Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						EUÓÐVILJiNN
'--%
Op borgtnni
Næturlæknir: Halldór Steíánsson,
Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið.
unn.
Útvarpið í dag:
20.55 Tónleikar Tónlistarskólans:
Sónata fyrir celló og píanó,
es-moll eftir Johs. Brahms (dr.
Edelstein, ceslló; dr. Urbant-
schitshc, píanó).
20.30 Erindi: Ským (frú Theressía
Guðmundsson).
21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fag-
urt er á fjöllum kl. 8 í kvöld.
Trúlofun. Nýlega hafa opinberað
trúlofun sína ungfrú Birna Bernd-
sen, Öldugötu 40, og Lt. F. S. Mann,
U. S. Navy.
Trúlofun. Síðastliðinn sunnudag
opinberuðu trúlofun sína ungfrú El-
ísabet Stefánsdóttir frá Kolbeinsá í
Hrútafirði og Sigurður Ólafsson
verzlunarmaður frá fsafirði.
Landnám I. O. G. T. „Jaðar".
Dregið var  í  gær hjá lögmanni í
happdrætti  landnámsins  og komu
upp eftirfarandi vinningar:
Nr. 1552, 1 sett svefnherbergishús-
gögn.
—  8907, 1 Pels.
—    29, Málverk frá Þingvöllum.
—  7116, Málverk frá Mývatni.
—   961, Útvarpstæki.
—  2676, 1 sett ferðatöskur.
—  2819, Orðabók eftir Sigf.Blöndal
—  8178, 500 krónur í peningum.
—  5065 Ljósmynd af Vestm.eyjum.
—  2669, Herra-regnfrakki.
—  9156 Kven-regnfrakki.
—  7694, Orðabók eftir Sigf.BIöndal
—  5129, 1 kassi snyrtivörur.
—  9989, Herra-regnfrakki.
—  5826, Ljósmynd (Múlakot).
—  6639, Borðdúkur.
—  6802, Seðlaveski.
—  7208, 100 krónur í peningum.
—   629, 100 krónur í peningum.
—  2687, 50 kr.   peningum.
—  3055. 50 kr. í peningum.
—   701, 50 kr. í peningum.
—  8562, 50 kr. í peningum.
—  7186, 50 kr. í peningum.
—  6037, 40 kr. í peningum.
Vinninganna sé vitjað á skrifstofu
Hjartar Hanssonar, Bankasrtæti 11.
AdaSíundur
Berklavarnar
l'Yamhald ai 1. síðu.
bands íslenzkra berklasjúkl-
inga. Voru það þeir Maríus
Helgason fyrrverandi for-
maður, Árni Einarsson og Ól-
afur Björnsson.
Stjórnina skipa nú: for-
maður: Daníel Sumarliðason:
varaformaður: Gestur Þor-
grímsson, ritari: Björg Björns
dóttir, fjármálaritari: Gunn-
ar Ármannsson, gjaldkeri:
Vilhjálmur Jónsson.
í varastjórn voru kosnir
Þorsteinn Finnbjarnarson og
Arnfríður  Jónsdóttir.
Áskriftarsími  Þjóðviljans
er 2184.
NÝJA BÍÓ
Hetjur loftsins
(A Yankee the R.A. F.)
Tirone Power
Betty Gable
John Sutten
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
TJARNARBÍÓ
Slædíngur
(Topper   Returns)
Gamansöm draugasaga.
JOAN BLONDELL
ROLAND YOUNG
CAROLE LANDIS
H. B. WARNER
Sýning kl. 3, 5, 7 og 9
Bönnuð  fyrir  börn  innan
12 ára.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Frala
9Fagurt er á 1jollum
Skopleikur í þremur þáttum staðfærður af
EMIL THORODDSEN.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag.
" Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem á
einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför Ingibjargar Jónsdótt-
ur frá Hafnardal.
Aðstandendur.
Grenier sagði ennfremur að
10.000 meðlimir Kommúnista-
flokksins hefðu „dáið" í fang-
elsunum eða verið skotnir vegna
skæruhernaðar síns. Milli 40 og
50 þúsund flokksmeðlimanna
sitja í fangelsum.
Um samstarfið í Frakklandi'
sagði Grenier:
„Alger eining ríkir í verklýðs-
félögunum, fullkomin samvinna
milii kommúnistanna og fylgis-
manna Jouhoux', svo og milli
þeirra beggja og meðlima ka-
þólsku verklýðsfélaganna. Ein-
ing verkamanna og mennta-
manna er aiger. Það má t. d.
benda á að Politzer prófessor
stjórnaði baráttu prófessoranna
og stúdentannaí við háskólann í
París gegn fasisrnanum. Hann
var fangelsaður og „beitt við
hann uppeldisaðferðum." Dag
nokkurn kom Pucheu, dóms-
málaráðherra Vichystjórnarinn-
ar og náinn samstarfsmaður Dar
lans, í heimsókn í fangelsið og
horfði á það sér til skemmtunar,
er „uppeldisaðferðunum" var
beitt.
Skemmdarverkin eru almenn,
sagði Grenier. Nýlega voru t. d.
eyðilagðar á einni viku 60 eim-
reiðar á járnbrautarstöðinni
Dijon. Vinnusvik, skipulögð af
kommúnistum, eru framkvæmd
í öllum verksmiðjum. Skriðdrek
ar og vörubílar eru afhentir í ó-
nothæfu ástandi. Einnig þeir
Frakkar, sem ekki taka beinan
þátt í skæruhernaði, hjálpa til
óbeint. Bændurnir sjá skærulið-
unum fyrirmatvælum, þar sem
skæruhermennirnir geta ekki
aflað sér skömmtunarrseðla. Ætt
jarðarvinir í hópi atvinnurek-
enda halda áfram að greiða
laun til verkamanna, sem í raun
inni berjast sem skæruliðar.
Framh. af 1. síðu.
að skapa á ný frjálst, sterkt
og óskipt Frakkland".
Viðtal við Grenier.
„Daily Worker" blað enska
Kommúnistaflokksins,     átti
nýlega viötal við Grenier, sem
eins og fyrr var frá sagt er
þingmaður fyrir St. Denis-
kjördæmi og meðlimur í mið-
stjórn franska Kommúnista-
flokksins. Sagðist honum m.
a. svo:
„Sáttmálinn milli de Gaulle
og Kommúnistaflokksins er i
fyllsta samræmi við þá baráttu,
sem Kommúnistaflokkurinn hef
ur háð allan tímann gegn her-
tökunni. Kommúnistaflokkur-
inh var eini pólitíski félagsskap
urinn, sem gat haldið uppi
flokkskerfi sínu þrátt fyrir ógn-
arstjórnina og var fyrstur allra
til þess að hefja skipulagða and
stöðu.
Eftir hertöku Frakklands
buðu nazistarnir að leyfa út-
koum „L'Humanjté", sem Dala-
dier hafði bannað, en stjórn
Kommúnistaflokksins vísaði
þessháttar „tilboði" gersamlega
frá sér og einum mánuði eftir
heítökuna (í júlí 1941) kom
fyrsta tölublaðið af l'Humanité"
út á laun.Á síðasta ári gaf flokk-
urinn út sex milljónir eintaka
af blöðum og bæklingum og 90
% af öllu þessu hefur komist út
til fólksins, þó ðauðarefsing
Iiggi við að fást við slíka út-
breiðslu.
TVö ný Islandsmet á sund-
mófí K. R.
Á sundmóti K.R. í Sundhöllinni í gærkvöld voru sett tvo
ný íslandsmet. Voru það systkinin Sigurður Jónsson (K.R.) í
200 m. bringusundi karla á 2 mín. 57,1 sek., og Sigríður Jónsdótt-
ir (K.R.) í 50 m. bringusundi kvenna á 43,9 sek. Unnur Ágústs-
dóttir (K.R.) synti á gamla mettímanum í þessu sundi, 44,8 sek.
Urslitin urðu þessi:
100 m. frjáls ðferð karla:
1. Stefán Jónsson. (Á) 1 mín.
05,4. 2. Rafn Sigurvinsson
(KR) 1 mín. 06,8. 3. Einar
Kjartansson (Á) 1 mín. 14,0.
* í þessu sundi var keppt um
sundbikar K.R. og vann Stef-
án hann í 2. sinn. Bikarinn
þarf að vinnast 3var í röð
eöa 5 sinnum alls. 4 skráðir
keppendur komu ekki til móts
sökum veikinda.
4x50 m. bringuboðsund karla:
1.   A-sveit  K.R.  2 mín 28,6
2. Sveit Ármanns, 2 mín 28,8.
3.  B-sveit K.R. 2. mín. 43,7.
200 m. bringusund drengja
innan 16 ára:
1.  Halldór  Lárusson,  (íþrf.
Reykh.)  3,16,6.  2.  Einar Sig-
urvinsson     (K.R.)    3,27,6.
3.  Hörður  Jóhannesson  (Æ)
3,31,0.
50  m.  frjáls  aðferð,  drengir
innan  16.  ára:
1.  Halldór  Bachmann  (Æ;
32,3.  2.  Marteinn  Kristins-
son (Æ) 37,0. 3. Baldur Zop-
honíasson (Æ) 37,7. 4. Gunn-
ar  Sumarliðason  (K.R.  44,0.
Að lokunv kepptu Ármann
og K. R. í reipdrætti í vatni
við  miklai  skemmtun áhorf-
enda og vann K. R.
200 m. bringusund karla:
1. Siguröur Jónsson (K.R.)
2,57,1 (met). 2. Sigurjón
Guöjónsson  (Á)  3,10,0.
í  þessu  sundi  var  líka
keppt um sundbikar K. R. og
vann Siguröur hann i annað
sinn.
400 m. frjáls aðferð karla
1. Guðmundur Jónsson (Æ)
6,28,5.  2.  Sigurgeir  Guðjóns-
son  (K.R.)  6,36,5.  3.  Pétur
Eiríksson  (K.R.)  6,50,3.
50 m. baksund karla:
1. Logi Einarsson (Æ) 36,9.
2. Guðm. Þórarinsson (Á)
38,9. 3. Guöm. Ingólfsson
(Í.R.) 39,7. 4. Pétur Guðjóns-
son (Á) 39,7.
50 m. bringusund kvenna:
1. Sigríður Jónsd. (K.R.)
43,9 (met) 2. Unnur Ágsts-
dóttir. (K.R.) 44,8. Gamla
metið var 44,8.
Skíðalandsmótið
Á laugardag fór fram keppnin
um Slalombikar Litla-Skíðafé-
lagsins. Var keppnin mjög hörð,
enda munaði ekki nema sex tí-
undu úr sek. á sveit nr. 1, sem
var Skíðafélag Sigíufjarðar og
sveit Akureyringanna (ÍRA).
í þessari keppni tóku þátt
sveitir frá 8 félögum. Nr. 3 varð
sveit ísfirðinga (í. R. V. F.).
í B-flokki sigraði sveit Í.R. á
240,4 sek., en sveit M.A. frá Ak-
ureyri varð nr. 2 á 273,9 sek.
Þessar svig-keppnir og A-
flokks-keppnin á sunnudaginn
fóru fram á Stóra-Lakahnúk.
Aftur á móti fór keppnin í C-
flokki og kvenna fram í brekk-
unni við Skíðaskálann. í C-
flokki varð fyrstur Sig. Þórðar-
son, Í.R.A. á 69,6 sek. 2. Hreinn
Ólafsson, Í.R.A. á 70,7 sek. 3.
Helgi Óskarsson, Sk. Sf. á 71,7
sek.
Svig kvenna fór þannig, að
K.R. átti 3 fyrstu:
1. Maja Örvar, 49,0 sek. 2.
Ragnhildur Ólafsdóttir 49,9 sek.
3. Aðalfríður Bjarnadóttiir 50,0
sek.
Á sunnudag hélt mótið áfram
og var þá keppt í svigi karla,
A-flokki. Var það flokkakeppni
en aðeins tvö félög höfðu heila
sveit, Sk. Sf. og Í.R.A., og sigraði
sveit Í.R.A. á 341,8-sek., nr. 2
varð Sk. Sf. á 344,2 sek. Beztan
samanlagðan  tíma  hafði  Ás-
Thorez í Frakklandi.
Að lokum skýrði Grenier svo
frá, að Maurice Thorez, hinn
vinsæli leiðtogi franska Komm-
únistaflokksins, væri við góða
líðan og á sínum stað heima í
Frakklandi, þar sem hann, á-
samt öðrum leiðtogum komm-
únista, stjórnar baráttunni.
grímur Stefánsson Sk. Sf. , 107,1
sek.'
Þá var keppt í stökki fyrir
drengi á aldrinum 17—19 ára.
Úrslit:
1. Gunnar Karlsson, Í.R.A.
222,1 st. 2. Sigurður Þórðarson,
í. R. A. 218,4 st. 3. Haraldur Páls
son, Sk.Sf., í. R A. 203,9 sek.
Gunnar Karlsson stökk lengst
23/a m.
Þá kom stökk fullorðinna
karlá í A-flokki um Andvöku-
bikarinn og urðu úrslit þessi:
1. Jónas Ásgeirsson, Skb.
222,1 st., stökk 25,5 og 26 m.
2. Ásg. Stefánss., Sk. Sf. 214,3 st.,
stökk 26 og 26 m. 3 Guðm. Guð-
mundsson, 204,8 st., stökk 25,5 og
23 m. — Lengst stökk Jón Þor-
steinsson 28/.
í B-flokki sigraði:
1. Erl. Stefánsson, Sk. Sf. 194,1
st., stökk 23 — 23,5. 2. Steinn
Símonarson,  Sk.  Sf. 190,9 st,
24 — 24 m. 3. Magnús Árnason,
í Háskól. 130,9 st., 25,5 — 25,5.
Fór stökkið fram á litlum
stökkpalli við hliðina á þeim
gamla og var pallurinn hlaðinn
úr snjó.
Skíðakappi íslands varð að
þessu sinni Guðm. Guðmunds-
son, Sk. Sf. 444,8 st., samanlögð
ganga og stökk. Næstur að stiga-
tölu varð Jónas Ásgeirsson (fyrr
verandi) hlaut 435,1 st.
Veðurfar hefur yfirleitt ver-
ið gott að undanteknum laugar-
dagsmorgninum, er fresta varð
mótinu fram yfir hádegi, en þá
gerði gott veður. Snjór var nóg-
ur og fólk furðu margt, þrátt
fyrir heldur slæma færð og ben-
zínskömmtun. Stjórn mótsins
sem var í höndum Skíðafélags
Reykjavíkur var yfirleitt góð.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4