Þjóðviljinn - 14.09.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.09.1939, Blaðsíða 1
IV. ARGANtíUB FIMMTUDAGINN 14. íjEPT. 1939 212. ToEUBLAÐ Þiððverfar taka opp ðtakmark- aðann loftkernað i Pðllandl Þýzki herinn sækir anstnr eftir, bæði á norðnr- og snðnrvigstöðrnnum ^Pólverjar taka Lodz aftur SAMKVÆMT EINKASKEYTUM FRÁ KHÖFN OG MOSKVA. Þýzka stjórnin hefur lý st því yfir, að tekinn verði upp ótakmarkaður lofthern- aður gagnvart Pólverjum, og muni Þjóðverjar ekki hé r eftir hika við að varpa sprengjum yfir óvíggirtar borgir til þess að brjóta á bak aftur mótspyrnu Pólverja. Pólverjar híndra frekarí framsóhn Þjóðvirja í Varsjá Pólskur her, er var á undanhaldi frá Posenhéraði, hefur tekiðstórborginaLodz er þý?ki herinn náði á vald sitt um helgina, segir í pólskum fregnum. í Varsjá standa enn yfir bardagar og hefur varnar liðinu tekizt að hindra frek- ari framsókn Þjóðverja. Ákafar orustur standa yfir á norðurvigstöðvunum milli fljótanna Narew og Bug. Hefur þýzki herinn sótt allhratt fram austur á bóginn, fór í gær yfir járn- Tirautarlínuna Varsjá-Bialystok, og er nú um 40 km, norður af bænum Brest- Litovsk. Benez. Of tueim úttum Sfofnar Benez brádabírgðasffóm, vidurkennda af Brefum o§ Frökkum EÍNKASKEYTI TIL ÞJÖÐYILJANS, KAUPMANNAH. I GÆRKV. Undanlarna sólarhringa hetur transki herinn einkum uimió aó j)%ri að festa stöóu sína á þeim landspildum, er þegar liafa verið teknar hernámi. Franskur lier nálgast nú Saarbriicken, aðaliónaóar- borg Saarhéraðsins, úr tveimur áttum, en mætir ákafri mótspyrnu. Talið er að takast muni að kveðja saman um 50000 manna her Tékka og Slóvaka, er flúið hafa land sitt, og muni hann berj- ast með Bandamönnum gegn Þjóð verjum. Komið hefur til orða að Benes, íyrr\<erandi forseti Tékkó- slóvakíu, myndi bráðahirgðastjórn er stjórnir Bretlands og og Frakk- lands viðurkenni sem löraæta stjórn Tékkóslóvakíu. Gífurlegar lofiárásír á L^mberg og Lublín Á vígstöðvunum við Radom og Zwolen er pólski herinn á undanhaldi, og á suðurvigstöðvunum heldur .sókn Pjóðverja í áttina tii Lemberg áfram, en Pólverj- ar veita harðvítuga mótspyrnu. Undanfarinn sólarhring hafa þýzkar hernaðarflug- vélar gert hverja árásina af annarri á Lemberg og aðr ar þýðingarmiklar borgir í suður- og austurhluta Pól- lands. Hefur Þjóðverjum tekizt í flugárásum þessum að baka Pólverjum mikið tjón á flugvöllum, flugvélumog jámbrautarstöðvum. Einkum urðu miklar skemdir af árásum þýzkra flugvéla a Lúblín, og eyðilagðist þar m. a. járnbrautarstöðin. Hafnarborgín Gdynía versf enn, Hafnarborgin Gdynia er enn á valdi Pólverja, þrátt fyrir stöðugar árásir Pjóðverja af sjó, úr lofti og á landi. | innar hafa dreift sér niður á smá- jPÓlvCfjai Vflllflllgfvéi-' bæi í pólsku Ukrainu, í nánd við ar Og SÍÓTSfeofalíd landamæri Sovétríkjanna. SkðmmtBD matvœla hefst á manudaginn kemor Skömmfunarseðlarnír verða afhenf^ ír á laugardag og sunnudag Ríkisstjórnin gal i gær nt fyrir- skipun, um að skömmtun ýmissa nauðsynjavai a komi til fram- kvssmda frá 18. þessa mánaðar e*a á mánudaginn kemur. — Skömmtun ])essi nær til brauða og alls mjöls ncma fóðurmjöls, svo seni niaís og hafra, ennfremur kaffis og sykurs. Engar af vörimi þessmn má aflienda, nema gegn seðlum, sem gefnir eru út í því sky;ii að tillilutun ríkisstjóinar- innar. Ilreppsnefndir og bæjar- stjómir annast úthiutun seðlanna. Áður en seðlar þessir eru afhent- ir í fyrsta sinn, skai hver viðtak- f'ramhald á 4. síðu. Verða hlufleysíslög Bandaríkjanna afnumín Tilkynnt hefur verið í Washing- ton að þing Bandaríkjanna verði kallað saman hinn 21. þ. m., og muni þá verða borin fram tillaga um afnápi á hlutleysislögum þeim er nú gilda í Bandaríkjunum og m. a. banna sölu á hergögnum tit þjóða, sem eiga í styrjöld. Al- menningsálitið í Bandaríkjunum er orðið mjög andstætt þessum á- kvæðum og er búizt við að and- staðan gegn tilraunum Roosevelts til að afnema þau muni nú fara mjög þverrandi. UtflDtningsstjóraniir skipaðir til eftirlits með sjálfnm sér Hönd Landsbankans enn að verhí Enska blaðið ,Times” telur að sigrar Þjóðverja í Póllandi byggist m. a. í því, aö vélnýtni þýzka hers ins hafi gert hoifum mögulegt ) t'ígtum hrDðari sókn en búizt var við. En úrslitaþátturinn í sigrum Þjóðverja séu þó yfirburð- ir þýzka loftflotans. Pólverjar þurfi fyrst og fremst að fá flug- vélar og stórskotahð til að geta varizt. Telur Tír es að með fram- sókn Þjóðverja á suðurvígstöðv- unum sé hætta á að samgöngur milli Póllands og Rúmeniu verði < rofnar, og geti það haft alvarlegar afleiðingar. Það er nú kunnugt orðið að hin- ar ýmsu deildir pólsku stjórnar- Þý/.kir hermenn. Útílutningsncfnd sú, er skýrt var frá hér í blaðinu að stofna ætti til þess að hafa á hendi um- sjón með öllum útflutningi frá laudimi hefur nú verið skípuð. í ncfndina voru skipaðir: Finn- ur Jónsson frá Skjaldborginni Jón Árnason framkvæmdastjóri S. í. S. frá Framsóknarflokknum og Richard Thors frá Sjálfstæðis- flokknum. Hefur nefndin sett upp skrif- stofu í Hafnarhúsinu og er sagt að hún hafi haldið fund í gær- morgun. Talið er að ríkisstjórnin sé því ekki með öllu fráhverf að bæta tveimur atvinnulitlum mönnum i nefnd þessa síðarmeir, og þá væntanlega til þess að létta nokk- uð af þeim önnum köfnu mönnum sem fyrir eru í nefndinni. Segir Alþýðublaðið í gær, að Skúli Guð- mundsson fyrrum ráðlierra og ÖI- afur Jolinson stórkaupmaður séu hafðir í huga. Þáð, sem fyrst og fremst vek- ur athygli manna, er hvemig nefnd þessi er skipuð. Finnur Jónsson er einn aðalumsjónar- maður síldarútflutningsins, sem starfandi maður í síldárútvegs- nefnd Jón Ámason forstjóri S. I. S. liefur að undanförnu haft manna mest meðgjörð um allan Framh. a 4. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.