Þjóðviljinn - 22.09.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1939, Blaðsíða 1
Tekst ad híndra haekk- un rafmagns- verðsíns? IV. ARGANGUB FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1939. 219. TÖLUBLAÐ _______________________________—.........................—........-------------------------- Uppreisn geisar nm mesftalla Tókkóslivakin. Þýzka nazlsftasftjórnin reynir að kæia nppreisnina i blóði i - ’ 'V ' * ; .• ’ y* ‘ ,Frclsíssiöðín' þýzha skoraðí í gær á Ausfurríkísmenn ad hcfja upprcísn Aðalmálið á fundi bæjarstjórn- ar í gær var tillaga bæjarráðs um hækkun á rafmagnsverðinu. Björn Bjarnason lagði eindregið til að verðið yrði ekki hækkað, þrátt fyr ir þann auknackostnað, er gengis- fallið bakar Rafveitunni. Benti hann á að yfirvofandi væri geysi- leg hækkun á kolaverði ,auk þess sem ástæður almennings leyfðu ekki frekari hækkun. Ef vérðið yrði hækkað nú, mundi það ekki auka tekjur Rafmagnsveitunnar eins, og tilætlunin væri, heldur draga úr þeim, vegna minnkandi kaupgetu fólksins. Haraldur Guðmundsson lagði fram tillögu um að hækka ekki verð á rafmagni fyrst um sinn. Framhald á 4. siðu. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Uppreisn hefur brotizt út í Bæheimi, Mæri og Slóvakíu, og virðist vera mjög víðtæk. Samkvæmt bre/.kum fregnum hólst upp- reisnin um siðastliðna helgi með verkföllum í Prag og víðár. Fjölmenn lögregla og herlið var sent gegn verkamönnum, en þeir snerust til varnar og urðu af alvarlegar óeirðir, er breiddust út og urðu að almennri uppreisn. . Þýzka nazistastjórnin hefur beltt óskaplegri grimmd til að bæla niður uppreisnina. Þúsundir manna hafa verið liandteknir og mörg hundruð tékkneskir uppreisnarleiðtogar skotnir án dóms og laga. - .éA --1 Þrátt fyrir kúgunarráðstafanir stjórnarinnar hefur ekki tekizt að bæla niður uppreisnina. „Frelsisstöðín”, hin leynilega útvarpsstöð Hitlersandstæðinga í Þýzkalandi útvarpaði í dag eldheitu hvatningarávarpi til Austurrík- ismanna, og skoraði á þá að rísa gegn Hitler og berjast við hlið Tékka og Slóvaka gegn hinum. sanféiginlegu kúgurum. Ávarpið endaði þannig: „Sú stund náigast, að öll þýzka þjóðin rís gegn Hitler og af- nemur ógnarstjórn nazismans. Niður með Hitler. Lifi liið frjálsa Austurríki og hii: frjálsa Tékkóslóvakía! Lifi hið frjálsa þýzka lýð- ræðisríki!” Frelsisstöðin útvarpar reglu- lega á bylgjulengdinni 29,8 m. kl. 21 (ísl. sumartimi) og á 40.9 m. kl. 19.30, og auk þess á ýmsum timum öðrum á sömu bylgjulengd- um . Undanfarnar vikur hefur þýzka stjórnin hert mjög á undirokun Tékka í Bæheimi og Mæri. Þúsund um saman hafa tékkneskir verka- menn verið fluttir nauðugir til ýmsra staða í Þýzkalandi og látn- ir vinna þar að virkjagerð og víg- búnaði. Þýzka stjórnin hefur rænt mat- vælabirgðum frá Tékkum í stórum stíl. Bændum hefur verið bannað að selja kornuppskeru sína og fyrirskipað að afhenda hinum naz- istisku stjórnarvöldum mestan hluta hennar. Síðan styrjöldin hófst hefur ver ið komið á sérstakri herskyldu fyrir Tékka. Hafa verið myndað- ar liðssveitir Tékka, er sendar hafa verið til vígstöðvanna, vopn- lausar. Þær eru hafðar til þess að grafa skotgrafir, setja upp gadda- Ríkíssfjórn og bankaklíkan valda sykurskorfínum Sykurskorturinn er orðið al- .mennt umræóuetni manna í bæn- um, sem von er. Afleiðingarnar af pófitik ríkisstjórnarinnar eru með sykurvandræðunum farnar að bitna á almenningi. Alþýðan hef- ur í hálft annað ár krafizt þess fyrir munn fulltrúa sinna að gerð- ar væru ráðstafanir tii að birgja landið að nauðsynjavörum. Ríkis- stjórnin hinsvegar breytti þveröf- ugt. Hún vann að því eftir mætti að hindra innflutning nauðsynja- vara. Landsbankinn hindraði bein- línis að sykur væri keyptur frá Ifúba, með því að neita um gjald- eyri. Það þarf því ekki langt að leita til að finna hina seku. Um það, hvort allir þessir háu herrar, eru eins sykurlausir sjálfir og þeir gera þjóðina, skal ekkert sagt. Þegar sykurseðlunum var út- býtt, var þegar vitanlegt að næg- ur sykur var ekki til. Það hefði að minnsta kosti átt að klippa af sykurseðla hjá þeim, sem gáfu upp allmiklar birgðir. Það vekur eftirtekt að birgðir á heimilum eru helmingi meiri en sykur hjá heild- sölum. Þetta var ekki gert. Þeim, sem birgðir eiga og hafa peninga til að kaupa, eru þarmeð gefin forréttindi til að birgja sig enn meira upp. Leit hefur engin farið fram á heimilum ennþá og ganga þó ýms- ar sögur um bæinn um furðumikl- ar birgðir hjá einstaklingum, Þess um einstaklingum ætti sjálfum að vera það kappsmál að leitað væri hjá þeim, svo. þeir losnuðu við ljótan grun, ef ósannur reyndist. Þá er að athuga um smásölu- vqrzlanirnar. Það er sjálfsagt að leitað sé hjá kaupfélögum og kaup mönnum, sem engan sykur segj- ast hafa, svo almenningur geti Framhald á 4. síðu. Raiifli herinn i beiken Pólskír líðsforíngjar reíðír Bretum EINKASKEVTI frá möskva, Herforingjaráð Iiauða hersins tilkynnir: Að kveldi dags 20. sept. hafði Rauði herinn tekið á vald sitt borgirnar Grodno og Stopim í Vestur-Hvítarússlandi og í Vestur- Úkraínu borgirnar Kowel a>g Lemberg (Lwow). I’rá 17:—-fiOi sept. hefur Raiiði liémid áfvoþnað {irjár pólskar fótgönguliðssveitir, tvö riddaraliðsherfylki og auls þess fjölda smærri hereininga. Enn eru nákvæmar skýrslur eklii til um fanga og herfang, en á þessum dögum hefur sovétherinn tekið til fanga um 60 þús pólska hermenn og fyrirliða. Hin víggirtu svæði Wilna, Baranowitsi, Molo- detschno og Sarno hafa fallið í hendur Rauða hersins með öllum þeim hergagnabirgðum, er þar voru geymdar. vírsgirðingar og hreinsa landsvæði af sprengjum, er grafnar hafa verið í jörðu. Allar: þcssar harðstjórnarráð- stafahir hafa aukið mjög á hatur og uppreisnárhug Tékka.' Með- ferðin ‘á Slóvökum héfur verið lít- 'ið betri, sjálfstæði þeirra ekki nema iiafnið eitt, og SÍðan styrj- öldin byrjaði hefur þýzka her- stjórnin farið með Slóvakíu sem þýzkt land. Calinescu mjrrtor KAUPMANNAH. I GÆRKV. Calinescu .forsætisráðherra Rú- meniu, var myrtur í gær á götu í Búkarest, af meðlimum rúmenska nazistaflokksins „Járnvarðarliðs- ins”, Morðingjarnir voru hand- teknir. Carol konungur hélt þegar ráðu neytisfund og valdi það nýjan for- sætisráðherra úr sínum hópi. Undanfarna daga hefur verið stöðugur strauinur flóttamanna yfir landamæri Litháens, eru það flest hermenn, liðsforingjar, pólsk ir aðalsmenn og skyldulið þeirra. Pólsku liðsforingjarnir láta í ljós ákafa gremju og óvild í garð Breta, og ásaka þeir brezku stjóm ina fyrir að hún hafi brugðizt skuldbindingum sinum um hjálp til Póllands. FRÉTTARITARI Esja kemurídagkl.9f.h. Skipíd reyndísf ágxttega á fyrsfu ferð sinní 04 gekk 12 mílur þrátf fyrír mótkyr „Esja”, hið nýja skip Skipaútgerðar ríkisins var væntanieg hingað í morgun kl. 8x/2 og leggst.við bryggju kl. 9. Skipið lagði af stað hingað á sunnudaginn og var væntanleg liingað í gær. Af því varð þó ekki af ástæðum ,er síðar greinir, og ekkert fréttist til ferða skipSins fyrr en það kom undir Vestmannaeyjar í gær. Kom skipið þangað síðari hluta dags í gær og hafði þar viðdvöl til kl. 12 á miðnætti að það lagði af stað til Iíeykjavíkur. Tíðindamaður Þjóðviljans átti tal við Ásgeir Sigurðsson skip- stjóra á Esju í gær, er skipið var í hafi sunnan við Vestmannaeyjar. Skýrði hann svo frá för sinni. Við lögðum af stað frá Álaborg um hádegisbilið á sunnudaginn og héldum sem núverandi leið liggur norður með Noregi, unz við kom- um á móts við Bergen. Tafði krók- ur þessi okkur mjög, en hjá hon- um varð elcki komizt vegna styrj- aldarráðstafana. Ferðin hefur gengið að óskum og mér líkar hið bezta við skipið. Veðui’ var að vísu ekki svo gott sem skyldi, þar sem við hrepptum mótvind alla leið frá Noregi, tafði það ekki svo lítið, en Esja mun til jafnaðar hafa gengið 12 mílur. — - En urðuð þið ekki fyrir nein- um hindrunum á leið ykkar? Nei, það get ég ekki kallað Þégar við vorum komnir norður með Noregsströnd á móts við Bergen, stefndum við út á haf. ö- \ renfar heimsóknir fengum við engar, nema ef telja skal það, að brczk hernaðarflugvél kom aðvíc- andi, er við vorum staddir nokkuð f,.rir norðan Shetlandseyjar. Sveif hún um hríð yfir skipinu, en hvarf s\ o á brott. Við sluppum við allar táfir, t. d. eins og þá að þurfa að fara til brezkra hafna til skoðun- ar, Með skipinu eru 120 farþegar og P'sýr eru allar fullar af vörunt Megit magn þeirra er sement ■'g rúgmjöl, auk ýmislegs annars' varnings. Getið hér ekki sagt okkur eitt- hvað lieira um skipið og ágæti þess ? - Jú, rað væri ef til vill hre;t Esju hiey])t af stokkunum. en ég h-.ld að það sé bezt að bíla með nánai: frásögn, unz við kom um ti! T-eykjavíkur. Eg býst vió að bé:' i<omið þá að skoða skipM E:r'a er byggð hjá Aalborg Væift A.s. í Aalborg, samkvæmt samningi, er Undirritaður var í Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.