefndum, ef þeim virkilega er ætlað að vinna að Framhald á 4. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.