Þjóðviljinn - 16.09.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.09.1939, Blaðsíða 1
IV. ARGANGUB UAUGARDAG 16. SEPT, 1939. Herðíð 5-krónu söínunína 214. TÖLUBLAÐ. Landsbankaklíkan leíðir nýfi gengtsfall yfir þfóðína, enn gífurlegra en í vot. — Það verður fafarlausf að hæffa að láfa krónuna falla með sterlíngspundínu Sferlíngspundíð féll mjö$ míkið í $aer. í hluf- fallí fil dollars er það nú komið níður i 3.67 (367 dollarar í 100 pundum),, en fyrír sfrlðíð voru 468 dollarar í 100 pundum. Nemur þeffa fall 22%. Er þá íslenzka krónan fallín um meíra en hún var felld í vefur — eða alls um 40%. Gengí ann- ars $jaldeyrís hér verður með þessu mófí sem hér se$ir: Dönsk kr: 142,83 §ænsk — 175,76 Norsk — 167,67 Dollar 735,75 Það sér hver Islendingur hvaða afleiðingu það hefur að gera ís- lenzku krónuna að taglhnýtingi hins fallandi punds. Það kemur til pieð að auka stórkostlega dýrtíðina hér, auka hana miklu meira en þyrfti að verða. Ölt alþýða kemur til með að blæða fyrir þessa fásinnu með gífurlegri dýrtíð. Þjóðviljinn hefur einn allra blað- anna barjzt fyrir þvi frá stríðs- byrjun að íslenzka krónan hætti að fylgja sterlingspundinu. En vitanlegt er að Landsbankavaldið, taglhnýt- ingur og erindreki brezka bónka- valdsins hér á Islandi, vill hanga aftan, i pundinu Itvað sem það kost- ar þjóðina. Fyrir því og klíkunni kringum það, hinum stórskulduga Kveldúlfi og öðrum slíkum fyrir- tækjum, vakir ekkert annað en að láta krónuna falla sem mest, til að láta þjóðina á þann hátt borga skuldir þeirra. Með þessu gengisfalli ætlar gjald þrota auðtnannaklíka að reisa sig við. Með þessu ætlar hún að knýja fram þá kauplækkun, sem hún ekki tr.tysti sér til að fratnkvæmá i op- inni baráttu við verkalýðinn. Með því að leggja þannig rýting dýr- tíðarinnar i bak þjóðarinnar á að leggja ltana að veili, svo Kveldúlf- ur geti lifað. Og mennirnir, sem þetta verk vinna, þykjast vera að bjarga þjóð- inni. Flokkarnir, sem eru ábyrgir fyrir þessu nýja gengisfalli, telja sig vera fylgjandi sjálfstæði þjóðar innar út á við, en gera svo landið Itáð gengi annars lands með ranglátum og heimskulegum lögum sinum. Yfirgnæfandi meirihluti islenzku þjóðarinnar er á móti þessari nýju gengislækkun, eins og hann líka var á móti hinni. Þjóðin krefst þess að þessi gengislækkun sé stöðvuð, að króttan sé aðskilin frá pundinu, hér. setn annarsstaðar á Norðurlöndum. Þjóðin mótmælir ’því, að ísland sé gert brezk ný' lenda hvað gengið snertir. Það ætti þó minnsta kosti að festa krónuna þamiig að pundið eins og það var fyrir stríðið (4,68 dollararjsamsyaraði ekki meiru en 30 íslenzkum krónum, en nú er það eins og 341/2 króna. Vilji rikisstjórnin ekki tafarlaust iireyta þ essu með bráðabirgðalög- um, þá er óhjákvæmilegt að Alþingi verði strax kallað saman til að taka ákvarðanir í þessu máli. Við skorum á verklýðsfélögin, innfiytjendur og alia, sem þetta mál varðar, að taka það Upp til umræðu, til að knýja fram aðgerð- ir í því. Afhendíng matvælasedl anna í dag og á morgun (laugardag og sunnudag) fer fram úthlutun matvælaseðlanna til íliúa lögsagnar umdæmis Reykjavíkur. Verða seðl- arnir afhentir í barnaskólunum fjór um, og eiga nienn að mæta i skóla þess skólahverfis, sem þeir búa í. Til þess að fá afhenta Matvæla.- seðla þurfa heimilisfeður og ein- staklingar aö iiafa skilað útfylltum skýr.slueyðublöðum þeim, er borin hafa verið í hús undanfarna daga. Á þeim skai greina nákvæmlega tölu heimilisfólks og birgðir af rúg mjöli, iiveiti, haframjöli, hrísgrjón- um (og öðrum kornvörum) kaffi, sykri og kolum. Skal skýrslan mið- uð við 16. þ., m. Lemberg i hættu Sóhn þýzba hersíns á norðurvígstöðv- unum heldur áfram. Hríngurínn um Varsjá þrengíst f VMKV, EINKASKEYTI FRA KIIÖFN OG MOSKVA. Þý/.ki herinn heldur áfram sókn sinni austur af Varsjá og nálgast nú Brest-Litowsk. Hringurinn um Varsjá þrengist og á suóurvígstöðvunum er Lemberg í hættu. Flugárásir Þjóðverja á óvíggirta pólska bæi færast stöðugt í aukana. Þýzkar flugvélar hafa undaufarna daga haldið uppi stöðugum loftárásum á stórborgina Lemberg í suðaustur-Póllandi, og er tal- ið í fréttum frá Rúmeníu að árás þýzka landhersins á börgiúa sjálfa muni vera yfirvofandi. ÖllU sambandi við borgina er þegar slitið, en í Lemberg mætast allar helztu járnbrautarlínur í suð austurhluta Póllands. Ráðasf lapanír á fotrréífíiidasvæd~ in i Sjanghaj? EINKASKEVTI TIL ÞJÓÐV,. MOSKVA I GÆRKVELDI. Yfirforingi Ba,ndaríkjaflotans við. Austur-Asíu. er kominn. til Sjangliai og mun ráðgast þar við herforingja Breta og Frakka í Austur-Asíu... Er. þessi för yfir- foringjans sett í samband. við aukna hættu á nýrri árás Japana á forréttindásvæði útlendinga, Japanska stjórnin hefur farið fram k að landamæri erléndú: foiTéttindásvæðanna í Shanghai verði endur- skoðuð, og 13. sept, lokuðu Jap- anir einni gö'tunni er liggur til for réttindasvæðis Breta í Slianghai. Bandáríkjástjórn Hefur lýst yf- ir því, að Hun muni' ekki þola nokkra ágengni af' Japans hálfu á hagsmuni Bándáríkjáþegna. Ný brauðbúð hefur verið opn- uð á Njálsgötu 40. Bfauðin. eru frá Joni Simonarsyni;. Gamla Bíó sýnir nýjai mynd, „14 dágar í Paradís". Er þetta tal og söngvamynd- með hfjómlist eftir Liszt,. Gfiég, Chopin o. fl. Aðalhlutverk leika Olympe Brad- na, Lewis Stone og Gene Raym- ond. Almenningur í Póllandi setur nú vonir sinar á rigningatímann sem í* hönd fer og telur að hann muni gera áframhaldandi sókn Þjóðverja örðuga. Hinsvegar er nú þegar orðið ákaflega erfitt með flutninga á þörfum pólska hersins, þar sem járnbrautarlest- ir geta ekki gengið reglulega að degi til vegna hinna sífelldu loft- árása Þjóðverja á helztu járn- brautarlínurnar. Sókn Frakka á vestur- ví$sföðvunum heldurá* fram Sþkn franska hersins í Saar heldur áfram, en mjög lítið er lát- ið upp um hernaðaraðgerðir á þessum slóðum. Franska her- stjórnin færir það sem ástæðu að vegna veðurskilyrða geti þýzkar könnunarflugvélar ekki fylgzt með hreyfingum hersins, og sé það Bandamönnum í hag að sem minnstar fréttir verði birtar um hernaðaraðgerðirnar. Þá hefur frétzt að Frakkar hafi einnig sótt fram nyrzt á vígstöðvunum. Orsakimar að hernaðar- ósígrum Pólverja Mískeítín$ yfírsiéfiavalds $a$nvarf undirstétium 0$ þjóðernismínnihlutum. Matvælaseðlamir, sem nú v. ■rða áfhenijr gilda út septemlier. Hverj- l ofí atvinnulifs. Erfitt er um heimilismanni og einstakling er ætlaður einn matseðill. Stofni seð- ilsins, með nafni mannsins og heim- ilisfangi á að skila viö næstu út- hlutun mátvælaseðlá. Þess verður vandlega að gaeta áð stofnar seðl- anna týnist okki. Úthiutunarstofa Reykjavíkurbæjar Tryggvagötu 28, gefur allar upp- lýsingar viðvikjandi matvælaskömmt uninni. Útvarpið birti í gær í fréttum, að Pravda hefði sagt að „þess- mundi skámmt að bíða'að. pólska, ríkið verði limað sundur og leyst upp‘‘. Alþýðublaðið í gær: fær einka skei/ti(!!) um sama orðalag. Þjóðr viljinn birtir hér greinina úr Pravda og geta menn þar séð að, „frétt- jin‘‘ í Aiþýðublaðinu er samskonar lygafrétt og „fréttin" um> efjii ekkir árásarsamningsins. Einkaskeyti frá Moskva. Pravda, aðalblað Kdmmunjstafl. Sövétrikjanna birtir i gær ritstjórm argrein með fyrirsögnijmi: Hinar innri orsakir ósigra Póilands. 1 Er greinin svohljóðándi: „Enda þótt aðeins séu einír iitt riagar frá byrjun styrjaldarinnar milli Þýzkalands og Póllands, er augljóst að Pólland hefur beðið hernaðarlega ósjgra, er leiða til ínissis allra miðstöðva stjórnmála- rð skýra svo skjóta ósigra eingöngu með ofurefli Þjóðverja á sviði styrjaldar tækni og herskipulagningu, og vönt- un á virkri hjálp Pölverjum lil handa frá Englandi og Frakklandi. I styrjftldinni milli þýzku og pólskit herjanna iiefur hvergi verið að ræða um virka mótspyrnu pólska hersins, og auk þess bera fregnir frá Póllandi það með sér, að sam- lieldni pölska ríkisins liafi þegar v.ið fynstu hernaðarósigrana orðið fyrir- alLverulegu áfalli. Ástæðurnar til þessa ástands eru fyrst og fnemst innri veikleikar pólska rik- iSins. 1 Póllandi bua margar þjóðir. Pólverjar eru aðeins 60°/o íbúanna, hin 40°/o eru þjóðernisminnihlutar, Úkraínar, Hvít-Rússar, Gyðingar, o. fl. 1 Pöllandi búa um 8 milljónir Úkraina og um 3 milljónir Hvit- Russa. Tala þessara þjóðernisminni hluta er hærri en íbúatala Finn- lands, Eistlands. Lettlarids og Lit- háens samaniögð. Stjórnarstefna ráðamáþna i Pól- landi einkennist af kúgun þjóðern- ismiimihluta og þá einkum Úkraína og Hvít-Rússa. Stjórnendur Pól- lands, sem gorta.af frelsisást sinni, hafa gert aíli, sem i þeirra valdi stendur til að gera á Veslur-Úkra inu og yesturhluta Hvíta-Rússlands réttlausar nýlendur, er fengnar hafa verið )>ólsku landherrunum til arðráns. Stjórnarstefna pólsku stjórnarinnar á þessum svæðum er í éngu frábrugðin kúgunarstefnu rússnesku keisarastjórnarinnar. Stjóriiendur Póllands liafa viðhald ið kúgunarstjórn sinni á þjöðernis- minnjhlulum Úkraína og Hvit-Rússa með refsileiðöngrum, grimmdarverk um og því aö etja saman hinum Framhald á 4, síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.